Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2022

Jafnađarflokkurinn jafnar um ţingflokksformanninn og öllum er sama

Athygli vekur ađ nýkjörinn formađur Samfylkingar jafnađarflokks Íslands lét formann ţingsflokksins taka pokann sinn eins og sagt er um ţjálfara íţróttaliđa sem er sparkađ.

Fjölmiđlar gera ekkert veđur út af ţví ţó ţingmađurinn, lögfrćđingurinn og ađalfjölmiđlaviđmćlandi landsins Helga Vala Helgadóttir sé svipt embćtti sínu.

Í frétt Vísis segir ađ formađurinn vilji ekki tjá sig um brottreksturinn, er líklega enn ađ semja sennilega skýringu. Sú sparkađa ber sorg sína í hljóđi og vill ekki heldur tjá sig.

Hvađ hefđu nú fjölmiđlar gert ef nýkjörinn formađur Sjálfstćđisflokksins hefđi sparkađ formanni ţingflokksins? Allt hefđi orđiđ vitlaust og blađamenn og sérfrćđingar á samfélagsvefjum myndu vađa samsćriskenningarnar upp í hné. Ritstjóri Fréttablađsins myndi skálda upp hrikalega sanna skýringu á hneykslinu. Ríkisútvarpiđ myndi tala viđ uppáhaldsstjórnmálafrćđinginn sinn sem héldi ţví fram ađ flokkurinn vćri beinlínis ađ klofna og spennan međal flokksbundinna vćri hreinlega „áţreifanleg“. Ritstjóri Kjarnans myndi rita hlutlausa frásögn um hiđ sanna óeđli flokksmanna.

Ţegar máliđ er skođađ ađeins nánar vaknar sá grunur ađ líklega er ekkert umtal verra en slćmt umtal. Ţögnin getur oft veriđ svo ansi hávćr.

 


Ţá voru kallarnir svipţungir og gáfulegir í svörtum frakka og međ hatt

Spennan er ţví sem nćst áţreifanleg, sagđi fréttamađur Ríkisútvarpsins um formannskosningu í Sjálfstćđisflokknum og átti viđ andrúmsloftiđ á landsfundinum. Líklega var ţađ sami fréttamađur sem sagđi í hádegisfréttunum á laugardeginum ađ formannskjöriđ vćri ađalatriđi fundarins. Hvort tveggja er bölvuđ della, sett fram í anda slúđurfréttablađa.

Ég er á landsfundinum en hef ekki fundiđ fyrir spennunni. Hins vegar er afskaplega skemmtileg stemning međal fólks. Mikiđ hlegiđ, fólk talar hátt, gamlir vinir og kunningjar fađmast og rifja upp gamlar minningar.

Viđ spjölluđum saman nokkrir sem vorum ungir sjálfstćđismenn fyrir allmörgum árum og rifjuđum upp hvernig ţađ hafi veriđ fyrir krakka eins og okkur ađ ganga í fyrsta sinn inn á landsfund, ţađ allra heilagasta í flokksstarfinu. Hitta alla frammámenn flokksins og fjölda annarra áhrifamanna sem mađur sá ađeins á svart-hvítum myndum í dagblöđum og sjónvarpi. Ţeir birtust virđulegir í svörtum frakka međ hatt á höfđi, svipţungir og gáfulegir. Töluđu langt mál og ítarlegt og höfđu á öllu svör og líklega líka á lífsgátunni sjálfri.

Fjörtíu árum síđar erum viđ „ungu“ sjálfstćđismennirnir komnir á sama aldur, en frakkalausir, hattlausir og sumir jafnvel bindislausir (ađ hugsa sér ţađ) og konur líklega orđnar fleiri en kallarnir, allar litríkar og áhrifamiklar til orđs og ćđis. Lausnir á lífsgátunni höfđum viđ ekki fundiđ en kćrum okkur kollótta ţví lífiđ og samfélagiđ allt er miklu, miklu skemmtilegra og fallegra nú en ţegar miđaldra forverar okkar stjórnuđu flokknum. Ađ minnsta kosti finnst okkur ţađ (höldum ađ unga fólkiđ sé sammála okkur).

Svo var ţađ ţetta um „áţreifanlega spennu“. Nei, sagđi einhver. Ţetta er nćstum ţví eins og ađ koma á ćttarmót, hitta fjölmargt fólk sem mađur ţekkir og kann vel viđ og kynnast nýju.

Fyrst og fremst er landsfundurinn samkoma fólks međ áţekkar lífsskođanir og stefnu í stjórnmálum. Ţessu nćst er fundurinn stefnumarkandi og allir sem vilja geta haft áhrif. Ég sótti í gćr fund um umhverfis- og samgöngumál. Hann sótti um tvö hundruđ manns og hann var fjölmennari en ađalfundur ýmissa íslenskra stjórnmálaflokka.

Hvernig var unniđ? Opin mćlendaskrá, fjölmargir tóku til máls. Texta ályktunarinnar var breytt, skriflega tillögur voru lagđar fram, ţćr rćddar og ţeim breytt vćri ţess ţörf. Ekki var alltaf greidd atkvćđi heldur rökrćtt og samkomulag fundiđ. Ađ endingu var fólk sátt viđ ályktunina. Í dag var hún kynnt fyrir landsfundinum í sal.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins er lýđrćđisveisla. Ţetta er ekki innantómur frasi heldur stađreynd. Raddir allra fá ađ heyrast, enginn er settur útundan en meirihlutinn rćđur. Fundur tveggja ţúsunda manna.

Jú, formannskosningin er framundan. Vinkoma mín sem er borgarfulltrúi var afar sár viđ mig ţví ég ćtla ađ kjósa núverandi formann (ekki tala um sitjandi formann). Viđ lá ađ mér ţćtti svo leitt ađ valda henni vonbrigđum ađ ég skipti um skođun, en ég harkađi af mér. Hún er eiginlega sú eina sem reynt hefur ađ hafa áhrif á mig.

Ég er hins vegar viss um ađ Bjarni Benediktsson verđi kosinn formađur á morgun. Veđja á ađ hann fái um 60% atkvćđa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband