Bloggfćrslur mánađarins, mars 2022

Ţykistuleikurinn gegn Rússum

Ţjóđverjar eru búnir ađ reikna út ađ verđi lokađ fyrir orkuna frá Rússlandi myndi skella á efnahagskreppa. Kórónuveiran hefđi lokađ ţjónustugeiranum, en ţessi kreppa myndi bitna á hjarta ţýsks iđnađar og leiđa til ţess ađ landsframleiđsla myndi dragast saman um allt ađ ţrjá af hundrađi [3%]. Ţá yrđi dýrara ađ útvega orkuna. Ţađ myndi hafa áhrif á verđlag og jafnvel draga úr samkeppnishćfni ţýskrar framleiđslu.

Ţessi athyglisverđu orđ eru í leiđara Morgunblađsins 26. mars 2022. Ţýsk stjórnvöld gráta af ţví ađ ţađ er of dýrt ađ refsa Rússum fyrir stríđsreksturinn í Úkraínu. Úr ţessu má lesa ađ efnahagslegar refsiađgerđir mega ekki vera of dýrar fyrir ţá sem beita ţeim og ţetta virđist vera útbreitt skođun í Evrópu. Friđelskandi fólk vill auđvitađ ekki borga of mikiđ fyrir friđinn en krefjast hans engu ađ síđur.

Ţvílík della. Ţađ verđur dýrt ađ stöđva Rússa, fylgi hugur máli, sem vissulega má draga í efa. Svona er allt sýndarmennska, innihaldslaust mal og tal sem engu skiptir.

Og ţú, lesandi góđur. Ertu međ í baráttunni fyrir friđi ef efnahagslegar refsiađgerđir gegn Rússum muni kosta ţig sem nemur 20% af tekjum ţínum eđa kaupmćtti?

Nei, auđvitađ ekki. Ţú ert engu skárri en ađrir í Evrópu í ţykistuleiknum gegn Rússum. 

Hingađ til hafa Rússar ađeins hrist sig vegna refsiađgerđanna en halda svo áfram ađ drepa fólk í Úkraínu og sprengja borgir og bći í tćtlur. Á međan berast óstađfestar fréttir sem eiga ađ gera okkur, almenning, ánćgđa međ refsiađgerđirnar. Her Rússa er í vandrćđum, Pútín er veikur og rússnesku almenningur muni bylta stjórninni í Kreml. Svona sögur bera öll einkenni falsfrétta.

En, en, en ... ţađ er búiđ ađ taka flugvélar, hús og snekkjur af rússnesku auđmönnunum, ólígörkunum, kannt ţú ađ segja. Ţetta skiptir engu máli. 

Rússar hafa ekki lent í miklu vanda vegna refsiađgerđanna. Kínverjar hjálpa ţeim. Jafnvel íslensk fyrirtćki sem seldu til Rússlands senda nú vörur ţangađ í gegnum Kína. Allt lekur í gegn rétt eins og gasiđ og olían til Ţýskalands, hveitiđ og byggiđ til Frakklands, og SWIFT er bara orđin tóm ţví auđvitađ ţarf ađ borga fyrir lekann frá Rússlandi.

Dettur einhverjum í hug ađ baráttan gegn stríđsrekstri Rússa muni ekki verđa Evrópu dýr sé tilgangurinn raunverulega sá ađ stöđva stríđsvél innrásarliđsins.

Efnahagslega refsiađgerđir eiga ađ vera ţannig ađ almenningur í Rússlandi ţjáist og helst rísi upp gegn stjórnvöldum. Til ţess er leikurinn gerđur.

Aldrei hafa efnahagslegar refsiađgerđir veriđ nógu harđar og verđa ţađ ekki nema ţví ađeins ađ almenningur hérna megin finni fyrir ţeim. Öllum samskiptum viđ Rússa ţarf ađ hćtta og ţađ mun óhjákvćmilega leiđa til tímabundinna óţćginda hérna megin járntjaldsins nýja.

Ţjóđverjar eru eins og allar ađrar ţjóđir. Gráta tapađ fé. Evrópuţjóđunum finnst betra ađ láta Úkraínumenn ţjást en verđbólgan vaxi, vextir hćkki, samkeppnishćfnin minnki, ferđaţjónustan stađni, atvinnuleysi aukist, hagvöxtur hrynji, međ öđrum orđum; ađ allt stefni í kalda kol.

Ágćti lesandi. Ţú ert eflaust á móti stríđi, manndrápum og eyđingu borga og bćja svo framarlega sem baráttan kosti ţig ekki nema örfáar krónur sem ţú veiđir sjálfur upp úr buddunni. 

Viđ fordćmum Pútín og rússnesk stjórnvöld og teljum okkur til góđa fólksins en erum ekki tilbúin til ađ borga fyrir friđinn. Hann er síst af öllu ókeypis.


Mćli međ ţessum í prófkjörinu í Reykjavík

Hverja á ađ kjósa í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosningunum?

Margir velta ţessu fyrir sér og sumir hafa spurt mig ráđa. Ég fć ekki ađ kjósa lengur í Reykjavík, flúđi ţađan og í Kópavogi og ţar hef ég lagt mitt lóđ á vogarskálarnar í prófkjörinu sem var um síđustu helgi.

Vćri ég búsettur í Reykjavík fengju ţessi mitt atkvćđi:

 1. Hildur Björnsdóttir
 2. Marta Guđjónsdóttir
 3. Kjartan Magnússon
 4. Örn Ţórđarson
 5. Ólafur Guđmundsson
 6. Birna Hafstein
 7. Valgerđur Sigurđardóttir
 8. Helgi Áss Grétarsson
 9. Ragnheiđur J. Sverrisdóttir

Fyrstu fimm frambjóđendurna ţekki ég persónulega. Hildur Björnsdóttir eru tvímćlalaust efni í traustan leiđtoga og mun án efa draga fjölda atkvćđa ađ, hörkudugleg og vel máli farin.

Marta, Kjartan, Örn og Ólafur búa yfir gríđarlegri ţekkingu í borgarmálum og hafa aldrei látiđ meirihlutann í borgarstjórn eiga neitt inni hjá sér. Ţetta fólk verđur bakbeiniđ í borgarstjórnarlista flokksins.

Ţekking Ólafs Guđmundssonar í samgöngumálum er mikil og hefur hann gagnrýnt meirihlutann harđlega fyrir bulliđ međ borgarlínuna og öryggismál í umferđinni.

Ađrir koma nýir inn í borgarmálin. Birna Hafstein hefur getiđ sér góđs orđs í menningarmálum og er ţekkt fyrir fagmennsku og lipurđ. 

Valgerđur Sigurđardóttir er borgarfulltrúi og leggur međal annars áherslu á húsnćđismál sem meirihlutinn í borginni hefur klúđrađ eftirminnilega.

Helgi Áss Grétarsson er harđur gagnrýnandi borgarlínunnar og telur ađ hún sé alltof dýrt mannvirki.

Ragnheiđur J. Sverrisdóttir hefur unniđ ađ velferđarmálum og međ heimilislausum međ miklar og flóknar ţjónustuţarfir.

Í prófkjörinu tekur núna ţátt einvalaliđ traustra Sjálfstćđismanna. Ţví miđur má ađeins kjósa níu frambjóđendur, ekki fleiri og ekki fćrri og ekki skrifa neitt annađ en númer viđ nöfnin, annars er atkvćđiđ ógilt.

Kosiđ er á föstudaginn frá 11 til 18 og á laugardaginn frá 9 til 18. Kjörstađir eru ţessir:

 • Valhöll, Háaleitisbraut 1
 • Árbćr, félagsheimili Sjálfstćđisflokksins, Hraunbć 102
 • Grafarvogur, félagsheimili Sjálfstćđisflokksins, Hverafold 1-3
 • Breiđholt, félagsheimili Sjálfstćđisflokksins, Álfabakka 14a (Mjódd)
 • Vesturbćr, Fiskislóđ 10

Ég hvet fólk til ađ kjósa. Nú er tími til ađ búa til öflugan lista Sjálfstćđisflokksins og losna viđ vinstri meirihlutann. 


Veđurspár og -fréttir voru einfaldari í gamla daga

HvarfMjög djúp lćgđ er vćntanleg ađ Hvarfi í fyrramáliđ. Sendir hún skil yfir landiđ međ stormi eđa roki, talsverđri rigningu og hlýnandi veđri.

Svo segir í fréttum Veđurstofu Íslands á Fésbókinni. Ekki veit ég hvar á landinu Hvarf er og af ţví er mikiđ mein. Stofnunin er stundum dálítiđ dul međ landafrćđina sína, gefur takamarkađar upplýsingar. 

Til dćmis rignir aldrei í Grennd (Grend) en alltaf einhver stađar í sama hreppi, til dćmis á Stökustađ sem er alrćmt rigningarbćli.

Svo er ađ eđlisfrćđin. Ekki veit ég hvađ kallast kaldur loftmassi og ekki heldur heitur loftmassi. Og hvađ gerist hittist svona massar tveir af ólíkum uppruna? Er ţađ eins og ţegar heitt vatn og kalt vatn blandast saman og úr verđur volgt vatn? Nei, ábyggilega ekki. Miklu frekar ađ ţá verđi dómsdagsfárviđri nema auđvitađ í Grennd.

Svo er ţađ hjaliđ um vindinn. Aldrei hvessir á Íslandi, aldrei lćgir. Vindur er ýmist mikill eđa lítill, hann minnkar eđa stćkkar (eykst). Öll börn vissu í gamla daga hvađ kul ţýddi, gola, gjóla, rok, hvassviđri, stormur og fárviđri. Foreldra sóttu ekki börnin í skólann á ţessum dögum, ţau komu sér sjálf heim, börđust móti slagveđri, stormi  og skafrenningi sem Vegagerđin kallar í dag „snjórenning“.

Í gamla daga hlustuđu afi og amma og pabbi og mamma og börnin á veđurspána í útvarpinu. Ţá var ţulan ţessi (halda skal fyrir nefiđ međan lesiđ er upphátt og draga seiminn):

Reykjavííík, rigniiing, suđaustaaaan átta vindstiiig, skyggniii fjórtán kílómetraaar, hiti fégur stiiig, loftţrýstingur hćkkandiii.

Ţá var talađ um rigningu, afar sjaldan úrkomu, aldrei vind, enga metra á sekúndu. Loftmassar voru ekki til né heldur ţrýstilínur. Engum hefđi dottiđ í hug ađ tala um „austurströndina“, „norđurströndina“ eđa „vesturströndina“. Jú, suđurströndin hefur veriđ til frá ţví nokkru fyrir landnám enda ein og samfelld frá Ţorlákshöfn og austur fyrir Hornafjörđ.

Og aldrei sendu lćgđi eitt eđa neitt. Ţćr komu bara og fóru međ öllum sínum ósköpum rétt eins og farţegi úr strćtó eđa flugvél.

Enginn sagđi suđurSTRÖNDINA, ţađ er međ áherslu á seinni helming orđsins; NorđaustanLANDS, FaxaFLÓA, VestFIRĐI og svo framvegis.

Nú er sjaldnast tala um snjó á jörđu. Vegagerđin fann upp orđiđ „snjóţekja“ sem ţykir víst afar gáfulegt. Ţó snjór sé á Stökustađ segir Vegagerđin ađ ţar sé „snjóţekja“, jafnvel ţó landiđ sé flekkótt, engin ţekja allt ađ Grennd. Ţar snjóar aldrei.

Á myndinni sjást ţeir stađir á landinu sem bera örnefniđ Hvarf samkvćmt upplýsingum Landmćlinga. Og nú rennur loks upp fyrir mér ađ syđst á Grćnlandi er Hvarf. Má vera ađ öllum hafi veriđ ţađ ljóst. Ég ţurfti samt ađ skrifa ţennan pistil áđur en ţađ kviknađi á perunni hjá mér. Nenni ekki ađ henda honum.

En hvađ varđ eiginlega um veđurskipiđ Bravó?


Ţessa kýs ég í prófkjörinu í Kópavogi.

Prófkjör Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi verđur haldiđ laugardaginn 12. mars 2022. Ađ sjálfsögđu mun ég kjósa.

Sjálfstćđismađurinn Ármann Kr. Ólafsson hefur veriđ bćjarfulltrúi frá árinu 1999 og bćjarstjóri frá ţví 2012 og hćttir nú. Munu margir sjá eftir honum. Hann hann hefur veriđ mađur sátta og samvinnu enda virđist bćjarstjórnin í Kópavogi vera sem ein heild ólíkt ţví sem er í borgarstjórn Reykjavíkur ţar sem meirihlutinn hlustar ekki, virđist haldinn ofnćmi fyrir íbúunum.

Ég hef búiđ í Kópavogi frá árinu 2018 og líkađ ansi vel. Hins vegar hef ég lengst af búiđ í Reykjavík og mun áreiđanlega snúa ţangađ aftur ţegar ég verđ orđinn stór.

Nú hef ég gert upp hug minn og ćtla ađ kjósa eftirtalda frambjóđendur í prófkjörinu:

 1. Karen Elísabet Halldórsdóttir
 2. Ásdís Kristjánsdóttir
 3. Hjördís Ýr Johnson
 4. Andri Steinn Hilmarsson
 5. Hannes Steindórsson
 6. Sigvaldi Egill Lárusson

Ekkert af ţessu fólki ţekki ég persónulega en fjölmargir hafa mćlt međ ţeim sem og öđrum frambjóđendum. Mér líst vel á ţetta fólk og veit ađ ţađ mun taka starf sitt sem bćjarfulltrúi mjög alvarlega og ţar af leiđandi verđur ţetta sigurstranglegur list.

Ég hvet alla til ađ kjósa. Kjörstađur er í Lindaskóla í Núpalind 7 og er opiđ frá 10 til 18.


Fyndin tillaga og bráđnauđsynleg

Hann seg­ir ađ til­lög­unni hafi veriđ frestađ, eins og oft sé gert ţegar til­lög­ur koma beint inn, en ađ hún verđi tek­in fyr­ir á nćsta fundi. Pawel vildi ekki lýsa end­an­legri af­stöđu sinni til máls­ins fyrr en ţađ hef­ur veriđ tekiđ fyr­ir.

BresnevSvo segir í frétt á mbl.is. Í gamla daga var í fjölmiđlum á Vesturlöndum oft vitnađ í sovéska blađiđ Pravda en nafniđ ţýđir sannleikur en var ţó ekki réttnefni. Oft ţurftu sérfrćđingar í vestri ađ rýna í efni blađsins til ađ átta sig á hver stefna Sovétríkjanna vćri í einstökum málum.

Víkur nú sögunni til nútímans ađ Eyţór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, lagđi til á fundi skipulagsráđs Reykjavíkur ađ heiti Garđastrćtis verđi breytt í Kćnugarđsstrćti. Viđ götuna var sendiráđ Sovétríkjanna í áratugi. Svo var breytt um nafn á hinu illa heimsveldi og nú heitir ţađ Rússland eins og landsvćđiđ hét um aldir.

Tillaga Eyţórs fékk ekki glćsilegar undirtektir hjá vinstri meirihlutanum í Reykjavík. Ţví til sanninda eru ofangreind orđ Pavels Bartoszeks sem er formađur nefndarinnar og borgarfulltrúi Viđreisnar og situr í Vinstrimeirihlutanum í borgarstjórn.

PavelPavel getur ekki, frekar en ţeir sem skrifuđu í Pravda forđum daga, tekiđ opinbera afstöđu til nafnbreytingarinnar. Fyrst ţarf vinstri meirihlutinn ađ koma saman og finna út hvernig hćgt sé ađ fella tillöguna, vísa henni frá eđa fresta um ókomin ár. Raunar er ţađ ţannig ađ Pavel ţarf ađ fara heim og spyrja Dag Eggertsson borgarstjóra hvernig hann eigi ađ snúa sér í málinu.

Rykfallnir Kremlarfrćđingar hafa nú fengiđ ţađ verđuga verkefni ađ kanna hver sé skođun Pavels Bartoszeks á nafnbreytingunni. Hann gefur líklega ekkert uppi nema í dulmáli rétt eins og kommarnir sem skrifuđu í Pravda.

Viđ ţurfum ţó enga Kremlarfrćđinga. Dettur einhverjum í hug ađ ţađ ţurfi ađ grandskođa nafnbreytinguna? Öllum Reykvíkingum ţykir hún smellin, bráđfyndin og afar brýn. Öllum nema vinstrinu sem stekkur ekki bros á vör.

„Tillöguna ţarf ađ taka fyrir“ áđur en Pavel getur leyft sér ađ brosa eđa hlćgja. Líklega mun borgarstjóri hringrćđa ţetta eins og jafnan er sagt er um ţá sem tala mikiđ og lengi án ţess ađ komast nokkru sinni ađ kjarna málsins.

Ágćti lesandi, ekki halda niđri í ţér andanum. Borgarstjóri mun pottţétt ekki sjá neina skoplega hliđ á málinu. Hann er einfaldlega á móti öllu ţví sem Sjálfstćđismenn leggja til. Tillögunni verđur vísađ frá. Punktur.

Efri myndin er ađ Leóníd Brésnefi, ađalritara Sovéska kommúnistaflokksins. Hann brosti aldrei nema ţegar einhver .
Neđri myndin er af Pavel Bartoszek borgarfulltrúa Viđreisnar í vinstri meirihlutanum í Reykjavík. Hann brosir ekki nema međ leyfi borgarstjóra.

 


Úkraína á ekki möguleika gegn Rússum

Svisslendingar bćttust í gćr í hóp ţeirra ríkja sem bönnuđu allar flugvélar frá Rússlandi í lofthelgi sinni ...

Las ţetta í Mogganum mínum í morgun. Finnst ţetta stórmerkileg útspil Svisslendinga en frekar útlátalaust fyrir ţá. Sviss er sem eyja, umkringd ESB ríkjum sem ţegar hafa bannađ flug Rússa í Evrópu og ţví er ansi erfitt fyrir ţá ađ komast til Sviss, jafnvel ţó ţeim vćri leyfilegt ađ fljúga ţar. Ţó ber ţess ađ geta ađ í Sviss eru áreiđanlega margir Rússar og vissara ađ banna ţeim ađ fara í útsýnisflug.

Ísland hefur bannađ Rússum ađ fljúga í lofthelgi sinni. Ég legg til ađ borgarstjórinn í Reykjavík, sem er kunnur mannvinur, gangi enn lengra og banni Rússum ađ lenda á Reykjavíkurflugvelli. Blönduósingar, gćtu gert hiđ sama. Einnig Hornfirđingar, Ísfirđingar og Hólmarar svo ekki sé nú talađ um Akureyringa. Rússar munu ţá ábyggilega sjá sig um hönd og hrökklast frá Úkraínu.

Góđa fólkiđ er svo gott og ţađ lćtur ekkert tćkifćri ónotađ til ađ auglýsa sig. Afar sterkt er ađ formćla Pútín, kalla hann heimskan, vitfirrtan, geđveikan og svo framvegis.

Raunveruleikinn er hins vegar ekkert grín og stríđ er enginn leikur. Jafnvel ţó allur heimurinn sé á móti Rússum og allir fjölmiđlar tíundi stríđsreksturinn og greini frá hetjulegri vörn Úkraínumanna er ljóst ađ ţeir eiga ekki nokkurn möguleika gegn árásarhernum. Ekkert getur orđiđ ţeim til bjargar nema önnur ríki komiđ ţeim til ađstođar á vígvellinum eđa bylting verđi heima viđ. Hvorugt mun gerast.

Ţví miđur er stađan ţessi. Pútín og samstarfsmenn hans eru ekki heimskir. Ţegar hér er komiđ sögu geta Rússar ekki snúiđ til baka, ţađ vćri ósigur. Ţađ er ţví rétt sem segir í forystugrein Morgunblađsins í dag:

Stríđsvélin er komin of langt. Hún er nú á sjálfstýringu og óstöđvandi. Pútín er nú nćstur ađ völdum í Rússlandi á eftir sjálfstýringunni, sem sest er viđ enda langa borđsins sem sífellt lengist.

Eina von Úkraínumanna og raunar eina von Evrópu er ađ Rússar taki í taumanna og bylti Pútín og stjórn hans. Líklega gerist ekki fyrr en líkistur hermanna úr Úkraínu verđi sendar til Rússlands. Ţá verđur ţađ alltof seint fyrir Úkraínu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband