Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Ríkisstjórnin veđsetur landiđ og miđin, hvađ er ţá eftir

Ekki ţarf nema áframhaldandi alţjóđlega kreppu til ađ viđ getum ekki stađiđ viđ afborganir af Icesave samningnum. Og ţegar skiliđ er á milli íslenskrar ţjóđar og ţess lands sem hún hefur átt í ellefuhundruđ ár ţá er hún ekki lengur sjálfstćđ ţegar gengiđ hefur veriđ á veđin heldur á skuldaklafa ţeirra sem einu sinni ţóttust vera bandamenn hennar.

Ţjóđin kaus alls ekki um Icesave í síđustu kosningum. Allt tal um slíkt er ţvert á alla skynsemi og er hreinlega ósatt.

Ţađ er hins vegar dagsatt ađ fjármálaráđherra fullyrti fyrir síđustu kosningar ađ niđurstađa samningaviđrćđna viđ Breta og Hollendinga yrđu glćsilegar fyrir Íslendinga. Fyrir ţessi orđ ţyrfti mađurinn ađ gjalda.

Samningurinn er slíkur ađ ţjóđin mun eiga mjög erfitt međ ađ standa viđ hann. Ríkisstjórnin hefur veđstett eignir ţjóđarinnar fyrir skuldum óreiđumanna. Ţetta er hin sama ríkisstjórn og vill setja ákvćđi í stjórnarskrá ţess efnis ađ ţjóđin eigi fiskveiđiauđlindirnar. Má ţá búast viđ ţví ađ bresk stjórnvöld nái loks ţví markmiđi sínu ađ sölsa undir sig fiskimiđin ţegar hin íslenska ţjóđ lendir í vandrćđum međ afborganir af ţessum endemissamningi?

Í grein í Morgunblađinu hefur Jón Daníelsson fćrt mjög góđ rök fyrir ţví ađ hafna beri Icesave samningnum. 

Tryggvi Ţór Herbertsson, hagfrćđingur og alţingismađur hefur einnig fćrt fyrir ţví góđ rök ađ afborganir af Icesve megi aldrei fara yfir 1% af vergri landsframleiđslu.

Stađan í ţjóđmálum er slík ađ nú er nausynlegt ađ ţingmenn snúi baki saman og myndi ţjóđstjórn. Ef einhvern tímann hefur veriđ ţörf á slíku ţá er ţađ á ţessari ögurstundu.


mbl.is Ţjóđin kaus um Icesave í apríl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđstjórn - ekki stjórn og stjórnarandstöđu

Ţegar upplýsingar vantar verđa til kviksögur. Vandi ríkisstjórnarinnar er ađ frá henni koma upplýsingar seint og illa.

Ţađ styrkir hins vegar ekki virđingu Alţingis ţegar ţingmenn blađra um allt og ekkert og taka jafnvel kjaftasögur og bera ţćr undir ráđherra í opinberum fyrirspurnatímum.

Á viđsjárverđum tímum verđur bćđi stjórn og stjórnarandstađa ađ gćta sín. Ţingmenn verđa ađ gćta ađ virđingu sinni, sýna yfirvegun og skynsemi í umrćđum.

Stađa mála er slík ađ nú ţarf ađ mynda ţjóđstjórn til ađ vinna ađ ţeim efnahagsvanda sem viđ eigum viđ ađ etja.

Ţađ er ekki forsvaranlegt ađ viđ ţessar ađstćđur skiptist Alţingi í stjórn og stjórnarandstöđa. Ţetta er ekki lengur pólitískur fótbolti heldur barátta um líf eđa dauđa sjálfstćđs ţjóđfélags.


mbl.is Ekki krafa um ţjóđnýtingu lífeyrissjóđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hálfnuđ međ verkefnin sín en hvađ međ raunveruleikann?

Auđvitađ ber ađ fagna ţví ađ ríkisstjórnin skuli vera hálfnuđ međ 100 daga áćtlun sína. Ţađ skiptir ţó minnstu máli. Ađalatriđin eru einfaldlega ţessi:

 

  1. Enn eru um 18.000 manns atvinnulausir
  2. Verđbólgan lćkkar ekki
  3. Stýrivextir eru 13% en nálćgt núlli í nágrannalöndunum
  4. Bankarnir eru lokađir atvinnufyrirtćkjum
  5. Gjaldţrot fyrirtćkja vegna verkefnaskorts er gríđarlegt
  6. Gjaldţrotum einstaklinga hefur fjölgađ afar mikiđ
  7. Fjárhagslegur vandi heimilanna er ofbođslegur
  8. Viđskipti viđ útlönd eru afar erfiđ vegna stöđu krónunnar

 

Og lái mér einhver ţótt sá grunur lćđist nú ađ manni ađ ríkisstjórnin sé barasta ekki ađ gera ţađ sem hún á ađ gera. Eftir fimm mánuđi mćlist árangurinn í framlögđum skjölum en ekki fćkkun á atvinnuleysisskrá, lćkkun verđbólgu, styrkara atvinnulífi, traustum bönkum, fćrri heimilum í fjárhagsvanda, fćkkun á gjaldţrotaúrskurđum og auđveldari viđskiptum viđ útlönd.

Nei, 21 verkefni af 48 kláruđ!

Teikna mynd á gúmmískó, rađa til á skrifborđinu, senda samúđarkveđjur til fjölskyldu sem missti íbúđina ... Jú, verkefnin geta veriđ mörg og mismunandi. Hver hefur auga međ ţessari ríkisstjórn og bendir henni á ađ hún sé hreinlega ekki ađ vinna í réttum málum eđa vinna rétt?


mbl.is Segir 21 verkefni af 48 afgreidd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitísk eđa málefnaleg ákvörđun um stýrivexti?

Líkast til hefur peningastefnunefnd Seđlabankans veriđ í pólitískri klemmu frá upphafi. Hún var einfaldlega sett á fót til ađ vera hvort tveggja, annars vegar framlenging hins pólitíska valds í stjórnarráđinu og hins vegar einnig til ađ gera ákvörđun Seđlabankans sennilegri og faglegri í augum almennings.

Auđvitađ er ţetta tvennt ósamrýmanlegt. Munum ađ Davíđ Oddsson var rekinn úr Seđlabankanum og ţá var peningastefnunefndin sett á laggirnar, gjörsamlega ađ nauđsynlausu. Tilgangurinn var sá ađ láta svo líta út fyrir ađ vaxtaákvarđanirnar vćru faglegar. Engu skipti ţó stjórn Seđlabankans hafi ávallt rökstutt ákvarđanir sínar.

Hvađ hitt varđar ţá hefur peningamálastefnunefndin ekki alfariđ leyft sér ađ fara eftir dagskipunum forsćtisráđherra  og fjármálaráđherra enda hafa stýrivextir ekki lćkkađ nema um 5% á ţeim tíma sem vinstri menn hafa stýrt landinu.

Niđurstađan er ţví sú ađ brottrekstur Davíđs Oddssonar hafđi engar ţćr jákvćđu afleiđingar sem pólitíkusar vinstri manna lofuđu. Ţvert á móti hefur stjórn bankan veriđ á mestu leyti á sama veg og var á tíma Davíđs.

Ţá er ţađ máliđ sem mestu varđar og ţađ eru afskipti stjórnmálamanna ađ vaxtaákvörđunum. Ţó svo ađ ég sé einn ţeirra sem telja ađ stýrivextir ţurfi ađ lćkka niđur í 5%, jafnvel enn neđar, ţá krefst ég ţess ađ ţađ verđi gert á faglegum forsendum. Ég hafna alfariđ „pennastriksađferđum“ vinstri stjórnarinnar, ađ hún geti einfaldlega sett fram óskalista og ţá verđi fariđ í ađ uppfylla hann ţrátt fyrir ađ ađstćđur leyfi ţađ ekki.

Ţađ er einfaldlega verra ađ ţvinga stýrivexti niđur á pólitískum forsendum heldur en ađ halda ţeim í 13 eđa 18% af málefnalegum ástćđum.


mbl.is Peningastefnunefnd í klemmu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband