Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Er ţjóđstjórn lausnin?

Atburđir dagsins í stjórnmálum valda manni heilabrotum. Á yfirborđinu virđist allt vera slétt og fellt. Ögmundur er á leiđ út úr ríkisstjórninni en styđur hana samt. Vill gera greinarmun á Icesave málinu og öđrum málum ríkisstjórnarinnar og neitar ţví ađ taka undir skođun hennar á ţví fyrrnefnda.

Formađur ţingflokks VG vill ekki lýsa yfir stuđningi viđ mögulegum breytingum á fyrirvörum Alţingsis ađ svo stöddu samkvćmt viđtali á visir.is.

VG er stórvandamál 

Ţrátt fyrir tilraunir Ögmundar og Guđfríđar Lilju Grétarsdóttir til ađ gera lítiđ úr ágreiningi sínum vegna Icesave, er vandinn ríkisstjórnarinna ţau tvö. Til viđbótar Ásmundur Einar Dađason, Lilja Mósesdóttir og hugsanlega Atli Gíslason og enginn veit hvort Jón Bjarnason sé međ bein í nefinu í ţessu máli. Sé ekki hćgt ađ friđa fimmmenningana er stjórnin sprungin og ţađ jafnvel ţó ađeins sé um Ögmund og Guđfríđi Lilju ađ rćđa. Ţađ dugar skammt ţó sannfćring Guđfríđar Lilju sé föl fyrir ráđherrasćti ef ađrir eru tvístígandi. 

Ţegar öllu er á botninn hvolft er ríkisstjórnin í vanda. Ţingflokkur Samfylkingarinnar virđists ćtla ađ láta kröfur Hollendinga og Breta yfir sig ganga, mótmćlaust. Ţingflokkur VG stendur frammi fyrir ţeim kostum, ađ fara ađ sannfćringu sinni eđa láta agavaldiđ kćfa eldmóđinn.  

Ţjóđstjórn 

Ríkisstjórnaflokkarnir geta ţó átt ţann virđulegan möguleika í stöđunni ađ bjóđa stjórnarandstöđunni upp á ţjóđstjórn. Sagt hefur veriđ ađ slík stjórn geti varla veriđ vćnleg ţví ef tveir flokkar geti ekki komiđ sér saman um stefnu ţá sé vonlítiđ ađ fjórir geti ţađ (sleppum ađ rćđa um Borgari Ţráinn og Hreyfingin eru hér óvissuţáttur).

Ţjóđstjórn gćti engu ađ síđur veriđ góđur kostur til skamms tíma. Verkefni henna ćttu ţá ađ vera afmörkuđ viđ Icesave, ríkisfjármál, efnahagsmál, atvinnumál og félagsmál og nákvćmlega skilgreind í upphafi. Innan árs ćtti síđan ađ bođa til alţingiskosninga.

Bćru stjórnmálamenn gćfu til ađ ganga frá samkomulagi um ţjóđstjórn gćtum viđ hugsanlega séđ fram á skárri tíma strax á nćsta ári. Til ţess ţarf ađ taka upp allt annađ vinnulag en tíđkast hefur hingađ til hjá ríkisstjórn og stjórnarandstöđu, samstöđu, drenglyndi, heiđarleika og stefnufestu. 


mbl.is Enginn bilbugur á stjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin stendur af sér afsögn Ögmundar

Ţađ fór sem marga grunađi ađ óeining vćri í ríkisstjórninni um Icesave. Ég helt ţví fram í gćr ađ vilji Samfylkingarinnar hnigi ađ ţví ađ gefa eftir fyrir kröfum Hollendinga og Breta varđandi ţrjú meginatriđi í fyrirvörum Alţingis frá ţví í sumar. Sú stefna er nú allrar ríkisstjórnarinnar

Nú hefur Ögmundur Jónasson sagt af sér vegna ţess ađ hann er ekki sáttur viđ eftirgjöfina. Ríkisstjórnin mun hins vegar lifa ţetta af enda er enn meirihluti fyrir Icesave.

Gert hefur veriđ nafnakall og í ljós komiđ ađ meirihluti er fyrir breytingum á Icesave samkvćmt kröfum Hollendinga og Breta. VG vćri á leiđ út úr ríkisstjórninni vćri ţessi meirihluti ekki til stađar. Svo einfalt er ţađ.

Hér eftir verđur keyrt á aga. Meira ađ segja Jóni Bjarnasyni, sjlandbúnađar- og sjávarútvegsmálaráđherra hefur veriđ gert skiljanlegt ađ annađ hvort hafi hann sömu skođanir og ríkisstjórnin eđa hann fari sömu leiđ og Ögmundur. Jón lofađi ţví, rétt eins og ađrir ţingmenn VG nema Lilija Mósesdóttir, Ögmundur og Atli. 


mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrjú atriđi sem Hollendingar og Bretar eru alfariđ á móti

Ríkisstjórnin ćtlar ađ láta sverfa til stáls í Icesave málinu. Hollendingar og Bretar hafa látiđ uppi afdráttalausa andstöđu gegn ţremur atriđum í samningum:

 

 1. Niđurfelling ríkisábyrgđar á eftirstöđvum sem kunna ađ vera til stađar eftir 5. júní 2024 skv. 1. grein laganna um ríkisábyrgđina
 2. Hámark ríkisábyrgđar sem á ađ vera 4% af vexti vergrar landsframleiđslu á árunum 2017 til 2023, skv. 3 gr. laganna um ríkisábyrgđina
 3. Uppgjör Landsbanka Íslands hf. eđa ţrotabús hans skuli fara samkvćmt íslenskum lögum, skv. 4. gr.  laganna um ríkisábyrgđina

 

Hollendingar og Bretar leggjast gegn fyrstu tveimur liđunum en Bretar hafa snúist hart gegn ţriđja liđnum og vilja ađ uppgjör ţrotbús Landsbankans fari eftir breskum lögum.

Á ţessu strandar máliđ og ţolinmćđi forsćtisráđherra er ţrotin. Hún vill ađ máliđ fari fyrir ţingiđ og ţingmenn ríkisstjórnarflokkanna samţykki ađ láta eftir kröfum Hollendinga og Breta og lagabreytingin gagni í gegn ekki siđar en á laugardaginn. Samfylkingin er ákveđin í ţví ađ leyfa ekki ţinginu ađ tefja máliđ eins og gert var í sumar.

Vandamál Samfylkingarinnar er ađ hún hefur fengiđ ţau skilabođ frá ESB ađ ekki verđi um samningaviđrćđur um inngöngu fyrr en Icesave er frá. Hitt vandamáliđ er Vinstri grćn og vangaveltur ţeirra um ţjóđstjórn. 


mbl.is Ţarf niđurstöđu fyrir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og formađur félags fasteignasala sagđi ástandiđ vera ađ lagast

Og formađur Félags fasteignasala hélt ţví fram fyrr í mánuđinum ađ markađurinn sé ađ lagast.

Verđ endilega ađ vísa hér í blogg sem ég skrifađi í morgun eftir ađ ég hafđi lesiđ fína grein í Morgunblađi dagsins eftir Magnús Halldórsson, blađamann. Sjá nánar á http://sigsig.blog.is. 

Magnús hélt ţví fram í grein sinni ađ markađurinn vćri ţví sem nćst frosinn. Formađur félags fasteignasala hélt ţví fram fyrir um hálfum mánuđi ađ hann vćri ađ lagast. Könnun Gallup bendir til ţess ađ fasteignamarkađurinn sé ekki bara frosinn heldur harđfrosinn. Tóm ţvćla og vitleysa í formanninum.

Sama er ađ segja međ bílamarkađinn. Ţúsundir manna eru í ţeim sporum ađ geta ekki leyft sér ţann munađ ađ skipta um bíl vegna ţess ađ höfuđstóll bílalánsins er orđinn ţví sem nćst tvöfalt verđ hans.

Ţađ ţýđir einfaldlega ţađ ađ bílaumbođin og bílasölurnar verđa ađ ţreyja ţorrann eđa fara á hausinn. Mađur kaupir einfaldlega ekki bíl međan ástandiđ er svona.


mbl.is Afar fáir ćtla ađ kaupa íbúđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Morgunblađsmađur afhjúpar formann fasteignasala

Fjölmiđlar virđast stundum vera ferlega umburđalyndir. Formađur Félags fasteignasala kemur ítrekađ í fjölmiđla og segir ađ fasteignamarkađurinn sé ađ hjarna viđ. Öllum hefur ţó veriđ ljóst ađ svo er ekki en samt er dellan birt án athugasemda.

Magnús Halldórsson heitir ágćtur blađamađur á Morgunblađinu. Honum finnst ţađ ábyrgđarhluti hjá formanninum „ađ rugla tóma ţvćlu“ eins og hann orđar ţađ í lítilli grein í morgun. Hann segir um meint batamerki á fasteignamarkađnum samkvćmt fullyrđingum formanns fasteignasala:

... byggt á ţví ađ í vikunni 11.-17. september hefđi 57 kaupsamningum veriđ ţinglýst en ađ međaltali hafa ţeir veriđ ađeins 34 ţađ sem af er ári. Á sama tíma í fyrra, ţegar markađurinn var sagđur frosinn, var 66 kaupsamningum ţinglýst ađ međaltali.

Magnús segist hafa í upphafi árs unniđ greinaflokk um stöđuna á fasteignamarkanum og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ verđfall vćri óhjákvćmilegt međal annars vegna offrambođs.

Viđ nánari skođun varđ mér ljós ađ stöđumat Ingibjargar var rangt og raunar tóm ţvćla. [...] Ţađ er ábyrgđahluti hjá forsvarsmanni Félags fasteignasala ađ halda ţví fram ađ fasteignamarkađurinn sé ađ ná sér á strik. [...] Stađreyndin er sú ađ markađurinn er ekki ađ ná sér á strik. Ţvert á móti bendir allt til ţess ađ verđlćkkunin sé hrađari en reiknađ var međ.

Flestir sem eitthvađ fylgjast međ fasteignamarkađnum hafa greinilega fundiđ fyrir frostinu. Í besta falli hefur ađ ţótt aumkunarvert ţegar formađur fasteignasala hefur komiđ fram í fjölmiđlum og fariđ međ stađlausa stafi og fjölmiđlar birt frođuna athugasemdalaust. Ţess vegna er gott ađ Magnús skuli nú hafa afhjúpađ ţessa vitleysu.

Lykillinn ađ góđum almannatengslum Félags fasteignasala sem og allra annarra er ekki ađ skrökva eđa reyna ađ fara á svig viđ stađreyndir. Ţađ getur aldrei blessast. Hins vegar ćttu fasteignasalar ađ kappkosta ađ segja frá réttri stöđu mála eđa einfaldlega ţegja međan á ţessum hörmungum stendur.

Almenningur lćtur ekki plata sig hvađ eftir annađ. Formađurinn getur ţví miđur ekki komiđ aftur í fjölmiđla og haldiđ ţví fram ađ markađurinn sé ađ lagast. Ţađ telst ekki góđ sönnun ađ markađurinn sé ađ hjarna viđ ţegar ţinglýstir samningar eru fćrri en ţegar ţar ríkti sem nćst alkuli. Nćst ţarf hann ađ koma međ haldgóđar sannanir.

 


Skrýtin sögutúlkun forstöđumanns gamla Kaupţings

Í morgun birtist í Morgunblađinu viđtal viđ Ásgeir Jónsson fyrrverandi forstöđumann greiningardeildar gamla Kaupţings. Eftir ţví sem fram kemur virđist hann hafa veriđ hrópandinn í eyđimörkinni:

Í stađ ţess ađ rćđa gagnrýni málefnalega var gripiđ til ţess ráđs ađ vega ađ trúverđugleika ţess sem setti gagnrýnina fram. Ef ég leyfđi mér ađ setja fram einhverja gagnrýni var mér ávallt núiđmum nasir ađ ég vćri ađ vinna hjá Kaupţingi sem hefđi gert hina og ţessa hluti.

 

Auđvitađ vann mađurinn hjá Kaupţingi gamla. Hann getur ekki skiliđ sig frá ţeim sem greiddu honum ríflegu launin og hjá ţeim var hollusta hans og trúnađur.

Ég efa ţađ ekki ađ Ásgeir sé ágćtur mađur og hćfur hagfrćđingur. Hann vann einfaldlega hjá ţeim alrćmda banka Kaupţingi og fátt sem bendir til annars en ađ hann hafi fariđ ađ stefnu yfirstjórnar bankans. Fjölmargir drógu ţađ í efa sem bankinn sagđi, skiptir engu hvađa deildir hans áttu hlut ađ máli.

Í viđtalinu í Morgunblađinu nefnir hann viđbrögđ viđ svartri skýrslu frá greiningardeildinni um fasteignamarkađinn 2006. Ţetta minnir mann á svipađ álit sem Seđlabankinn lagđi fram í upphafi árs 2008 og olli gríđarlegum hávađa Félags fasteignasala og fjölmargra annarra. Seđlabankinn hélt ţví einfaldlega fram ađ fasteignamarkađurinn vćri viđ ţađ ađ hrynja og ţađ hefur komiđ á daginn.

Ekki man ég eftir ţví ađ greiningardeild gamla Kaupţings hafi látiđ sig ţetta álit Seđlabankans einhverju varđa og ţó var máliđ ţeim skylt ef svo má segja.

Ţegar öllu er á botninn hvolft finnst manni ţađ afar undarlegt ađ nú skuli fyrrverandi Kaupţingsmenn koma fram á sjónarsviđiđ sem voru ţátttakendur í hruninu, beint eđa óbeint, og halda ţví fram ađ ţeir hafi veriđ „sjálfstćđir“ og jafnvel óháđir. Ţannig hvítţvottur er ekki trúverđugur.

Ágeir segir í viđtalinu:

Stjórnendur bankans stóđu ţó međ mér í ţessu máli en mér fannst ţar birtast í hnotskurn hve erfitt ţađ var ađ vera sjálfstćđur greinandi á Íslandi. 

 

Ţessi málsgrein er einkar athyglisverđ í ljósi sögunnar. Ef bankinn stóđ međ Ásgeiri og greiningardeildinni var deildin ţá sjálfstćđur greinandi?

Er hnotskurnin bara ekki allt önnur? Ásgeir var einfaldlega hluti af gamla Kaupţingi og ţađ er óhrekjanleg stađreynd og hann var aldrei sjálfstćđur greiningarađili.


Kortastofa, Örnefnasstofa, Bćklingastofa, Bókastofa, Bloggstofa ...

Mjög brýnt mál sem menntamálaráđherra lćtur til sín taka enda ekki forsvaranlegt hvernig fjömiđlar haga sér (einn ţeirra réđi Davíđ Oddsson sem ritstjórra (hafiđi heyrt annađ eins)). Og svo er fjölmiđlastofa svo óskaplega atvinnuskapandi.

Legg til ađ stofnuđ eftirfarandi:

 

 • Kortastofa, sem hafi eftirlit međ ađ landakort sem birtast í bókum og bćklingum sé rétt
 • Örnefnastofa sem hafi eftirlit međ ţví ađ rétt sé fariđ međ örnefni
 • Bćklingastofa sem passi upp á ađ bćklingagerđ í landinu standist ESB stađla
 • Bókastofa sem hafi eftirlit međ ţví ađ ekki séu gefnar út óţjóđlegar og heimskulegar bćkur 
 • Bloggstofa sem passi upp á ađ bloggarar séu ekki ađ blađra tóma vitleysu
 • Stássstofa sem hafi eftirlit međ forseta Íslands
 • Betri stofan sem hafi eftirlit međ ađ alţingismenn séu ekki fullir í vinnunni
 • Salerniđ sem hafi eftirlit međ ţví ađ ráđherrar setji ekki fram heimskuleg lög 
Svo legg ég til ađ ráđherrar fari ađ dćmi umhverfisráđherra, ţegi.

 


mbl.is Fjölmiđlastofa hafi eftirlit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Held áfram moggabloggi vegna Davíđs

Vil taka ţađ sérstaklega skýrt fram ađ ég ćtla ađ halda áfram ađ blogga á mbls.is svo lengi sem ég nenni. Hins vegar geri ég kröfu til ţess ađ Pétur Blöndal blađamađur Moggans skipti um skyrtu og Agnes Bragadóttir klćđist aldrei peysu. 

Las í Pressunni í morgun ađ ţingmađur Borgarahreyfingarinnar ćtlađi ađ hćtta ađ blogga á Mogga til ađ mótmćla ţví ađ Davíđ Oddsson sé orđinn ritstjóri.

Í tengslum viđ ţađ hef ég ákveđiđ ađ kjósa aldrei Borgarahreyfinguna enda á ég ekki samleiđ međ ţeim sem láta mútugreiđslur stjórna ákvörđunum sínum í ţinginu.

Ekki ţađ ađ ég hafi kosiđ ţennan ágćta flokk eđa hugleitt ţađ, finnst bara flott ađ slá fram svona gáfulega rökstuddu áliti í anda hreyfingarinnar.

En mikiđ óskaplega hef ég gaman af vanstillingu fólks vegna ráđningar Davíđs. Ţađ hlýtur ađ vera vont ađ hafa einhvern mann á heilanum.

Enginn missti stjórn á sjálfum sér ţegar Ţorsteinn Pálsson fyrrverandi ráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins var ráđinn ritstjóri Fréttablađsins. Eđa ţegar hann hćtti. 

´ 


Engin er ţó froslyftingin og ekkert hrím

Sé vatn á tunglinu hvernig stendur ţá á ţví ađ engin bein ummerki eru um ţađ? Skilst ađ brunagaddur sé á ţeim hluta sem ekki snýr ađ sólu en tiltölulega hlýtt ţegar hún skín. Engin merki eru ţó um frostlyftingu í jarđvegi, hvergi verđur til neins konar uppgufun, enginn hefur nefnt ís eđa hrím. Dreg ég ţó ekki í efa ţessar fréttir en datt ţetta bara í hug
mbl.is Vatn fannst á tunglinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óbreytt ástand, áframhaldandi hörmungar

Ţrátt fyrir mikin ţrýsting ríkisstjórnarinnar á peningastefnunefnd Seđlabankans hefur hún ákveđiđ ađ halda stýrivöxtum óbreyttum.

Hvers vegna lćtur Seđlabankinn ekki undan? Einfaldlega vegna ţess ađ árangur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum er enginn. Verđbólgan er enn hrikaleg, neysluvörur hćkka stöđugt í verđi, krónan heldur áfram ađ falla, atvinnuleysiđ er óskaplegt, ţúsundir heimila líđa vegna verđtryggingar lána og fleira má upp telja.

Og hvađ hefur ríkisstjórnin eiginlega veriđ ađ gera? Jú, hún segist vera búin ađ gera allt ţađ sem hún ćtlađi ađ gera á fyrstu hundrađ dögunum. Gott hjá henni. Magn er ţá betra en gćđi. Hins vegar hefur hún ekki tekiđ á ţeim málum sem mestu skipta.

Ţetta gengur ekki lengur. Viđ ţurfum ţjóđstjórn en ekki gangslausa vinstri stjórn. Ef ekki, ţá gerum viđ byltingu.


mbl.is Stýrivextir áfram 12%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband