Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Eru Vestfirđir hluti af norđvestanverđum landinu?

Lífiđ er ekkert annađ en endalaust spjall um veđriđ. Ţá dettur manni ýmislegt í hug og verđur fyrir vikiđ dálítiđ áttavilltur.

Nokkuđ virđist vera á reiki hvađ sé norđvestanvert landiđ. Sundum er ţađ beinlínis horniđ sem er norđvestanvert, ţađ er Vestfirđir og Norđurland vestra. Ţegar vel liggur á ţeim á veđurstofunni er ađeins átt viđ Norđurland vestra. Ţegar verr liggur á ţeim er talađ um Strandir og Norđurland vestra.

Oftar en ekki er fullyrt í fjölmiđlum ađ kafsnjór sé á Norđurlandi. Ţár átt viđ viđ Akureyri og mynd kemur af fólki sem öslar hnédjúpan snjóinn. Á sama tíma er snjólaust á Norđurlandi vestra. Ekki gleyma ţví ađ Norđurland er stórt og veđráttan getur veriđ mismunandi á sama tíma.

Ég bý í höfuđstađ Norđurlands. Ţá halda flestir ađ ég búi á Akureyri. Nei, Akureyri er ekki höfuđstađur Norđurlands, ekki frekar en Skagaströnd, ţar sem ég bý. Hins vegar veit ég ekki hvađan ţetta tal um höfuđstađ Norđurlands kemur. Líklega frá einhverjum Akureyringi međ útrásarkomplexa.

En ţađ var ţetta međ veđriđ á norđvestanverđu landinu. Auđvitađ getur veđriđ veriđ mismunandi á Vestfjörđum. Líklega er spáin allt önnur fyrir Strandir en fyrir Bíldudal. Í veđurfréttum eru Strandir oft spyrtar saman viđ Norđurland vestra. Kannski er ţađ í lagi. Hins vegar velti ég fyrir mér ađ norđaustanátt er án efa önnur á Hólmavík eđa Gjögri í samanburđi viđ Skagaströnd, Sauđárkrók eđa Hofsós svo dćmi sé tekiđ.

 Svo er ekki úr vegi ađ hćla dugnađi ţeirra blađamanna sem skrifa beint upp kort Vegagerđarinnar um fćrđ á vegum. Hálkublettir og snjóţekja eru frasar sem ćttađir eru úr ţeirri átt. Mynd segir meira en ţúsund orđ og ţess vegna geta blađamenn einfaldlega sleppt ţví ađ ţykjast og einfaldlega birt kortiđ.


mbl.is Spá óveđri um landiđ norđvestanvert
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Peningastefnumálastefnumálanefndin og pressuleikur ríkisstjórnar

Auđvitađ lćkka stýrivextir. Mikil pressa hefur veriđ á peningastefnumálastefnumálanefnd Seđlabankans síđan hún ar uppföttuđ til ţess eins ađ draga valdiđ frá bankastjórninni.

Eitt af ţeim atriđum sem fundin voru Davíđ Oddssyni fyrrverandi Seđlabankastjóra til ávirđingar var ađ hann legđist gegn stýrivaxtalćkkun sem var efst á óskalista ríkisstjórnainnar. Ţess vegna varđ ađ reka manninn og koma ţeim í stólinn sem betur skilur hagfrćđilegar ţarfir og vćntingar ríkisstjórnarinnar.

Traustur vinstri mađur fannst í starf Seđlabankastjóra en honum var ekki alveg treystandi enda var hann hagfrćđingur og ţess vegna var fundiđ upp á ţví apparati sem nefnist peningastefnumálastefnumálanefnd. Í hana var sett valinkunnugt fólk sem flest átti ađ skilja ţarfir einnar ríkisstjórnar.

Samt lćkkuđu stýrivextir ekki. Ţeir stóđu lengi í stađ og var ţađ af öllum líkindum vegna ţess ađ hvorki nýji Seđlabankastjórinn né peningastefnumálastefnumálanefndin skildi ekki hagfrćđi vinstri stjórnarinnar hvađ ţá ţarfir hennar. Ekki vantađi ţó pressuna af hálfu forsćtisráđherra og fjármálaráđherra. Í fjölmiđlum hafa ţau lengi látiđ ţađ skýrt í ljós ađ vćntanlega vćri veruleg stýrivaxtalćkkun. Sú frétt hefur dregist (rétt eins og góđa fréttin um Icesave).

Hafi pressan komiđ fram í fjölmiđlum var hún áreiđanlega meiri bak viđ tjöldin. Svo leiđ og beiđ en lítiđ gerđist. Smám saman lćkkuđu stýrivextir en aldrei kom stóra lćkkunin (né góđu fréttirnar um Icesave). Ţetta var bara eins og Davíđ vćri enn í bankanum og hann vćri einn peningastefnumálastefnumálanefndin.

Af ţessu má einfaldlega draga ţá ályktun ađ stýrivöxtum var ekki haldiđ uppi af Davíđ Oddsyni og má engu skipta hvort hann sé góđur mađur eđa vondur. Ţar af leiđandi var brottrekstur hans úr Seđlabankanum af pólitískum rótum eins og auđvitađ allir vissu. Svo er bara ađ bíđa eftir skýrslu nefndar Alţingis um bankahruniđ. Ţá er ţađ von vinstri manna ađ í skýrslunni verđi Davíđ Oddssyni lýst sem vonda kallinum sem međ einbeittum ásetningi kom ţjóđinni á hausinn. Viđ hin bíđum bara rétt eins og viđ biđum eftir stýrivaxtalćkkuninni (enn bíđum viđ eftir fréttum).


mbl.is Stýrivextir lćkka í 10%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meirihluti Alţingis stórskađar hagsmuni Íslands

Ţegar Samfylkingin talađi sig hása gegn fjölmiđlafrumvarpinu var ţađ kallađ sjálfsagđur réttur ţingmanna ađ tjá sig um mikilvćgt mál. Málfrelsi og tjáningarfrelsi annarra er ekki mikils virđi hjá Samfylkingafélaginu í Garđabć sem framleiđir ályktun samkvćmt pöntun flokksforystunnar.

Nú hafa ţeir 20.000 landsmanna áreiđanlega stórskađađ hagsmuni Íslands sem krefjast ţess ađ forseti Íslands stađfesti ekki lögin um Icesave.

Ţeir sem standa viljaspyrna viđ fótum ganvart sjálftekt erlendra ríkja í fjárhirslur hafa án efa stórskađađ hagsmuni Íslendinga.

Svo má spyrja hvort ţađ sé ekki meiri skađi ţegar ríkisvaldiđ međ allan sinn mannauđ stendur ekki betur en svo ađ málum ađ ţađ ţurfi fólk úti í bć, ekki ađeins stjórnarandstöđuna, heldur almenna borgara til ađ sýna fram á ţann skađa sem ríkisstjórnin er ađ valda ţjóđinni međ ţví ađ keyra Icesave í gegnum ţingiđ?

Ţađ er meirihlutinn á Alţingi sem er ađ stórskađa hagsmuni ţjóđarinnar.  


mbl.is Lýsa furđu á málatilbúnađ stjórnarandstöđunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband