Bloggfćrslur mánađarins, september 2022

Ragnar Arnalds

Og aftur lágu leiđir okkar Ragnars saman löngu síđar. Nú í Heimssýn, hreyfingu sjálfstćđissinna í Evrópumálum. Tilraun „vinstrimanna“ til ađ sameinast í eina pólitíska hreyfingu 1999 strandađi m.a. á utanríkismálum. Áhugi sumra á ađild ađ ESB klauf ţessa fylkingu.

Ţetta segir Jón Bjarnason, fyrrum alţingismađur og ráđherra, í minningargrein í Morgunblađi dagsins um Ragnar Arnalds en útför hans er í dag. Jón skrifar fallega um gamla félaga sinn og nefnir margt athyglisvert.

Ég ţekkti Ragnar Arnalds lítillega, nćr eingöngu úr heita pottinum í sundlauginni í Laugardal. Stundum var fámennt í pottinum og ţá gafst einstakt tćkifćri til ađ rćđa viđ Ragnar um stjórnmál og jafnvel sagnfrćđi. Í báđum greinum var ţekking hans mikil. Mér kom á óvart hversu auđvelt var ađ tala viđ hann um stjórnmál dagsins og ekki síđur liđna tíma. Margt sagđi hann mér sem kom á óvart, atburđi sem ekki voru á allra vitorđi en töldust samt engin leyndarmál. Hann var glöggur, talađi vel um alla en gat sagt broslegar sögur af ýmsum stjórnmálamönnum.

Oft voru fleiri í pottinum og ţá var stundum tekist hressilega á. Kjöftugt fólk átti ţađ til ađ segja ţađ sem í brjósti ţeirra bjó og ekki var ţađ allt „elsku mamma“ um VG og ađra vinstri menn. Ragnar rökrćddi, hann var ekkert ađ trana sér fram eins og viđ hinir en ţegar hann tók til máls hlustuđu allir, líka ţessir kjöftugu.

Ragnar las bloggiđ mitt enda skrifađi ég mikiđ um makalausa tilraun vinstri stjórnarinnar 2009 til ađ koma landinu inn í Evrópusambandiđ. Viđ vorum í sitthvorum stjórnmálaflokknum, ţađ vissi Ragnar, en í Evrópusambandsmálum vorum viđ samherjar, báđir á móti. 

Jón Bjarnason segir í minningargrein sinni:

Ragnar var trúr hugsjónum sínum og gekk til liđs viđ ţann flokk sem vildi standa vörđ um fullveldi landsins. Hann var algjörlega andvígur umsókn eđa ađild ađ Evrópusambandinu. Vildi ţar ekkert „bjölluat“. Ragnar taldi ađ barátta gegn inngöngu í ESB vćri svo mikiđ grundvallarmál ađ ţađ vćri hafiđ yfir hina hefđbundnu flokkadrćtti. Ţannig hlaut hann ađ vera í fylkingarbrjósti ţverpólitískra samtaka; Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum. Ragnar varđ fyrsti formađur ţeirra samtaka.

Vonbrigđi Ragnars voru ţví mikil ţegar nokkrir forystumenn í flokknum sem hann hafđi gengiđ til liđs viđ stóđu ađ fyrirvaralausri umsókn ađ ESB međ beiđni um inngöngu. Rökfastur og baráttuglađur tók hann slaginn. Undir forystu Ragnars Arnalds varđ Heimssýn ađ stórri og áhrifaríkri fjöldahreyfingu međ félagsdeildir út um allt land. Og barátta Heimssýnar skilađi árangri. Okkur sem voru mjög andvíg ESB-umsókninni tókst ađ kćfa hana, enda fól hún í sér óafturkrćft framsal á fullveldi ţjóđarinnar og sjálfstćđi.

Í ţessu felst kjarni málsins og ţví voru Jón og Ragnar á móti ESB-ađildinni og svo viđ hinir, minni spámennirnir. Bjölluatiđ, er mergurinn málsins. Samfylkingin og Vinstri grćn héldu ađ hćgt vćri ađ semja um ađild ađ ESB, fá ţađ fram sem ţeir vildu og sleppa öđru. Rétt eins og ţegar bođiđ er úr konfektkassa. Ţví var nú öđru nćr og viđ lá ađ embćttismenn ESB hlćgju ađ vitleysunni hjá íslenskum stjórnmálamönnum sem töluđu um „samning“.

Aldrei var ţađ af reiđi er Ragnar talađi um samherja sína í Vinstri grćnum sem samţykkt höfđu hina makalausu ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu. Hann var framar öllu málefnalegur og kurteis en skođanalaus var hann aldrei. Hann var einfaldlega ekki sammála, punktur.

Hann spurđi mig oft hvort ég vissi um viđhorf Sjálfstćđismanna um einstök pólitísk mál. Auđvitađ hef ég aldrei veriđ á dyramottunni ađ innsta kjarna flokksins en ţekkti ţó marga og vissi ýmislegt. Svo spjölluđum viđ Ragnar, hann hlustađi, hugsađi, og sagđi síđan hug sinn, hvort sem hann var sammála okkur eđa ekki. Oft velti ég ţví fyrir mér hversu eftirsóknarvert ţađ vćri ađ öđlast hógvćrđ sem pottavinur minn.

„Ţiđ kommarnir ...“, sagđi ég stundum viđ Ragnar, ţegar viđ rćddum um Viđreisnarárin eđa ađildina ađ Nató. Hann brosti, fannst gaman ađ hispursleysinu en lét ekki raska ró sinni og rökrćddi og ég reyndi ađ svara. Ţetta voru skemmtilegar stundir. 

Ragnar hćtti ađ koma í sundlaugina fyrir nokkrum árum. Ég frétti ađ heilsan vćri ekki góđ en vonađi auđvitađ hiđ besta. Ég velti ţví fyrir mér hvađa skođun herstöđvaandstćđingurinn Ragnar hefđi á innrás Rússa í Úkraínu og viđbúnađ íslenskra stjórnvalda vegna hennar. Ég leyfi mér ađ trúa ţví ađ hann vćri mjög hlynntur stefnu ríkisstjórnarinnar og hvernig forsćtisráđherra og utanríkisráđherra hafa tekiđ á málunum. En ţetta er bara ágiskun.

Ţannig minnist ég í stuttu máli Ragnars Arnalds. Mér ţótti afskaplega gaman ađ hafa kynnst honum, ţó ekki vćri nema lítillega. Ţegar ég las minningargreinarnar um hann í Morgunblađinu skildi ég hvers vegna mađurinn var jafn vinsćll og farsćll sem raun ber vitni. Yfir minningu Ragnars er heiđríkja. Svo segir einn vina hans sem ţekkti hann hvađ lengst.


Auđvitađ veit Nató ađ Rússar skemmdu Nord Stream leiđslurnar

Screenshot 2022-09-29 at 13.12.42Dettur nokkrum manni í hug ađ Atlantshafsbandalagiđ viti ekki hver stóđ ađ skemmdarverkum á gasleiđslunum sem liggja eftir endilöngu Eystrasalti, Nord Stream eitt og tvö? Viti Nató ekki hver olli verđur ađ segjast eins og er ađ ţađ stendur sig ekki.

Milli Íslands og Grćnlands annars vegar og Íslands og Bretlands hins vegar er svokallađa GIUK hliđ. Fram til ársins 2006 rak Nato hlustunarkerfi sem námu hljóđ frá kafbátum sem fóru í gegnum hliđiđ og ţeir voru eingöngu  frá Sovétríkjunum og síđar Rússlandi. Svo háţróuđ var ţessi tćkni ađ hćgt var ađ greina eftir vélarhljóđi hver kafbáturinn var.

GIUK gapRćtt hefur veriđ um ađ taka aftur upp ţessar hleranir.

Hafsvćđiđ milli ofangreindra landa er gríđarlega stórt, margfalt stćrra en svćđiđ frá Borgundarhólmi til Póllands, Ţýskalands eđa Litáen.

Er ţađ raunverulega svo ađ engar hleranir séu milli Nató-landanna viđ Eystrasalt? Kanntu annan? segir einhver og glottir.

Vandamáliđ lítur út fyrir ađ vera á ţann veg ađ Nató ţori ekki upplýsa um skemmdarverkin og kenna Rússum um. Líklega er ţađ taliđ vera ógnun viđ einrćđisríkiđ í austri. Munum ađ Nató veit margt, mun betur en fjölmiđlarnir sem mata okkur međ teskeiđum.

Áhyggjur íslenskra stjórnvald af öryggi sćstrengja viđ landiđ hafa ekki orđiđ til úr engu. Innrás Rússa í Úkraínu og hryđjuverk ţeirra á Nord Stream gasleiđslunum hafa vakiđ upp óhug hér og hjá stjórnvöldum í Evrópu og í Kanada og Bandaríkjunum. Um leiđ hafa ţau opinberađ hversu varnarlausar lýđrćđisţjóđirnar eru fyrir skemmdarverkum. Um leiđ og sćstrengir og gasleiđslur í fullri notkun eru skemmdar munu samfélög beggja vegna Atlantshafsins lenda í óskaplegum vandrćđum. Viđskipti milli landa munu dragast saman og á mörgum sviđum leggjast af međ tilheyrandi tekjutapi og atvinnuleysi. Rússar ţjást vegna viđskiptabanns og munu án efa reyna ađ spilla fyrir samstöđu Evrópuríkja međ skemmdarverkjum, tölvuárásum og undirróđri.  

Screenshot 2022-09-29 at 13.12.16Verra er međ gasiđ, „skemmist“ leiđslur eđa borpallar á hafi úti.

Um leiđ og Evrópubúar fara ađ finna fyrir orkuskorti, heimilin kólna og atvinnuleysi eykst mun viđhorfiđ gagnvart Rússum og stríđi ţeirra viđ Úkraínu breytast. Hvađ erum viđ ađ skipta okkur af málefnum ţarna fyrir austan, mun fólk hrópa? Og milljónir manna fara í kröfugöngur og krefjast af stjórnvöldum ađ öllu verđi breytt í fyrra horf.

Rússar munu róa undir öllum mómćlum rétt eins og Sovétríkin gerđu á sínum tíma. Og allt ţetta mun gera ríkjum í Evrópu erfitt fyrir, ţúsundir mótmćla og eining Evrópusambandsins og Nató mun hugsanlega bresta.

Líklega stendur Evrópa á krossgötum um ţessar mundir. Ćtlar hún ađ berjast gegn útţenslustefnu Rússa eđa lyppast hún niđur?


Samfylkingin, Viđreisn og Píratar skrökva um ađildarviđrćđur ađ ESB

Alţingi ályktar ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla fyrir árslok 2023 um hvort halda skuli áfram ađildarviđrćđum Íslands viđ Evrópusambandiđ.

Ţetta er úr furđulegri ţingsályktunartillögu vinstri flokkanna á Alţingi. Ófyrirgefanlegt er ađ Samfylkingin, Viđreisn og Píratar skrökvi í henni. Hvort ţađ sé gert vísvitandi eđa óafvitandi vegna ţekkingarleysis skal ósagt látiđ. Ósannindi eru ţađ engu ađ síđur.

Mikilvćgt er ađ átta sig á ţví ađ ađild ađ ESB er ekki eins og tyrkneskt markađstorg ţar sem hćgt er ađ prútta eftir ţörfum og loks komist ađ niđurstöđu sem er međaltal af ţví sem lagt var upp međ. Svo virđist sem Samfylkingin, Viđreisn og Píratar haldi ţađ.

Stađreyndin er einföld. Engar „ađildarviđrćđur“ hafa fariđ fram viđ ESB. Međ ţingsályktunartillögu vinstri stjórnarinnar áriđ 2009 var sótt um ađild Íslands ađ ESB. Evrópusambandiđ samţykkti hana. Í kjölfariđ hófust ađlögunarviđrćđur, ekki ađildarviđrćđur, ţćr eru ekki lengur til í reglum Evrópusambandsins.

Afar mikilvćgt er ađ stjórnmálamenn sem og ađrir átti sig á muninum á orđalaginu ađildarviđrćđur og ađlögunarviđrćđur.

Á ensku nefnast ađlögunarviđrćđur „Accession negotiations“. Ţćr eru fyrir ríki sem ćtla sér ađ ganga inn í ESB. Ţetta eru ekki ađildarviđrćđur og ESB varar beinlínis viđ ţeirri túlkun. 

ESB segir einfaldlega ađ ađildarviđrćđur séu ekki lengur í bođi. Ríki sem sćkir um ađild hlýtur ađ vilja ađild, ţau eru ekki ađ prófa, kanna ađstćđur, stunda ţreifingar.

Ađlögunarviđrćđur eru í ţví fólgnar ađ lög og reglur umsóknarríkisins eru lagađar ađ stjórnskipun Evrópusambandsins, Lissabonsáttmálanum. Undanţágur eru ekki veittar.

Í reglum ESB segir:

First, it is important to underline that the term “negotiation” can be misleading. Accession negotiations focus on the conditions and timing of the candidates adoption, implimentation and application of EU rules – some 90,000 pages of them. And these rules (also known as “acquis”, French for “that which has been agreed”) are not negotiable.  

Ţetta hlýtur ađ vera skýrt, engar samningaviđrćđur, ađeins ađlögunarviđrćđur. Umsóknarríki verđur ađ taka um ESB reglur, 90.000 blađsíđur, samţykkja ţćr eđa hćtta viđ.

Ofangreinda ţingsályktun leggja eftirtaldir ţingmenn fram:

 • Logi Einarsson
 • Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir
 • Halldóra Mogensen
 • Helga Vala Helgadóttir
 • Ţórunn Sveinbjarnardóttir
 • Oddný G. Harđardóttir
 • Kristrún Frostadóttir
 • Jóhann Páll Jóhannsson
 • Björn Leví Gunnarsson
 • Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
 • Gísli Rafn Ólafsson
 • Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir
 • Valgerđur Árnadóttir
 • Ţorbjörg Sigríđur Gunnlaugsdóttir
 • Sigmar Guđmundsson
 • Hanna Katrín Friđriksson
 • Guđbrandur Einarsson

Ólíklegt er ađ ţingmennirnir hafi lesiđ regluna sem er hér fyrir ofan.

Eftirfarandi skjal er lýsing á ađlögunarviđrćđum, „skref fyrir skref“ eins og ţađ er orđađ: https://neighbourhood-enlargement.ec.europa.eu/system/files/2022-09/eu_accession_process_clusters.pdf.

Svo er ekki verra ađ ţessir ţingmenn hlusti á rćđu Samfylkingarmannsins Össurar Skarphéđinssonar ţáverandi utanríkisráđherra sem fór međ rangt mál á blađamannafundi. Á fundinum var Stefan Füle, ţáverandi stćkkunarstjóri ESB, og leiđrétti hann Össur svo eftirminnilega ađ líklega hefur sviđiđ undan. Sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8.

Nú kunna ýmsir međ yfirborđsţekkingu ađ halda ţví fram ađ Svíţjóđ hafi fengiđ samning og jafnvel fleiri ríki. Ţeir sem ţetta segja hafa rétt fyrir sér. Á árunum ţegar rćtt var um ađild Noregs, Austurríkis, Finnlands og Svíţjóđar var fariđ í viđrćđur viđ ţessi lönd, ţá hét ţađ „negotiations“. Ţađ er ekki lengur gert, ESB hefur breytt reglunum.

Kostirnir og gallarnir viđ ađild ađ ESB liggja fyrir, samningurinn er klár. Hann gengur undir nafninu Lissabon-sáttmálinn. Hann vilja Píratar, Viđreisn og Samfylkingin ađ  Íslandi samţykki. 

Ađ öllum líkindum mun Alţingi fella tillöguna og er ţađ vel.

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband