Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
Okurbúllan Orkuveitan Reykjavíkur
11.10.2007 | 13:16
Orkuveita Reykjađvíkur hefur okrađ á viđskiptavinum sínum. Ađ öđrum kosti hefđi fyrirtćkiđ ekki getađ fjármagnađ bull eins og risarćkjueldi, Línunet og byggingu á lúxushöll í Árbćnum.
Líklega kemur ţađ engum á óvart ađ borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins kvarti hástöfum undan forstjóra Orkuveitunnar ţegar hann ćtlađi ađ hirđa samţykki ţeirra viđ sameiningu dótturfyrirtćkisins Reykjavik Energy Invest viđ Geysir Green Energy svona rétt eins og álit ţeirra skipti engu máli. Jafnvel Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra, getur um ţađ á heimasíđu sinni ađ honum hafi alltaf gengiđ erfiđlega ađ sćkja upplýsingar í hendur stjórnenda Orkuveitunnar. Björn undrast ađ ekkert skuli hafa breyst međ nýjum borgarstjórnarmeirihluta.Nú vćri lag ađ eigendur Orkuveitunnar reyndu ađ ná sér í nokkur prik međ ţví ađ endurgreiđa ofgreidd afnotagjöld međ ţví ađ senda almenningi hlutabréf í Reykjavik Energy Ingvest.
Kćmi ţá í hlut hvers Reykvíkings kr. 79.502 eđa 107.128 sé miđađ viđ 20 ára og eldri.
Akurnesingurinn myndi fá 88.226 krónur (127.079 kr) og íbúinn í Borgarbyggđ 26.853 krónur (38.805 kr). Ađ sjálfsgöđu er hér reiknađ út frá hlutfallslegri eign hvers sveitarfélags í Orkuveitunni og hún yfirfćrđ á REI.
Auđvitađ verđur ţetta ekki gert. Til ţess skortir pólitískan kjark. Alltaf erfitt ađ skila ofteknu fé.
Huglćgir mćlikvarđar
8.10.2007 | 15:16
Munum ađ mađurinn taldist ekki hafa brotiđ gegn náttúruverndarlögum heldur fékk hann dóm fyrir ađ aka á óskráđu vélhjóli.
Setjum nú sem svo ađ mađur aki yfir á rauđu ljósi og lögreglan standi hann ađ verki, eins og hún gerir oft. Getur hann ţá boriđ ţví viđ ađ hann hafi engum spjöllum valdiđ og sloppiđ ţannig viđ sekt?
Nei, alveg örugglega ekki.
Hvernig stendur á ţví ađ samkvćmt umferđalögum er engin miskunn gefin en samkvćmt náttúruverndarlögum fer refsingin eftir einhverjum huglćgum mćlikvörđum. Og hvenćr brýtur mađur lög og hvenćr brýtur mađur ekki lög? svo snúiđ sé út úr orđum Jóns Hreggviđssonar.
![]() |
Gangnaforingi á mótorhjóli braut ekki gegn náttúruverndarlögum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |