Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Matvlaryggi er lfsnausynlegt

msir halda v statt og stugt fram a ljtir kaptalistar hafi a eitt markmi a halda uppi hu vruveri og gra sem mest breyttri alu essa lands. Sem rk benda eir a vruver hr s mun hrra en Evrpu og Amerku, srstaklega ver matvlum.

g er ekki sammla, v enginn getur stunda viskipti og verlagt vru sna og jnustu nema vi v veri sem markaurinn er tilbinn til a greia.

Svo er a allt anna ml hvernig stendur v a vruver er hrra hr landi en rum lndum. g bj fyrir mrgum rum Noregi og ar var verlagi ekki svipa v sem var hr og annig held g a a s enn. rinu 2005 bj g nokkra mnui senn Spni og Grikklandi og ar var verlagi helmingi lgra en hr heima.

Ekki er einfalt ml a bera saman verlag t.d. matvru milli landa. ar kemur margt til lita eins og til dmis bafjldi landsins og hlutfall innflutnings matvru, .e. a hve miklu leyti eru matvru framleiddar innanlands og hversu miki er nausynlegt a flytja inn. S gert r fyrir v a frjls vermyndun rki landinu m frekar bast vi v a markaur ri vermyndun nema v aeins og stjrnmlamenn geri innanlandsframleislu hrra undir hfi en innfluttri.

annig er a hr landi, lg eru tollar, gjld og msar arar takmarkanir innfluttar landbnaarafurir til ess a styrkja innanlandsframleislu.

Margir krefjast ess a innflutningur veri gefinn frjls, slenskur landbnaur eigi a geta stai jafnftis tlendum egar kemur a vali neytandans verslunum hr landi.

g er varkr, kannski haldssamur, og g s hlyntur frelsi leyfi g mr a staldra vi og huga mis litaml. Skoum nokkur sem benda til ess a ekki skyldi gefa innflutning landbnaarafura alveg frjlsan:

  • Framleisla er drari hr landi vegna nttrulegra astna, uppskerur miklu frri en erlendis.
  • Framleisla hr landi er „lfrnni" en vast hvar annars staar. Til dmis m ekki nota fkkalyf fur og hormnanotkun er bnnu, varnir gegn skordrum vera a vera nttrlegar osfrv.
  • Vegna sjkdmsvarna er innflutningur erlendum drastofnum er miklum takmrkunum hur og ar me verur ll rktun erfiari.
  • Svokalla „matvlaryggi" landsins byggist v ef einhver gn stejar a annars staar tti jin a geta brauftt sig. Nefna m styrjaldir, nttruhamfarir af einhverju tagi, hrun viskiptum milli landa og fleira.
  • Landbnaur er alls staar niurgreiddur og vast deila menn um rttlti slkra styrkja. Veri slkir styrkir lkkair ea aflagir hkkar veri a sjlfsgu.

Mnnum verur elilega hverft vi svona upplsingar og eir sem hst hrpa um landbnainn draga djpt andann nokkrum sinnum og fara a hugsa.

g hef marga spurt hvort eir su eirrar skounar a essi fimm atrii hafi veri fundin upp til ess eins a hkka vruver hr landi. Nei, a sjlfsgu ekki.

Svo stendur alltaf einhver upp og heldur v blkalt fram a ekki s hgt a stunda landbna hr landi og best s a leggja hann af nema sem frstundabskap. Aldrei veri slkar astur heiminum a vi getum ekki flutt inn landbnaarafurir, etta s allt tmt kjafti. Svona er ekki hgt a rkra.

g hef lengi veri hugsi yfir essum fimm atrium og hef ekki enn komist a niurstu. Hins vegar vildi g gjarnan geta keypt grskan fetaost verslunum hr landi svo ekki s tala um grska tmata, grkur og anna ggti til a ba til hi margrmaa grska salat sem g fll kylliflatur fyrir sasta sumar - fetaostinn grska get g einfaldlega bora sem aalmlt.

En ... Svo kemur alltaf etta „en", fyrirvarinn, ankinn sem allt tefur. mlflutningi margra stjrnmlamanna virist allt vera anna hvort svart ea hvtt. annig er a bara bmyndum og skldsgum.

Ekkert er einfalt, svo „einfalt" er a. Allar fullyringar bera me sr einhvern efa.

Ef til vill getur einhver rkstutt skoun sna a essi fimm atrii sem ur eru nefnd su ekki ess elis a au urfa a koma veg fyrir frjlsan innflutning landbnaarafura skal g hlusta og jafnvel taka fagnandi undir ef rkin eru traust.

mean hallast g helst a v a vihalda breyttu fyrirkomulagi ... svona meginatrium. Og ess vegna tek g undir me forseta slands egar hann talar um furyggi jarinnar.


mbl.is Hlutverk landbnaar furyggi jarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband