Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Er jstjrn lausnin?

Atburir dagsins stjrnmlum valda manni heilabrotum. yfirborinu virist allt vera sltt og fellt. gmundur er lei t r rkisstjrninni en styur hana samt. Vill gera greinarmun Icesave mlinu og rum mlum rkisstjrnarinnar og neitar v a taka undir skoun hennar v fyrrnefnda.

Formaur ingflokks VG vill ekki lsa yfir stuningi vi mgulegum breytingum fyrirvrum Alingsis a svo stddu samkvmt vitali visir.is.

VG er strvandaml

rtt fyrir tilraunir gmundar og Gufrar Lilju Grtarsdttir til a gera lti r greiningi snum vegna Icesave, er vandinn rkisstjrnarinna au tv. Til vibtar smundur Einar Daason, Lilja Msesdttir og hugsanlega Atli Gslason og enginn veit hvort Jn Bjarnason s me bein nefinu essu mli. S ekki hgt a fria fimmmenningana er stjrnin sprungin og a jafnvel aeins s um gmund og Gufri Lilju a ra. a dugar skammt sannfring Gufrar Lilju s fl fyrir rherrasti ef arir eru tvstgandi.

egar llu er botninn hvolft er rkisstjrnin vanda. ingflokkur Samfylkingarinnar virists tla a lta krfur Hollendinga og Breta yfir sig ganga, mtmlaust. ingflokkur VG stendur frammi fyrir eim kostum, a fara a sannfringu sinni ea lta agavaldi kfa eldminn.

jstjrn

Rkisstjrnaflokkarnir geta tt ann virulegan mguleika stunni a bja stjrnarandstunni upp jstjrn. Sagt hefur veri a slk stjrn geti varla veri vnleg v ef tveir flokkar geti ekki komi sr saman um stefnu s vonlti a fjrir geti a (sleppum a ra um Borgari rinn og Hreyfingin eru hr vissuttur).

jstjrn gti engu a sur veri gur kostur til skamms tma. Verkefni henna ttu a vera afmrku vi Icesave, rkisfjrml, efnahagsml, atvinnuml og flagsml og nkvmlega skilgreind upphafi. Innan rs tti san a boa til alingiskosninga.

Bru stjrnmlamenn gfu til a ganga fr samkomulagi um jstjrn gtum vi hugsanlega s fram skrri tma strax nsta ri.Til ess arf a taka upp allt anna vinnulag en tkast hefur hinga til hj rkisstjrn og stjrnarandstu, samstu, drenglyndi, heiarleika og stefnufestu.


mbl.is Enginn bilbugur stjrninni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisstjrnin stendur af sr afsgn gmundar

a fr sem marga grunai a eining vri rkisstjrninni um Icesave. g helt v fram gr a vilji Samfylkingarinnar hnigi a v a gefa eftir fyrir krfum Hollendinga og Breta varandi rj meginatrii fyrirvrum Alingis fr v sumar. S stefna er n allrar rkisstjrnarinnar

N hefur gmundur Jnasson sagt af sr vegna ess a hann er ekki sttur vi eftirgjfina. Rkisstjrnin mun hins vegar lifa etta af enda er enn meirihluti fyrir Icesave.

Gert hefur veri nafnakall og ljs komi a meirihluti er fyrir breytingum Icesave samkvmt krfum Hollendinga og Breta. VG vri lei t r rkisstjrninni vri essi meirihluti ekki til staar. Svo einfalt er a.

Hr eftir verur keyrt aga. Meira a segja Jni Bjarnasyni, sjlandbnaar- og sjvartvegsmlarherra hefur veri gert skiljanlegt a anna hvort hafi hann smu skoanir og rkisstjrnin ea hann fari smu lei og gmundur. Jn lofai v, rtt eins og arir ingmenn VG nema Lilija Msesdttir, gmundur og Atli.


mbl.is gmundur segir af sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rj atrii sem Hollendingar og Bretar eru alfari mti

Rkisstjrnin tlar a lta sverfa til stls Icesave mlinu. Hollendingar og Bretar hafa lti uppi afdrttalausa andstu gegn remur atrium samningum:

 1. Niurfelling rkisbyrgar eftirstvum sem kunna a vera til staar eftir 5. jn 2024 skv. 1. grein laganna um rkisbyrgina
 2. Hmark rkisbyrgar sem a vera 4% af vexti vergrar landsframleislu runum 2017 til 2023, skv. 3 gr. laganna um rkisbyrgina
 3. Uppgjr Landsbanka slands hf. ea rotabs hans skuli fara samkvmt slenskum lgum, skv. 4. gr.laganna um rkisbyrgina

Hollendingar og Bretar leggjast gegn fyrstu tveimur liunum en Bretar hafa snist hart gegn rija linum og vilja a uppgjr rotbs Landsbankans fari eftir breskum lgum.

essu strandar mli og olinmi forstisrherra er rotin. Hn vill a mli fari fyrir ingi og ingmenn rkisstjrnarflokkanna samykki a lta eftir krfum Hollendinga og Breta og lagabreytingin gagni gegn ekki siar en laugardaginn. Samfylkingin er kvein v a leyfa ekki inginu a tefja mli eins og gert var sumar.

Vandaml Samfylkingarinnar er a hn hefur fengi au skilabo fr ESB a ekki veri um samningavirur um inngngu fyrr en Icesave er fr. Hitt vandamli er Vinstri grn og vangaveltur eirra um jstjrn.


mbl.is arf niurstu fyrir helgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Og formaur flags fasteignasala sagi standi vera a lagast

Og formaur Flags fasteignasala hlt v fram fyrr mnuinum a markaurinn s a lagast.

Ver endilega a vsa hr blogg sem g skrifai morgun eftir a g hafi lesi fna grein Morgunblai dagsins eftir Magns Halldrsson, blaamann. Sj nnar http://sigsig.blog.is.

Magns hlt v fram grein sinni a markaurinn vri v sem nst frosinn. Formaur flags fasteignasala hlt v fram fyrir um hlfum mnui a hann vri a lagast. Knnun Gallup bendir til ess a fasteignamarkaurinn s ekki bara frosinn heldur harfrosinn. Tm vla og vitleysa formanninum.

Sama er a segja me blamarkainn. sundir manna eru eim sporum a geta ekki leyft sr ann muna a skipta um bl vegna ess a hfustll blalnsins er orinn v sem nst tvfalt ver hans.

a ir einfaldlega a a blaumboin og blaslurnar vera a reyja orrann ea fara hausinn. Maur kaupir einfaldlega ekki bl mean standi er svona.


mbl.is Afar fir tla a kaupa b
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Morgunblasmaur afhjpar formann fasteignasala

Fjlmilar virast stundum vera ferlega umburalyndir. Formaur Flags fasteignasala kemur treka fjlmila og segir a fasteignamarkaurinn s a hjarna vi. llum hefur veri ljst a svo er ekki en samt er dellan birt n athugasemda.

Magns Halldrsson heitir gtur blaamaur Morgunblainu. Honum finnst a byrgarhluti hj formanninum „a rugla tma vlu“ eins og hann orar a ltilli grein morgun. Hann segir um meint batamerki fasteignamarkanum samkvmt fullyringum formanns fasteignasala:

... byggt v a vikunni 11.-17. september hefi 57 kaupsamningum veri inglst en a mealtali hafa eir veri aeins 34 a sem af er ri. sama tma fyrra, egar markaurinn var sagur frosinn, var 66 kaupsamningum inglst a mealtali.

Magns segist hafa upphafi rs unni greinaflokk um stuna fasteignamarkanum og komist a eirri niurstu a verfall vri hjkvmilegt meal annars vegna offrambos.

Vi nnari skoun var mr ljs a stumat Ingibjargar var rangt og raunar tm vla.[...]a er byrgahluti hj forsvarsmanni Flags fasteignasala a halda v fram a fasteignamarkaurinn s a n sr strik. [...] Stareyndin er s a markaurinn er ekki a n sr strik. vert mti bendir allt til ess a verlkkunin s hraari en reikna var me.

Flestir sem eitthva fylgjast me fasteignamarkanum hafa greinilega fundi fyrir frostinu. besta falli hefur a tt aumkunarvert egar formaur fasteignasala hefur komi fram fjlmilum og fari me stalausa stafi og fjlmilar birt frouna athugasemdalaust. ess vegna er gott a Magns skuli n hafa afhjpa essa vitleysu.

Lykillinn a gum almannatengslum Flags fasteignasala sem og allra annarra er ekki a skrkva ea reyna a fara svig vi stareyndir. a getur aldrei blessast. Hins vegar ttu fasteignasalar a kappkosta a segja fr rttri stu mla ea einfaldlega egja mean essum hrmungum stendur.

Almenningur ltur ekki plata sig hva eftir anna. Formaurinn getur v miur ekki komi aftur fjlmila og haldi v fram a markaurinn s a lagast. a telst ekki g snnun a markaurinn s a hjarna vi egar inglstir samningar eru frri en egar ar rkti sem nst alkuli. Nst arf hann a koma me haldgar sannanir.


Skrtin sgutlkun forstumanns gamla Kaupings

morgun birtist Morgunblainu vital vi sgeir Jnsson fyrrverandi forstumann greiningardeildar gamla Kaupings. Eftir v sem fram kemur virist hann hafa veri hrpandinn eyimrkinni:

sta ess a ra gagnrni mlefnalega var gripi til ess rs a vega a trverugleika ess sem setti gagnrnina fram. Ef g leyfi mr a setja fram einhverja gagnrni var mr vallt nimum nasir a g vri a vinna hj Kaupingi sem hefi gert hina og essa hluti.

Auvita vann maurinn hj Kaupingi gamla. Hann getur ekki skili sig fr eim sem greiddu honum rflegu launin og hj eim var hollusta hans og trnaur.

g efa a ekki a sgeir s gtur maur og hfur hagfringur. Hann vann einfaldlega hj eim alrmda banka Kaupingi og ftt sem bendir til annars en a hann hafi fari a stefnu yfirstjrnar bankans. Fjlmargir drgu a efa sem bankinn sagi, skiptir engu hvaa deildir hans ttu hlut a mli.

vitalinu Morgunblainu nefnir hann vibrg vi svartri skrslu fr greiningardeildinni um fasteignamarkainn 2006. etta minnir mann svipa lit sem Selabankinn lagi fram upphafi rs 2008 og olli grarlegum hvaa Flags fasteignasala og fjlmargra annarra. Selabankinn hlt v einfaldlega fram a fasteignamarkaurinn vri vi a a hrynja og a hefur komi daginn.

Ekki man g eftir v a greiningardeild gamla Kaupings hafi lti sig etta lit Selabankans einhverju vara og var mli eim skylt ef svo m segja.

egar llu er botninn hvolft finnst manni a afar undarlegt a n skuli fyrrverandi Kaupingsmenn koma fram sjnarsvii sem voru tttakendur hruninu, beint ea beint, og halda v fram a eir hafi veri „sjlfstir“ og jafnvel hir. annig hvtvottur er ekki trverugur.

geir segir vitalinu:

Stjrnendur bankans stu me mr essu mli en mr fannst ar birtast hnotskurn hve erfitt a var a vera sjlfstur greinandi slandi.

essi mlsgrein er einkar athyglisver ljsi sgunnar. Ef bankinn st me sgeiri og greiningardeildinni var deildin sjlfstur greinandi?

Er hnotskurnin bara ekki allt nnur? sgeir var einfaldlega hluti af gamla Kaupingi og a er hrekjanleg stareynd og hann var aldrei sjlfstur greiningaraili.


Kortastofa, rnefnasstofa, Bklingastofa, Bkastofa, Bloggstofa ...

Mjg brnt ml sem menntamlarherra ltur til sn taka enda ekki forsvaranlegt hvernig fjmilar haga sr (einn eirra ri Dav Oddsson sem ritstjrra (hafii heyrt anna eins)). Og svo er fjlmilastofa svo skaplega atvinnuskapandi.

Legg til a stofnu eftirfarandi:

 • Kortastofa, sem hafi eftirlit me a landakort sem birtast bkum og bklingum s rtt
 • rnefnastofa sem hafi eftirlit me v a rtt s fari me rnefni
 • Bklingastofa sem passi upp a bklingager landinu standist ESB stala
 • Bkastofa sem hafi eftirlit me v a ekki su gefnar t jlegar og heimskulegar bkur
 • Bloggstofa sem passi upp a bloggarar su ekki a blara tma vitleysu
 • Stssstofa sem hafi eftirlit me forseta slands
 • Betri stofan sem hafi eftirlit me a alingismenn su ekki fullir vinnunni
 • Salerni sem hafi eftirlit me v a rherrar setji ekki fram heimskuleg lg
Svo legg g til a rherrar fari a dmi umhverfisrherra, egi.


mbl.is Fjlmilastofa hafi eftirlit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Held fram moggabloggi vegna Davs

Vil taka a srstaklega skrt fram a g tla a halda fram a blogga mbls.is svo lengi sem g nenni. Hins vegar geri g krfu til ess a Ptur Blndal blaamaur Moggans skipti um skyrtu og Agnes Bragadttir klist aldrei peysu.

Las Pressunni morgun a ingmaur Borgarahreyfingarinnar tlai a htta a blogga Mogga til a mtmla v a Dav Oddsson s orinn ritstjri.

tengslum vi a hef g kvei a kjsa aldrei Borgarahreyfinguna enda g ekki samlei me eim sem lta mtugreislur stjrna kvrunum snum inginu.

Ekki a a g hafi kosi ennan gta flokk ea hugleitt a, finnst bara flott a sl fram svona gfulega rkstuddu liti anda hreyfingarinnar.

En miki skaplega hef g gaman af vanstillingu flks vegna rningar Davs. a hltur a vera vont a hafa einhvern mann heilanum.

Enginn missti stjrn sjlfum sr egar orsteinn Plsson fyrrverandi rherra og formaur Sjlfstisflokksins var rinn ritstjri Frttablasins. Ea egar hann htti.


Engin er froslyftingin og ekkert hrm

S vatn tunglinu hvernig stendur v a engin bein ummerki eru um a? Skilst a brunagaddur s eim hluta sem ekki snr a slu en tiltlulega hltt egar hn skn. Engin merki eru um frostlyftingu jarvegi, hvergi verur til neins konar uppgufun, enginn hefur nefnt s ea hrm. Dreg g ekki efa essar frttir en datt etta bara hug
mbl.is Vatn fannst tunglinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

breytt stand, framhaldandi hrmungar

rtt fyrir mikin rsting rkisstjrnarinnar peningastefnunefnd Selabankans hefur hn kvei a halda strivxtum breyttum.

Hvers vegna ltur Selabankinn ekki undan? Einfaldlega vegna ess a rangur rkisstjrnarinnar efnahagsmlum er enginn. Verblgan er enn hrikaleg, neysluvrur hkka stugt veri, krnan heldur fram a falla, atvinnuleysi er skaplegt, sundir heimila la vegna vertryggingar lna og fleira m upp telja.

Og hva hefur rkisstjrnin eiginlega veri a gera? J, hn segist vera bin a gera allt a sem hn tlai a gera fyrstu hundra dgunum. Gott hj henni. Magn er betra en gi. Hins vegar hefur hn ekki teki eim mlum sem mestu skipta.

etta gengur ekki lengur. Vi urfum jstjrn en ekki gangslausa vinstri stjrn. Ef ekki, gerum vi byltingu.


mbl.is Strivextir fram 12%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband