Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Ćrandi ţögn jarđfrćđinga

Er viljandi sagt minna af jarđskjálftahrinunni á Krýsuvíkursvćđinu en efni standa til? Ég velti ţessu fyrir mér, annars vegar vegna ţess ađ ţögn jarđfrćđinga er ćrandi og hins vegar í ljósi ţess hversu margir „stórir“ skjálftar hafa orđiđ ţarna frá miđnćtti.

Nokkur atriđi vekja athygli mína hvađ varđar síđustu skjálftanna:

  1. Upptök flestra skjálfta eru í beinni línu í NNA frá Krýsuvík
  2. Fjallshryggir á ţessum slóđum eru allir í SV - NA, t.d. Sveifluháls, Selvallaháls ofl.
  3. Sćrstu skjálftarnir eru flestir NNA frá Krýsuvík
  4. Síđustu skjálftarnir eru allir í kringum Grćnavatn, austan viđ Krýsuvíkurskóla og allt ađ Sveifluhálsi
  5. Dýpt ţeirra eru frá 4 km og upp í 1,1 km

Atburđir síđustu ára hafa veriđ sögulegir og eitthvađ er ađ gerast. Stór hluti af Kleifarvatni hefur horfiđ án ţess ađ ţađ hafi leitt til ţess ađ aukning hafi orđiđ á hverasvćđum. Ţennsla hefur orđiđ á svćđinu og hún hjađnađ aftur. Ég hef ekkert vit á jarđfrćđi en mér skilst ađ talsverđur órói hafi mćlst á mćlum Veđurstofunnar. Einhverja merkingu hlýtur ţađ ađ hafa.

Vandinn er hins vegar sá ađ svo virđist sem blađamenn skođa ekki stađreyndir áđur ein ţeir spyrja um ástćđur jarđskjálfta.

Draumspakur mađur hefur fullyrt ađ eldgos muni brjótast út á Krýsuvíkursvćđinu innan skamms. Jarđfrćđingar munu án efa slá úr og í og benda jafnvel á svćđiđ allt og halda ţví fram ađ einhvern tímann muni gjósa á ţeim slóđum sem áđur hafi gosiđ. Sá sem dreymdi er nú ekki spakur á ţessu sviđi nema ađ eigin sögn. Jafnvel jarđfrćđingar segjast ekkert vera spakari í ađ spá um eldgos nema međ ca 20 ára fyrirvara.


mbl.is Líkur á fleiri skjálftum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samţykkjum aldrei ráđ úr ógildum kosningum

Varla getur ţađ vitađ á gott ţegar ţingmenn Samfylkingarinnar vilja hlusta á okkur Sjálfstćđismenn. En í alvöru talađ er ţađ eindregin skođun Sjálfstćđismanna ađ blanda ekki saman kosningum um Icesave og stjórnlagaţing. Svo frábrugđin eru ţessi tvö mál og efni máls svo ólík ađ fáir geta međ nokkrum rökum krafist ţeirra.

Skođun Sjálfstćđismanna er sú ađ Alţingi eigi setja ţjóđinni stjórnarskrá. Ţađ er verkefni löggjafarvaldsins og gjörsamlega út í hött ađ búa til annađ löggjafarţing. Ţađ er einnig skođun Sjálfstćđisflokksins ađ međ engu móti er hćgt ađ draga stjórnarskránna inn í deilur um bankahruniđ.

Meini Róbert Marshall ţingmađur Samfylkingarinnar eitthvađ međ orđum sínum um ađ hlusta á Sjálfstćđisflokkinn ţá hefur hann hingađ til ekki veriđ til viđrćđu um stjórnlagaţing. Flokkurinn getur aldrei veriđ sammála hugmyndum um ađ vekja upp niđurstöđu stjórnlagaţingskosninganna og ţannig hunsa úrskurđ Hćstaréttar. Hugsanlega getur hann samţykkt t.d. 25 manna stjórlagaráđ sem í sitja ađilar tilnefndir af stjórnarflokkunum, ţingmenn og ađrir 

Mestu skiptir ađ í slíku ráđi sitji ţeir sem gerst til ţekkja um stjórnarskránna, bćđi lögfrćđingar og ađrir og um niđurstöđuna náist breiđ og góđ samstađa. Til einskis er ađ búa til stjórnarskrá ef stór hluti ţjóđarinnar er henni andsnúinn.

Ţetta veit Róbert Marshall.


mbl.is Vill samvinnu međ Sjálfstćđisflokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sandkassaleikur međ fjöregg ţjóđarinnar

Ríkisstjórnin lćtur sér stjórnskipun landsins engu máli skipta og hún lemur frá sér viđ allt mótlćti, skelfingu lostin, og telur jafnvel Hćstarétt pólitískan óvin.

Innanríkisráđherra virđist gera sér grein fyrir stöđu sinni og hann áttar sig á ađ stjórnsýslan er flókin. Ţess vegna getur hann ađ minnst kosti ekki í ljósi stöđu sinnar gengiđ gegn úrskurđi Hćstaréttar vegna kosninganna  til stjórnlagaţings. Ţađ vćri einfaldlega pólitískt sjálfsmorđ. Hann neitar ađ samţykkja ađ fara á svig viđ Hćstarétt rétt eins og hinir ráđherrarnir ćtla ađ gera, tekur ekki ţátt í ţessum leik.

Enginn skyldi halda ađ ţessi ađgerđ ríkisstjórnarinnar ađ lögleiđa löglausan gerning sé eitthvađ „smámál“, rétt eins og menn skjóti eignum undan gjaldţrota fyrirtćki eđa breiđi yfir nafn og númer međan veitt er í landhelginni. Nei, hér á ríkisstjórn hlut ađ máli og hún GETUR EKKI hagađ sér á ţennan hátt. Afstađa innanríkisráđherra er auk ţess engin syndaaflausn, hvorki fyrir ríkisstjórn né hann sjálfan. Taki hann ekki ţátt í leiknum á hann ađ fordćma hann.

Ţetta er svo svakalega ósvífiđ og alls ekki í anda ţeirrar viđreisnar sem ţjóđin krafđist í kjölfar hrunsins. Ríkisvaldiđ á ađ gera hlutina rétt en ekki vera í sandkassaleik međ fjöregg ţjóđarinnar, stjórnskipunina.


mbl.is Ögmundur ósammála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öfundin er erfiđ viđ ađ eiga

Ţeir geta leyft sér ţetta, ţessir ríku, međan sitjum viđ hér heima međ hendur í skauti. Búnir ađ fara alltof oft á Hvannadalshnúk, trođa niđur Esjuna, stórskemma Eyjafjallajökul og flest önnur fjöll og jafnvel búnir ađ fara í Alpana.

Öfundin er erfiđ. 

Svo horfir mađur á einhvern kall sem er forstjóri og ćtlar á Everest. Og mađur grćtur sig í svefn á hverju kvöldi upp frá ţví. Skyldi vera hćgt ađ fá vinnu hjá Iceland?


mbl.is Forstjóri Iceland hyggst glíma viđ Everest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siđlaust ađ breiđa yfir nafn og númer

Ríkisstjórnin og ţeir sem ađ henni standa höfđu í byrjun mikil orđ um ábyrgđ, gegnsći, lýđrćđi og fleiri sem notuđ er til ađ lýsa stefnu sinni eftir hruniđ. Nú kemur í ljós ađ ţetta orđabrúk er eingöngu einnota og ćtlađ til ađ gera hosur sínar grćnar fyrir kjósendum en svo ekki meir.

Ríkisstjórnin hefur veriđ á fallanda fćti og nú hefur hún fengiđ til niđurstöđu meirihluta samráđsnefndar um stjórnlagaţing. Bent skal á ađ sá meirihluti er fyrst og fremst stuđningsmenn stjórnarinnar. Samkvćmt nefndinni á ađ skipa 25 manns í svokallađ stjórnlagaráđ. Eflaust er ţađ engin tilviljun ađ ţetta eru fólkiđ sem náđu kjöri í kosningu um stjórnlagaţing. Hćstiréttur úrskurđađi kosninguna ógilda vegna alvarlegra galla.

Úrskurđurinn ţýđir einfaldlega ađ ţeir 25 sem áđur voru taldir hafa náđ kjöri, eru ekki löglegir stjórnlagaţingsmenn. Ekkert stjórnlagaţing situr og ţar af leiđandi eru ţeir á sama báti og hinir rúmlega 500 frambjóđendurnir, hafa ekkert umbođ til eins eđa neins.

Međ ţví ađ skipa ţetta fólk í stjórnlagaráđ er einfaldlega fariđ á svig viđ úrskurđ Hćstaréttar og honum gefiđ langt nef. Skiptar skođanir eru ađ sjálfsögđu um úrskurđ Hćstaréttar rétt eins og dóma hans. Ţađ breytir hins vegar ekki stöđunni.

Og nú á ađ breiđa yfir nafn og númer, kalla stjórnlagaţing stjórnlagaráđ, til ţess eins ađ komast framhjá úrskurđi Hćstaréttar. Líklegast er ţađ löglegt en afar siđlaust og gerir ekkert annađ en ađ draga úr gildi réttarríkisins. Um leiđ er framkvćmdavaldiđ og vćntanlega löggjafarvaldiđ fariđ ađ hafa vafasöm afskipti af dómsvaldinu. 

Almennum borgurum er er freklega misbođiđ verđi ţetta niđurstađa meirihluta alţingis og ríkisstjórnarinnar. Hiđ eina rétta í málinu, sé meirihluti fyrir stjórnlagaţingi á Alţingi, er ađ kjósa upp á nýtt og ţá ekki endurtaka kosninguna heldur sćkjast eftir nýjum frambođum.

Hins vegar er ţađ sem skiptir mestu máli ađ löggjafarţing Íslendinga axli ţá ábyrgđ ađ vinna ađ stjórnarskrármálinu og setja ţjóđinni nýja eđa breytta stjórnarskrá. Ţađ er, sé almennt talin ástćđa til breytinga á grunnlögunum. 


mbl.is Uppkosning talin eina leiđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ógild kosning og ómarktćkar niđurstöđur

Međ ţessari hugmynd um ađ skipađ verđi stjórnlagaráđ ţeirra sem náđu kjöri í ógildum kosningum er Hćstarétti í raun sendur fingurinn. Ţađ fordćmi sem ríkisvaldiđ er nú ađ skapa er einfaldlega á ţá leiđ ađ hćgt sé ađ sćtta sig viđ sum lögbrot en önnur ekki.

Ţeir tuttugu og fimmmenningar sem hér er um ađ rćđa eru ekki fremri hinum sem buđu sig fram. Kosningin var einfaldlega ógild og niđurstöđurnar eru ómarktćkar. 


mbl.is Ekki kosiđ til stjórnlagaţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttamiđlum hignar, bulliđ tekur viđ

Fyrir áhugamann um fréttir hefur ţađ löngum veriđ áhyggjuefni hversu mikil áhersla er lögđ á einskisverđa innlenda umfjöllun. Yfirskiniđ til ađ fylla upp í sekúndur og mínútur í sjónvarpi og útvarpi og í dálka í dagblöđum er margvíslegt og kannski allt gott og blessađ enda erfitt ađ finna raunverulegar fréttir í svona litlu ţjóđfélagi.

Auđvitađ er innlent efni of fátćklegt til ađ uppfylla „ţarfir“ ţessara fjölmiđla fyrir efni og ţví er nú orđiđ vinsćlt ađ fara einfaldlega á YouTube og finna ţar „eitthvađ“. Fyrir vikiđ er sáralítiđ orđiđ variđ í marga ţessara miđla enda gengur nú flest út á einhvers konar slúđur og bull en fréttir sem skipta máli gleymast.

Mađur veltir ţví fyrir sér hvort ástćđan sé einfaldlega sú ađ auđveldara er ađ sópa upp einhverri međalmennsku á YouTube og kjaftasíđum heldur en ađ vinna ađ viti í blađamennsku. Líklegast er ţó meginskýringarinnar ađ leita í stjórnun. Ungt og óreynt fólk fćr ađ leika lausum hala og enginn sem reynslu hefur af blađamennsku sinnir ritstjórn.

Sorgleg ţróun ţegar fréttamiđlum hnignar en Se og Hör stefnunni eflist ásmegin međ tómt bull sem skiptir ekki nokkru máli ţegar upp er stađiđ.


Vađlaheiđagöng skipta miklu máli

Ţađ er ekki rétt hjá innanríkisráđheranum ađ miklu máli skipti ađ heimamenn á Norđurlandi styđji ađ fjármagna Vađlaheiđargöng međ gjaldtöku. Líkur benda til ţess ađ gjaldtaka muni aldrei standa undir nema hlut af kostnađi. FÍB hefur bent á ađ göngin spari sáralítinn krók.

Engu ađ síđur eru göngin mikilvćgur ţáttur í samgöngukerfi landsmanna. Og ţá er ástćđa til fyrir heimamenn á Norđurlandi sem og ađra ađ styđja verkefniđ.

Menn eiga ekki ađ láta eins og Atvinnuţróunarfélag Eyfirđinga og tveir ţingmenn Norđausturkjördćmis, ţeir Sigmundur Ernir Rúnarsson og Tryggvi Ţór Herbertsson, sem krefjast breytinga á ţjóđveginum viđ Blönduós og spyrja ekkert um vilja heimamanna.

Sveitarfélög og ţingmenn eiga ađ venja sig á samvinnu en ekki rjúka af stađ međ offorsi fyrir eitt sveitarfélag gegn öđru eđa etja sveitarfélögum saman.

Í anda heiđarlegrar samvinnu geta nú Húnvetningar lagt sitt lóđ á vogarskálarnar og hvatt til ţess ađ lagt verđi í Vađlaheiđargöng. Fćstir eru svo illa innrćttir ađ leggjast eingöngu gegn göngunum vegna óvinsemdar áđurnefndra ađila.

Viđ uppbyggingu vegakerfisins ţarf ađ huga ađ öryggi vegfarenda. Vađlaheiđagöng sneiđa hjá Víkurskarđi sem getur veriđ afar erfiđur sérstaklega ađ vetrarlagi. 

 


mbl.is Nýtt félag um Vađlaheiđargöng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skip standast ekki flutningabílum snúning

Hvers vegna hafa strandsiglingar lagst ađ mestu af hér á landi? Međ betri vegum er fljótlegra ađ koma vörum á ţann leiđarenda sem hver og einn kýs. Hrađi skiptir máli. Ekki ađeins vegna verslunarvöru sem ţarf ađ komast fersk sem allra fyrst í sína hillu í matvörubúđinni heldur einnig ţarf fiskur ađ komast til vinnslu nokkrum klukkustundum eftir ađ aflanum var landađ. Og ţetta eru bara örfá dćmi.

Ţeir eru til sem vilja greiđa niđur strandsiglingar til ađ losna viđ stóru bílanna af ţjóđvegunum. Ţeim verđur ekki ađ ósk sinni. Ástćđan er hrađinn. Skip keppir ekki viđ bíl. Önnur ástćđa er ađ ţjóđin á ekki fjármagn til niđurgreiđslu á flutningum og ţađ vćri heimskuleg ráđstöfun á peningum.

Ţeir eru til sem vilja ţvinga stóru bílana af ţjóđvegunum vegna ţess ađ ţeir slíta ţeim. Sparnađurinn verđur t.d. á kostnađ landsbyggđarinnar og fiskvinnslunnar. Er ekki skynsamlegra ađ gera vegina svo vel ađ ţeir ţoli stóru bílanna. Út um alla Evrópu aka stóri flutningabílar međ ţungavöru, raunar allt milli himins og jarđar. Eru vegirnir betri t.d. í Evrópu en hér á landi? Sé svo, hvernig skyldi á ţví standa?

Ţađ er dálítiđ óţćgilegt ţegar íbúar í 101 Reykjavík halda ađ landsbyggđin gangi ađeins fyrir sjálfri sér. Ţannig mćtti ţađ vera en slíkur er ekki raunveruleikinn. Landsbyggđin ţarf ađ sćkja svo ákaflega margt til Reykjavíkur. Hrađi og tími skipta miklu meira máli nú en fyrir t.d. 20 árum eđa fyrr. Sćttum okkur viđ ţađ og gerum betri vegi sem standa undir ţeim kröfum sem gerđar eru til ţeirra. 


mbl.is Helmingur viđhaldskostnađar vegna vöruflutningabifreiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á forseti ađ vera ríkisstjórn leiđitamur?

Umrćđur um breytingar á stjórnarskránni hafa upp á síđkastiđ einkennst af einhverri ţörf á ađ breyta breytinganna vegna. Nú er komin upp ný viđbára og hún er sú ađ hefna sína á forseta vegna ţess sem stjórnarskráin leyfđi honum.

Ţegar forsetinn neitađi ađ stađfesta fjölmiđlalögin 2005 var ţađ síst af öllu ţađ sem fyrst kom upp ađ breyta 26. grein stjórnarskrárinnar. Steingrímur J. Sigfússon fagnađi ţá synjun forsetans en nú er hann bara forundrandi á ađ fosetinn skuli leyfa sér ađ hafa sjálfstćđa hugsun.

Ţarf ađ stafa ţađ ofan í stjórnmálamenn ađ viđ getum ekki gert hvort tveggja, haldiđ og sleppt. Jú, fyrirgefiđ, ef ríkisstjórnin hefur leiđitaman forseta ţá getur hún ađ sjálfsögđu pantađ samţykkt hans á öllum lögum sem Alţingi samţykkir. 

Sjálfum ţćtti mér nú betra ađ hafa sjálfstćđan forseta sem tekur afstöđu til eđli máls á hverjum tíma heldur en einhvern lepp ríkisstjórnar.

Nei, viđ getum ekki leyft okkur ađ reiđast ákvörđun forsetans og bara ţess vegna talađ um breytingar á stjórnarskránni. Ţađ ber ekki vott um góđa sjálfsstjórn. 

Vćri ţađ ekki skynsamlegast ađ ţingiđ einhenti sér í ađ stofna stjórnarskrárnefnd? Í henni ćttu ţingmenn sćti ţingmenn er hefđu ţađ ađ verkefni sínu ađ gera tillögu um stjórnarskrá fyrir voriđ. Ţá gćtum viđ sauđsvartur almúginn fengiđ ađ kjósa til Alţingis í vor svo fremi sem ţađ samţykki stjórnarskrárbreytingu fyrir sumariđ. Um leiđ gćtum viđ sloppiđ viđ ađ búa til hjáleiguţing um stjórnarskránna međ öllum ţeim tilkostnađi sem ţví fylgir.


mbl.is Vill breyta 26. greininni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband