Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Launegaflg styja stkkun versins

Hef teki eftir v a bi Verkalsflagi Hlf og Rafinaarsambandi hafa bi mlt me stkkun lversins Straumsvk. Yfirleitt gera Vinstri grnir og Samfylkingin miki r ll v sem fr samtkum launaflks kemur en n er gnin randi.

ll au skipti er rtt hefur veri um breytingar rekstrarfyrirkomulagi Rkistvarpsins hafa vinstri sinnar lagt mikla herslu rlg starfsflksins, a tti a vera me rum, tryggja skyldi starfsskilyri ess og svo framvegis. Sama hefur alltaf veri gert egar opinber fyrirtki hafa veri seld, Sminn, bankarnir, burarverksmijan og fleiri.

Alla t hefur Samfylkingin og Vinstri grnir st hafa mestar hyggjur af velfer launaflks. Hvers vegna hefur meirihlutinn bjarstjrn Hafnarfjarar ekki hyggjur af afdrifum starfsmanna lversins Straumsvk? Hvers vegna lykta Vinstri grnir ekki um velfer eirra?

Geta ekki allir teki undir skoun Rafinaarsambandsins?:

„slendingar hafa vaxandi mli undanfrnum misserum upplifa a fjlmrg strf inai hafa veri flutt r landi. Vi stkkun lversins Straumsvk vera til um 1200 n og varanleg strf, arf af um 350 bein strf hj fyrirtkinu og rflega tvfalt fleiri afleidd strf vegna aukinna umsvifa. Heildarstarfsmannafjldi hj lverinu verur um 850.“

Eru ekki allir sammla essari skoun Verkalsflagsins Hlfar?:

„Fundurinn skorar Hafnfiringa a greia stkkuninni atkvi sitt vntanlegri kosningu og renna me v styrkari stoum undir atvinnulfi bnum.“


Vi hva er Gunnar Svavarsson hrddur?

Vi hva er meirihluti Samfylkingarinnar Hafnarfiri hrddur? g spyr vegna ess a flokkurinn og bjarfulltrar hans ora ekki a gefa upp afstu sna vegna bakosningar um deiliskipulag lversins Straumsvk.

morgun var vital Rkistvarpinu vi Gunnar Svavarsson, forseta bjarstjrnar sem sklir sr bak vi a a mli s n komi hendur banna sem eigi a taka afstu n truflunar fr Samfylkingunni.

Flestir sj gegnum svona sjnarspil. nnur sta er fyrir flni eirra Samfylkingarmanna. Opinberlega hafa eir sagt a fresta eigi llum lversframkvmdum nstu fimm rin. ess vegna ora eir ekki a taka afstu me lverinu Straumsvk eir fegnir vildu. eir vilja ekki heldur taka afstu mti vegna ess a EF lveri verur samykkt hafa eir tapa.

etta er nkvmlega a sem plagar Samfylkinguna. Hana skortir sn og eldm. Svo hrddir eru eir vi kjsendur a stefnan er ein dag og nnur morgun. Kjsendur bera meiri viringu fyrir eim sem standa vi skoun sna jafnvel s skoun njti stunings minnihluta kjsenda skoanaknnunum. t a gengur plitk, a berjast fyrir skounum og afla eim fylgis.

Plitk hins vegar ekki reka samkvmt niurstu skoanaknnunum. eir sem gera slkt eru sannnefndir vindhanar.

Enginn er hlutlaus egar til kastanna kemur. Hinn almenni kjsandi getur leyft sr a gefa ekki upp afstu sna. Stjrnmlamaur sem tekur ekki opinberlega afstu er heigull.


MARGRT!

Mr fannst hann ekki sannfrandi sem stjrnmlamaur, v miur. mar kom fram fjlmilum og Kastljsi Sjnvarpsins. a er leitt a segja, en hann st sig ekki vel, var ekki sannfrandi - ekki einu sinni egar hann talai um virkjanir og lver. Svo vatnaist etta allt t egar hann var spurur um nnur ml.

Fr barnsku hef g vari strum hluta af hverju ri ferir um landi okkar. Kannski er g grnn og hgri-grnn. g hef ranna rs horft upp syndir okkar gegn landinu, njar og gamlar. margt hafi breyst umhverfismlum m betur gera.

g get teki undir margt af v sem „Framtarlandi“ svokallaa leggur til, g get stutt margt sem Samfylkingin segir stefnu sinni „Fagra sland“ og g get stutt margt af v sem mar Ragnarsson hefur sagt.

Umhverfis- og nttruverndarml vera hluti af eim mlum sem kosi verur um ann 12. ma, en vi urfum a horfa til fleiri og jafnvel mikilvgari mla. Efnahagsmlin skipta jina mestu, uppbygging atvinnulfsins og run ess er grarlega mikilvg v ef jin aflar ekki tekna getur hn ekki stai undir rekstri snum og ar me sinnt t.d. menntamlum og heilbrigismlum. Getur einhver fullyrt a essir mlaflokkar skipti minna mli.

Menn hrista ekki stjrnmlahreyfingu fram r erminni sj vikum fyrir kosningar og reyna a halda v fram a mlefnavinnan byggist eldmi og sannfringu. a er ekki hgt a tala eins og konan sem kom fram fyrir hina plitsku hreyfingu aldrara og sagi egar henni var frekari ora vant: „Vi munum styja ll g ml.“ eir sem tala svona eiga ekki erindi Alingi.

svo a mar og Margrt telji sig hafa eitthva fram a fra umhverfismlum eru au ekki sannfrandi egar komi er a rum mlum. Vi byggjum ekki vermtaframleislu landsins eldfjallagari, fjallagrasatnslu, afnmi kvtakerfis ea kyrrstu efnahagsmlum. Vi hfum ekki tma til a ba eftir v a vsindamenn ni tkum djpborunum, vi getum ekki seti me hendur skauti.

a er rangt a hgt s a stva au fl sem sameiginlega knja hjl efnahagslfsins, s a reynt mun a kosta jina au gu lfsskilyri sem nst hafa undanfrnum rum.

Flokkur sem hefur a eitt a markmii a koma veg fyrir a lver veri reist byggir ekki merkilegum grunni. Ekki er s flokkurinn merkilegri sem byggir v einu a leggja niur kvtakerfi. riji flokkurinn er ingi sem hefur skoun a jafna eigi lfskjr jarinnar me v a koma eim r landi sem hst hafa launin.


Bjrn Ingi Sjlfstisflokkinn?

Einn af duglegustu bloggurum landsins sem jafnframt er flugur stjrnmlamaur er Bjrn Ingi Hrafnsson, formaur borgarrs. Hann er hgvr og hnitmiaur skrifum snum og ekki leggur beinlnis af honum framsknarefinn ef svo m a ori komast. vert mti er hann greinilega frjlslyndur og glalegur skrifum snum enda hann uppeldi sitt Mogganum a akka. eir vera margir afar ritfrir sem ar hafa starfa.

Sem formaur Faxaflahafnar tti Bjrn nna frumkvi a v a bja rkisvaldinu til samstarfs um byggingu Sundabrautar sem er brnasta framkvmdin umferarmlum hfuborgarsvinu. Me samvinnu rkisvaldsins, Faxaflahafna og Spalar og til dmis Jrnblendiverskmijunni og lverinu Grundartanga m f ann slagkraft sem kann a duga til a koma verkinu framkvmd rskmmum tma. Munum a Sturla Bvarsson, samgngurherra er me tta milljara vasanum fyrir etta eina verkefni.

g hef gaman og gagn af v a lesa bloggi hans Bjrns Inga. Ekki spillir fyrir skoanir hans og stefna eru meir tt vi Sjlfstisflokknum en Framskn m spyrja hvort ekki s tmi til kominn a Bjrn Ingi hafi opinberlega vistaskipti. Vi Sjlfstismenn munum fagna svo gum lisauka.


N og rttk byggastefna

Hefbundin byggastefna a vera opinbert tki til a hafa hrif byggarun. Nverandi rkisstjrn hefur tvvegis lti vinna stefnu byggamlum. t af fyrir sig ber a fagna v en egar til kastana kemur virast fst rri hafa nokku a segja um bseturun. stan er einfaldlega s a hn rur svo litlu um vilja flks, hvar a vill ba ea hvert a vill flytjast. ess vegna mega menn blara sem mest um einhverja byggastefnu, styrki, ln og anna. Slkt hefur engin hrif nema v aeins a fram komi tillgur sem leggja herslu atvinnulf og vermtaskpun.

g hef unni lengi a byggmlum, starfa sem atvinnurgjafi og stunda margvslegar rannsknir og athuganir aldursgreiningu og bseturun og m finna sumt af v hr heimasu minni. essi grein og framhald hennar byggist eim ggnum sem g hef via a mr og er a von mn a einhverjir geti haft gagn af eirri nlgun sem g vil beita byggamlum.


Fimm meginttir
A mnu mati markast vandi landsbyggarinnar af eftirfarandi meginttum:

  • Flksfkkun (1 tillaga um mli fr stjrnvldum)
  • hagst run atvinnumlum (2 tillgur)
  • Fmenn sveitarflg (1 tillaga)
  • fullngjandi samgnguml (1 tillaga)
  • Menntunarskortur (3 tillgur)

rangur byggastefnu byggist fyrst og fremst v a taka ofangreindum vanda. forsenda lfvnlegrar byggar er arbrt atvinnulf sem getur a sjlfsgu ekki rifist ef starfsskilyrin eru v hag. Atvinnulfi getur heldur ekki rast n rttmikilla ttbliskjarna og ar skiptir str sveitarflga miklu samt gum samgngum. Arbrt atvinnulf arfnast menntas starfsflks sem bst einungis ef bsetuskilyrin eru sambrileg vi a sem best bst.

Opinbera byggastefnu a mia vi ofangreinda upptalningu. Tillgur skal fella essa fimm flokka og kemur ljs hversu hrifark byggastefnan getur veri. S etta gert kemur ljs a aeins ein tillaga rkisstjrnarinnar getur hugsanlega haft hrif flksfkkun, tvr hagsta run atvinnuml, ein fmenni sveitarflgunum o.s.frv. Hins vegar arf a bta vi sjtta flokknum sem heitir "Anna" og undir hann falla fimmtn tillgur rkisstjrnarinnar. Niurstaan er v s a rtt fyrir a byggastefna s okkaleg er hn sur en svo markviss.

S haldi fram a skoa tillgur stjrnvalda um agerir 2006 til 2009 er ekki r vegi a meta r t fr v hversu lengi hrifin kunna a koma fram. ljs kemur a tillgurnar hafa fyrst og fremst langtmagildi. a gengur a sjlfsgu ekki vegna ess a vandinn er knjandi.

Framhald essarar greinar er a finna heimasu minni, http://web.mac.com/sigurdursig . ar er einnig a finna fleiri greinar um byggaml og aldursrun landinu.


Agnes hirtir Ingibjrgu

Hn ltur Ingibjrgu Slrnu ekkert eiga inni hj sr. Agnes Bragadttir, blaamaur Morgunblasins hreinlega hirtir formann Samfylkingarinnar Mogganum dag vegna athugasemdar sem s fyrrnefnda geri vi frttaskringu forsu blasins laugardaginn.

Almenningur er farinn a sj a samkomulagi innan Samfylkingarinnar er ekki upp marga fiska og ber ar mest vild milli formannsins og formanns ingflokksins. Ingibjrgun ykir n eins og svo mrgum rum a tilraunir ssurar til a kljfa stjrnarflokkana me stjrnarskrrkvinu hafi gjrsamlega mistekist og ess vegna vill hn ekkert vi r kannast.

Eftir a hafa nstum fordmt eigin ingflokk og n formann hans Ingibjrg Slrn Gsladttir ftt eftir stunni. Allir eru mgulegir eigin flokki, rkisstjrnin hrileg, Mogginn algjrlega vonlaus og svo m lengi telja. Hr sannast a sem margir hafa sagt a formaur Samfylkingarinnar er rei kona, „fll mti“ sr sjaldnast ljs v myrkri sem henni finnst grfa yfir slensku jlfi.

Svo eru margir hissa v a fylgi Samfylkingarinnar dvni dag fr degi.


merkilegur mlflutningur

Hn tti a skammast sn hn Margrt S. Bjrnsdttir fyrir grein sna Morgunblainu dag, 12. mars. Greinin er mlefnalegur plitskur rur fyrir Samfylkinguna. upphafi hennar vitnar hn upphafi hrilega reynslu mur Hafnarfiri sem var fyrir eirri gfu a yfirvld tk af tilefnislausu eitt barna hennar af henni og sendu Breiuvk.

lvsan htt reynir Margrt a tengja ennan hrmulega atbur vi Sjlfstisflokkinn svo lesandinn fi a n rkilega tilfinninguna a allt vont stafi fr honum og vitnar til helsta andskota nverandi rkisstjrnar, samflokksmanns sns, hins alrmda Stefns lafssonar sem ekki frekar en Margrt er sttur vi kvrun kjsenda a setja Samfylkinguna salt hverjum kosningunum ftur rum.

g hefi ekki tra v a reyndu a svo illgjarn gti hugamaur um stjrnml veri eins og Margrt virist vera. Henn er trtt um rf stjrnarskiptum, en drottinn minn dri. Hva gerist ef svo illa innrtt flk bor vi Margrti kemst til valda?

Smatilfinning Margrtar er greinilega engin og hn telur sig hafa leyfi til a brka ll mel til a koma hggi Sjlfstisflokksins og seilist langt eim efnum eins og grein hennar sannar. a eina sem er til mtvgis er s stareynd a fstir nenna a lesa svona langhunda eins og grein hennar a snnu er.

Harmsaga su Hjlmarsdttur og fjlskyldu hennar ekki erindi flokksplitskan rur v allir hljta a vera sammla v a saga hennar a vera okkur llum til lrdms.


Ekki ng a vera sennilegur

Ef stjrnmlamenn gera ekki krfur til sjlf sn eiga kjsendur a fara fram a eir skri ml sitt. Katrn Jakobsdttir , varaformaur VG, skrifar um efnahagsml Moggann dag, 5. mars ann veg a lesandinn skilur ftt nema hann gleypi vi hrrri matreislu greinarhfundar.

a er ekki ng a vera sennilegur og skrifa „Srstaklega brnt ...“, „Miklu skiptir ...“ og komast san aldrei kjarna mlsins. a er ekki ng a hafa mrg or um mikilvg ml en segja raun ekki neitt.

Hvernig tla Vinstri grnir a bregast vi „geigvnlegum viskiptahalla og hinni hru skuldaaukningu jarbsins sem af honum leiir.“? Katrn talar og talar sennilegt ml en bendir ekkert lausnir. Str hluti af viskiptahallanum er neysla almennings, innfluttar vrur sem vi kjsendurnir kaupum af rf okkar ea arfleysi. Vi kaupum bla, fyrirtki kaupa flugvlar og skip svo vi getum ferast og auki neyslu okkar innfluttum vrum.

tlar Katrn a takmarka neyslu almennings? tlar hn a koma veg fyrir a vi getum teki ln til a halda fram a geta keypt a sem okkur lystir? Me hvaa rum tlar hn a koma veg fyrir a almenningur, .e. kjsendur, haldi fram neyslu sinni? Me rum orum: Hvernig tlar hn a grpa inn markainn?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband