Bloggfrslur mnaarins, febrar 2022

Vanmttur feitu og ltu Vesturlanda gegn Rssum

Hvernig eiga Vesturlnd a bregast vi innrs Rssa kranu? etta er stra spurning dagsins og alla daga mean Rssar eru ar. Leiarahfundur Morgunblasins tekur kjarna mlsins eins og svo oft ur. Hann segir blai dagsins:

Margir hafa spurt sig hversu haldg tki efnahagslegar refsiagerir hafi reynst gegnum tina. Margfalt ungbrari refsiagerir, eins og dmum Norur-Kreu og ran, hafa reynst hgfara agerir, svo ekki s meira sagt.

tta ra refsiagerir gagnvart Rssum vegna gripdeildar kranu hafa engu skila og virast aeins gildi fyrir „sum“ rki eftir hentugleikum eirra og Rssa, og a rkir lngum mikil samstaa um tlkun eirra hentugleika.

Stareyndin er einfaldlega s a Nat virist ekkert geta gert ea vilja gera. Leitogar ess standa hj eftir a hafa gengi bnlei til bar Kremlarbndans. etta eru slkar gufur a aldrei hafa slkar sst.

Margt bendir til a leynijnustur Evrpu og Norur-Amerku hafi vitaum fyrirtlanir Rssa me margra mnaa fyrirvara ef ekki ra. eir vissu lka a ekkert fengi stva , tlunin var a rast inn kranu. egar vi, almenningur, ltum til baka, sjuma Rssar hafa leynt og ljs bi sig undir essa atburi og „refsiagerir“ Vesturlanda. eir eru fum hir og sambandi vi Knverja er svo gott a vi er mun betra a eiga viskipti.

Rki Vesturlanda bjuggu sig ekki undir stri. Heimavinnan var vanrkt, ekki var unni a undirbningi efnahagslegra refsiagera fyrr en allra sustu daga.

Natsetur Rssum engin skilyri. Svo virist sem hersveitir eirra megi taka sr stu vi landamri Pllands, ekki er ger krafa um a eir haldi sig kveinni fjarlg fr eim. Nat lyppast niur vegna ess a bandalagi er svo hrtt um stigmgnun takanna.

Nst taka Rssar byggilega Eistland og halda aan t Eystrasalt og hernema Gotland me llum smu rkunum og eir notuu fyrir hernai gegn kranu.

Vesturlnd kjsa a sitja hj. Ekki m loka fyrir aljlega Swift kerfi sem myndi lama utanrkisviskipti Rssa. stan er s a jverjar hafa svo mikla hagsmuni af viskiptum vi .

annig standa n mlin. Ekkert m gera gegn tensluRssa v hagsmunir Vesturlandaba byggjast viskiptum vi . Sktt me kranu. Lklega eru Vesturlandabar of feitir og latir til a taka mlum.

J, vi tlum a lta aldeilis finna fyrir krafti Vesturlanda ... En leitogarnir tala og tala og tala. Minna fer fyrir verkunum.

etta minnir manninn sem sagi vi elskuna sna: g mun vaa eld og brennisteinfyrir ig, stin mn. Og g kem kvld ef ekki rignir.

Mefylgjandi mynd eru r Frttablainu dag og snir tmalnu fr v nvember sasta r, langur adragandi a innrsinni og raunar er hann enn lengri en arna kemur fram.

Fréttabl 220225


Einfaldur og alaandi ritstll Jns Steinars

g dist a ritfrum og mlsnjllum mnnum, ekki endilega vegnamlstaarins heldur hvernig eir segja fr og beita rkum snum. Einn eirra er Jn Steinar Gunnlaugsson, lgmaur, og fyrrum dmari vi Hstartt. Hann ritar grein Morgunbla dagsins og svarar arJnasi Haraldssyni, lgmanni sem rita hafi grein sama bla um Jn Steinar.

Jn Steinar auvelt me skrif. Stllinn er yfirleitt lttur og aulesin, mlsgreinar hflega langar, rksemdafrslan einfld og alaandi. Jafnvel svo a lesandinn hallastyfirleitt a mlsta hfundarins s hann anna bor opin fyrir rkum annarra en ekki samansrraur „beturvitrungur“ ea me fyrirframgefnar skoanir sem ekkert btur . Erindi Jns Steinars er ofta kynna nnur sjnarmi sem eru ekki sur mikilvg en au sem meirihlutinn viristahyllast. Lfi er ekki einfld strfrime umbreytanlegum gildumn er allt anna hvort svart ea hvtt. v er gt regla a hlusta fleiri en hvru v eir eru sjaldnasthandhafar sannleikans.

niurlagi greinar sinnar segir Jn Steinar:

g viri a alveg vi Jnas Haraldsson a hafa ama af mr. a hafa margir arir menn haft undan honum. Sjlfum finnst mr a vera vegna ess a g hef tala um hluti sem arir egja um. Ef Jnas legi sig a kynna sr efni gagnrni minnar, held g a hann myndi taka undir hana, a slkt vri ekki til vinslda falli hj alinum dmskerfinu. g tel Jnas nefnilega heiarlegan mann, a g telji a hann mtti kannski leggja meira sig gu sjlfs sn.

Svona skrif eru snjll og mttu arir taka sr au sr til fyrirmyndar. Jn Steinar lemur ekki gagnrnanda snumme fruntaskap eapersnulegum viringum. Enginn „fsbkarstll“ er svarinu. Hann ber viringu fyrir gagnrni Jnasar svo a hn s frekar meiandi.

egar llu er botninn hvolft er kaflega lttvgt lki einhverjum ekki vi annan mann. ir a a allt sem hinnleiinlegi ea vondihefur til mlanna a leggja s algjr hfa eabull? Auvita ekki. Rk m ekki a skoasem framhald af persnu ess sem au leggur fram. au ber a lta algjrlega sjlfsttt og samykkja og hafna eftir atvikum.

Afar frlegt er a lesa grein Jns Steinars og lra af henni hvernig best er a rkra. a tti aldrei a gerast me sktkasti eins og svo algengt er ritdeilum hr landi, v miur. Ein mesta forarvilpan er „fsbkinni“ og sulla ar margir n annarra snilegra erinda en a niurlgja ara. Vera m a mannlegt eli s einfaldlega annig.


N a fjarlgja Litla-Sandfell og eftir raka yfir me hrfu

Vi efnistkuna mun snd fellsins hjkvmilega breytast og a lokum mun fjalli hverfa.

Fjalli er ekkert srstaklega fallegt. Mrgum finnst a ljtt. Flatmagar hraunsltturtt eins og kadella, aeins um eitt hundra metra htt yfir umhverfinu. Hverjum er ekki sama?

Okkur berIMGL0077 Aurskylda til lagfra landslag. Bta skpunarverki sem drottni allsherjar mistkst. Fjarlgja ljt og nt fjll, drekkja arfa landi, og leggja vra sem vast svo flk komist n leiar sinnar og geti hlai bla sna.

Gaman er a aka rengslin og enn meira fjr er a ganga r eim almennileg fjll eins og Meitlana, Stra og Litla.SkoumLambafellsem ur var ansi galla og ltil fyrir auga. N eru fjallasnyrtifyrirtki a nn a laga a og gengur bara vel. Ljtu agnarnir fellinu eru horfnir ogaeins er eftira fjarlgja Lambafellshnk.

Nei, nei, a er rangt sem essiumhverfisnttruverndarvitleysingar segja. Enginn er aeyileggja fjllin, bara snyrta au, lkt og rakarar snyrta hr. Samt dlti fyndi a lkja fjallasnyrtifyrirtkjum vi rakara sem snyrta hr flks eneiga a jafnvel til a taka af anna ea bi eyrun fegurarskyni.

0J2B8688 1Einu sinni var reynt a lagfra ltinn og ljtan gg vestan vi rengsli. Hann hefur ekkert almennilegt nafn kallast bara Nyrri-Eldborg. Ggurinn gaus ri 1000 en fr gosinu segir Kristnisgu. Skafi var utan af honumen htt mijum klum og n er ar bara ljtt sr. Enginn si neittef fjallasnyrtifyrirki hefi fengi a halda fram.

Tv fjll eru hrauninu sunnan rengsla, Geitafell og Litla-Sandfell. Bi forljt og er brn nausyn a au veri fjarlg. Fyrirtki me tlenska nafninu „Eden Mining ehf“ er flugt fjallasnyrtifyrirtki og hefur lengi snyrtLambafell rengslum. a tlar n taka a sr a jrifaverk a fjarlgja fjalli me slenska nafninu, Litla-Sandfell. Geitafell bur betri tma enda strra.

snd Litla-Sandfells mun breytast, rtt eins og segir upphafi og er fengi r skrslu Eflu. Sko, j, eiginlega mun a mun hverfa. etta er svona svipa eins og rakarinn sem tlar a snyrta hr enverur a , viljandi ea viljandi, a fjarlgja hfui. Slkt er n ekkert strml v margir munu frkka til muna vru eir hfulausir.

Svo segir skrslu Eflu a framkvmdin veri afar umhverfisvn v r Litla-Sandfelli verur unnin svokllu flugaska sem notu er sementframleislu. Sem sagt jkv hnattrn hrif. Hrra. Unni er fellinu me dsilvlum og dsilrafmtorum. Kosturinn er s a egar Litla-Sandfell er horfi verur strax slkkt dselvlunum. Hrra.

egar fjarlgir hafa veri 15.000 rmmetra r Sandfelli, a er felli allt, verur raka yfir me hrfu og s grasi, melgresi, lpnu ea birki, jafnvel llu essu. Og allir sttir. Er aki?

Nst fjarlgjum vi Helgafell Mosfellsb. a er lka ljtt og gagnslaust. Miklu betra a moka v landfyllingar Kollafiri. Svo fjarlgjum vi orbjrn vi Grindavk v alltaf eru jarskjlftar kringum hann og slum tvr flugur einu hggi. Losum okkur vi ljtt fjall og alla essajarskjlfta. Seljum san Kirkjufell Grundarfiri fyrir offjr til tlanda. tlendingar vilja lmir kaupa myndir af fjallinu en rosalega myndu eir glejast ef eir fengju n a kaupa a allt.

Sko, vi getum allt. Tknin er orin svo fullkomin a hgt era fegra landi me minnihttar snyrtingum. Og allir saman n: Ekki lta staar numi me Litla-Sandfell. Fleiri hrgur ba.

Myndirnar af Litla-Sandfelli skra sig sjlfar.

Hr er linkur skrslu Eflu vef Skipulagsstofnunar.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband