Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Viđ ţurfum nýja stjórnmálamenn - eldmóđ

Framsóknarmađurinn Magnús Stefánsson setur hér gott fordćmi sem stjórnmálamenn í öllum flokkum ćttu ađ taka til eftirbreytni. Bankahruniđ í haust markađi tímamót. Ţörf er á ţví ađ ţeir sem ţá sátu á ţingi eiga ađ hugsa sinn gang og helst hverfa sem flestir á braut.

Stađreyndin er sú ađ viđ ţurfum nýtt fólk sem er tilbúiđ til ađ koma til starfa fyrir ţjóđina, fólk međ nýjar lausnir, óbundiđ af verkum ţeirra sem fyrir voru.

Hér er ţví ekki haldiđ fram ađ núverandi ţingmenn beri allir ábyrgđ. Hins vegar gerđist ţetta allt saman á ţeirra vakt er ţeir áttu ađ gćta fjöreggsins. Ţess vegna ţurfum viđ nýtt fólk, nýtt verklag, eldmóđ sem dregur ţjóđina upp úr forađi kreppunnar og getur endurvakiđ álit annarra ţjóđa á landi og ţjóđ.


mbl.is Magnús Stefánsson hćttir í stjórnmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvennt vekur athygli viđ leppstjórnina

Ţađ er tvennt sem vekur athygli í ţessari frétt.

1. Ţrátt fyrir ađ Gylfi Magnússon, hagfrćđingur, eigi ađ vera viđskiptaráđherra í nýrri stjórn komast pólitíkusar upp međ stjórnarsáttmála sem er óraunsćr ađ mati annarra hagfrćđingar. Líklegast hefur Gylfi ekki fengiđ ađ lesa stjórnarsáttmálann sem verđur ađ teljast ávirđing á hann og pólitíkusanna.

2. Hér er um ađ rćđa ríkisstjórn sem ćtlađ er ađ starfa í mjög skamman tíma og aukinheldur hefur ekki mörg úrrćđi til starfa síns eftir ađ ţingi hefur veriđ slitiđ. Hvađ er ţá Framsóknar ađ skipta sér af stjórnarsáttmála sem af eđli máls er á á ađ vera innantómt hjal í ljósrauđum bjarma til ađ slá ryki í augu kjósenda í komandi kosningum? Nema ţá ađ Framsókn hafi fattađ og stundi nú skćruliđastarfsemi. Gćti ţađ veriđ?

Fatta menn ekki tilganginn međ ţessari ríkisstjórn?

Hann er einfaldlega ađ vera forleikur sem á ađ telja fólki trú um ađ framhaldiđ verđi yndislegt ... Jóhann er leppur Ingibjargar. Sú síđarnefnda mun ekki gefa kost á sér í nćstu kosningum, hennar tími er kominn.

Tveir utanađkomandi frćđimenn eru settir sem ráđherra. Ţađ mun engin áhrif hafa vegna ţess ađ ţeirra tími er ađ óbreyttu einungis fram ađ nćstu kosningum.

Vilji svo ólíklega til ađ Vinstri grćnir og Samfylkingin nái meirihluta á Alţingi ţá fá tveir frćđimenn sparkiđ og Framsóknarflokkurinn verđur sendur beinustu leiđ í stjórnarandstöđu. 

Ţessi ríkisstjórn er leppstjórn. Hin raunverulegi tilgangur er ađ búa í haginn fyrir raunverulegri vinstristjórn í kosningum. Ekki er ég alveg viss um ađ hćgrisinnađir kratar eđa miđufólk séu sammála ţessari leiđ. 


mbl.is Ósćtti um ađgerđirnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ afbrigđum forspár mađur

Ţettur ekki hug ađ draga lengur neitt í efa sem Skúli Helgason, framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar segir. Flest kemur fram. Hann skrifađi gegn síđustu ríkisstjórn og hún féll. Hann skrifađi međ kosningum í vor og svo verđur. Hann segir ađ ný ríkisstjórn taki viđ á morgun og ég trúi ţví. Hann hefur ekki skrifađ lengi um inngöngu Íslands í ESB og ţess vegna verđur ekkert af ţví, - a.m.k. ekki í bili. Af ţessu má sjá ađ Skúli Helgason er afar forspár mađur.
mbl.is Ný ríkisstjórn á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gömlu bankarnir eiga ađ heyra sögunni til

Ţađ er afar brýnt ađ sameina alla ríkisbankana í einn. Tilgangurinn er öđru fremur ađ breyta, koma ţeim skilabođum út ađ nú skuli byrjađ upp á nýtt. Út frá almannatengslum vćri ţetta afar mikilvćgt og myndi auka traust almennings og atvinnulífs á íslenskum banka. Ţessi banki ćtti ađ vera almenningshlutafélag, til ađ byrja međ í helmingseigu ríkisins en ađrir hlutir ćttu ađ vera smáir.

Landsbankinn, Kaupţing og Glitnir (Íslandsbanki) ćttu ađ heyra sögunni til. Vera víti til varnađar. Ađalstöđvar ţessa nýja banka, Ađalbankans, ćttu síđan ađ vera á landsbyggđinni - helst á Skagaströnd. Skilabođin eiga ađ vera ţau ađ landiđ allt skiptir máli, ekki bara höfuđborgarsvćđiđ.

Ţví til viđbótar ćtti ađ leggja áherslu á ađ finna útlendan banka sem vćri tilbúinn til ađ hefja starfsemi hér á landi og veita ţeim íslenska verđuga samkeppni.


mbl.is Sameining ríkisbanka veriđ rćdd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Olli bregst viđ gömlu fréttum

Hin pólitíska stađa breytist hratt. Vćri ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar enn viđ völd og hugađ líf ţćtti ţessi frétt vera gríđarleg pressa á Sjálfstćđisflokkinn. Enginn rćđir ţetta núna.

Forystumenn Samfylkingarinnar sögđu fyrir áramót efnislega á ţá leiđ ađ ef landsfundur Sjálfstćđisflokksins myndi ekki samţykka ađildarviđrćđur viđ ESB ţá vćri stjóranrsamstarfinu sjálfhćtt.

Engin krafa virđist nú vera á Vinstri grćna um sama efni.

Bendir ţađ ekki eindregiđ til ţess ađ Samfylkingin sé stefnulaus flokkur sem láti dćgurmálin stjórna sér?

Og aumingja Olli vinur okkar Rehn bregst núna viđ tveggja vikna gömlum fréttum. Líklegast er ţađ bara á Íslandi ađ vika sé langur tími í pólitík. örendiđ endist fćstum flokkum nema til annars en ađ tóra, stefna til framtíđar er fćstum ađ skapi vegna ţess ađ einhverjir anarkistar eđa krakkar í VG gćtu átt ţađ til ađ lemja saman pottum og pönnum.


mbl.is Fengjum forgang inn í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar ferđamönnum fjölgar er sparađ í landkynningu

Fjölgun ferđamanna er árangur ágćtrar vinnu fjölmargra ađila, Icelandair, Ferđamálastofu og fleiri. Nú bregđur svo viđ ađ ţegar svona fréttir berast ţá hefur Ferđamálastofa ákveđiđ ađ leggja niđur skrifstofur sínar í Kaupmannahöfn og Frankfurt.

Auđvitađ ţarf ađ spara núna á ţessum síđustu og verstu ...

Einhvern tímann var ţađ haft eftir hinu stóra Kókakóla ađ ţegar vel gengi vćri mikilvćgt ađ auglýsa en ţegar illa gengi vćri hins vegar brýnt ađ auglýsa. Kannski er ţetta skýringin á velgengni fyrirtćkisins.

Ţetta flaug svona í gegnum hugann ţegar ég las fréttina um hálfa milljón útlenda ferđamenn hér á landi. Ég man eftir ţví ţegar ég gaf út tímaritiđ Áfangar fyrir margt löngu - líklega rúmum tuttugu árum, ađ ég skrifađi um fjölda útlenda ferđamenn á Íslandi. Ég taldi ólíklegt ađ fjöldi ţeirra yrđi meiri en eitt hundrađ ţúsund. Tíminn hefur leitt í ljós ađ ég hafđi rangt fyrir mér.

Fjölgun útlendra ferđamanna er verđmćtasköpun. Hugsanlega getur ţeim nú fćkkađ vegna hallćris af völdum misvirtra embćttismanna. Út frá markađslegum forsendum getur veriđ afar seinlegt ađ ná aftur upp dampi ţegar viđskiptavinum fćkkar á annađ borđ. Ég er ansi hrćddur um ađ ferđamálastjóri og ráđherra ferđamála ţurfi ađ endurskođa ţennan sparnađ nema ţví ađeins ađ ţeir hafi einhver spil uppi í erminni sem viđ almenningur vitum ekki um.


mbl.is Yfir hálf milljón útlendinga til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvalrćđi hvalamálsins er víđtćkara en flesta grunar

Áhrif hinnar dćmalausu ákvörđunar Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra ađ veita leyfi til hvalveiđa virđist ćtla ađ setj nokkurt strik í reikninginn viđ stjórnarmyndunina.

Á ţessu má glögglega sjá hversu tćpt minnihlutastjórn stendur ţegar hún ţarf ađ bera hvert einsta smáatriđi undir ţá sem veita henni skjól. Slíkt gengur alls ekki samanboriđ viđ ţá meirihlutastjórn sem var međ tíu ţingsćta meirihluta.

Ţađ er greinilegt ađ hvorki Frjálslyndir né Framsókn munu samţykkja ađ leyfi til hvalveiđa verđi dregin til baka. Líklega ţarf VG ađ kyngja ţessu rétt eins og Samfylking ţarf ađ kyngja ESB málinu.

Svo ţađ séu nú á hreinu ţá er ég algjörlega á móti hvalveiđum. Tel ađ ákvörđunin muni hafa gríđarleg áhrif erlendis og valda okkur miklum búsifjum svo ekki sé talađ um álitshnekki. Hins vegar get ég alveg skemmt mér yfir skammtímaáhrifum ákvörđunarinnar á leikritiđ um stjórnarmyndunina.


mbl.is Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hagfrćđingar götunnar

Mikil er ábyrgđ Davíđs. Líklega tekja hagfrćđingar götunnar hann bera ábyrgđ á hruninu í Bretlandi, Grikklandi og kannski restina af Evrópu.

Máliđ er ađ flestir gleyma ţví í ţeim hriklalega efnahagsvanda á Íslandi ađ hann er víđast gríđarlega mikill og bćtti gráu ofan á svart hér á landi.


mbl.is Nćsta hrun í Bretlandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri grćnir hrćđast landfund Sjálfstćđisflokksins

Ţetta er alveg hárrétt hjá Ástu Möller. Vinstri grćnir eru alls ekki neinir vitleysingar. Ţeir vita ađ ţeim stafar einna helst ógn af ţví ađ Sjálfstćđismenn nái vopnum sínum og geti byrjađ ađ berja á ţeim fyrir kosningar.

Ţegar hefur komiđ fram ađ ástćđan fyrir tillögu VG um kosningar fyrir páska er fyrst og fremst ađ koma í veg fyrir ađ Sjálfstćđisflokknum nýtist landsfundurinn. Ţeir vilja ekki heldur ađ í ljós komi ađ sú stefna sem síđasta ríkisstjórn markađi mun skila árangri. Ţađ vinnur svo gegn Vinstri grćnum ađ minnihlutastjórnin er verđur ađ mestu leyti starfsstjórn og án ţingsins mun hún engu koma í verk.

Svo kemur vćntanlega í ljós ađ „mótmćlendaframbođin“ munu án efa kroppa fylgiđ af vinstri flokkunum.

VG má hins vegar leggja til kosningar í febrúar ef ţeir vilja. Sjálfstćđisflokkurinn er sveigjanlegur flokkur og getur haldiđ landsfundinn hvenćr sem er.


mbl.is Ásta: VG hrćđist ađ grasrótin leiti annađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og ferđamálaráđherrann heldur sig víđs fjarri

Ţađ er hreint ótrúlegt ađ á ţeim tíma sem hvađ mestur gangur virđist vera í ferđaţjónustunni hér á landi skuli Ferđamálstofa loka skrifstofum sínum erlendis. Eflaust má fóđra ţessa ađgerđ međ ţví ađ vísa til sparnađar eđa ţá ađ nota skuli ţetta fé til kynningarmála. Hér er engu ađ síđur um kláran niđurskurđ ađ rćđa og hann á eftir ađ bitna á ferđaţjónustunni hér heima.

Össur Skarphéđinsson hefur veriđ ferđamálaráđherra undanfarin misseri. Hann hefur fariđ mikinn, talađ eins og einvaldur, alltaf í fyrstu persónu eintöku, aldrei í fleirtölu. Ég hef gert ţetta og ég hef gert hitt og ferđaţjónustan stendur vel ađ vígi og svo framvegis.

Nú bregđur svo viđ ađ ekkert heyrist í ferđamálaráđherranum. Hann er eins og margir embćttismenn, vill vera bođberi góđra frétta en ţegar harđnar á dalnum mega fréttirnar leka út í gegnum erlenda fjölmiđla. Ţannig ná menn líklega árangri í stjórnmálum,- vera ávallt fjarri ţegar yddar á slćmu fréttirnar.

Eflaust mun kallinn svo mćta á nćstu fundi ferđaţjónustunnar og mćra atvinnugreinina og sjálfan sig eins og ekkert hafi í skorist. Hann treystir á ađ viđ gleymum svo glatt. Kannski er ţađ rétt.


mbl.is Skrifstofum Ferđamálastofu lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband