Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Ţannig er Sighvatur Björgvinsson misskilinn

Forđum var sagt á niđurlćgjandi hátt ađ einhver reiddi ekki vit sitt í ţverpokum. Ţá var hreinlega átt viđ ađ sá vćri nú frekar illa gefinn. Ţetta datt mér í hug ţegar ég las grein eftir Sighvat Björgvinsson í Morgunblađi dagsins. Síst af öllu ćtla ég ađ frýja honum vits enda hefur hann veriđ bćđi ţingmađur og ráđherra og ţađ sem meira er formađur Alţýđuflokksins eftir ađ hann var lagđur niđur. Lakara er međ mitt eigiđ vit og skilning ţví ég hreinlega átta mig ekki á grein Sighvats.

Greinin er skrifuđ af miklum ţrótti, eldmóđi og á vönduđu máli um forseta lýđveldisins, Ólaf Ragnar Grímsson og afstöđu hans. Viđ, almenningur, erum svo óskaplega vanir ţví ađ gamlir vopnabrćđur forsetans ráđist á hann enda hafa ţeir ekki gleymt ţeirri ţví er hann gerđi út af viđ Icesave stefnu fyrri ríkisstjórnar, henni til mikils álitshnekkis.

Og hvađ veit mađur um Sighvat ţó hann segist sammála forsetanum um ađ ekki eigi ađ taka viđ fjármunum frá Saudi-Arabíu vegna trúmála? Hann gćti svo sannarlega veriđ ađ blöffa og í kaldhćđni ţóst sammála verandi ţó algjörlega á móti orđum forsetans. 

Ég ţurfti ađ lesa greinina ţrisvar til ađ reyna ađ skilja en gafst eiginlega upp. Sighvatur segir í greininni:

Oft hefi ég veriđ ósammála forseta vorum, stundum mjög ósammála, en ţó svo hafi veriđ hefi ég aldrei krafist ţess ađ hann ţegđi um sínar skođanir. Ég hef krafist ţess og mun krefjast ţess áfram ađ hann hagi orđum sínum án ofstopa, án fúkyrđa, án öfga og án stóryrđa og illmćlgi - međ öđrum orđum án alls ţess sem framar öllu öđru einkennir tjáskipti ósköp venjulegra Íslendinga á samfélagsmiđlum og í kommentakerfum.

Ţegar ţarna var komiđ sögu var ég algjörlega viss um ađ Sighvatur vćri nú ađ „blammera“ forsetann fyrir eitthvađ sem ég átta mig ekki á.

Ţađ truflađi mig líka ađ ég aldrei vitađ annađ en ađ Ólafur Ragnar hafi hagađ orđum sínum afar prúđmannlega, ţađ er allt frá ţví ađ honum varđ ţađ á ađ segja Davíđ Oddsson, ţáverandi forsćtisráđherra, haldinn „skítlegu eđli“. Ţađ voru augljós mistök auk ţess ađ vera einfaldlega rangt. Ég er ţó viss um ađ eftir Icesave hefur Davíđ áreiđanlega fyrirgefiđ Ólafi ţessi mistök.

Víkjum aftur ađ grein Sighvats. Hann segir líka eftirfarandi í greininni:

Ég er sammála forsetanum, ađ ekki eigi ađ taka viđ fjármunum frá Saudi-Arabíu til nokkurrar starfsemi hér á landi, sem varđar trúmál eđa uppfrćđslu um trúmál. Ţeir, sem efast, ćttu ađ kynna sér hvernig grundvallarskođanir ţćr eru, sem Wahhabitar byggja alla trúarbragđafrćđslu sína á en Saudi-Arabia er miđstöđ ţeirrar greinar sunni-islams sem wahhabitismi er.

Nákvćmlega ţarna taldi ég pottţétt ađ Sighvatur vćri úti ađ aka. Var hann ekki rétt á undan búinn ađ halda ţví fram ađ hann vćri oft ósammála forsetanum?

Í ţriđja yfirlestrinum áttađi ég mig ţó á ţví ađ hugsanlega vćri mađurinn á góđur róli en mig skorti gáfur til skilnings. Til dćmis efađist ég í fyrsta yfirlestri um ađ Sighvatur sé, ţrátt fyrir orđ hans, sammála forsetanum. Hins vegar get ég ómögulega fariđ ađ kynna mér Wahhabita í Saudi-Arabíu til ađ skilja hvernig hann sé sammála. Finnst ţetta ćriđ langsótt krafa.

Ţá benti góđur mađur mér á ađ efinn í ţessu sambandi stćđi ekki upp á ađ Sighvatur vćri sammála forsetanum heldur ćtti hann viđ ástćđuna fyrir ţví ađ hann vćri á móti stjórnskipulaginu í Saudi-Arabíu og kennisetningavaldi trúarinnar sem ţar ríkir.

Má vera ađ ţetta sé rétt hjá útskýranda mínum. Sé svo er um ađ rćđa sögulegar sćttir Sighvats og Ólafs Ragnars ađ rćđa, ađ minnsta kosti hjá ţeim fyrrnefnda. Ţó held ég ađ Hvati hafi ekki enn fyrirgefiđ forsetanum fyrir ađ hafa brugđiđ fćti fyrir Icesave stefnu Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna og fyrr frjósi í Hel en ţađ gerist.

Ađ lokum er vert ađ biđjast afskökunar ef lesandinn á erfitt međ ađ skilja efni ţessa pistils. Ţađ er fráleitt honum ađ kenna. Máliđ er ađ ćriđ fátt er í ţverpokum mínum. Ţess vegna reynir mađur ađ skrifa fullorđinslega um hluti sem mađur hefur engan skilning á.


Rugliđ í Ţóru Tómasdóttur um forsetann

Hann ćtlar enn og aftur ađ taka sér ţađ hlutverk ađ vera hlífisskjöldur yfir viđkvćmri ţjóđ. Hann ćtlar ađ leiđa okkur í gegnum ţetta ţví viđ erum svo taugaóstyrk. Viđ ţurfum bara lýđrćđi,“ segir Ţóra en ekki karl á áttrćđisaldri til ađ leiđa íslensku ţjóđina í gegnum ţessa tíma.

Ţetta eru orđ Ţóru Tómasdóttur í endursögn visir.is en konan var í umrćđuţćttinum Eyjunni á samnefndum vefmiđli. Ekki ţekki ég nein deili á henni en man hana úr Kastljósi Ríkissjónvarpsins. Hún er ađ tala um forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, og hugsanlegt frambođ hans í forsetakosningunum nćsta vor.

Eiginlega finnst mér ţetta svo heimskuleg ummćli ađ ég hreinlega trúi ţví ekki ađ nokkur mađur hafi látiđ ţau út úr sér. Hver er tilgangurinn međ ađ draga aldur Ólafs Ragnars inn í umrćđuna ef ekki til ađ reyna ađ niđurlćgja hann og gera lítiđ úr honum. 

Og hversu gáfulegt er ađ segja í sömu andrá ađ viđ ţurfum lýđrćđi en ekki karl á áttrćđisaldri ... Aldur einstaklinga og stjórnskipulag á ekkert sameiginlegt. Lýđrćđiđ verđur ekkert meira eđa tryggara ef fólk á áttrćđisaldri verđi bannađ ađ bjóđa sig fram í forsetakosningum. 

Raunar held ég ađ ţađ sé ţjóđin ţarfnist nauđsynlega ráđ og stjórnvisku öldunga en bráđrćđi og fljótfćrni óreyndra sem eđli máls vegna eru yfirleitt frekar ungir ađ árum.

Annars skil ég ekkert í hávađa og upphlaupi vegna Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann hefur stađiđ sig frábćrlega vel í embćtti, ţađ viđurkenni ég, ţó ég hafi ekki kosiđ hann í upphafi.

Mér sýnist ađ liđiđ sem vildi ađ ţjóđin samţykkti Icesave sé núna komiđ í hart gegn sínum gamla vopnabróđur og samherja. Ćtla ađ launa honum lambiđ grá. Viđ hin sem vildum í upphafi ekki Ólaf Ragnar erum sátt viđ hann.


Svartur föstudagur fyrir íslenska tungu

Nokkuđ hefur veriđ rćtt um „Black Friday“ tilfelliđ sem óđ yfir landsmenn á föstudaginn var. Hér er enn á ný um ađ rćđa landnám amerískra verslunarhátta hér á landi. Áđur höfđu numiđ hér land „Valentínusardagurinn“, „Halloween“, „Tax Free“ og ábygglega margt fleira sem ég man ekki eftir í augnablikinu.

Máttur auglýsinganna er mikill. Um ţađ fer enginn í grafagötur. Fćstum agnúast ţó út í ţađ sem ţeir hugsanlega geta hagnast á. Ţar renna saman hagsmunir kaupmanna og neytenda. Fyrst svo er mćtti halda ađ báđir ţessir hagsmunaađilar gćtu sameinast í ţví ađ tala íslensku og viđhalda henni.

Stađreyndin er sú ađ íslenskunni fer hnignandi. Ekki endilega vegna ţess ađ veriđ er ađ sletta ofangreindum orđum í sölurćđum heldur miklu frekar vegna ţess ađ yngra fólk er fariđ ađ nota ensku eins og hún sé móđurmáliđ.

Ţetta sést mćtavel á Facbook. Fćstir hafa viđ ađ ţýđa snjallar tilvitnanir á ensku heldur birta ţćr orđréttar. Slettur úr öđrum tungum eru mun sjaldgćfari.

Ég held ađ íslensk kennarastétt standi sig ekki sem skyldi. Ef hún gerđi ţađ vćri ungt fólk almennt vel máli fariđ og legđi alúđ í mál sitt, vćri vel lesiđ og vel skrifandi. Svo er ţví miđur ekki og má greinilega sjá ţetta međal ungra blađa- og fréttamanna. Verst er ţó ađ enginn leiđbeinir.

Höfuđborgarbúar ćttu ađ ganga niđur Laugaveginn í Reykjavík. Ábyggilega 90% nafna á verslunum, veitingastöđum og hótelum eru á ensku. Hvers vegna skyldi ţađ vera? Jú, líklega til ađ auđvelda útlendingum valiđ. Ţetta er engu ađ síđur mikill misskilningur. Ég hef fariđ nokkuđ víđa utan Íslands og finnst lítiđ tiltökumál ţó ég langflest nöfn á veitingastöđum, hótelum og verslunum í Aţenu séu á grísku, á Spáni er spćnskan ráđandi og á Ítalíu er ţađ ítalskan. Myndi nokkur Frakki međ réttu ráđi nota enskt nafn á verslun sína eđa veitingastađ?

Hvers vegna erum viđ Íslendingar svona enskuskotnir? Er íslenskan ekki nógu góđ?

„Thanksgiving Day“ hefur á íslensku fengiđ nafniđ Ţakkargjörđarhátíđ. Var ţessi ţýđing erfiđ eđa flókin? Nei, en um ţađ snýst ekki máliđ. Hvorki ađ ţýđing úr ensku og yfir á íslensku sé einhverjum vandamálum bundin né heldur ađ viđ ţurfum ađ taka útlenda siđi og festa ţá í gildi hér á landi. Í fljótu bragđi sýnist ţetta ástfóstur á erlendum siđum byggjast á skorti á ţjóđlegri sjálfsvitund. Ţegar máliđ er nánar skođađ horfum viđ bara of mikiđ á amrískar bíómyndir og undirmeđvitundin heldur ađ viđ séum ekki lengur íslensk.


Af hverju er lögreglan hvergi sjáanleg?

DSC_1961Eitthvađ mikiđ virđist ađ í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu og ţađ bćtir ekki úr skák ađ lögreglan virđist víđsfjarri. Eđa ágćti lesandi, hvenćr sástu síđast lögreglubíl á ferli? Sá sem ţetta ritar hefur ekki séđ lögreglubíl langa lengi og allra síst viđ eftirlit.

Hér eru nokkur atriđi sem ég hef veriđ dálítiđ hugsi út af og hef áđur nefnt í ţessum pistlum:

 1. Ađfararnótt fimmtudags og laugardags átti ég erindi um bćinn og aldrei sá ég lögreglubíl. Líklega er óhćtt ađ spara sér leigubíl og aka bara fullur á ađventunni.
 2. Ć oftar taka ökumenn áhćttuna og aka yfir á rauđu ljósi eftir ađ hafa „rétt misst“ af ţví grćna eđa gula.
 3. Svo virđist sem annar hver ökumađur sé í símanum og megi ekkert vera ađ ţví ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast í kringum ţá. Oftar en ekki eru ţetta atvinnubílstjórar og svo ungar stelpur. Oft hefur mér dottiđ í hug ađ taka myndir af ţessum bílstjórum í símanum, en ţá er mađur líklega kominn í sama hóp.
 4. Akstur á vinstri akrein er leiđinda ósiđur. Svo virđist sem allir telji sér heimilt ađ aka ţar í hćgđum sínum. Líklega myndi umferđin ganga fimm sinnum hrađar ef ökumenn ćkju á hćgri akrein nema rétt til ađ fara framúr eđa ţegar komiđ er ađ ţví ađ beygja til vinstri.
 5. Stefnuljós eru líkast til í ólagi á flestum bílum, sjaldnast sjást ţau í notkun.
 6. Viđbragđsflýtir margra ökumanna er hrikalega lítill. Hver hefur ekki lent í ţví ađ vera annar í röđinni á beygjuljósi og ekki komast yfir vegna ţess ađ sá á undan tók ekki eftir ljósunum fyrr en grćnt breyttist í rautt.

Gott vćri nú ađ löggan myndi vakna af dvala sínum og fara út í eftirlit. Á námsárunum starfađi ég á sumrin sem lögreglumađur. Ţá var hluti af vinnunni ađ ganga niđur Laugveginn, láta almenning sjá sig. Af sömu ástćđu voru menn á lögreglubílum settir í eftirlit í ákveđnum hverfum. Svo voru lögreglumenn settir til ađ fylgjast međ hćttulegum gatnamótum, í hrađamćlingar eđa hreinlega til ađ fylgjast međ umferđinni í akstri.

Sú stefna er góđ ađ lögreglan sé sýnileg öllum stundum sólarhringsins. Ţađ eykur traust almennings og fćlir um leiđ misindismenn frá starfa sínum.

Nú virđist löggan hvergi vera sýnileg. Má vera ađ hún eigi ekki fyrir bensíni á löggubíla eđa ţeim háir slćmska í fótum.

Til ađ fyrirbyggja misskilning skal tekiđ fram ađ myndina hér fyrir ofan tók höfundur úr farţegasćti bifreiđar. Myndin sýnir ekkert misjafnt, er bara til skrauts.


Birtutíminn lengist ekki ţó klukkunni verđi flýtt

Sú hugsun ađ gott sé ađ breyta klukkunni svo bjartara verđi fyrr á daginn er skiljanleg. Hugsunin gengur ţó frekar skammt. Í dag er birtutíminn rétt rúmar fimm klukkustundir. Hann lengist ekki viđ ţađ ađ breyta klukkunni. 

Margir óska sér ađ bjartara verđi fyrr á daginn, ţađ er í dag verđi sólarupprás kl. 9:37 í stađ 10:37.

Afleiđingin verđur ţá einfaldlega sú ađ síđdegis skellur myrkriđ fyrr á, ţađ er rétt rúmlega klukkan ţrjú í stađ um fjögur.

Auđvitađ eru ţeir til sem vilja frekar bjartari morgna en dagurinn verđur ţví miđur ekkert lengri ţó viđ breytum klukkunni. Í dag höfum viđ ađeins ţessar fimm klukkustundir til ráđstöfunar og myndum viđ breyta henni ţannig ađ sólarupprás verđi klukkan átta ţá er bara komiđ myrkur klukkan tvö. 

Í sannleika sagt skiptir einn klukkutími til eđa frá ađ morgni dags sáralitlu nema ađ ţví leiti ađ myrkriđ verđur fyrr á ferđinni síđdegis.

Fólk sem telur skammdegiđ ógna sálarheill sinni verđur einfaldlega ađ finna ađrar leiđir til ađ takast á viđ vanda sinn heldur en ađ krefjast breytingar á klukkunni.

Enn er tćpur mánuđur til 21. desember og myrkriđ sćkir á. Eftir ţađ eru ađeins ţrír mánuđir í jafndćgur. Ţannig hefur ţađ veriđ ćđi lengi, lengur en elstu menn muna.


mbl.is Dagsbirtan međ breyttri klukku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hryđjuverk Anonymous eru tilraun til kúgunar og ţví glćpur

Svokallađur ađgerđarhópurinn Anonymous telst vera pólitískur sértrúarhópur sem hefur umfangsmikla sérţekkingu á tölvutćkni og internetinu. Hann er eins og önnur glćpasamtök, mafían, Daesh eđa Isis í heimi íslamista. Hópurinn telur hefndina vera sína af ţví ađ hann hefur tćknikunnáttu til ađ beita henni. 

Mafían kúgar ţá sem henni sýnist međ hótunum, ofbeldi, skemmdarverkum og jafnvel drápum.

Eflaust getur Anonymous réttlćtt gerđir sínar en ţetta eru einfaldlega ofbeldissamtök sem ráđast á ţá sem pólitísk löngun ţeirra beinist ađ. Tilgangurinn er ađ skađa, valda truflunum og skemma. Ţetta er mafíustarfsemi, hryđjuverkasamtök

Ekki frekar en íslamistar virđir Anonymous fullveldi ţjóđa, sjálfsákvörđunarrétt ţeirra eđa hagsmuni. Íslensk stjórnvöld hafa leyft hvalveiđar međ vissum skilyrđum. Ég er ósammála ţessum veiđum, en stjórnskipulag okkar byggist á lýđrćđislegum hefđum og rödd mín má sín lítils á móti meirihlutanum og ţví sćtti ég mig viđ niđurstöđuna ţó enn sé ég á annarri skođun.

Daesh, Al Kaida og álíka samtök sendir ungt fólk til ađ drepa annađ í ríkjum sem teljast til heiđingja og fullyrđa um leiđ ađ dráp á öđru fólki sé spámanninum Múhameđ ţóknanleg og jafnvel réttlćtt í hinni heilögu bók Kórarninum. Milljónir manna sömu trúar mótmćla ţessu og benda á rök í Kóraninum sem eru eru algjörlega á móti manndrápi. 

Anonymous sendir fólk til hermdarverka rétt eins og mafían og Daesh. Öll ţessi ţrjú glćpasamtök reyna hvađ ţau geta til ađ fela nöfn sín og komast ţví upp međ ađ valsa um frjáls lönd og valda skađa og eyđileggingu og sum ţeirra drepa fólk. Fjöldi fólks međ ţekkingu á tölvutćkni og interneti eru á móti ađgerđum Anonymous.

Fćstir halda ţví fram ađ allir ţeir sem búa yfir umfangsmikilli tölvuţekkingu séu sjálfkrafa glćpamenn eins og Anonymous.

Ţeir eru engu ađ síđur til sem telja alla Íslamstrúar sjálfkrafa vera hryđjuverkamenn og morđingja.


mbl.is Listi yfir íslensku skotmörkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Taka ţarf upp vegabréfaskođun á Schengen svćđinu

Schengensamstarfiđ er miklu, miklu meira en bara ađ fylgjast međ ytri landamćrum svćđisins. Til ţess ađ samstarfiđ og kerfiđ virki fullkomlega ţarf ađ vera mjög virkt innra eftirlit, ţ.e. eftirlit lögreglu innan landamćra hvers ríkis fyrir sig og í samvinnu viđ lögreglu annarra landa. Ţetta innra eftirlit er ţađ sem hefur brugđist, a.m.k. á Íslandi, vegna ţess ađ lögreglan hefur ţurft ađ skera svo mikiđ niđur. Löngu er orđiđ tímabćrt ađ snúa ţeirri ţróun viđ og ţćr 400 milljónir sem samkvćmt fréttum á ađ leggja í löggćslumál til viđbótar, er ađ mínu mati langt frá ţví ađ vera nóg, ţó skrefiđ sé virđingarvert.

Ţetta segir Marinó G. Njálsson, ráđgjafi, á Facebook síđu sinni ţar sem hann fjallar um Schengen-samstarfiđ. Vissulega er ţetta samstarf mikilvćgt en engu ađ síđur hefur ţađ veriđ gagnrýnt og ţá sérstaklega á ţessu ári enda virđist sem svo ađ glćpamenn af ýmsu tagi hafi getađ nýtt sér frjálsa för milli landa í Evrópu til ađ stunda iđju sína nćr truflunarlaust og ţar á međal á Íslandi. Sama á viđ um ţá glćpastarfsemi sem hingađ til hefur veriđ flokkuđ sem hryđjuverk.

Á sama tíma og Marinó rćđir um kosti Schengen er vitnađ í Morgunblađs dagsins til fyrrverandi forstjóra Interpol, Ronald K. Nobel sem segir í viđtali viđ New York Times á forsíđu, í frétt á innsíđu og í leiđara:

Opin landamćri án viđeigandi eftirlits međ skilríkjum eru vatn á myllu hryđjuverkamanna. Ţađ er einfaldlega óábyrgt ađ kanna ekki gaumgćfilega öll vegabréf eđa kanna auđkenni viđ landamćri á tímum alţjóđlegrar hryđjuverkaógnar,« skrifar Noble og bćtir viđ ađ eftir 14 ár sem ćđsti stjórnandi Interpol viti hann ađ mun líklegra sé ađ hryđjuverkamönnum takist ásetningsverk sín svo lengi sem ríki kanna ekki almennilega skilríki ţeirra sem fara yfir landamćri ţeirra.

Hér hefur veriđ vitnađ til tveggja manna sem ágćtlega til ţekkja. Sú skođun heyrist engu ađ síđur ađ Ísland ćtti ađ hćtta í Schengen-samstarfinu og eru rökin einkum ţau ađ vegbréf ferđamanna séu ekki skođuđ í ţeim mćli sem ţau ćttu ađ vera. Flestir gera sér grein fyrir ţessum galla og svo virđist sem ađ nú sé unniđ ađ endurbótum.

Afdráttarlaus skođun fyrrum forstjóra Interpol vekur engu ađ síđur mikla athygli, ekki síst vegna ţeirrar sérstöđu sem Bretland hefur en ţađ stendur utan Schengen. Í leiđara Morgunblađsins segir:

Noble segir ađ opin landamćri Evrópu, sem geri mönnum kleift ađ ferđast á milli 26 landa án vegabréfaeftirlits eđa landamćravörslu, sé „í raun alţjóđlegt vegabréfalaust svćđi ţar sem hryđjuverkamenn geta framiđ árásir á meginlandi Evrópu og komist undan“.

Ţetta segir hann augljósasta lćrdóminn af skelfilegu hryđjuverkaárásunum í París á dögunum, en jafnframt ţann sem bjóđi upp á einfalda lausn: „Ţađ ćtti ađ leggja til hliđar hin opnu landamćri, og hvert og eitt af ţátttökuríkjunum ćtti tafarlaust ađ bera öll vegabréf kerfisbundiđ saman viđ gagnagrunn um stolin og glötuđ vegabréf sem alţjóđlegu lögreglusamtökin Interpol halda úti.“

Noble segir ekkert ríkjanna hafa skimađ vegabréfin í ađdraganda nýjustu árásanna, og segir svo: »Ţetta er líkt ţví ađ hengja upp skilti ţar sem hryđjuverkamenn eru bođnir velkomnir til Evrópu. Og ţeir hafa ţegiđ ţetta heimbođ.«

Noble bendir á ađ Bretar, sem hafi byrjađ ađ bera vegabréf saman viđ gagnagrunn Interpol í kjölfar hryđjuverkaárásanna 2005, skođi nú um 150 milljón vegabréf á ári, meira en öll hin ríki Evrópusambandsins samanlagt, og finni ţannig meira en 10.000 einstaklinga á ári sem séu ađ reyna ađ komast inn í landiđ.

Stađreyndin er sú ađ opin og lýđrćđisleg samfélög í Evrópu eru miskunnarlaust misnotuđ af glćpamönnum undir margvíslegu yfirskini, međal annars trúarlegu. Ekki er hćgt ađ búa viđ slíkt, ţađ liggur í augum uppi. Ef eftirlit Schengen-svćđisins hefur brugđist ađ ţessu leiti ţarf ađ lagfćra misfellurnar og bregđast viđ af hörku. Sé niđurstađan sú ađ taka upp vegabréfaeftirlit ađ nýju ţá verđur svo ađ vera.

Allir vita hvernig Bandaríkjamenn taka á móti gestum sínum og víst er ađ ekki eru allir sáttir viđ međferđina. Tilgangurinn er engu ađ síđur skýr og hiđ sama eiga Evrópuríki ađ gera. Flestum ferđamönnum ćtti ađ vera sama ţó ţađ taki einhvern tíma ađ komast inn í annađ land ef tilgangurinn er öryggi allra.

Vegabréfaskođun sýnilegur ţáttur í öryggismálum og hefur án efa fyrirbyggjandi afleiđingar enda ljóst ađ ţví oftar sem vegabréf ferđamanna eru skođuđ er líklegra ađ upp komist um glćpamenn sem ţegar eru á skrá. 


Leg ţingmanns, kjálki karla og virđisaukaskattur

Margt er mannanna meiniđ og mörg eru útgjöld fólks. Síst af öllu skal gert lítiđ úr ţörf kvenna á hreinlćtisvörum. Hins vegar má gera athugasemdir viđ markađssetningu á skođunum Heiđu Kristínar Helgadóttur, ţingmanns Bjartar framtíđar, sem svo grípandi nefnir ţađ ađ veriđ sé ađ skattleggja á henni legiđ“. Dömubindi og túrtappar bera virđisaukaskatt rétt eins og allflest annađ. Dálítiđ snjallt ađ vekja svona athygli á hagmunamáli sínu.

Ţessi skođun er engan vegin ný. Minna má ađ sósíaldemókratar í Svíţjóđ kröfđust á áttunda áratugnum ađ dömubindi ćttu ađ vera ókeypis í verslunum landsins. Ekki náđist samstađa um ţađ heldur lognađist máliđ út af.

Hér á landi hefur ţeirri skođun vaxiđ ásmegin ađ fatnađur fyrir börn ćtti ađ vera í lćgra skattţrepi virđisaukaskatt eđa vera undanţegin honum. Margvísleg rök standa til ţess sérstaklega ţau ađ skattur á selda vöru ţykir allt of hár.

Karlmenn geta ómögulega lagst gegn skattlagningu á legi Heiđu Kristínar Helgadóttur, ţingmanns Bjartrar framtíđar. Slíkt vćri hin mesta ómennska auk ţess sem fćstir myndu vilja rökćđa viđ ţingmanninn um legiđ hennar. Aftur á móti vćri ţađ ágćtis búbót fyrir flest heimili ef legskatturinn vćri aflagđur.

Einnig vćri ţađ guđsţakkarvert fyrir oss karlmenn ef skattur á kjálka vora og efri vör yrđi aflagđur. Nógu andskoti dýr eru tól til ţessara hluta og tengdar vörur. Góđur mađur skaut ţví ađ ritara ađ árlegur kostnađur hans vegna raksturs sé 57.500 krónur. Nú er afar misjafnt hversu skeggvöxtur er hrađur og einnig hversu hraustleg skeggrótin er. Sumir ţurfa ađ raka sig daglega međan öđrum dugar ađ ţrisvar í viku eđa svo. Svo leggja margir upp úr nokkurra daga skeggvexti og ţeirri prýđi sem slíkt ţykir og gjörir marga unglegri en raun er á. Og loks vilja margir leyfa skeggi sínu ađ vaxa ađ vild en ađrir snyrta ţađ á ýmsan hátt. Svo eru ţeir til sem nota rafmagnsrakvélar, ţćr eru engu ađ síđur nokkuđ dýrar.

Niđurstađan af ofangreindu er síst af öllu sú ađ gera lítiđ úr legi ţingmanns Bjartrar framtíđar eđa annarra kvenna og ţađan af síđur kostnađi vegna ţess (óskiljanlegt ađ ritari telji sig hér knúinn ađ gera einhvern fyrirvara á skrifum sínum).

Hiđ stóra mál sem flesta skiptir öllu er ađ skattheimta ríkisins á seldum vörum í ţjóđfélaginu sé hófleg, hvort heldur um sé ađ rćđa dömubindi, rakblöđ, barnaföt eđa annađ. Ţađ stuđlar ađ betra ţjóđfélagi ađ eyđslufé fólks nýtist sem best til ţeirra hluta sem ţađ vill kaupa í stađ ţess ađ allt ađ fjórđungur af verđi hverrar vörur sé sjálfvirkt ríkiseign.

Ráđ er ađ ţingmađur Bjartrar framtíđar liti til ţessa í stađ ţess ađ einblína á leg sitt.


mbl.is 65.500 í skatt fyrir ađ vera á túr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brot af verkum leiđinlegustu og verstu ríkistjórnar Íslands

Trúđi einhver ţví ţegar hávćrar raddir kröfđust ţess ađ pólitísk umrćđuhefđ á Íslandi breyttist? Trúđi ţví einhver ţegar ţess var krafist ađ alţingismenn ynnu saman í ţví ađ setja lög, hćttu skítkasti og flokkspólitískri hagsmunagćslu?

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég var einn ţeirra sem sá eftir hrun fram á betri daga í íslenskum stjórnmálum, eldmóđ, málefnalegar rökrćđur og stefnumörkun sem byggđi á ţörf fólks og fyrirtćkja hér á landi.

Nei,ţetta rćttist ekki. Ţeir sem fóru um međ hávćrum kröfum um breytta umrćđuhefđ var liđ eins sem núna leyfir sér ótrúlegan munnsöfnuđ á ţingi og leiđindi sem hefur ţćr afleiđingar ađ almenningur gerist ć fráhverfari stjórnmálum.

„Virđulegi forseti. Ţađ er ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ viđ erum komin á síđari hluta kjörtímabilsins ţví ađ ég má bara til međ ađ orđa ţađ hér í rćđustól Alţingis: Óskaplega leiđist mér ţessi ríkisstjórn.

Ţetta segir Svandís Svavarsdóttir, ţingmađur Vinstri grćnna, í bloggi sínu á Pressunni. Hún er ein af ţessum gamaldags stjórnmálamönnum sem lítiđ spreyta sig viđ ađ vinna međ öđrum heldur heggur mann og annan ţegar vel liggur viđ höggi. Ugglaust er ţađ ágćtt tómstundagaman en lítt áhugavert í stjórnmálum.

Gleymum ţví ekki ađ Svandís Svavarsdóttir var ţingmađur og ráđherra í ... tja, hvađ á mađur ađ segja annađ en ... leiđinlegustu og jafnframt verstu ríkisstjórn í samanlagđri stjórnmálasögu Íslands.

Hér fer einstaklega vel á ţví ađ rifja hér upp örlítiđ brot af leiđindunum sem ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms mengađi ţjóđfélagiđ međ í heil fjögur ár:

 1. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra: Hćstiréttur dćmdi 2011 ađ umhverfisráđherra hafi ekki haft heimild til ađ hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um ađalskipulag sem gerđi ráđ fyrir virkjun viđ Urriđafoss.
 2. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ innanríkisráđherra hefđi brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
 3. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi 2012 ađ forsćtisráđherra hefđi brotiđ lög er hún skipađi karl en ekki konu í sem skrifstofustjóra í forsćtisráđuneytinu. Ráđherra var dćmd í fjársekt.
 4. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra í ţćtti á mbl.is fyrir kosningar 2009: „Viđ höfum hérna nýja skýrslu, Evrópuskýrsluna, og ţađ hafa veriđ samtöl viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins og ţeir segja ađ innan árs, kannski 18 mánađa, mundum viđ geta orđiđ fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu …“.
 5. Guđbjartur Hannesson, velferđarráđherra: Veitti forstjóra Landspítalans launahćkkun upp á 450.000 krónur á mánuđi sem er meira en flestir starfsmanna spítalans hafa í mánađarlaun.
 6. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra: Sagđist á blađamannafundi í Stokkhólmi 27. júní 2009 vonast til ađ Ísland yrđi formlega gegniđ í ESB innan ţriggja ára.
 7. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG: Fullyrti sem stjórnarandstöđuţingmađur ađ ekki kćmi til mála ađ semja um Icesave. Sveik ţađ. - Var harđur andstćđingur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem stjórnarandstćđingur en dyggasti stuđningsmađur hans sem fjármálaráđherra.
 8. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ: Forysta flokksins sveik stefnu hans um ESB
 9. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi áriđ 2010 Icesave samningi ţeim er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 63% og 98% kjósenda hafnađi samningnum.
 10. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi 2011 Icesave samningi er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 75% og 60% kjósenda hafnađi samningnum.
 11. Ríkisstjórnin: Kosningar um stjórnlagaţing vakti litla athygli, kjörsókn var ađeins 36%. Ţann 25. janúar 2011 dćmdi Hćstiréttur kosningarnar ógildar.
 12. Ríkisstjórnin: Landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra kostađi ríkissjóđ 187 milljónir króna.
 13. Ríkisstjórnin: Sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ gefa kjósendum kost á ađ segja hug sinn áđur.
 14. Ríkisstjórnin: Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar var tćplega tveir milljarđar króna á kjörtímabilinu.
 15. Ríkisstjórnin: Loforđ um orkuskatt svikin, átti ađ vera tímabundinn skattur
 16. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna
 17. Ríkisstjórnin: Setti ÁrnaPáls-lögin til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldareigendur.
 18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins.
 19. Ríkisstjórnin: Hćkkađi skatta á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
 20. Ríkisstjórnin: Réđst gegn sjávarútveginum međ offorsi og ofurskattheimtu.
 21. Ríkisstjórnin: Breytti lögum, reglum og stjórnsýslunni í landinu til ađ ţóknast ESB í ađlögunarviđrćđunum.
 22. Ríkisstjórnin: Einkavćddi Íslandsbanka og Arion banka, gaf hreinlega kröfuhöfum bankanna.

Eflaust má fullyrđa ađ Svandís og ađrir ráđherrar, ţingmenn og stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar hafi skemmt sér á árunum 2009-2013 en ţjóđinni var ekki skemmt. Ţví er mátulegt ađ Svandísi og hennar nótum leiđist lífiđ á valdatíma núverandi ríkisstjórnar. Henni er ţó algjörlega í sjálfsvald sett hvort hún ţrumi úti í horni eđa hristi af sér leiđindin, taki sér tak og hefji málefnalega rökrćđu á ţingi, leggi gott til. Ađ öđrum kosti má hún húka í horni sínu og muldra af og til tilvitnanir í sjálfa sig í Pressunni.


Í tjaldi í Fossvogi

DSC_1937bMađurinn á myndinni er líklega búinn ađ búa í tjaldi viđ botn Fossvogs í viku. Í grćnu tjaldi á auđu svćđi inni í birkiskóginum. Hugsanlega er ţetta útlendingur sem er ađ spara sér peninga áđur en hann heldur heim á leiđ.

Vonandi er ţetta ekki Íslendingur eđa annar heimamađur sem misst hefur íbúđina sína eđa á ekki í nein hús ađ venda. Hrikalegt ef svo vćri ađ eini möguleikinn sé ađ búa í tjaldi.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband