Í tjaldi í Fossvogi

DSC_1937bMaðurinn á myndinni er líklega búinn að búa í tjaldi við botn Fossvogs í viku. Í grænu tjaldi á auðu svæði inni í birkiskóginum. Hugsanlega er þetta útlendingur sem er að spara sér peninga áður en hann heldur heim á leið.

Vonandi er þetta ekki Íslendingur eða annar heimamaður sem misst hefur íbúðina sína eða á ekki í nein hús að venda. Hrikalegt ef svo væri að eini möguleikinn sé að búa í tjaldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband