Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Sameining Bjartar framtíđar og Samfylkingar

Eina skynsama leiđin fyrir Samfylkinguna er ađ óska eftir sameiningu hennar og Bjartrar framtíđar, ţađ er ađ höfuđbóliđ sameinist hjáleigunni.

Í sannleika sagt er ekki auđvelt fyrir ţriggja manna flokk ađ sinna störfum sínum á Alţingi. Samfylkingin var stór flokkur og ţar innan dyra er mikil ţekking og reynsla í löggjafarvinnu og á stjórnkerfinu.

Samfylkingin getur ekki fariđ ađ dćmi Pírata og setiđ hjá í atkvćđagreiđslum međ ţađ ađ yfirskini ađ hafa ekki mannskap til ađ fylgjast međ.

Björt framtíđ er klofningur úr Samfylkingunni, báđir flokkar eru jafnađarmannaflokkar og hćgur leikur fyrir ţessa flokka ađ sameinast. Ţá yrđi ţingflokkur ţeirra sjö manns og mun auđveldara fyrir báđa ađila ađ sinna störfum sínum. Út á ţađ ganga ţingstörfin, ađ fólk leggi sig fram um ađ vinna landi og ţjóđ gagn. 

Óbreytt ástand er píratismi.


mbl.is Oddný hćttir sem formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

BF og Viđreisn óttast Sjálfstćđisflokkinn

Úrslit ţingkosninganna voru gríđarleg vonbrigđi fyrir vinstri flokkana og nú er bersýnilegt ađ enginn vill vinna undir forsćti Sjálfstćđisflokksins, allir óttast hann og stćrđ hans, jafnvel Viđreisn skelfur.

Hugmyndir voru uppi um ađ mynduđ verđi ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar. Alls myndu 32 ţingmenn mynda meirihlutann. Eins manns meirihluti er alltof lítill og gengur ekki af ástćđum sem öllum ćtti ađ vera ljósar.

Vinstri grćnir, Píratar og Samfylkingin vilja ekki starfa međ Sjálfstćđisflokknum. Raunar er ţađ líka ţannig međ BF sem endurspeglast í andstöđu Óttars Proppé gegn ţví ađ Bjarni Benediktsson verđi forsćtisráđherra.

Benedikt Jóhannesson, formađur Viđreisnar, getur ekki heldur hugsađ sér ađ Bjarni Benediktsson veriđ forsćtisráđherra.

Greinilegt er ađ nú er runnin upp tíđ hrossakaupa og yfirskriftin er „Allt er betra en íhaldiđ“. Skítt međ ţjóđina.

Fjölmiđlar geta í gúrkutíđ sinni fjallađ endalaust um mögulegar stjórnarmyndanir. Eitt er ţó greinilegt öllum sem á annađ borđ hafa einhverja ályktunarhćfni: Kollin er á pattstađa. Flestir stjórnmálaflokkar neita ađ koma út úr skápnum nema Sjálfstćđisflokkurinn sé í hćfilegri fjarlćgđ frá stjórnarráđinu.

Hćgt er ađ mynda minnihlutaríkisstjórn, t.d. VG, BF og Viđreisnar međ hlutleysi Pírata og Samfylkingarinnar. Ţá ţurfa stjórnmálamenn ađ gera ţađ upp viđ sig hvort ţeir geti treyst á stuđning Pírata.

Birgitta Jónsdóttir hefur reynst vera ólíkindatól sem jafnvel samstarfsmenn hennar í ţremur flokkum átt verulega erfitt međ samstarfiđ án ţjónustu sálfrćđings. Ţví til viđbótar eru nú eru komnir ellefu Píratar á ţing, gjörsamlega óţekkt fólk, og enginn ţeirra hefur reynslu eđa ţekkingu á stjórnsýslu eđa ţingstörfum.

Eflaust kann ađ vera ađ flokkarnir velji frekar ađ vinna međ Sjálfstćđisflokknum en Pírötum ţví stuđningur ţeirra kann ađ vera ćđi dýr, svona eins og frá segir af mafíunni í amrískum bíómyndum: Hún gerir mönnum tilbođ sem ekki er hćgt ađ hafna.


mbl.is Benedikt fái umbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Formađurinn á ađ segja af sér formennsku og ţingmennsku

Af hverju er Oddný ekki búin ađ axla ábyrgđ og segja af sér? Formađur, sem missir 2/3 ţingmanna sinna, á ađ segja af sér. Hún á líka ađ segja af sér ţingmennsku og láta varamann taka sćti sitt. Hefur ekkert međ Oddnýju ađ gera sem einstakling, heldur eingöngu ađ hún er formađur.

Ţetta segir Marinó G. Njálsson á Facebook-síđu sinni. Mikiđ er til í ţessu en fáir rćđa stöđu Samfylkingarinnar, líklega vegna vorkunnar.

Einn skrifar athugasemd og nefnir ađ Samfylkingin gćti hreinlega sameinast Vinstri grćnum.

Auđvitađ er ţađ möguleiki, sérstaklega ţegar tekiđ er tillit til ţess sem Píratar hafa sagt ađ ţriggja manna ţingflokkur sé varla starfshćfur á ţingi. Ţađ kom berlega í ljós hjá ţeim enda sátu ţeir ýmist hjá eđa voru sammála fráfarandi ríkisstjórn allt síđasta kjörtímabil.

Hins vegar er ţađ jafnan svo ađ tal vinstri manna um ábyrgđ á fyrst og fremst viđ andstćđinga ţeirra, ekki ţá sjálfa. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms sagđi til dćmis ekki af sér eftir hrakfarir í tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum um Icesave.

Sagt er ađ Samfylkingin ćtli ađ halda landsfund í lok vikunnar og hefur hún látiđ taka frá hornborđ á Hótel Borg undir fundinn.


Gyllt lambaspörđ eru og verđa lambaspörđ

Mikil óskapleg náfnykur er nú af stjórnarandstöđunni eftir úrslit kosninganna í gćr. Samfylkingin er nánast komin í gröfina. Formađurinn rís upp viđ dogg og gefur út ţá hálfggrátandi út ţá yfirlýsingu ađ ekki komi til greina ađ Samfylkingin fari í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum.

Fullyrđa má ađ ţađ sé yfirlýsing aldarinnar. Fyrir hönd Sjálfstćđismanna um allt land leyfi ég mér ađ fullyrđa ađ viđ munum reyna ađ fara ađ vilja formannsins.

Katrín Jakobsdóttir og fleiri eigendur Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs hafa veriđ međ sambćrilega yfirlýsingar um Sjálfstćđisflokkinn. í viđtali viđ mbl.is segir Katrín:

Mér finnst ţetta vera ákall um fjöl­breytt­ari radd­ir; nú eru komn­ir sjö flokk­ar inn á ţing ţannig ađ viđ erum međ fjöl­breytt­ara lit­róf en áđur. Ţađ vćri mik­il­vćgt ađ ný rík­is­stjórn end­ur­speglađi ţađ međ ein­hverj­um hćtti og auđvitađ störf okk­ar á ţing­inu.

Skilur einhver ţessi orđ? Nei, auđvitađ ekki. Ţetta er bara innantómt tal, ćtlađ ađ réttlćta ţá nöturlegu stöđu ađ ekkert verđur úr Lćkjarbrekkuríkisstjórn. Eflaust er hćgt ađ gylla lambaspörđ en ţau verđa hins vegar aldrei neitt annađ en lambaspörđ.

Píratar ćtla ekki ađ vinna međ Sjálfstćđisflokknum og ţađ er gagnkvćmt.

Niđurstađan er ţví einhvers konar nástađa. Standi flokkar viđ yfirlýsingar sínar eru möguleikar á ríkisstjórn einungis ef Sjálfstćđisflokkurinn, Viđreisn, Björt framtíđ og/eđa Framsóknarflokkurinn vinni saman.

Minna má á ađ Theódóra Ţorsteinsdóttir, bćjarfulltrúi í Kópavogi, náđi kjör sem ţingmađur BF. Hún er fulltrúi í meirihlutasamstarfi Sjálfstćđisflokks og BF í Kópavogi og ţađ hefur gengiđ frábćrlega vel.

Forđum var sagt ađ enginn borgarmúr vćri svo hár ađ asni klyfjađur gulli kćmist ekki inn. Á sama hátt má telja ađ allar yfirlýsingar Vinstri grćnna um ađ starfa ekki međ Sjálfstćđisflokknum fjúki út í veđur og vind ef tilbođ kemur frá Bjarna. Jafnvel er líklegt ađ Samfylkingin rísi úr gröf sinni berist flokknum álíka tilbođ.

 


mbl.is Útilokar eingöngu Pírata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin niđurlćgđ

Merkustu tíđindi kosninganna eru ţau ađ Samfylkingin ţurrkast nćr út, fćr 5,7% atkvćđa. Fćr ţrjá menn kjörna, tapar sex ţingmönnum. Formađur flokksins hangir inni ásamt tveimur mönnum, hvorugur ţeirra er ţekktur utan flokksins.

Ţungavigtin

Árni Páll Árna­son, Helgi Hjörv­ar, Sig­ríđur Ingi­björg Inga­dótt­ir, Val­gerđur Bjarna­dótt­ir og Össur Skarp­héđins­son falla út af ţingi. Snautlegur árangur eftir átján ára tilvist ţessa flokks sem átti ađ sameina vinstri menn, vera hinn turninn á móti Sjálfstćđisflokknum. Ţungavigtarfólkiđ hrasađi út af ţingi, ţetta sama fólk og var svo áberandi í ríkisstjórn Samfylkingar og VG.

Krataflokkur langt til vinstri

Hver er skýringin? Ekkert eitt getur skýrt allar ţessar hörmungar flokksins. Ţó verđur ađ nefna ađ hann hvarf međvitađ frá ţví ađ vera vinstri sinnađur miđjuflokkur í ađ vera algjör vinstri flokkur. Hćgri kratar fengu hćli hjá Sjálfstćđisflokknum og Viđreisn. Vinstri kratar sem ekki hugnađist lengur ađ vera í Samfylkingunni fóru yfir í Vinstri grćna og ţar líđur ţeim ábyggilega betur. 

Innanbúđarerjur

Stríđsástand innan flokksins hefur veikt hann gríđarlega. Árni Páll Árnason náđi sér aldrei eftir ódrengilega árás Sigríđar Ingibjargar Ingadóttur sem ćtlađi sér ađ verđa formađur en tapađi međ ađeins einu atkvćđi. Sjálfsímynd manna getur laskast af minni ástćđum. Árni Páll bar ekki sitt barr eftir ţetta. Nú eru ţau bćđi fallin af ţingi, formađurinn og tilrćđismađurinn.

Vinstri stjórn Jóhönnu

Vinstri stjórn Jóhönnu og Steingríms reyndist ekki vinsćl. Upphaflegt verk hennar var ađ hreinsa til eftir hruniđ en ćtlađi ađ gera svo miklu meira. Henni tókst í raun og veru ekkert.

Allt varđ henni til trafala, ESB máliđ, Icesave, stjórnarskrármáliđ, dómar hćstaréttar um gjaldmiđlatengingu skulda, verđtryggingin, stađa heimilanna og fleira og fleira. Međan ţessi ríkisstjórn sem kenndi sig viđ norrćna velferđ og skjaldborg um heimilin ţóttist gera allt gerđi hún ekki neitt. Á međan sáu embćttismenn um ađ stjórna landinu. Ríkisstjórnin var dauđ af innanmeinum eftir tvö ár en eins og Brésnev forđum vissi hún ekki af ţví.

Niđurstađan varđ sú ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna var rasskellt í kosningunum 2013. Samfylkingin hélt síđan áfram á sinni feigđarbraut međan VG hafđi vit á ţví ađ fela Steingrím og ađra forystumenn sína sem voru svo áberandi í vinstri stjórninni og sćkja síđan nýtt fólk. Ţađ dugđi ţeim.

Björt framtíđ

Kratar eru ţó ekki allir fallnir af ţingi. Í Bjartri framtíđ eru einn fjórir ţingmenn. Hjáleigan er nú orđin stćrri en höfuđbóliđ.

Sannast sagna er ţetta snautlegur árangur Samfylkingarinnar. Hún er orđin minni en Alţýđuflokkurinn var nokkru sinni. Jafnađarstefnan er greinilega í andaslitrunum. Kratar hafa fengiđ pólitískt hćli í öđrum flokkum og kunna hugsanlega ađ bíđa eftir ţví ađ einhver hreinlyndur jafnađarmađur vilji sameina vinstri menn enn einu sinni.


Umbótaríkisstjórn um hrossakaup

Katrín

Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna, vill mynda umbótastjórn samkvćmt frétt á visir.is.

Alltaf er orđfćriđ skrýtiđ hjá ţessum vinstri mönnum. Í mínu orđasafni er ţađ tvímćlalaust umbótastjórn sem afrekar ţetta:

 • Kemur verđbólgunni niđur í 1%
 • Eykur kaupmátt um 8,5%
 • Fátćkt sú fjórđa lćgsta í OECD
 • Atvinnuleysi sé ţađ 3% fjórđa lćgsta í OECD
 • Jafnrétti ţađ mesta í heimi, 7. áriđ í röđ
 • Aukiđ lánshćfi ríkisins á alţjóđavettvang
 • og fleira og fleira

Niđurstađan er einfaldlega sú ađ orđfćri vinstri manna er skrýtiđ. Af markađslegum ástćđum eru ţeir hćttir ađ kenna flokka sína viđ alţýđu og brátt hćtta ţeir ađ kenna ţá viđ samstöđu eđa samfylkingu. Ţannig nafngiftir draga ekki ađ. 

Nú heitir ţađ umbótastjórn ţegar fjórir eđa fimm flokkar eiga ađ koma saman til ađ mynda ríkisstjórn og freista ţess ađ gera enn betur en núverandi ríkisstjórn hefur gert.

Flestir myndu kenna slíka ríkisstjórn viđ eitthvađ annađ. Mér dettur í hug hiđ gamla og góđa íslenska orđ hrossakaup.

 


Hinn eldklári stjórnmálafrćđingur tjáir sig spaklega

Kosningar eru uppgripatíđ fyrir stjórnmálafrćđinga. Eftir ađ hafa kosiđ kom ég heim og viti menn, enn einn stjórnmálafrćđingurinn var ţá ađ tjá sig um allt og ekkert í aukafréttatíma Stöđvar2.

Hann var spurđur álits á lélegri kjörsókn í morgun. Hinn spaki og alltsjáandi stjórnmálafrćđingurinn svarađi ţá međ ţeim orđum sem uppi munu verđa međan land byggist og verđur framvegis vitnađ í hann í skólum, vinnustöđvum, bókum og fréttaskýringaţáttum hér á landi og ábyggilega erlendis. Hann sagđi:

Ţetta gefur auđvitađ ţćr vísbendingar ađ fólk er seinna á ferđinni ...

Manni verđur hreinlega orđfall. Ţvílíkt innsći, ţekking, menntun, speki og hnyttni sem viđstöđulaust kemur frá ţessum gjörvilega frćđingi. Ég tók blauta húfuna ofan fyrir honum og hneigđi mig fyrir framan flatskjáinn.

Sumir hefđu ábyggilega hagađ sér eins og kjánar og sagst ekki geta svarađ spurningu um hvađ valdi lélegri kjörsókn. Ađrir hefđu bent á ađ verđriđ sé leiđinglegt. Enn ađrir hefđu ábyggilega tjáđ sig á allt annan hátt og gert sig ađ kjána. En ekki stjórnmálafrćđingurinn, hann er flottastur. Honum er aldrei orđs vant. Ţvílíkt rennerí orđa.


Ósamstćđir og ósamvinnuţýđir vinstri flokkar

VinstriŢetta gćfulega fólk sem er á mynd úr frétt Morgunblađsins hefur fundađ undanfarna daga og ćtlađ ađ búa til ríkisstjórn fyrir kosningar. 

Ţessir vinstri flokkar virđast ekki ćtla ađ ná meirihluta í ţetta skiptiđ. 

Samkomulagiđ í ríkisstjórn Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar á síđasta kjörtímabili var hörmulegt. Fjöldi ţingmanna hrökklađist áburt undan ofríki Steingríms og Jóhönnu.

Píratar eru óskrifađ blađ en ekki var samkomulagiđ gott í litla flokknum á ţessu kjörtímabili. Sálfrćđing ţurfti til ađ ganga á milli ţeirra.

Áđur hét flokkurinn Borgarahreyfingin og ţá gekk samstarfiđ ekki heldur vel. Ţrír ţingmenn rćgđu ţann fjórđa svo illa ađ hann hrökklađist helsćrđur úr flokknum Eftir ţađ kallađist flokkurinn Hreyfingin sem er líklega réttnefni. Sálfrćđingar munu ábyggilega hafa nóg ađ gera hjá Pírötum á nćsta kjörtímabili.

Vilji svo óheppilega til ađ ţessir fjórir flokkar nái ađ mynda ríkisstjórn međ meirihlutafylgi á Alţingi verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţeim gengur ađ vinna saman.

Varla vilja kjósendur taka áhćttuna á ţví ađ fá ţessa fjóra flokka í eina ríkisstjórn til ţess eins ađ gera tilraunir međ hagsmuni ţjóđarinnar.


Vörumst Viđreisn, Iceave-hákarlinn

IcesaveStundum grípa menn til hrćđsluáróđurs og ţá helst ţeir sem hafa vondan málstađ ađ verja. Fyrir fimm árum var sett nýtt met í lágkúru í ţeim efnum ţegar Icesave hákarlinn var kynntur til sögunnar. Á bak viđ hann stóđ Áfram hópurinn sem auglýsti grimmt og eyddi milljónum og aftur milljónum í ađ berjast gegn málstađ Íslands.

Ţetta segir Haraldur Hansson, á bloggi sínu. Hann varar fólk viđ Viđreisn, fólkinu sem barđist gegn málstađ Íslands. 

Og Haraldur segir og vísar til hákarlsins á myndinni:

Ađ Icesave hákarlinum stóđu m.a. Benedikt Jóhannesson, Hanna Katrín Friđriksson og Dóra Sif Tynes, sem nú eru öll í frambođi fyrir hákarlinn Viđreisn.

Ţeim ţótti sanngjarnt verđ fyrir farmiđa til Brussel ađ dćma ţjóđina til fátćktar í nokkrar áratugi. Ţeirra stóri draumur er enn ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ.

Gerum eins og Haraldur, vörumst Viđreisn. Fólkiđ sem ćtlađi okkur ađ kyngja Icesave samningunum. Benedikt og fleiri reyndust hafa rangt fyrir sér. Íslendingar greiddu ekki skuldir vanskilamanna og ţeirri ákvörđum tókst ekki ađ hnekkja fyrir Evrópudómstólnum.

Ţjóđin rasskellti flokkana Icesave flokkana í tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum og einum ţingkosningum. Ţannig virđist ţađ ćtla ađ verđa núna. Viđreisn, Samfylkingin og Björt framtíđ eru međ svipađ fylgi. Allir ţessir flokkar eru á mörkum ţess ađ ná kjöri í kosningunum á morgun.

Ţjóđin vill ekki ganga í Evrópusambandiđ. Haraldur Hansson orđar ţetta á einstaklega spaugilegan hátt:

Ţađ er eitthvađ svo táknrćnt fyrir vantrú Viđreisnar á ţjóđinni ađ velja listabókstafinn C, sem er ekki notađur í íslensku.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn er stćrstur

Sjálfstćđisflokkurinn verđur sigurvegari kosninganna á morgunn. Skođanakönnunum Gallup sem Ríkisútvarpiđ kynnti í dag, og könnun 365 miđla, virđast bera nokkuđ vel saman.

Samkvćmt Gallup verđur niđurstađan ţessi (niđurstöđur 365 miđla innan sviga):

 1. Sjálfstćđisflokkurinn 27% (27,3%)
 2. Píratar 17,9% (18,4%)
 3. Vinstri grćn 16,5% (16,4%)
 4. Framsóknarflokkurinn 9,3% (9,9%)
 5. Viđreisn 8,8% (10,5%)
 6. Samfylkingin 7,4% (5,7%)
 7. Björt Framtíđ 6,8% (6,3%)

Greinilegt er ađ Píratar hirđa fylgiđ af Samfylkingunni og jafnvel Bjartri framtíđ. 

Píratar hafa aftur á móti ekki geta haldiđ fylginu sem fyrri skođanakannanir virtust sýna ađ ţeir hefđu frá Vinstri grćnum.

Merkustu tíđindin eru án efa ţau ađ kratar í Samfylkingunni og Bjartri framtíđ hafa í sautján ár talađ um breytingar á íslensku ţjóđfélagi. Ţćr breytingar hafa einkum orđiđ ţćr ađ Alţýđuflokkurinn er ekki lengur til og Samfylkingin og Björt framtíđ eru viđ ţađ ađ falla út af ţingi.

Ţjóđin er greinilega ekki sammála ţessum tveimur flokkum sem virđast vera ađ deyja innan frá Samfylkingin fćrđi sig of langt til vinstri og munurinn á henni og Vinstri grćnum var orđinn heldur lítill. 

Kratar hafa líklega fengiđ nóg af innanbúđarvandrćđum Samfylkingarinnar og láta sig hverfa, ţegjandi og hljóđalaust.

Vinstri kratar eru aftur komnir til Vinstri grćnna ţar sem ţeir eiga heima. Miđjukratar og hćgri kratar eru sumir hverjir komnir yfir í Viđreisn og bíđa ţađ upprisu ESB, Evru og annarra stefnumála krata.

Og ... fjölmargir hćgri kratar eru komnir yfir í Sjálfstćđisflokkinn sem og fjöldi miđjumanna úr Framsóknarflokknum. Sjálfstćđisflokknum er greinilega treyst. 

Spá mín er ađ Sjálfstćđisflokkurinn fari yfir 30% í kosningunum á morgun. 

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband