Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Vinna ţjóđinni gang

Ég er svo sannarlega tilbúinn til ţess ađ láta á ţađ reyna ađ mynda ríkisstjórn ef til ţess kćmi undir okkar forystu. En mér finnst ekki rétt af mönnum ađ setja sjálfa sig í forgrunn viđ ţćr ađstćđur sem eru núna. Nú erum viđ ađ reyna vinna ţjóđinni gagn, og ţađ er málefnalega stađan sem skiptir öllu; stjórnarsáttmálinn og stefnan sem eiga ađ vera í forgrunni. Viđ sem sá flokkur sem naut mests fylgis í kosningunum erum ađ sjálfsögđu tilbúin ađ rísa undir ţví trausti sem okkur er sýnt međ ţví.

Ég treysti manni sem talar á ţennan hátt, er hógvćr og kurteis. Ţetta segir Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins. 


mbl.is Vill hefja viđrćđur viđ Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingiđ rćđur myndun ríkisstjórnar ekki forseti

Auđvitađ skiptir ţingstyrkur öllu máli. Skiptir engu hversu langan tíma forsetinn tekur sér til íhugunar. Stjórnmyndunarviđrćđur eru ţegar hafnar og ţćr kunna vera vel á veg kominn ţegar hann loksins ákveđur ađ annađ hvor formanna stćrstu ţingflokkanna skuli fá umbođ til stjórnarmyndunar.

Ţingrćđiđ byggir á ţví ađ meirihluti ţingsins skipar ríkisstjórn og tilnefnir forsćtisráđherra og ađra ráđherra, međ en án velţóknunar forseta lýđveldisins.

Forsetinn mun ekki heldur hafa nein áhrif á ţađ hvers konar ríkisstjórn verđi mynduđ. Hneigist hugur hans ađ ţví ađ Framsókn, Samfylking, Björt framtíđ og Vinstri grćn myndi stjórn hefur ţađ engin áhrif ef Framsókn og Sjálfstćđisflokkurinn ćtla í samstarf.

Forsetinn á ađ vera til taks ef ţingiđ getur ekki leyst úr málum sem ađ ţví snúa en hann er ekki ţátttakandi í ţingstörfum. Umbođ til stjórnarmyndunar er ekki eitthvurt kefli eđa blađ sem sá er á ţví heldur má einn mynda stjórn.  


mbl.is Ţingstyrkur skiptir ekki öllu máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafa stjórnmálfrćđingar spádómsgáfu?

Stjórnmálafrćđingar hafa ekki neina yfirskilvitlega hćfileika frekar en viđ hin enda spegla ţeir ábyggilega ţversniđ ţjóđfélagsins. Engu ađ síđur virđast stjórnmálafrćđingar eiga ađ vera spámenn samtímans, ađ minnsta kosti ef trúa má fjölmiđlum.a

Spámenn 

Til eru ţeir sem spá í stjörnumerki fólks rétt eins og ţađ séu í ţau ritađ hver framtíđin sé. Ţeir finnast einnig sem spá í spil, rýna í kindagarnir. Svo eru ţađ einsetumennina sem sagđir voru sitja á fjallstoppum eđa á öđrum afskekktum stöđum og mćla fram vísdómsorđ. Ţegar nánar er athugađ hafa stjórnmálafrćđinarnir engu betri sýn á framtíđina en ađrir, hvorki langt né skammt. Fátt er um vísdóminn en meira um almennt tal rétt eins og hjá okkur hinum.

Ţekking 

Auđvitađ ćttu stjórnmálafrćđingar ađ hafa ţekkingu á sögunni og ţróun stjórnmála til lengri eđa skemmri tíma. Hins vegar eru ţeir ekkert skynsamari eđa betri í ađ ráđa í samtímann heldur en hver sá sem hefur snefil af heilbrigđri skynsemi og fylgist ţokkalega međ. Og ekki eru allir skynsamir eđa draga rökréttar ályktanir af ţví sem fyrir ţeim liggur. Ţađ á ekki síđur viđ um stjórnmálafrćđinganna en okkur hin. 

Áróđur 

Verra er ţegar hafa álitsgjafar fjölmiđla hafa ekki neitt bitastćtt fram ađ fćra. Sýnu verst er ţó ađ sumir ţeirra eru vilhallir ákveđnum stjórnmálaflokkum í útskýringum sínum og níđast á öđrum. Og ţetta geta oft veriđ stjórnmálafrćđingar sem reyna ađ dylja skođanir sínar á bak viđ frćđihjaliđ.

Ţetta hefur gengisfellt álitsgjafanna en engu ađ síđur sćkja fjölmiđlarnir í ţá. Margir ţeirra teljast vissulega frćđimenn en eru bullandi vanhćfir til ađ veita hlutlaust álit vegna tengsla viđ stjórnmálaflokka. Breytir ţá engu hversu fróđir ţeir eru.

Fjölmiđlarnir 

Hvers vegna leita ţá fjölmiđlar í stjórnmálafrćđinga til ađ fá skýringu á niđurstöđum kosninga? Er eitthvađ í menntun ţeirra sem gerir ţá betur fćra um ađ skilja ađstćđur? Ţađ getur meira en vel veriđ en lítum á umsagnir nokkurra stjórnmálafrćđinga um sveitarstjórnarkosningar 2010.

Stefánía Óskarsdóttir í Morgunblađinu 31. maí 2010:

... ađ ágreiningurinn  innan VG sé ţađ alvarlegur ađ ţađ sé raunveruleg hćtta á ađ flokkurinn klofni. ... Hún vill ţó ekki spá ţví ađ ţetta gerist, en segir ađ hćttan á klofningi VG sé fyrir hendi. ... Nú sjá menn hversu fylgiđ geti veriđ hverfult og ţađ sé spurning hversu mikinn tíma ríkisstjórnin hafi til ađ koma stefnumálum sínum í framkvćmd.

Birgir Guđmundsson, dósent, í Morgunblađinu 31. maí 2010:

... telur líklegt ađ úrslitin muni styrkja ţau öfl innan VG sem gagnrýnt hafa stefnu ríkisstjórnarinnar. ... Frá ţví ađ kreppan reiđ yfir hafa stjórnmálin einkennst af viđbragđapólitík og hefđbundnu pólitísku ţrasi. Ţessu eru kjósendur ađ mótmćla. Enginn vafi er á ađ kosningaúrsliti eru mikiđ áfall fyrir fjórflokkinn, en ţađ vćri mikill barnaskapur ađ afskrifa hann. ... Haustiđ gćti orđiđ heitt.

Ólafur Ţ. Harđarson, prófessor í Rúv. 30. maí:

... segir djarft ađ spá ţví ađ dagar fjórflokksins séu taldir. Fátítt sé ađ flokkar deyi, ... framtíđ flokkanna og flokkakerfisins ráđist ađ miklu leyti af viđbrögđum ţeirra viđ úrslitum kosninganna. Viđ höfum aldrei séđ svona úrslit áđur á Íslandi í nokkrum kosningum. Hann segir ţađ vera náttúru stjórnmálaflokka ađ laga sig ađ breyttum ađstćđum.

Eiríkur Bergmann, doktor, dósent og forstöđumađur, í Pressupistli 2. júní 2010:

Fjórflokkurinn hagar sér eins og hruniđ hafi aldrei átt sér stađ. Hanna Birna heldur ađ hún sé drottning Reykjavíkur, Dagur brosir breitt og dreifir rósum, Sóley Tómasdóttir er upptekin viđ ađ endurskapa sjálfa sig og Einar Skúlason syndir yfir Nauthólsvíkina á međan félagarnir góla; ţú meinar Einar! 

Hvar eru frćđin? Hvađ leggja ţeir til úr menntun sinni sem viđ hin höfum ekki ţekkingu eđa kunnáttu á? Í sannleika sagt eru ţetta afar flatar skýringa ... „BORING“ eins og krakkarnir eiga til ađ segja. Ekkert nýtt kemur fram í ţeim umfram ţađ sem ţeir sem fylgjast međ stjórnmálum vita nú ţegar.

Og nú eru alţingiskosningar yfirstađnar og hvađ höfđu stjórnmálafrćđingarnir og álitsgjafarnir fram ađ fćra? Ekkert, segi ég. Ţeir eru ekkert betri en ungi mađurinn sem ég rćddi viđ í síđustu viku viđ kaffiborđiđ á vinnustađnum okkar. Hann hafđi dýpri skilning á stjórnmálaflokkunum og skildi t.d. vel hvers vegna Píratar eru komnir fram og hvađa fylgi ţeir myndu fá. Enginn stjórnmálafrćđingu hefur tjáđ sig af neinu viti um ţá.

Tjáning byggist á ađ koma hugsun frá sér svo eftir sé tekiđ. Hins vegar er ekki nóg ađ tala digurbarkalega án hugsunar. Ţá verđur engin útkoma.

Til fjölmiđla vil ég koma ţeim skilabođum áleiđis ađ rćđa meira viđ almenning og draga svolítiđ úr notkun á stjórnmálamönnum. Ţetta er dálítiđ eins og ađ tala um veđriđ. Veđurfrćđingarnir geta líklega varpađ ljósi á eđli veđurfrćđinnar en umrćđan yrđi hörmulega leiđinleg ef enginn annar fengi ađ tjá sig um veđriđ. Hún yrđi líklega eins og ţegar stjórnmálfrćđingur talar um pólitík ... 


Úr umrćđustjórnmálum í átakastjórnmál Samfylkingarinnar

Ólína Ţorvarđardóttir, fráfarandi ţingmađur Samfylkingarinnar, býsnast yfir tapi Samfylkingarinnar í Alţingskosningunum og kennir öllum öđrum um en sjálfri sér.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ Ólína var einn af nokkrum ţingmönnum ríkisstjórnarflokkanna sem sýndi aldrei neinn vilja um sćttir milli stjórnar og stjórnarandstöđu. Hún gekk fram međ offorsi og hvatti ađra međ sér. Ţetta var afar slćmt fyrir ţingiđ og ţađ setti niđur í augum almennings.

Frá svokölluđum umrćđustjórnmálum Samfylkingarinnar urđu til átakastjórnmál. Ţá er látiđ skerast í odda en aldrei tekiđ í útrétta sáttahönd eđa haft frumkvćđi ađ sáttum.Dćmi um ţetta er fiskveiđistjórnunarkerfiđ, stjórnarskráin, skuldastađa heimilanna og fleira og fleira.

Átakastjórnmál er slćm pólitík og gott ađ ţeir sem hana stunduđu séu komnir út af ţingi eđa í lítinn minnihluta.

Vonandi kann nýr meirihluti á Alţingi betri mannasiđi gagnvart minnihlutanum en vinstra liđiđ. 


mbl.is Ráđaleysi, baktjaldamakk og hljóđskraf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins, loksins, vinstri stjórnin hrundi

Ţetta er búiđ fyrir Jóhönnu, Steingrím, Árna Pál og Katrínu. Stjórnin er ekki bara fallin hún er hrunin, ţjóđin vísađi henni á bug fyrir ţá útreiđ sem hún fékk hjá ţessari sömu ríkisstjórn. Verra getur ţađ ekki veriđ.

Ríkisstjórnin fór á bak viđ ţjóđina. Sveik hana, leitađi ekki til hennar vegna ESB umsóknarinnar, sinnti ekki ákalli heimilanna, gerđi ekkert međ atvinnulausa og vann gegn atvinnulífinu.

Ţess vegna féll Samfylkingin og sama ástćđa er fyrir hruni Vinstri grćnna. Skiptir núna engu máli hvernig Árni Páll ţrumar hringinn í kringum báđa stuđningsmenn sína á kosningavöku eđa hversu sennileg Katrín Jakobsdóttir ţykist vera á hringborđi stuđningsmanna sinna. 

Nú er bjart framundan fyrir ţjóđina. Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn munu mynda ríkisstjórn ađ vinna ađ ţeim málum sem vinstri flokkarnir kunnu ekki og vanrćktu. 


mbl.is „Framsókn sigurvegari kosninganna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Annađ vinstra slys vegna lélegrar kjörsóknar?

Verđi kjörsókn á landinu öllu ekki meiri en 70% munu vinstri flokkarnir grćđa á ţví. Eftir ţví sem kjörsókn er meiri ţví fleiri atkvćđi fćr Sjálfstćđisflokkurinn. Ţetta hefur komiđ í ljós í hverjum kosningunum á fćtur öđrum.

Sjálfstćđisflokkurinn tapađi til dćmis borginni vegna lélegrar kjörsóknar voriđ 2010. Kjósendur hans sátu heima og refsuđu honum fyrir hruniđ. Ţetta sást líka í kosningunni um stjórnlagaţingiđ. Vinstra liđiđ úr fjölmiđlunum hafđi ţar sigur.

Sama virđist vera ađ gerast núna. Kjósendur skila sér illa á kjörstađ. Vinstri flokkar grćđa á ţví. 

Nýtum kostningaréttinn, komum í veg fyrir annađ vinstra slys. 

 

 


mbl.is 58% kusu í Grímsey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrir fólkiđ í landinu - ađ undanskyldum meirihlutanum

Góđan daginn, ég heiti Lárus og bý í Langadal. Gćti ég fengiđ akstur á kjörstađ.“

„Já, alveg sjálfsagt. Nćsta kosningamiđstöđ Vinstri grćnna er á Ísafirđi eđa Akureyri. Bíllinn kemur til ţín rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld.

VG

Ég veit ađ mađur á ekki ađ gera grín ađ minnimáttar og ţeim sem höllum fćti standa í ţjóđfélaginu og eiga erfitt uppdráttar. Vinstri grćnir falla undir allar ţessar skilgreiningar og ţeir birta ţessa auglýsingu í Fréttablađinu í dag. Ţess vegna get ég bara ekki stillt mig.

Sagt var ađ ţađ vćri stór nafn Hákot. Ţađ er einnig mikiđ í ráđist ađ bjóđa fram ţjónustu sem svo er ađeins bundin viđ afmarkađa stađi.

Ţetta er ábyggilega lélegasta auglýsing og ennfremur sú gagnslausasta sem birst hefur í kosningabaráttunni og hafa ţćr margar veriđ lélegar.

Formađur flokksins sendur keik eins og gluggaţvottamađur og textabox klippir hana í sundur í miđju auk ţess sem annađ box tekur af henni fćturna.

Ţjónustan er alls ekki til fyrirmyndar. Ekkert kosningakaffi eđa akstur á kjörstađ á fjölmörgum stöđum sem bendir einungis til ţess ađ flokkurinn er í sárum og fćr varla mannskap né ađstöđu til ađ sinna kjósendum sínum.

Og undir ţessu öllu stendur slagorđiđ: „Fyrir fólkiđ í landinu“. Og ţá glotti ég út í annađ.


Ég styđ Sjálfstćđisflokkinn

„Orđ skulu standa,“ segir á forsíđu Fréttablađsins og standa ţau yfir myndum af formönnum helstu stjórnmálaflokka landsins, ţeirra á međal formanna Samfylkingar og Vinstri grćnna.

Ţćr breytingar hafa orđiđ í íslenskum stjórnmálum ađ nú verđur fylgst grannt međ efndum á kosningaloforđum stjórnmálaflokkanna, ekki bara ţeirra sem verđa í ríkisstjórn.

Framar öllu verđur fylgst međ efndum á stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar og hann miskunnarlaust borinn saman viđ loforđ flokkanna sem munu standa ađ honum.

Ég hef trú á ađ Sjálfstćđisflokkurinn standi viđ sitt um eflingu atvinnulífsins, leysa skuldavanda heimilanna og koma í veg fyrir inngöngu landsins í ESB. Orđ skulu ţar standa.

Ég kaus rétt eftir klukkan hálf tíu í morgun, merkti ex viđ dé. Ég skora á ţá sem ţetta lesa ađ gera slíkt hiđ sama, kjósa Sjálfstćđisflokkinn og draga ţađ ekki ađ fara á kjörstađ. Kjósa snemma. 


mbl.is „Ţetta verđur dagur breytinga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđin hafnar hinum hávćra stjórnlagaráđsmanni

Hinum hávađasama stjórnlagaráđsmanni sem hćst hefur hrópađ um lýđrćđi, nýja stjórnarskrá og uppnefnt flokka til hćgri og vinstri verđur ađ öllum líkindum sparkađ, ef marka má skođanakannanir. Og fariđ á afturenda Ţorvaldar Gylfasonar er frá ţjóđinni, hún vill ekki sjá hann á ţing.

Sumir munu segja ađ fariđ hafi fé betra. Mitt álit er hins vegar ţađ ađ margir verri menn hafi veriđ á ţingi en Ţorvaldur sem ţó eru engin rök fyrir ţví ađ ţjóđin endurskođi ákvörđun sína.


mbl.is Vilja bćta lífeyrisţegum skerđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjölluatiđ hjá ESB

Stađreyndin er sú ađ umsókninni um inngöngu í Evrópusambandiđ var komiđ á framfćri sumariđ 2009 án ţess ađ nauđsynlegar forsendur vćru til stađar.

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ hún hefur gjarnan veriđ kölluđ bjölluat. Smám saman hafa forsvarsmenn Evrópusambandsins áttađ sig á ţessu og fyrir vikiđ kom ţađ ţeim ekki ýkja mikiđ á óvart ţegar ríkisstjórnin ákvađ ađ hćgja á viđrćđunum í byrjun ársins eins og ummćli Preda eru til marks um.

Reyndar er alls óvíst hvort ţeir hefđu tekiđ viđ umsókninni ef ţeir hefđu vitađ strax íupphafi á hversu veikum grunni hún vćri byggđ.

Ţetta er úr pistli Hjartar Guđmundssonar í Morgunblađinu í morgun. Hann hefur rétt fyrir sér. Umsókn Íslands um ađild er ekkert annađ en bjölluat ţví meirihluti landsmanna segist vera fylgjandi ţví ađ sjá hvađ sé í pakkanum, hvađ verđi í samningnum.

Um leiđ áttar enginn sig á ţví ađ ekki er um neinn samning ađ rćđa. Ţetta eru ađlögunarviđrćđur og ESB gefur ekki kost á neinum samningi nema stjórnarskránni sem kennd er viđ Lissabon. Hana ţarf ađ taka upp í einu lagi. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband