Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

a verja nttruna fyrir nttrunni?

essari stundu er mgulegt a segja hvort eldgosi Fimmvruhlsi haldi fram ea ekki. a breytir ekki eirri stareynd a fyrr ea sar urfum vi a taka afstu til mls sem vi blasir ekki aeins vegna hraunrennslis heldur lka vegna gangs straumvatna.
dsc_0291.jpg
stuttu mli er spurningin essi:Er rttltanlegt a verja nttruvinjar fyrir nttruflunum?
Svari kann a vefjast kann fyrir mrgum enda vart mgulegt a gefa hreinskipti svar vi henni.

Bi er a me spurningunni er krafist grundas svars um vandann og erfitt er a komast hj v a a hafi nokkurs konar tlokunarhrif.

S sem er mti v a verja nttruna fyrir nttrunni getur til dmist horft fram a a ingvellir leggist undir hraun. S sem er vrnunum hlyntur gti hins vegar s fram meirihttar rask vi a verja til dmist sta eins og ingvelli og a rask getur jafnvel veri meira en s skundi sem hrauni veldur.

aurar_til_bu_arkletts_01.jpg

Hr eru tvr myndir sem g tk af Foldum Goalandi og horft til Rttarfells og Valahnks. S efri var tekin ri 2001 og s seinni 2009.

Greinilegt er a Kross hefur arna eyilagt grarlegt landflmi sem hafi gri gtlega upp. eir sem hlyntir eru vrnum gegn gangi nttrunnar segja reianlega a essar myndir sni hversu eyileggingarflin eru geng. Vilja menn til dmis a Kross fi a brjtast alveg inn Bsa og eyileggi tivistarsvi? tivistarmenn eru ekki eirri skoun og n hefur veri settur grjtgarur sem a varna frekari gangi fljtsins.

aurar_til_bu_arkletts_09.jpg

S sem er mti vrnum getur vntanlega haldi v fram a etta s ekki fyrsta sinn sem land grr upp Krossreyrum og eyileggist san af smu flum og ttu tt v a gra a upp - sjlfri nttrunni.

Svo koma tvr arar myndir til samanburar. Bar eru teknar af sama sta, rtt fyrir ofan ar sem ur var br yfir Hruna. Horft er yfir Krossraura til Barkletts.

Efri myndin var tekin um 2001 og s neri fyrra sumar.

Munurinn er slandi. Hruna er lkindatl. Hn er miklu vatnsmeiri en Kross og vtut getur hn hlaupi fram og rutt fr sr llu sem vegi hennar verur.

a geri hn fyrir tveimur rum og eyilagi brna og ekki ng me a, tk af veginn allt fr brarstinu og niur a Strkagili.

Ekki er miki eftir af grrinum sem hafi n a vaxa og gra upp Krossraura essum slum. S nnar rnt efri myndina sjst gamlir og grnir farvegir Hrunar og Krossr.

Svona gerast n kaupin eyrinni ea tti g a segja Krossraurum.

N er komi a stru spurningunni. Hva eigum vi a gera egar (ea tti g a segja ef) hrauni rennur r Hrunrgili og fram Krossraura. Erum vi tilbinn a lta skeika a skpuu og leyfa hrauninu a veltast milli hla, brenna og skemma kunnuglega stai?

dsc_0290.jpg

Eigum vi a leyfa nttrunni a breyta landinu ann htt sem vi myndum aldrei leyfa okkur sjlfum a gera.

nestu myndinni, sem g tk sasta sumar, sjum vi niur alla Krossraura, v sem nst fr fjallinu Gelti. fjarska sst Rttarfell og fyrir miri mynd er Valahnkur.

etta er strkostlegt land, a vita allir sem arna hafa veri, og a kann a vera httu en hversu mikilli veit maur ekki. g er ekkert srstaklega traur kenningu a hugsanlegt hraunrennsli haldi sig fyrir mijum dalnum og lti hlarnar beggja vegna frii. Kross hagar sr ekki annig og v skyldi glandi hraun gera a?

Spurningin er heldur gildi snu:Er rttltanlegt a verja nttruvinjar fyrir nttruflunum?

g hvet alla sem treysta sr rkruna til a skrifa athugasemdakerfi, rkstyjum skoun okkar og forumst alhfingar ea sleggjudma.


mbl.is Litlar breytingar skjlftavirkni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ja, hrna, giringar og allt ...

Forvitni manna og jafnvel heimsku gagnvart nttruflunum eru ltil takmrk sett. Hins vegar verur maur meir undrandi vibrgum yfirvalda og raunar frsgnum fjlmila. Veit sannarlega ekki hvernig a flokka r gjrir ...

Ja, hrna, gfumannaflagi bi a panta giringu sem tla er a setja upp Fimmvruhlsi. Giring ein og sr hefur ekkert a segja. Til vibtar arf mannskap til a halda flki fr.

Hva gerist egar einhver kemst bak vi giringuna og kemst san ekki fram fyrir hana egar hrauni skrur fram? Ea er tluna a a setja upp margra klmeters langa giringu?

Hva gerist egar hvessir verulega? Hver tlar a passa upp grindverki, reisa a vi egar a fkur hliina?

Snum okkur n a frtt mbl.is. Svo llu s n til haga haldi er fari niur Heljarkamb hvort heldur a fari s suur ea norur hann. Um arar ttir er ekki a ra. Af Heljarkambi er m sj niur Hrunrgil ara hnd en Hvannrgil hina. tsni er hins vegar frekar takmarka, srstaklega til austurs.

Hrauni er a renna undir snjinn og svo hrynur niur ar sem flk er nbi a standa,“ sagi Svanur....
... eirri lei arf a ganga upp snjbrekku sem getur mgulega brosti og skrii fram. „Flk virist vera tilbi a leggja sig lfshttu til a komast kannski rlti nr,“ sagi Svanur.

arna er vitna formann Flugbjrgunarsveitarinnar Hellu.g get eiginlega ekki s fyrir mr snarkheitt hrauni renna undir snjinn, jafnvel ar sem flk hefur stai. Og essi snjbrekka, hn er n meira nttrufyrirbrigi. Kannski yrfti bara a setja giringu kringum hana enda lklega meira til vandra en saklausir feramenn.


mbl.is Hrauni verur afgirt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert a frinni inn Bsa

Er eitthva samsri gangi milli lgreglu og blaamanna um a gera meira r fr inn rsmrk og Bsa en efni standa til?

Samkvmt upplsingum fr sklavrum og fararstjrujm tivistar Bsum er sumarfr anga inneftir. Lti sem ekkert er m en vegurinn er nokku grttur kflum.

S fullyring a blar 35" dekkjum eigin erfileikum me a aka eftir rsmerkurvegi er tmt bull og vitleysa.

a eina sem kumenn urfa a hafa huga er a vinna rtt v yfir rnar og fara varlega. ekki aeins vi nna heldur alltaf. Vegurinn er grfur, hefur oftast veri a og ess vegna er vissara a aka me gt. Hann er hins vegar ekki gerur fyrir flksbla, aeins strri fjrhjladrifsbla. Lgir fjrhjladrifsblar gtu skemmst veginum ea lei yfir r.


mbl.is Margir komnir rsmrk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skipulagar gnguferir gosstvarnar r Bsum

fotografier-0011_975980.jpg

Kominn tmi til a Goalandi veri opna fyrir feralngum. Gott til ess a vita a lgregluvakt veri svinu en g botna ekkert v hvernig lggan tlar a koma veg fyrir a flk fari sr a voa me v a stasetja sig vi mynni Hvannrgils og Hrunrgils.

Enginn gengur upp eftir Hvannrgili. eir sem vilja sj hraunstrauminn ganga upp Votupalla vestan vi tignguhfa og aan ofarlega Hvannrgili anga til komi er a thlmum ar sem hrauni er.

Sama vi me Hrunrgil. Hgt er a klngrast niur Ytra-Hrunrgil fr Foldum. Lgreglan getur einfaldlega ekki komi veg fyrir a flk fari sr a voa.

Hins vegar lgreglan og bjrgunarsveitir a stasetja sig vi mynni Ytra-Hrunrgils og Bsum og vera ar til vitals og vivrunar. Stareyndin er s a htt er vi v a menn aki undir hrifum um helgina.

Feramenn ttu hins vegar a nta sr tivist.Skli flagsins Bsum verur opinn yfir pskana. aulkunnugir fararstjrar flagsins tla daglega a bja upp gngur upp a gosstvunum og ryggum stum ofan Hvannrgils. Meal annars er tlunin a fara kvldgngur.

myndinni eru fararstjrarnir Reynir r Sigursson (til vinstri) og li r Hilmarsson. eir munu stjrna gnguferum a gosstvunum og hraunfossunum um pskana.

Einnig mun tivist bja upp ferir Fimmvruhls fr Skgum og og eim ferum stjrna fararstjrar sem hafa mikla reynslu af ferum um Hlsinn.

eir sem ekki ekkja til essum slum ttu tvmlalaust a nta sr ferir tivisar frekar en a ana t einhverja vissu.


mbl.is Litlar lkur frekara gosi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glsileg mynd af hraunfossi Hvannrgil

cld100326_1373.jpg

Mr var grkvldi bent heimasu Chris Lund, ljsmyndara. Hann hefur teki geysilega fallegar myndir af gosinu Fimmvruhlsi. Ein ber af, s sem hr fylgir me. Hn er heimsmlikvara.

Myndin er n efa tekin ljsaskiptunum fstudagskvldi og snir hraunrennsli r ggnum og niur Hvannrgil. etta er a snemma a enn hafi umfer gangandi og bla veri hindrunarlaus vestur fyrir gosstvarnar. N hefur ori breyting og lkur benda til ess a hraun taki a renna innan skamms niur Innra-Suurgil sem er afgil r Hvannrgili.

Chris Lund er sonur hins ekkta ljsmyndara Mats-Wibe Lund. Heimasa Chris er http://www.photoshelter.com/c/chris/. Myndin er hr birt me leyfi Chris.


mbl.is Eldgosi enn sama styrk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rf er gleggri upplsinga fyrir almenning

100329_kort_sta_a_hrauns.jpg

g var fyrir nokkrum vonbrigum me a lesa „skrsluna“ um niurstur kortlagningar og vi Hrunrgil. g tti von a f kort me stasetningu hraunstraumsins, myndir sem lstu stu hraunsins og svo framvegis.

GPS punktar segja leikmnnum lti um stasetningu hraunsins. Flk vill f kort me stasetningum.

Nausynlegt er a gera greinamun Innra-Hrunrgili og Ytra-Hrunrgili. Me v a stinga t stasetninguna kemur ljs a hraunjaarinn er enn innra gilinu og er endinn eins og sj m mefylgjandi korti. Hraunjaarinn Hvannrgili er hins vegar giskun.

Hruna hefur ekki gufa upp, hn rennur enn, lklega milli ess og hlar og sur henni. Straumurinn er hins vegar svo mikill a hn hefur ekki horfi me llu. Gaman hefi n veri a sj mynd af nni, maur gti gert sr grein fyrir v hversu mikill hluti hennar er vkvaformi. Me v a rna myndina myndi g giska a rennsli s um helmingur ess sem normalt er essum rstma.

skrslunni var engu a sur forvitnilegt a lesa um rkeiluna fyrir framan Hrunrgil, g geri r fyrir a um s a ra Innra-Hrunrgil. Hn veldur v a hrauni mun falla til a byrja me til SA, upp gili vi hliina.

rkeila er einfaldlega bunga sem myndast vegna framburar rinnar r gilinu. Samskonar rkeila er fyrir framan Hvannrgil og hn er grarstr enda mikill framburur r gilinu. S rkeila mun n efa valda v a hraunstraumurinn r Hvannrgili mun leggjast fljtleg til vinstri, vesturs, sta ess a velta yfir a Valahnk og stfla ar dalinn eins og sumir halda.

etta er einfaldlega a sem sjlf Hvann gerir og breytir varla miklu kjlfar hennar komi seigfljtandi apalhraun.

Annars er g um a n heilsu og nenni n varla lengur a styjast vi reianlegar frttir fr vsindamnnum ea rum. Best a kanna etta allt sjlfur en til ess arf maur a komast inn Goaland. Hvernig maur svindlar sr framhj vrum bannveldisins veit g ekki enn.


mbl.is Mikilll hiti Hrun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju er enn bann noran Hlsins?

Greinilega samantekin r lgreglu, veurfringa og frttamanna a letja flk til fera Hlsinn. Skelfilegar tlur um vindklingu og frosmark gegna essu hlutverki.

Hins vegar hir a ekki neinum sem vel er klddur. Vandamli getur hins vegar veri vikurinn sem fer af sta rokinu bland vi snjinn. a verur n skafrenningur lagi. Raunar hrringur ...

hugi minn beinist n a norurhliinni, gnguleiinni upp r Goalandi. B spenntur eftir v a banni vi umfer inn rsmrk veri afltt. Eyjafjallajkull er tekinn a hjana, gosrinn lka og vatni num var aldrei meir en meallagi sumrin. Til hvers a banna umfer inn rsmrk og Goaland? Fyrst okkur vitleysingunum var leyft a fara Fimmvruhls sunnanmegin af hverju ekki leyfa okkur a fara noranmegin?


mbl.is Ekkert feraveur gossvinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvannrgil er fgur nttrusm

Margir hafa haft samband vi mig og spurt hvers konar gil etta Hvannrgil s. g hef sagt fr v a gili s afar fallegt og raunar strkostleg nttrusm. Eiginlega finnst mr tti a banna umfer hrauns v, nema kannski upp mti!

Gili er afskaplega vanmeti. g viurkenni a mr fannst a hrikalega langt og leiinglegt eftir a hafa villst niur a sem ungur maur eftir fer me honum Hermanni Valssyni Eyjafjallajkul. Sar hef g kynnst v betur og au kynni hafa sannfrt mig um a Hvannrgil er einfaldlega fgur, raunar strkostleg nttrusm.

v miur eru flestar myndirnar mnar r Hvannrgili filmum og skanner ekki handhgur. Me eftirfarandi frsgn fylgja rjr myndir teknar stafrna vl.

Hvannrgil

p0002728.jpg

Gili er grarlega langt og djpt, lklega eru um 14 km fr mynni ess norvestri og upp a Heljarkambi suaustri.

Tv afgil ganga til suurs r Hvannrgili. Hi fremra nefnist Suurgil og skerst inn landi vi Merkurtungur og nr allt vestur undir Merkurtungnahaus. Hitt gili er minna og nafnlaust, m ess vegna heita Innra-Suurgil.Mynni ess er v sem nst sunnan vi tignguhfa og aan liggur a austan vi Merkurtungnahaus og allt inn a Fimmvruhlsi. ar innst er brattur og illfr skrijkull sem rur Tmasson segir riti snu umrsmrka heiti Hvannrjkull.

Gnguleiir eru gtar um Hvannrgil nema um mikaflann, .e. fr Innra Bsaskari a tignguhfa. ar eru veggir gilsins hir ogbrattir, stundum lrttir og in slr sr milli bakka svo erfitt er a fara ar um n ess a vaa margoft.

Engu a sur er etta hugaver lei fyrir sem skjast eftir nokkrum tkum fer sinni um landi.

p0002726.jpg

Innra-Suurgil er mjg torfari og vera v sfelldar breytingar eftir v sem best verur s og alls ekki mlt me v a ganga um a nema me gum tbnai v sjlfheldur voru ar nokkrar. Sast var g ar Fer me rna Jhannssyni sem lengi var formaur tivistar. ttum vi ekki nnur rri en a vaa straumunga og djpa na til a komast fram.

Af kunnugleika telja margir Hvannrgil vera erfitt og leiinlegt yfirferar. v er n frleitt annig vari. Hvannrgil er a vsu langt en hgt er a skipta v tvo ea fleiri hluta.

sustu rum hefur gnguleiin fr Heljarkambi Bsa ori vinslli enda mjg falleg og auveld. eir sem hafa oft fari yfir Fimmvruhls velja essa lei til tilbreytingar.

Fremri hluti Hvannrgils er einnig nokku vinsll og er genginn hringur fr Bsum, gengi ann hvort upp Fremra-Bsaskar ea Innra-Bsaskar og aan yfir Hvannrgil. Leiin er frekar auveldfyrir flesta. Gili er strkostlegt, a er htt og veggir brattir. ara hli er Rttarfell og hina Stakkholt og slttlendi nst Hvannrgili nefnist Htindaflatir.

p0002731.jpg

Gnguleiin kringum Rttarfell

Hana m fara hvort heldur rttslis ea rangslis en hr er valin s sarnefnda, en hin leiin er engu sri. Upphafi er sem fyrr vi Bsaskla og er gngustgnum fylgt alla lei upp Fremra Bsaskar og tekur gangan um a bil hlftma. strembnasti hlutinn a baki og auveld ganga a sem eftir er.

Fremra-Bsaskari er vegprestur enda ar um nokkrar leiir a velja en hr er bendingu hans fylgt ofan Hvannrgil eftir greinilegum gngustg.

Margt er a sj, vera mbergi Rttarfellinu, lrtta hamraveggi Hvannrgils, mkkann sem flgur yfir og jafnvel stku hrafna sem stundum rast mkkana og ta .

korti bk rar Tmassonar,rsmrk,er skr rnefni Mhella ar sem gnguleiin liggur um. Engar frekari upplsingar eru gefnar um nafni sem m til sanns vegar fra v landslagi er a mestu mberg.

100328_kort.jpg

Handan Hvannr opnast Suurgil sem teygir sig inn a hmrunum fyrir nean Eyjafjallajkul. Nokkru fjr er Innra-Suurgil milli essara tveggja gilja heita Merkurtungur.

Ofan Hvannrgili er gnguleiin greinilegri og greifrari v in a til a sl sr sitt hva lei sinni t rgilinu og flytja um lei til strgrti. etta er ekkert til vandra.

Gunnufu ea Mangafu er vestan megin mynni gilsins ogminnir sgnina um hjnin sem lgust t. Sj nnar um gnguleiina a Stakkog Gunnufu kaflanum um Stakkholt.

egar komi er t r Hvannrgili er haldi fram me Rttarfelli og san me vegarslanum t a lfakirkju. ar tekur kjarrlendi vi og n m velja um tvr leiir a Bsaskla. Fyrri kosturinn er a ganga eftir veginum ogarf a stikla Bsalkinn sem arna er nokku str og breiur. Hinn kosturinn er s a ganga me fjallinu eftir gngustgnum. essar leiir er lkar og s sarnefnda er seinfarnari en lkt fallegri.

Textinn essu bloggi er r birtu handriti a gnguleium Goalandi, rsmrk og var eftir undirritaan.

Efsta myndin er t neri hluta Hvannrgils. ar er yfirleitt allt mjg vel frt. nstu mynd stendur drengur og horfir niur eftir eim hluta Hvannrgils sem er illfr, ekki fr. riju myndinni er horft upp Hvannrgil, allt a Heljarkambi og Brttufannarfelli. Um ennan hluta gilsins rennur lklega hraun nna.


mbl.is Nr hraunfoss Hrunagili
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kappi ber oft skynsemina ofurlii

100328_kort_hraun.jpg

„g hef einu sinni fari upp Fimmvruhls yrlu en etta er fysta sinn sem g kem af Hlsinum me flugvl,“ sagi li r Hilmarsson, vinur minn, sem kom seint grkvldi af Fimmvruhlsi. Hann og flagar hans fluttu me sr fisvlina sem hlekktist lendingu Hlsinum gr. Sem betur fer meiddist flugmaurinn ekki alvarlega en vlin er miki lsku.

eir hfu grmorgun eki upp Hls til a sinna vihaldi Fimmvruskla. Um eitt leiti ntt komu eir a Skgum og hfu leiinni boi rmagna gnguflki fara ea teki vi bakpokur.

Greinilegt er a vonin um a sj eldgosi hefur villt um fyrir mrgum og eir ekki gert r fyrir a egar upp vri komi lgi fyrir sama lei til baka. Fyrir marga er 30 km dagsganga einfaldlega ofraun.

g er ekki svartsnn maur en eftir a hafa veri fararstjri langan tma veit g a kappi getur bori skynsemina ofurlii - ekki sst mna eigin. grkvldi var meira en tu gru frost Hlsinum og nokkur vindur. Spin gerir r fyrir a dag veri enn kaldara og hvassara. Gur fatnaur er v grundvallaratrii.

Ef vel a vera arf a leggja af sta r Reykjavk l. 6 a morgni, hefja gngu fr Skgum fyrir klukkan nu til a hgt s a ljka henni fyrir myrkur, a er milli tta og nu.

mefylgjandi korti m sj tbreislu hraunsins eftir v sem g best veit.


mbl.is Jafn gangur gosinu ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

heyrilegur og sennilegur maur

Eru fleiri en g sem finnst erfitt a fatta hva Dagur B. Eggertsson er yfirleitt a segja? g viurkenni a allt sem af vrum hans fellur er afar heyrilegt og sennilegt. Hins vegar er g sjaldnast neinu nr um kjarna mlsins, oftast miklu ruglari. En a lsir n bara mr - ekki Degi.
mbl.is „Mrg hundru strf hfi"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband