Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Um örnefnagerđ og stórkoslegt landslag í Hvannárgili

Kort

Ég skrifađi mikiđ um gosiđ á Fimmvörđuhálsi á síđasta ári. Birti myndir og bjó til nokkur kort sem sýndu m.a. framgang hraunsins og örnefni.

Tilgangurinn var fyrst og fremst sá ađ veita upplýsingar. Í fjölmiđlum voru ţćr ţví miđur oft af skornum skammti. Líklega er ekki auđvelt fyrir fjölmiđlafólk ađ skrifa um stađhćtti sem ţađ ţekkir ekki, jafnvel ţó heimildir séu nćgar. Eins fannst mér fréttatilkynningar og umsagnir stjórnvalda um eldgosiđ oft ansi ónákvćmar.

Yfirleitt fékk umfjöllun mín um gosiđ nokkuđ góđar viđtökur. Auđvitađ hefđi ég getađ gert betur og vandađ mig meira en ber fyrir mig flýtinum. Mér fannst svo miklu skipta geta birt skýringu í blogginu međ nýjum fréttum til ađ ná til sem flestra lesenda.

Mynd

Umdeild örnefnasmíđi 

Međal athugasemda sem ég fékk í byrjun var sú ađ ég leyfđi mér nefna nafnlaust gil Innra-Suđurgil. Ţađ má sjá á međfylgjandi korti. Ţetta er afgil, mjög innarlega í Hvannárgili, liggur suđur og austur ađ Fimmvörđuhálsi.

Hvannárgil er víđa torfariđ, en stórkostleg náttúrusmíđi. Ţađ sem ég nefndi Innra-Suđurgil er ekki síđur tilkomumikiđ. Stundum getur ţađ veriđ ófćrt nema göngumađurinn hafi yfir tćkjum ađ ráđa til ađ komast yfir torfćrurnar. Um giliđ hefur ég tvisvar fariđ, í bćđi skiptin lent í miklum „mannraunum“ ... eđa ţannig.

Hraun í Hvannárgili

Ástćđan fyrir ţví ađ ég valdiđ ţetta nafn er ađ ađeins utar er Suđurgil og gengur inn ađ jökli. Á ţess og Innra-Suđurgils eru Merkurtungur og ţar ber hćst Merkurtungnahaus, mikilúđlegt og glćsilegt fjall, 868 m hátt, hćrra en Esjan. Eiginlega er ekki hćgt ađ hafa giliđ ónefnt svo stórt og mikilfenglegt sem ţađ í raun er. 

Hverjir hafa búiđ til örnefnin? 

Sumir segja ađ ţađ eigi ekki ađ vera á fćri einstaklinga ađ búa til örnefni. Ţađ hefur ţó hins vegar lengst af veriđ ţannig en nú sér einhver stofnun um samrćmingarmálin. Mér til afsökunar hef ég ţá stađreynd ađ einungis örnefni ná ađeins yfir lítinn hluta landsins. Ţađ er afar bagalegt fyrir ferđamenn. Lítil reisn er yfir ţví ađ nota gps-punkta til ađ segja frá stađháttum. Mikiđ óskaplega yrđu ţađ flatar og óspennandi lýsingar.

Gönguferđ um Hvannárgil

Um síđustu helgi gekk ég međ góđum vinum frá Básum og upp á Fimmvörđuháls. Veđriđ var afskaplega gott og frábćrar ađstćđur fyrir áhugaljósmyndarann sem í mér býr. Ţetta er nú líklega í ţriđja sinn sem ég kem á eldstöđvarnar og í fyrsta sinn sem ég geng Hvannárgil eftir gos.

Međfylgjandi mynd tók ég af gilmótum Hvannárgils og hins ónefnda sem ég hef kosiđ ađ nefna Innra-Suđurgil. Ţađ er aldeilis engin smásmíđi. Hrikalegir hamraveggirnir eru nćr lóđréttir og áin er ekkert minni en sú í sjálfu Hvannárgili. Innst inni má greina lítinn skriđjökul sem gengur niđur af Hálsinum og ofan í giliđ. Hann eru nú miklu minni en ţegar ég fór síđast niđur hann. Myndin skýrir sig sjálf međ ţessum groddalegu örnefnamerkingum.

Snyrtileg náttúrusmíđ 

Ţarna er svo önnur mynd sem ég tók af hrauninu sem rann ofan af Fimmvörđuhálsi og í Hvannárgiliđ. Takiđ eftir hversu snyrtilegur hraunstraumurinn er. Ekki ađ spyrja ađ móđur náttúru. Mikiđ óskaplega hefđi mig langađ til ađ vera ţarna ţegar hrauniđ brann og rann. Ţađ er nú líklega orđiđ kalt en ţó stíga smáir gufubólstrar upp úr ţví fyrir neđan hamrana.

Ţegar ég skođa kortiđ hérna fyrir ofan kemur í ljós ađ stađsetning hraunsins í Hrunaárgili og Hvannárgili er nokkuđ nákvćm. Er bara ánćgđur međ ţađ enda hafđi ég ađeins vefmyndavélar og ljósmyndir úr fjölmiđlum mér til stuđnings.

 

 

 


Vinstri grćnir og rannsóknirnar

Ţjóđin hlćr ađ Vinstri grćnum. Á flokksfundi ţeirra um síđustu helgi var samţykkt ályktun ţess efnis ađ rannsóknarnefnd skuli skipuđ til ađ komast ađ ţví hvers vegna ţeirra eigin ríkisstjórnin hafi samţykkt ađgerđir Nató í Líbýu.

Vinstri grćnir voru á móti innrásinni í Írak og heimtuđu ađ samţykki ríkisins fyrir henni yrđi rannsakađ. Ţađ hefur auđvitađ ekki veriđ gert.

Hér er ekki úr vegi ađ nefna skemmtilegan leiđara í Morgunblađinu í morgun. Hann nefnist „Rannsóknarríkisstjórnin“ og fjallar um innantómar hótanir Vinstri grćnna um ađ rannsaka stuđning Íslands viđ innrásina í Írak á sínum tíma og loftárásirnar á Líbýju.

Mér ţótti eftirfarandi úr leiđaranum einstaklega vel ađ orđi komiđ svo ekki sé talađ um upplýsinagildiđ:

Jóhanna Sigurđardóttir, sem líkt hefur ţingmönnum VG viđ ráfandi villiketti, hefur af ţessu tilefni áréttađ ađ stjórnarliđar eigi ađ tala af virđingu hverjir um ađra. Hún benti jafnframt á ađ utanríkisráđherra Samfylkingarinnar, Össur Skarphéđinsson, hefđi hagađ sér „kórrétt“ í Líbíumálinu. Hann hefđi í einu og öllu fylgt ályktun Alţingis um máliđ, sagđi Jóhanna. Ţađ var vissulega mjög vel af sér vikiđ hjá utanríkisráđherranum í ljósi ţess ađ Alţingi hefur enga ályktun gert um máliđ.  Yfirlýsing Jóhönnu er talin hluti af Dýrafjarđarafbrigđinu í pólitískri refskák, sem enginn teflir betur en núverandi forsćtisráđherra landsins.

Hvernig geta Vinstri grćnir gert ríkari kröfur til nokkurs ráđherra í mikilvćgu máli en ađ hann fari í hvívetna og út í ćsar eftir ákvćđum ţeirrar ályktunar sem Alţingi hefur ekki gert í tilteknu máli? Nú er ţađ svo ađ fjöldi ţeirra ályktana sem Alţingi hefur aldrei gert er augljóslega mikill, jafnvel óteljandi líkt og eyjar Breiđafjarđar og hólar Vatnsdals. Miđađ viđ ţađ hlýtur ađ sćta furđu ađ Össur skuli verđa fyrsti ráđherra landsins til ađ fylgja samviskusamlega eftir sérstakri ályktun sem Alţingi hefur ekki gert um tiltekiđ mál, ţví ekki geta ađrir ráđherrar afsakađ sig međ ţví ađ ekki hafi veriđ úr nćgilega mörgum ályktunum af ţví tagi ađ velja.

Og enn á ný undrast ţjóđin framgöngu Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra. Held ţó ađ ástandiđ í landinu sé orđiđ ţannig ađ almenningur hlćgi ekki lengur ađ henni.

Lilja er eins og ađrir stjórnarţingmenn

Gríđarlegur órói hefur veriđ í ţjóđfélaginu undanfarin tvö ár. Hruniđ hafđi sitt ađ segja en ánćgja međ ríkisstjórnina hefur veriđ stigvaxandi. Ástćđan er einfaldlega sú ađ stjórnin hefur ekki stađiđ sig á nokkurn hátt annan en ađ reyna ađ halda í horfinu og ţađ gerir húnmeđ skattahćkkunum. Lilja Mósesdóttir studdi ţessa ríkisstjórn međ ráđum og dáđum. Ţó svo ađ hún hafi hćtt í ţingflokknum hefur hún ekki breytt um skođun. Eini munurinn er sá ađ hún er á móti ESB ađildinni ađ öđru leyti er sami rassinn undir henni og öđrum stjórnarsinnum.

Lilja Mósesdóttir er fulltrúi gamla tímans. Hún er á móti einkafyrirtćkjum. Hún vill skattleggja ţau vegna ţess ađ hún sér ofsjónum yfir ţví sem nefnist hagnađur.

Ţrátt fyrir menntun sína skilur hvorki Lilja né ađrir stjórnarţingmenn ţörf á aukinni verđmćtasköpun í landinu. Hún heldur ađ ríkisvaldiđ búi hana til.

Lilja metur afleiđingar hrunsins og ađgerđa/ađgerđarleysis ríkisstjórnarinnar rétt. Stađan er sú ađ fjöldi fólks á sífellt erfiđar međ ađ afla sér tekna til ađ standa undir kaupum á nauđţurftum og geta greitt fyrir húsnćđi sitt.

Avinnuleysisbćtur eru skammtímalausn. Langflestir vilja einfaldlega vinnu viđ hćfi. Fólk vill almennt ekki vera á framfćri ríkisins.

Störf verđa hins vegar ekki til ef ţjóđfélagiđ er ofskattađ. Veltan í ţjóđfélaginu er svo lítil ađ ný ţjónustustörf myndast ekki. Og á sama tíma halda stjórnarţingmenn ađ ţađ sé hćgt ađ gera tilraunir međ ađalatvinnuveg ţjóđarinnar.

Gleymum ţví ekki ađ Lilja Mósesdóttir hefur lýst ţví yfir ađ skattleggja eigi útflutningstekjur ţjóđarinnar til ađ afla gjaldeyris fyrir ríkiđ.

Ţjóđin kemst aldrei upp úr rústum hrunsins međ ţessum vinnubrögđum Lilju Mósesdóttur og annarra stjórnarţingmanna.

Er ekki kominn tími til ađ fá fólk til ađ vinna almennilega ađ stjórn landsins? Velferđarstjórnin stuđlar ađeins ađ eigin velferđ. Förum út á göturnar og kollvörpum stjórninni.


mbl.is Vaxandi ójöfnuđur á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ segir Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn um ţetta?

Ekki er beinlínis allt í sóma hér á landi ţótt Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn hafi lýst yfir ánćgju sinni međ árangri ríkisstjórnarinnar og ţar međ hćtt eftirliti sínu. Ţetta verđur Helga Magnússyni, formanni samtaka iđnađarins, dálítiđ umhugsunarefni og í grein á bls. 17 í Morgunblađinu í dag, ţriđjudag.

Helgi er á ţeirri skođun ađ hagvaxtarleiđin leggi grunn ađ góđum kjörum fólks. Ríkisstjórnin virđist ekki vera á sömu skođun.

Hann telur upp átján atriđi sem velferđarstjórnin hefur annađ hvort ekki náđ tökum á eđa er einfaldlega hluti af stefnu hennar:

 

 • Atvinnuleysi er enn í hćstu hćđum og ekkert bendir til ţess ađ ţađ minnki umtalsvert á nćstunni.
 • Atvinnuleysi er einnig fariđ ađ verđa varanlegt hjá stórum hópum en ekki einungis tímabundiđ
 • Fólk hefur flúiđ land. Viđ erum ađ missa fólk úr mikilvćgum stéttum til útlanda. Ţađ hefur óbćtanlegt tjón í för međ sér.
 • Um 20 ţúsund störf hafa tapast.
 • Aukin hćtta er á ađ námsmenn sem halda utan sjái sér ekki hag í ađ flytjast heim og taka ţátt í ţví ađ efla ţjóđfélagiđ til framtíđar
 • Kaupmáttur hefur rýrnađ stórlega. Kaupmáttur ráđstöfunartekna fólks hefur falliđ um tugi prósenta.
 • Vextir fara hćkkandi, m.a. vegna rangrar ákvörđunar Seđlabankans um ađ hćkka vexti. Var ţađ til ađ slá á ţenslu? Hvađa ţenslu?
 • Verđbólga er tekin ađ vaxa á ný. Ekki verđbólga vegna athafna eđa ţenslu heldur verđbólga vegna skorts á fjárfestingum og hagvexti.
 • Fjárfestingar í landinu á síđasta ári voru í sögulegu lágmarki í 70 ár.
 • Hagvöxt hefur vantađ. Vonir stóđu til ađ međ réttum ákvörđunum mćtti koma hagvexti hratt í 4-5%. En vegna seinagangs og viljaleysis stefnir í allt of lítinn hagvöxt, e.t.v. einungis 1-2% á ári – sem gerir lítiđ til ađ vinna á óleystum vandamálum. Án öflugs hagvaxtar stefnir hér í áframhaldandi stöđnun og stöđnunarverđbólgu.
 • Allt of hćgt gengur rétta viđ erfiđa skuldastöđu fólks og fyrirtćkja. Enn eru ţúsundir fyrirtćkja án úrlausna á ţví sviđi og tugir ţúsunda heimila.
 • Íslendingar búa enn viđ gjaldeyrishöft. Hvernig ćtla menn ađ losna viđ ţau og setja íslensku krónuna í forgrunn ađ nýju? Eru einhverjar líkur á ţví ađ ţađ takist á nćstunni?
 • Gjaldeyrishöftin draga mikinn mátt úr hagkerfinu. Ţau valda ţví einnig ađ mikilvćgir mćlikvarđar eru villandi. Gengiđ er rangt skráđ vegna gjaldeyrishaftanna og verđbólgan er raunverulega meiri.
 • Ţrátt fyrir ítrekađa samninga viđ ríkisvaldiđ um ađ ryđja úr vegi hindrunum vegna hagvaxtarskapandi framkvćmda á sviđi orkunýtingar, stóriđju, annars iđnađar og samgangna – gengur hvorki né rekur. Mikilvćg mál frestast og eru tafin aftur og aftur. Stöđugleikasáttmáli var gerđur fyrir tveimur árum sem tók á helstu ţáttum. Fćst gekk eftir og ekkert af ţví sem mestu varđađi um hagvöxt.
 • Ríkisstjórnin hefur valiđ tímann eftir efnahagshruniđ til ađ fara í stríđ um stefnu í sjávarútvegsmálum til framtíđar. Vegna ţess er ríkjandi skađleg óvissa í sjávarútvegi og forsendur ţar til framkvćmda, fjárfestinga og ákvarđana eru brostnar í bili. Einmitt ţegar ţjóđin ţarf hvađ mest á öflugri framţróun í greininni ađ halda.
 • Landsmenn eru ađ sligast undan skattpíningarstefnu ríkisstjórnarinnar. Skattar eru komnir í hćstu hćđir, jafnt beinir og óbeinir skattar. Og enn er hótađ frekari skattahćkkunum.
 • Hin grimma skattastefna dregur máttinn úr atvinnulífinu, fjárfestar hika og erlendir fjárfestar eru hrćddir viđ ţann óstöđugleika sem hringl í skattastefnu veldur. Einn og einn ofurhugi lćtur samt ekki hugfallast. Almenningur kvartar sáran undan skattpíningunni.
 • Er Icesave ekki enn í uppnámi? 

 


Íslensku evrusérfrćđingarnir og hinir

Ein skemmtilegasta framhaldssagan í Morgunblađinu er sagan af Evruspekingunum ţremur. Mogginn ţreytist ekki á ađ gera at í ţeim, snýr ţá sundur og saman í háđi.

Í morgun, ţriđjudag má lesa ţetta í Staksteinum:

Staksteinar hafa veriđ í hópi áköfustu ađdáenda ţeirra Sigríđar Ingadóttur, Björgvins Sigurđssonar og Össurar Skarphéđinssonar, eins og kunnugt er.

Ţeir brutust til metorđa í ađdáendaklúbbi ţeirra ţriggja eftir ađ ţremenningarnir sópuđu evruvandanum út af borđinu međ afgerandi greiningu sinni á honum.

Öllum var létt, eđa ađ minnsta kosti hefđi átt ađ vera ţađ.

En ţau Merkel kanslari, Sarkozy forseti, Delors evruguđfađir, Alan Greenspan og handfylli af nóbelsverđlaunahöfum í hagfrćđi hafa ţó veriđ stađin ađ ólćsi og ţví vađiđ áfram í villu međ alvarlegum afleiđingum.

Og nú bćttist í hópinn fjármálaráđherra Póllands, Jacek Rostowski, af öllum mönnum: Forystumenn innan ESB verđa ađ ákveđa hvort ţeir vilji vinna saman og greiđa hátt verđ fyrir ađ halda evrusvćđinu á lífi eđa undirbúa í alvöru „stýrđa upplausn“ svćđisins, segir hann í Gazeta Wyborcza, helsta dagblađi Póllands, mánudaginn 29. ágúst.

Jacek Rostowski segir ađ Ţjóđverjar verđi ađ leggja mat á hvađa afleiđingar ţađ hefđi fyrir ţá ađ evran yrđi aflögđ. Fjármálaráđherrann telur ađ valiđ standi á milli ţessara tveggja kosta: Ađ greiđa hátt verđ fyrir framhald evrunnar eđa bera mikinn kostnađ af brotthvarfi hennar. „Ţeir sem átta sig ekki á ţessu leika sér ađ eldi.“

Hvar enda afleiđingar ólćsisins? 

Einhvers stađar stendur í leiđbeiningum um rökrćđur ađ mađur skyldi standa fastur á skođun sinni. Ţetta gera hinir dćmalausu ţremenningar svo um munar. Stefnan er fram af hengifluginu en ţeir eru á ţeirri skođun ađ stefnan sé hárrétt en landslagiđ vitlaust. Út af fyrir sig er hćgt ađ réttlćta ţađ einhvern veginn ...

Stór hluti viđbótartekna fer í skattinn

Skyldi ţađ vera satt ađ viđ kaffiborđin í fyrirtćkjum landsins sé talađ af meiri skynsemi um skattamál en í fjármálaráđuneytinu? Um ţađ er auđvitađ erfitt ađ dćma. Hins vegar er ljóst ađ almenningur tekur ákvarđanir af allt öđrum forsendum er norrćna velferđarstjórnin. Og almenningur bregst viđ hćkkandi sköttum.

Í niđurlagi leiđara Morgunblađsins í dag, ţriđjudag, er komist afar vel ađ orđi: 

„Ungir menn um ţrítugt, til dćmis, sem ćttu undir eđlilegum kringumstćđum ađ taka glađir viđ allri ţeirri aukavinnu sem ţeim býđst, ţeir vilja ekki aukavinnuna í dag, ţví svo stór hluti af viđbótartekjunum fer í skattinn,“ segir hann. „Skattaumhverfiđ virđist vera komiđ algjörlega úr böndunum og er fariđ ađ letja og skemma fyrir okkur. Ţađ er pirrandi ađ hugsa um ţetta, ţví ţeir sem eru duglegir vilja ekki vinna sér inn meira ţótt ţeir gćtu og myndu međ ţví skapa sér aukatekjur sem gćtu svo fariđ í ađ greiđa niđur skuldir eđa örva verslun og ţjónustu.“

Ţannig er talađ af almennri skynsemi úti á hinum almenna vinnumarkađi. En í stjórnarráđinu gildir ekki almenn skynsemi. Ţar rćđur gömul og úr sér gengin pólitísk ţráhyggja ríkjum. Ţess vegna hefur endurreisnin gengiđ svo brösuglega og veriđ svo miklu hćgari og langdregnari en hefđi ţurft. Bankahruniđ var vissulega bölvađ. En hvers vegna í ósköpunum ţurfti ađ gera illt verra? 

Ţarna  er vitnađ til orđa Kristmunds Ţórissonar, framkvćmdastjóra Almenna bílaverkstćđisins. Ekki get ég séđ stjórnţingmenn verjast ţessum orđum hans en veit ađ ţeir munu verđa sér ađ athlćgi fyrir ađ reyna.

Rétt er ađ hruniđ hafđi hrikalegar afleiđingar fyrir landsmenn en hvers vegna ţurfti ađ gera illt verra? 


Ríkisstjórnin ţvinguđ til ađgerđa

Er ţetta ekki dćmigert fyrir ríkisstjórnina. Ţađ er orđinn fréttamatur ţegar stofnanir samfélagsins eru fjárţurfi. Eftir umrćđu í fjölmiđlum ţar sem innanríkisráđherra ţráast viđ og ber fyrir sig blankheitum, ekki ađeins í hugmyndum heldur einnig ríkissjóđs fćst loksins niđurstađa.

Gerum ekki lítiđ úr blankheitum ríkissjóđs. Gagnrýnum heldur getuleysi ríkisstjórnarinnar sem hefur ţau ráđ ein ađ skattleggja almenning og fyrirtćki til ađ afla fjár. Hún drepur niđur í orđi og á borđi alla sjálfsbjargarviđleitni og kann ekki eđa getur ekki eflt ţjóđfélagiđ og hvatt fólk til dáđa.

Er ekki kominn tími til ađ segja velferđarstjórninni upp störfum? 


mbl.is Útlendingastofnun fćr aukiđ fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Án díselolíu deyr íslenska ţjóđin úr hungri ...

Las í morgun ansi góđa fréttaskýringu í Fréttablađinu um Orkuskipti í samgöngum, skrifuđ af Kolbeini Óttarsyni Proppé, blađamanni. Međ greininni er rammaviđtal viđ Einar Einarsson vélaverkfrćđing.

Mér finnast skođun Einars svo ákaflega merkileg ađ ég endurbirti klausuna í heild sinni.

Einar Einarsson vélaverkfrćđingur gagnrýnir stjórnvöld fyrir ađ stuđla ekki ađ frekari rannsóknum á lífdísel. Fólksbílaflotinn sé vissulega mikilvćgur en hann sé í raun kremiđ á kökunni. Ţćgindi sem megi leysa öđruvísi.

„Mér finnst menn oft loka augunum fyrir hinu óskaplega mikilvćgi dísilolíunnar fyrir íslenskt efnahagslíf og matvćlaöryggi. Ef viđ misstum dísilolíu í hálft til eitt ár myndi íslenska ţjóđin einfaldlega deyja úr hungri.“

Einar bendir á ađ fiskiskipa- flotinn gangi allur fyrir dísilolíu, áliđnađurinn treysti á inn- og útflutning knúinn af dísil, ferđamenn fljúgi til landsins á flugvélum knúnum steinolíu, sem sé í raun dísilolía, og séu síđan keyrđir um allt land á dísilknúnum farartćkjum. „Ţarna eru komnar ţrjár helstu stođirnar undir íslenskt efnahagslíf, sem allar eru knúđar dísli. Svo má nefna dráttarvélar í landbúnađi og ýmiss konar vinnuvélar.“

Einar segir gagnrýnivert ađ engin ríkisstofnun vinni ađ rannsóknum á lífdísli. Miklir fjármunir hafi fariđ

í rannsóknir á vetni, sem litlu hafi skilađ. Í ljósi mikilvćgis dísilolíunnar fyrir íslenskt samfélag sé einbođiđ ađ mun meiri rannsóknir ţurfi ađ gera á stađgengli hennar. Hann nefnir Jón Bernódusson hjá Siglingastofnun sem frumkvöđul í rannsóknum á repjuolíu. 


Borgarstjórinn hćttur, fjölmiđlastjórinn í vanda

Hinn raunverulegi borgarstjóri Reykjavíkur, gafst upp og gerist framkvćmdastjóri ţekkingarseturs. Eftir situr fjölmiđlastjórinn, Jón Gnarr Kristinsson, međ sárt enniđ.

Hvađ á hann nú ađ ađ gera? Sumir myndu ráđleggja honum ađ halda áfram sínu einfalda striki, sinna opnunum, vígslum, skemmtunum, hanastélsbođum, skjóta úr rásbyssu og klćđa sig í konuföt.

Ađrir myndu ráđleggja honum ađ ráđa einhvern annan í starf borgastjóra, einhvern sem hefur vit á fjármálum og rekstri, hefur nef í pólitík. 

Svo eru ţeir til sem munu segja; Blessađur hćttu nú ţessari vitleysu áđur en ţú skemmir eitthvađ meira.

Regína Ásvaldsdóttir hefur veriđ hinn raunverulegi borgarstjóri Reykjavíkur. Hún hefur sinnt öllum „leiđinlegu“ verkefnunum; bókhaldinu, uppgjörinu, fjármálum, ráđningamálum, niđurskurđinum og svo framvegis. Fjölmiđlastjórinn, Jón Gnarr, hefur séđ um „skemmtilegu“ verkefnin.  Regína hefur stađiđ sig afskaplega vel en skiljanlegt er ađ hún vilji núna hćtta í ţví starfi ţar sem félagsskapurinn er skelfilega lítiđ skapandi. Er ekki ástćđa til ađ ţakka henni fyrir vel unnin störf. Hvar vćri borgin ef hennar hefđi ekki notiđ viđ á ţessum síđustu og verstu tímum?


mbl.is Regína stýrir ţekkingarsetri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lygileg orđanotkun vinstri manna

Stundum koma alţingismenn ekki auga á hiđ augljósa. Svipađ eins og ađ sjá ekki tréin fyrir skóginum ... Ólína Ţorvarđardóttir, segir um kvótafrumvarp sitt í Mogganum í morgun:

Viđ vissum ţađ ţegar viđ fórum ađ bođa ţessar breytingar ađ ţađ vćru hagsmunaöfl í landinu sem myndu krćkja höndum saman til ţess ađ standa í vegi fyrir ţeim, og fjármálastofnanir eiga auđvitađ hagsmuna ađ gćta,“ segir Ólína.

Er ţađ svo undarlegt ađ fjármálastofnanir eigi hagsmuna ađ gćta hjá ţeim ađilum sem ţćr hafa lánađ til? Nei, ţess vegna eru fjármálastofnanir hagsmunaöfl.

Er ţađ svo undarlegt ađ Alţýđusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, sjómenn og útgerđarmenn auk stjórnmálaflokka hafi lýst sig á móti kvótafrumvarpinu? Nei, auđvitađ ekki.

ASÍ telur ađ verđi frumvarpiđ ađ lögum muni atvinnuleysi aukast, SA telur gjaldţrot fyrirsjáanleg verđi ţađ ađ lögum og fleiri eru á ţessari skođun. Jafnvel Landsbankinn gaf út ítarlega skýrslu um máliđ og varar eindregiđ viđ ţví.

Hefđi ég stađiđ fyrir ţessu frumvarpi myndi ég líklega endurskođa afstöđu mína. Ađ öllum líkindum kćmist ég ađ ţeirri niđurstöđu ađ frumvarpiđ vćri gallađ. En Ólína sér enga galla á málinu og veit miklu betur en allir umsagnarađilar til samans - enda eru ţeir hagsmunaađilar ...

Ţegar fjölmargir taka höndum saman og vara viđ atvinnuleysi, gjaldţrotum og stórkostleg tapi ríkissjóđs vegna eins frumvarps er ekki ástćđa til ađ taka tillit til ţeirra?

Svo er ţađ alveg stórmerkilegt hvernig orđanotkun vinstri manna er lygileg. Hagsmunasamtök er greinilega vont orđ og á ađ gera ţá sem teljast til ţeirra afar tortryggileg. Höfum samt í huga ađ öll höfum viđ hagsmuni af fjölmörgum málum. Sjúklingar geta myndađ hagsmunasamtök sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ tryggja faglega umönnun ţeirrra. Sama er međ aldrađa, foreldra, atvinnurekendur, atvinnulausa og raunar allan almenning, viđ erum hagsmunaađilar af ýmsu tagi. Og ţađ er ekkert ljótt viđ ţađ.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband