Bloggfrslur mnaarins, aprl 2015

Er ganga a vkja fyrir labbi?

Skrti hversu margir eru farnir a labba. Labba t b, labba fjall, labba me bakpoka, labba tlndum. Enn labbar samt enginn gnguskum ... held g.

Dskoti vri n gaman a prfa labb. Hef hinga til gengi ansi va, gengi t b, gengi fjll, gengi me bakpoka, gengi tlndum. Lklega er ganga orin relt og labb teki yfir.

Er einhver me nmskei labbi? Velti v fyrir mr hvernig labb kann a verafrbrugi gngu.

g hef veri a leita mr upplsinga um labb en jafnvel Ggglveit ekkert um a.


Helgi Seljan, bjrinn og birnar

egar g minni ingt barist gegn innleiingu bjrsins var t allgur meirihluti alingismanna sem hafi allan vara sr varandi a a leyfa bjrinn. a fru oft fram umrur me og mti og svo g nefni nfn voru ar til andstu menn sem rkstuddu vel afstu sna eins og Stefn Valgeirsson, Sverrir Hermannsson, Svavar Gestsson og Karl Steinar Gunason svo einhverjir su nefndir, en mski er Oddur lafsson, fv.yfirlknir Reykjalundar, mr hva minnisstastur, sem hrakti msar r bbiljur, sem hafar voru frammi, me hgvrri rkfestu sinni.

Svo ritar Helgi Seljan, fyrrverandi alingismaur, Morgunbla dagsins. Hann ritar um fengisml og slu ess utan rkisverslana. Helgi er bindindismaur ogbarist lengi fyrir skounum snum launum fr Alingi, rtt eins og gengur og gerist. Um sir var hann ofurliiborinn og bjrinn var leyfur slandi. a voru merk tmamt.

Margt ykir mr betra en bjr en gri stundu er s mjur engu lkur. Kaldur bjr eftir ga fjallgngu er miklu betri en snafs hvort tveggja ktir ge gum hp.

Sem betur fer voru afturhaldslgin sem bnnuu bjrinn afnumin. Me v var a lagt dm hvers og einshvort hann drykki bjr oganna fengi. Ekki lengur ra bindindismenn neyslu annars flks.

Vissulega fara sumir flatt drykkju sinni og geta skaa bi sjlfa sig og ara. annig er a um margt anna sem vi neytum, a a getur skaa okkur og valdi lkamlegu tjni sem og fjrhagslegu. Nrtkast er a benda hmlulausa sykurneyslu landans enmar Ragnarsson kallar sykur fkniefni og g held a s rtt hj honum.

En egar essar vivrunarbjllur hringja sem kafast rsa upp alingismenn hr heima sem heimta meira bl af vldum fengisins, trlega til a komast nokku nrri eim jum sem ur eru taldar sem dmi um r jir sem snast n til varnar gegn vboanum. a andvaraleysi er trlegt egar gengi er gegn llum heilbrigismarkmium, hvort sem liti er til yfirlstrar stefnu slenzkra stjrnvalda ea til aljlegra heilbrigisstofnana sem telja auki agengi a fengi beina vsun enn meiri neyzlu, enn meira bl. g tla rtt a vona a Alingi s ekki svo heillum horfi a samykkja essi bsn, a ganga svo erinda hins grimma markaar sem essum efnum skeytir hvorki um skmm n heiur.

Hr Helgi Seljan vi hugmyndir um a leyfa slu fengis matvruverslunum. g s ekkert a v fyrirkomulagi enda hef g fari va um heim og bi meal annars ar sem fengi er matvruverslunum, vi hliina annarri neysluvru. g skil illa hvernig hgt er a komast a eirri niurstu a slendingar su eitthva ru vsi en arar jir og geti ekki umgengist fengi eins og r.

Fr v bjrinn var leyfur hafa komi njar kynslir sem kunna a fara miklu betur me fengi en s kynsl sem Helgi Seljan tilheyrir. g hef sagt mrgum af atburum sem g upplifier g var fararstjri tlndum um tma. var a unga flki sem var yfirleitt sr til mikils smaen a eldra, flki sem lst upp n bjrsins, var sr til mikillar skammar me fengisneyslu sinni.

Svo er a hitt sem g skil ekki. Er a eitthva lgml sem segir a rkisverslun me fengi stuli a minni neyslu ess en verslun einkaeigu?

Annars verur a ekki af Helga Seljan teki a hann skrifar gar greinar vandar ml sitt. g er bara ekki alltaf sammla honum.

Og n mun g eflaust fara rkisverslunina og kaupa nokkra bjra tilefni dagsins. Skola eim svo niur eftir gngufer.


Sumardaginn fyrsti er tilbningur, ekki nttrlgml

Sumardagurinn fyrsti markar upphaf vors en margir tta sig ekki v a vor og sumar eru af sama meii, rtt eins og haust og vetur. Samkvmt skilningi forferaokkar hefstsumari vori, rtt eins og veturinn hausti.

Vori kom ekki slandi mars ea byrjun aprl. a er skaplega hvimleiur misskilningur eirra sem komnir erur tengslum vi veur landsins og ltasr duga a fylgjast me v t um stofu- ea blglugga.

Tilgangslaust er a vla t af snj sumardaginn fyrsta. Nafni sem essi dagur ber er tilbningur og til ess a gera fullkomin tmasetning mia vi gang nttrunnar. Hann er aeins vimiun. Gerist a, sem svo iulega hendir, a a snji sumardaginn fyrsta ea frost s eim degi ea sar er a einungis gangur nttrunnar og skr merki um a vittum a skoa stu landsins hnettinum ur en fari er a agnast t a sem vi hfum ekkert um a segja.

Smm saman losnar engu a sur um tk vetrarins og eftir v sem lur ma mun slin n a verma landi og grurinn tekur vi sr. Skipir litlu ltt sjist til slar, hntturinn hallar undir flatt og hrif hennar eru umdeilanleg.

eimsem eru hressir me ofangreindar skringar get g gefi tv r. Anna hvort er a flytja til annarra landa ar sem verttan hugnast flki betur ea halda fram tilverunni skerinu okkar.

Fyrir sem ahyllast seinni kostinn bendi g a veri er oftast miklu skrraen avirist egar stai er innan vi stofugluggann.

Fjlmargir eirra sem njta tivistar halda v fram a veur s fyrst og fremst huglgtstand, surraunverulegt. Um lei og flk venst tiverunni kemur ljs a veri slandi er bara gtt. etta heitir a lifa me v sem vi hfum og getum ekki breytt. a geru forfeur okkar og skyldum vi ekki get gert a sama?


mbl.is Svona er Akureyri 2. degi sumars
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jin ber ekki byrg Icesave og greiir v ekkert

IcesaveFengin var endanleg stafesting fyrir EFTA-dmstlnum lok janar 2013 v a slenzkir skattgreiendur bru ekki byrg skuldbindingum Tryggingasjs innistueigenda og fjrfesta (TIF) vegna Icesave-reikninga Landsbanka slands. ar me var hafna krfum brezkra og hollenzkra stjrnvalda um a rkissji slands bri a standa undir skuldbindingum tryggingasjsins me slenzku skattf. Svokalla Icesave-ml snerist um etta.

Hjrtur Gumundsson, blaamaur Morgunblasins, ritar gan Pistil bla dagsins. Eins og ofangreind klausa bendir til fjallar hann um lyktir Icesave mlsins, og gerir a einfaldan og skilmerkilegan mta.

rf var v a rifja mli upp vegna ess aenn viast svomargir slmir sl og gei eftir hrakfarir rkisstjrnar Samfylkingarinnar og Vinstri grna vegna mlsins.

Eftir a dmur EFTA-dmstlsins l fyrir var brezkum og hollenzkum stjrnvldum nauugur einn kostur. a er a beina krfum snum a TIF sta slenzkra skattgreienda.

Tryggingasjurinn er sjlfseignarstofnun sem sett var laggirnar snum tma samrmi vi tilskipun Evrpusambandsins um innistutryggingar vegna aildar slands a EES-samningnum en aild a sjnum eiga fjrmlastofnanir sem reka starfsemi hr landi. Tryggingajurinn er me rum orum ekki vegum slenzka rkisins og slenzkir skattgreiendur bera enga byrg skuldbindingum hans.

Icesave2Hva ir etta, a er a hollensk og bresk stjrnvld urftu a hfa ml hendur TIF en ekki slenska rkinu? J, einfaldlega a a byrgina vegna Iceave var ekki hgt a leggja herar slenskra skattgreienda, jarinnar. v sambandi skiptir jina litlu mli hvort Icesave s loki ea ekki. Markmii nist, ea eins og Hjrtur orar a:

Stareyndin er hins vegar s a eir sem brust gegn Icesave-samningunum lgu einmitt herzlu a krfum vegna skuldbindinga TIF bri a beina a sjnum sjlfum en ekki a slenzkum skattgreiendum.

a er nkvmlega a sem brezk og hollenzk stjrnvld eru a gera n. Andstingar samninganna bentu smuleiis a fara yri me slkar krfur fyrir slenzka dmstla. Smuleiis nkvmlega a sem er a gerast n. Stuningsmenn samninganna hldu ru fram.

Gestirir vinstri menn sem enn eru me bggum hildar vegna ess a jin reis upp mti rkisstjrn Samfylkingarinnar og Vinstri grnna og flengdi hana, hafa upp skasti haldi v fram a Icesave vri ekki loki, enn vru slendingar a greia skuldina. Auvita er etta tmt bull fyrirsagnahausa, eirrasem ekkifylgjast me. essir nefna til sgunnar skuldabrfi sem ni Landsbankinn er a greia af og draga af v kolrngu lyktun, viljandi ea viljandi, a slenskir skattgreiendur su ar a greia.

Hjrtur segir lok pistilsins og essum orum hans felst kjarni mlsins:

Me barttunni gegn Icesave-samningunum var v fora a skuldbindingum TIF vri komi yfir slenzka skattgreiendur. Skuldabrfi milli nja og gamla Landsbankans hefi ekki horfi vi a a samykkja Icesave-samningana. Hins vegar hefi vissulega ekkert ori af dmsmli brezkra og hollenzkra stjrnvalda fyrir Hrasdmi Reykjavkur. Slk mlshfun hefi enda veri rf ef tekizt hefi a koma Icesave-klafanum um hls slenskra skattgreienda.


Ungur maur verur langammubrir ...

Fjskyldumyndg var kornungur er g var murbrir fyrsta sinn. Svo var g furbrir og eftir a sitt hva langan tma.

etta hefst upp r v a eiga mrg systkini, sagi mir mn, einhvern tmann, rtt eins og skin vri mn en ekki hennar. Hn og fair minn ttu nefnilega nu brn, fjrar dtur og fimm syni. etta var kalla barnaln og tti ekkert tiltkuml gamla daga, flk hafi ekki sjnvarp ea einhver menningartengd fyrirbri sr til dgrastyttingar svo a stundai bara a sem leiddi af sr barnseignir ea annig ...

Flest lfinukemur me kostum og kllum. Vandamli hva mig varar ers stareynd a g er rverpi, eins og brn sem eru langyngsteru stundum nefnd. Var „orpinn“ nu rum eftir a foreldrar okkar ttu a hafa loki barnseignum snum. Og a gerist raunar fjrum rum ur en elsta systkinabarni kom heiminn.

Auvita var g afar stoltur a eignast stran hp systkinabarna sem auk ess voru svo nlgt mr aldri a au voru miklu frekarleikflagar ea yngri systkin. Svona var n lfi skemmtilegt. ur en g var tu ra voru systkinabrnin orin tta og eim tti eftir a fjlga um sextn ur en yfir lauk.

byrjar auvita martrin. Dag einn er g orinn afabrir og svo stuttu sar mmubrir. etta hlt svo fram nr t a endanlega. N held g a a su um fjrtu manns, allt strglsilegt flk,sem kallar mig afa- ea mmubrur. Mr var etta upphafi auvita til mikillar skapraunar enda enda enn ungur maur sem er a velta v fyrir sr hva hann tlar a vera egar hann verur str. Svo vandist etta og var a smdarheiti.

Svo var g sjlfur afi og allt lfi var fagurt og gott. En vegurinn er aldrei beinn og breiur og raunar tti g a hafa tta mig v a lfinu skiptast gar frttir og arar sem eru ... tja, hva g a segja, ekki eins gar.

Auvita gat g bist vi essu rtt eins og a rignir Reykjavk, eftir fli kemur fjara, allar r stemma a si, a loknum vetri kemur vor ogeftir grtur verur oft hltur. Maur er ekki undir svona laga binn, a skellur eins og l r tsuri ... varetta bara rkrtt framhald v a vera fur- ea murbrir og afa- ea mmubrir.

gr var g sums langammubrir ... ff. Og n hef g sagt etta, komi essu fr mr eins og alkhlisti sem viurkennir vanda sinn. Samt er g enn ungur maur og veit alls ekki hva g tla a vera egar g ver str. Raunar var g langaafabrir janar essu ri en hlt v leyndu eins lengi og g gat.

Systursonur minn sendi mr tlvupst an ... og hl a mr um lei. Hann heilsai langammubrurnum me smeygilegum orum og g g gat nstum v heyrt skrandi hlturinn honum. g svarai honum og reyndi hva g tk a draga r nfenginni stu minni tilverunni en auvita er a ekki hgt. ttartengsl, hvaa nafni sem au nefnast, eiga eins og g nefndi a vera smdarheiti og g er stoltur af strfjlskyldu minni og ttum.

Sj, dagar koma, r og aldir la,
og enginn stvar tmans unga ni.

annig orti Dav Stefnsson og me sanni m segja a enginn stvar tmann. „Allt fram streymir endalaust, r og dagar la ...“, orti Kristjn Jnsson sem nefndur var Fjallaskld.

Oft er manni ekki eins leitt og maur ltur. Hva sem llu lur er maur bara ktur me ttingja sna, assi ktur.

Myndin: Hfundur er arna sklbrosandi fyrir miju me afa, mmmu, tveimursystrum og remursyskinabrnum: Sigfinnur afi Sigryggsson, Soffa Sigfinnsdttir, Soffa systir og urur systir (sem vri n langaamma hefi hn lifa). Lengst til vinstri er rds Arnljtsdttir, Soffa Kradttir (sem n er amma) og Edda Arnljtsdttir.


Vsindin og hindurvitnin

Hugtaki vsindi merkir hvorki sannleikur, tr n ekking. Hugtaki vsindi vi um aferafri sem notu er til a afla ekkingar. a er eirri aferafri a akka a hgt er a lkna sjkdma og senda flk til tunglsins og heim aftur.

etta segir Bjrn Geir Leifsson, lknir, greininni „Veruleiki vsindanna“ sem birtist Morgunblai dagsins. Hann hefur undanfrnum misserum vaki athygli fyrir skrulega herfer sna gegn hjtr, hindurvitnum og skottulkningum sem birtast meal annars slu margvslegum efnum sem tla er a bta heilsu flks og jafnvel lkna. Sem dmi um slk efni eru urrkaar og muldar raurfur og einnig efni sem raun eru holl til neyslu.

greininni svarar Bjrn Geir konu sem segir: „Vsindin eru enginn heilagur sannleikur, ekki heldur er trin sannleikur.“

Um etta segir Bjrn Geir:

Hn leggur san t fr essu, a v er virist tilraun til ess a gagnrna mlsta eirra sem nota ekkingu sem afla er vsindalega til ess a rkstyja gagnrni heilsutengdar aferir og meul sem hn ahyllist. a er hugmyndafri sem byggist frekar hugarburi, hindurvitni og hagsmunum en sannreyndri ekkingu. Boskap hennar m draga saman svo a af v vsindin stafesti ekki afurir ess konar hugmyndafri s a ekki vegna ess a hugmyndafrin s rng heldur a vsindin su rng.

sta er til a vekja athygli lesenda bloggiBjrns Geirs. Jafnvel er sta til a hvetja flk til a leita sr upplsinga ar ur en lagt er a kaupa efni sem sg eru laga ea lkna trlegustu kvilla og sjkdma.

Um daginn skrifai Bjrn Geir um efni sem kallast „Nutrilink“ og er mjg hampa af innflytjanda ess og fleirum og fylgdi bklingur um etta efni Frttablainu um svipa leyti:

Ef tra m bklingnum ttu allir sem finna til einhvers staar a rjka t b og nta sr tilboi essu gullmeali sem gildir t mnuinn? a sem meira er, r er lofa enn betri rangri ef kaupir lka hitt meali, "Nutrilenk Active" sem inniheldur hnsnaso (Halrnat), sem er virkt s a teki inn um munn, eins og g hef ur tlista. a er vst eitthva gagn af v s v sprauta inn lii.

N skal g vera alveg hreinskilinn... a er veri a segja okkur satt! essi bklingur er fullur af sannindum.

Til vibtar vi blogg Bjrns Geirs er sta til a vekja athygli vefsunni Upplstsem fjallar einnig um essi efni.


Helvtis veur vl ...

Horfi t um stofugluggann...um hva g a skrifa...hva er a frtta? a er ekkert a frtta. Ekkert breytist. Allt er eins. Helvtis veur. Helvtisveur. Eina birtan sem hefur ylja mr vetur eru flljsin Fram-vellinum.

Er ekki vli um veri hi leiinlegasta landanum.Engin hrgull er flki sem gerir krfur um breytt veurfar hr landi. Ekki hef g hugmynd um hver s er sem krafan beinist a nema ef vera skyldi svokallair „veurguir“ sem fjlmilamennnefna svo oft n ess a kynna nnar. Veri hefur veri rysjtt fr upphafi golfstraumsins ea upphafi landnms.

Einn fjlmilamaurinn vibt btist vlukjaflruna og a er Hlmfrur Gsladttir, blaamaur Morgunblasins, en hn ritar pistil leiarasu blasins dag. Tilvitnunin hr fyrir ofan er r honum. Og hn heldur fram:

g loka augunum og minnist tjaldferalags me litlu systur. Vi lgum af sta fallegu veri, a var bjart og logn mestan hluta leiarinnar. Vi hfum engin pln; etta var vissufer, vintrafer, og vi tluum a taka sumari me trompi slenskri nttru. Fyrsta daginn stoppuum vi hr og ar; um t og tndum steina. Svo enduum vi Hvammstanga, af llum stum. Og a fr a rigna. Og blsa.

Jamm, „a“ fr a „blsa“. Lesandinn veltir eflaust fyrir sr hva hafi fari a blsa. Svo rennur upp fyrir manni a etta erbarnaml. Lklega hefur fari a kula ea hvessa.

Orafori margra er slkur a vindur er mikill ea ltill.eim fer fkkandi sem kunna skil vindgangi slensku mli. Andvari, kul, gola, stinningsgola, kaldi, stinningskaldi, allhvass vindur, hvassviri, stormur, rok, ofsaveur ea frviri, svo vitna s „Mat vindhraa eftir Beufort-kvara“ sem birt er vef Veurstofu slands. Jamm, vindgangur slensku mli ... a vantar hins vegar ekki lofti suma skrifara slenskum fjlmilum.

Veurvlukjarnireru byggilega upp til hpa flk sem vani hefur sig innisetu, gnir stofugluggann og kvartar undan rigningunni sem lemur hann. En i kellingar af bum kynjum, athugi. Fjldi flks er ti rigningunni, rokinu, hrinni. a gengur, hjlar, hleypur, fer fjll, veur r og fljt. annig vera til sgur, fstar vera til stofunni heima, nema grobbsgurnar sem sagar eru egar heim er komi.

Hlmfrur, druslastu t.

Klddu ig eftir veri. Faru gngu me tivist, Feraflagi slands ea llum essum aragra gnguklbba sem sprotti hafa upp sustu rum. En fyrir alla muni, httu essu vli um veri.

Veur er ekki til, a er aeins hugarstand.

greinilega letri: Svo bi g Hlfri afskunar essum pistli. Hn er gtur blaamaur, vel skrifandi og pistillinn hennar miklu skrri en halda mtti af ofangreindum orum.


Angra og aumkja landann

Hattver2Passinn hafi a umfram gistinttagjaldi a hgt var a nota hann til a abbast upp , angra og aumkja landann egar hann labbai inn forna sl.

r Staksteinum Morgunblas dagsins.

Varla er hgt a ora gagnrni svokallaan nttrupassann betur.

Megi hann vera geymdur um aldur og fi holuhrauni tilverunnar.


Skr nnd ... veurlag sund r

Veurspr fyrir sumari erufrekar markvissar svona rtt eins og hj eimsem ra framtana me hlisjn af draumum snum, tliti innyfla lamba ea innliti kaffibolla. ur en jin grpur rvntingu sinni til rrifara eins og a flytjast til Freyja, vesturstrandar Noregs ea rlands er vissara a anda rlega og skoa stareyndir mla.

Forfeur okkar hafa bi essu skeri rmlega eitt sund r. Samkvmt heimildum vldu eir ekki landi vegna veurfars. Allt anna l til grundvallar. Veurlag hefur byggilega veri mjg svipa fr landnmsld. v m lsa annig: Skr nnd ...

Og hva me a hr rigni? Hvaa mli skiptir hr veri rlti kaldara etta sumar en mealtal sustu fimmtan sumra segir til um? Engu.

Hva segir svo Evrpureiknimistin um slskin nsta sumar? Ekkert. Spmenn sem byggja vitneskju sna um framtina draumum, innyflum og kaffibollum fullyra me 96% lkum a sumari sumar veri slrkara en sustu rin. essa lyktun dreg g af vitlum vi draumaspakan nunga, kjtinaarmann og kaffiambara. eir eru afar spmannlega vaxnir svo ekki s meira sagt.

Svo m nefna lfsspeki sem margir hafa tileinka sr a veur s einfaldlega hugarstand. essi vsdmurvar ekki til r engu heldur fls ... Nnar tilteki er fatnaur ntmamannsins miklu betri en forfera okkar og ar af leiandi getum vi fari nr allraokkar fera tveimur jafnfljtum n ess a veri hamli fr, a minnsta kosti a sumarlagi.

Auvita veldur sp Evrpureiknimistvarinnar eim sem horfa lfi og tilveruna t um stofugluggann miklum hyggjum. eir kvarta undan slmu vori (og vori er ekki einu sinni komi) og vla undan kulda og rigningu rtt eins og veurlag hr landi s a llu jfnu eins og vi mibaug.

S sem venur sig tiveru og hreyfingu finnur minnatil veursins, hann ltur a ekki stoppa sig ea trufla.

Annars er a afar slm tilhugsun ef aulindir jarinnar, heita vatni og rafmagni, su a gera hana a aumingjum sem gna tilveruna t um stofugluggann. a er hrilegt.


mbl.is Kalt sumar framundan?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fannst ofan hvolfdum bt snum ...

Nokkra skemmtun m hafa af illa skrifum frttum fjlmilum... auvita s miurhversu margir sem ar hamra lyklabor eru illa a sr slensku og a sem verra er, hafa llega tilfinningu fyrir mlinu.

Eiur Svanberg Gunason, fyrrum frttamaur, alingismaur og rherra, heldur ti bloggi sem hann nefnir Molar um mlfar og mila. pistlum snum tekur hann tal dmi um illa skrifaar frttir.

g velti v stundum fyrir mr hvort fjlmilamenn lesi essa pistla Eis. Mr finnst a lklegt. Smu ambgurnar erus og teknar fyrir hj honum og svo virist sem enginn taki tillit til ess sem hann segir.

Eiur er auvita ekkistridmur um mlfar fjlmilum, en enginn annar tekur essum mlum opinberlega og ltil merki sjst um a fjlmilar bti sitt r.

Jja, g hef engu a sur ngju af essum pistlum Eis og reyni a lra af eim. Svo m, eins ogg nefndi, hafa nokkra skemmtun af undarlegheitum skrifum fjlmilanna.

Hr eru borganleg dmi um sama atburinn nokkrum fjlmilum. Eiur dregur nokkurt dr af eim 1709. Molapistli snum.Svo virist sem frttskrifararnir ekki ekki ori kjlur og hver ti vitleysuna upp eftir rum ea a allir hfundarnir su jafn glrulausir, nema hvort tveggja s.

Rkistvarpi:"Louis Jordan fannst ofan hvolfdum bt snum ...

Morgunblai:...og fannst Louis loks, ofan hvolfdum bt snum ...

St 2: „...a maurinn hefi vaknai vi a btinn hvolfdi og hann hafi haldi til uppi fugum btnum san.“

Morgunblai, aftur:...fannst Louis loks uppi kilinum hvolfdum bt snum , ..... en hafnarmelimir sks flutningaskips fundu hann.

Svona skrif eru grtbrosleg. g held a etta og lka rugl megi rekja til ess a eir sem arna skrifa hafi ltinn orafora sem helgast af afar litlum bklestri. S sem ekki hefur vani sig mikinn bklestur er yfirleitt slakur skriftum, jafnt skapandi skrifum sem rum.

Mr til gamans hef g stundumklippt t undarlegarfyrirsagnir fjlmilum. essar eru me eim broslegustuen af ngu er a taka:

  1. Salmann fr alvarlegar lfltshtanir [dv.is 3.4.2014)
  2. Ltnir tna upp plastpoka (mbl.is 21.4.2008)
  3. Peningavtti gti hafa fari fram hj lgreglu (mbl.is 13.2.2009)
  4. Sigrai dmsml vegna lknamistaka (visir.is 26.5.2009)
  5. Frumvarp rherra breyttist ingnefnd (visir.is 8.12.2011)
  6. Hyldir barnarvagnar eru dauagildrur (dv.is 7.7.2013)
  7. Eldfjll af braut um jru (mbl.is 15.3.2015)
  8. Friarhlaupi syndir yfir Hvalfjrinn (mbl.is 11.7.2013)
  9. Tiger Woods virist vel stefndur fyrir Masters (visir.is 6.4.2015)
  10. Snjai fjll hfuborginni (ruv.is 27.9.2014)

v miur fann g ekki langbestu fyrirsgnina essum flokki en g man hana engu a sur. Hn kemur minnir mig r visi.is og er svona:

Jn Gnarr breytir nafni snu Huston.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband