Brot af verkum leiđinlegustu og verstu ríkistjórnar Íslands

Trúđi einhver ţví ţegar hávćrar raddir kröfđust ţess ađ pólitísk umrćđuhefđ á Íslandi breyttist? Trúđi ţví einhver ţegar ţess var krafist ađ alţingismenn ynnu saman í ţví ađ setja lög, hćttu skítkasti og flokkspólitískri hagsmunagćslu?

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég var einn ţeirra sem sá eftir hrun fram á betri daga í íslenskum stjórnmálum, eldmóđ, málefnalegar rökrćđur og stefnumörkun sem byggđi á ţörf fólks og fyrirtćkja hér á landi.

Nei,ţetta rćttist ekki. Ţeir sem fóru um međ hávćrum kröfum um breytta umrćđuhefđ var liđ eins sem núna leyfir sér ótrúlegan munnsöfnuđ á ţingi og leiđindi sem hefur ţćr afleiđingar ađ almenningur gerist ć fráhverfari stjórnmálum.

„Virđulegi forseti. Ţađ er ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ viđ erum komin á síđari hluta kjörtímabilsins ţví ađ ég má bara til međ ađ orđa ţađ hér í rćđustól Alţingis: Óskaplega leiđist mér ţessi ríkisstjórn.

Ţetta segir Svandís Svavarsdóttir, ţingmađur Vinstri grćnna, í bloggi sínu á Pressunni. Hún er ein af ţessum gamaldags stjórnmálamönnum sem lítiđ spreyta sig viđ ađ vinna međ öđrum heldur heggur mann og annan ţegar vel liggur viđ höggi. Ugglaust er ţađ ágćtt tómstundagaman en lítt áhugavert í stjórnmálum.

Gleymum ţví ekki ađ Svandís Svavarsdóttir var ţingmađur og ráđherra í ... tja, hvađ á mađur ađ segja annađ en ... leiđinlegustu og jafnframt verstu ríkisstjórn í samanlagđri stjórnmálasögu Íslands.

Hér fer einstaklega vel á ţví ađ rifja hér upp örlítiđ brot af leiđindunum sem ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms mengađi ţjóđfélagiđ međ í heil fjögur ár:

 1. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra: Hćstiréttur dćmdi 2011 ađ umhverfisráđherra hafi ekki haft heimild til ađ hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um ađalskipulag sem gerđi ráđ fyrir virkjun viđ Urriđafoss.
 2. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ innanríkisráđherra hefđi brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
 3. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi 2012 ađ forsćtisráđherra hefđi brotiđ lög er hún skipađi karl en ekki konu í sem skrifstofustjóra í forsćtisráđuneytinu. Ráđherra var dćmd í fjársekt.
 4. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra í ţćtti á mbl.is fyrir kosningar 2009: „Viđ höfum hérna nýja skýrslu, Evrópuskýrsluna, og ţađ hafa veriđ samtöl viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins og ţeir segja ađ innan árs, kannski 18 mánađa, mundum viđ geta orđiđ fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu …“.
 5. Guđbjartur Hannesson, velferđarráđherra: Veitti forstjóra Landspítalans launahćkkun upp á 450.000 krónur á mánuđi sem er meira en flestir starfsmanna spítalans hafa í mánađarlaun.
 6. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra: Sagđist á blađamannafundi í Stokkhólmi 27. júní 2009 vonast til ađ Ísland yrđi formlega gegniđ í ESB innan ţriggja ára.
 7. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG: Fullyrti sem stjórnarandstöđuţingmađur ađ ekki kćmi til mála ađ semja um Icesave. Sveik ţađ. - Var harđur andstćđingur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem stjórnarandstćđingur en dyggasti stuđningsmađur hans sem fjármálaráđherra.
 8. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ: Forysta flokksins sveik stefnu hans um ESB
 9. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi áriđ 2010 Icesave samningi ţeim er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 63% og 98% kjósenda hafnađi samningnum.
 10. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi 2011 Icesave samningi er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 75% og 60% kjósenda hafnađi samningnum.
 11. Ríkisstjórnin: Kosningar um stjórnlagaţing vakti litla athygli, kjörsókn var ađeins 36%. Ţann 25. janúar 2011 dćmdi Hćstiréttur kosningarnar ógildar.
 12. Ríkisstjórnin: Landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra kostađi ríkissjóđ 187 milljónir króna.
 13. Ríkisstjórnin: Sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ gefa kjósendum kost á ađ segja hug sinn áđur.
 14. Ríkisstjórnin: Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar var tćplega tveir milljarđar króna á kjörtímabilinu.
 15. Ríkisstjórnin: Loforđ um orkuskatt svikin, átti ađ vera tímabundinn skattur
 16. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna
 17. Ríkisstjórnin: Setti ÁrnaPáls-lögin til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldareigendur.
 18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins.
 19. Ríkisstjórnin: Hćkkađi skatta á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
 20. Ríkisstjórnin: Réđst gegn sjávarútveginum međ offorsi og ofurskattheimtu.
 21. Ríkisstjórnin: Breytti lögum, reglum og stjórnsýslunni í landinu til ađ ţóknast ESB í ađlögunarviđrćđunum.
 22. Ríkisstjórnin: Einkavćddi Íslandsbanka og Arion banka, gaf hreinlega kröfuhöfum bankanna.

Eflaust má fullyrđa ađ Svandís og ađrir ráđherrar, ţingmenn og stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar hafi skemmt sér á árunum 2009-2013 en ţjóđinni var ekki skemmt. Ţví er mátulegt ađ Svandísi og hennar nótum leiđist lífiđ á valdatíma núverandi ríkisstjórnar. Henni er ţó algjörlega í sjálfsvald sett hvort hún ţrumi úti í horni eđa hristi af sér leiđindin, taki sér tak og hefji málefnalega rökrćđu á ţingi, leggi gott til. Ađ öđrum kosti má hún húka í horni sínu og muldra af og til tilvitnanir í sjálfa sig í Pressunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér fyrir Sigurđur.  Vitlausasti forsćtisráđherra íslandsögunnar smalađi auđvita ađ sér líkum.

Hrólfur Ţ Hraundal, 20.11.2015 kl. 16:27

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ef ég segi ósatt viđ yfirheyrslu, er ég ţá sekur? 

Eđa er allt í lagi ađ ljúga ţví til ađ ég heiti annađ en ţađ sem ég heiti og ţá geti ég bara hagađ mér eins og ég sé á annarri plánetu?

Steingrímur skipti um plánetu ţarna um áriđ og engin hefur refsađ honum fyrir ţađ. Enda má Ţingmađur ljúga á Íslandi, ţó börnum sé ţađ bannađ.

Hrólfur Ţ Hraundal, 20.11.2015 kl. 17:58

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Almćttiđ algóđa hjálpi blessuđu fólkinu, sem ekki kunni/kann fótum sínum forráđ.

Falda valdiđ hefur ekki veriđ látiđ svara til saka?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.11.2015 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband