Bloggfćrslur mánađarins, maí 2022

Magnús Guđlaugsson

Viđ vinirnir stóđum á bílastćđinu fyrir utan hús í iđnađarhverfinu í Árbć ţann 2. maí og spjölluđum saman eftir fund. Napur norđanvindur blés og viđ mjökuđum okkur í skjól viđ bílinn hans. Samt var kalt.

Hvađ sagđi Magnús í hinsta sinn er viđ sáumst? Um hvađ töluđum viđ? Ég hef reynt ađ rifja ţetta upp en minniđ svíkur mig aftur og aftur. Ég minnist bara stóra sviphreina mannsins međ góđlegu augun. 

Viđ töluđum dálítiđ um heilsuna. Hann kvartađi undan ökklanum, sagđi hann ferlega slćman. Ţađ er nú allt í lagi, sagđi ég, og nefndi til huggunar ađ sennilegra vćri skárra ađ hafa hausinn í lagi en ökklann, svona ef upp kćmi sú stađa ađ velja ţyrfti á milli. Magnús hló. Svo spjölluđum viđ eitthvađ fleira sem líklega var svo algjörlega hversdagslegt ađ mađur steingleymdi ţví. Viđ spauguđum. Slćmt ađ vera í frábćru líkamlegu formi og fá svo heilablóđfall eđa verđa fyrir bíl. Um ţađ vorum viđ sammála.

Hvar kynntumst viđ? spurđi Magnús, allt í einu. Hann mundi ţađ ekki alveg. Ekki ég heldur. Heimdalli, Vöku í Háskólanum, MR? Ţađ skipti engu máli. Leiđir okkar höfđu legiđ ţarna saman og svo ótal oft síđar. Vináttan bast snemma. Alltaf var ţótti mér gaman ađ Magnús. Hann var aldrei á hlaupum heldur gaf sér tíma. Var rólegur og yfirvegađur og veitti óspart góđ ráđ. Engu ađ síđur hreinskilinn.

Af fésbókinni ađ dćma naut hann lífsins, unni mat og víni. Fór víđa um lönd, snćddi á frćgum veitingahúsum og sagđi svo vel frá ađ mađur dauđöfundađi hann. Engu ađ síđur var hann hófsamur, gortađi aldrei.

Tveimur árum munađi á okkur. Hann var ungi mađurinn en hokinn af reynslu og ţekkingu eins og sagt er. Gott var ađ leita til hans. Vinsamlegt bros lék jafnan um varir hans sem endurspeglađi innri mann, geđugan og greiđvikinn. Hann var drengur góđur.

Vonlaust var ađ deila viđ Magnús. Ég reyndi ţađ stundum. Hann hafđi alltaf rétt fyrir sér og ţađ vissi ég um síđir. Nei, sagđi hann. Víst, sagđi ég. Og svo hélt ţetta áfram í nokkrar sekúndur ţangađ til viđ hlógum.

Viđ kvöddumst: Sjáumst aftur. Ég gekk niđur fyrir húsiđ ţar sem ég hafđi lagt bílnum. Magnús ók niđur götuna og framhjá mér. Hvarf mér út í eilífđina.

Magnús er einn af ţeim lífsins samferđamönnum sem mađur mun sakna. Ég sendi ástvinum hans samúđarkveđjur.

Jarđarförin var í dag, 24. maí 2022.


Sko, hinir flokkarnir féllu meira en meirihlutinn ...

Ţađ er ekki veriđ ađ kjósa ţá, ţeir falla meira en meirihlutinn og ţegar viđ tökum ţetta inn ţá hugsa ég; hvađ er ţađ sem ađ borgarbúar voru ađ kjósa? Ţeir voru ađ kjósa nýtt afl sannarlega en ţeir voru ađ kjósa eftir stórum línum. Og ţótt ađ lítill leikur hér á RÚV hafi ţótt glens og gaman ţegar viđ fórum öll oddvitarnir í já og nei spurningarnar en ţađ var samt mjög táknrćnt, ţar sást ţađ og ţađ flugu hér um screenshot af ţví hvernig viđ sögđum já viđ húsnćđismálunum og borgarlínunni og samgöngusáttmálanum og ţađ verđur ekkert skýrara en ţađ, ţegar ţú ţarft ađ svara já eđa nei ađ ţá sést ţađ, og ţá eru ţessar línur ansi augljósar.

Ţetta segir Ţórdís Lóa Ţórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viđreisnar, á ruv.is. Líklega er ţetta mjög skýr afstađa en viđ, óbreyttur almúginn, skiljum ekki taliđ. Ţađ er sosum allt í lagi en samúđ alţýđunnar fćr aumingja blađamađur Ríkisútvarpsins sem skikkađur var til ađ hlusta á borgarfulltrúann og hnođa ţessu saman í „frétt“.

Góđur mađur sagđi einhvern tímann ađ hann hafi veriđ hćstur af ţeim sem féllu í prófi. Sama segir Ţórdís Lóa viđreisnarmađur, hinir féllu meira en viđ. Gallinn er bara sá ađ ţađ er ekki rétt.

Hún Ţórdís Lóa hefur lćrt ţađ í meirihlutanum í borgarstjórn ađ tala eins og borgarstjórinn. Fara í langan hring umhverfis kjarna málsins, tala og tala og tala. Ţreyta áheyrendur.

Og svo er nú komiđ ađ ţessi borgarafulltrúi Viđreisnar hefur málađ sig út í horn međ hinum vinstri flokkunum, Samfylkingunni og Pírötum, og telur sig ekki geta unniđ međ neinum öđrum. Klókur stjórnmálamađur hann Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ađ hafa platađ Ţórdísi Lóu.

Já, línurnar eru ansi augljósar ţegar leitađ er ađ hinum borgarfulltrúa Viđreisnar. Sko, hann féll, hann Pavel Bartoszek. Vera má ađ hann hafi ekki falliđ langt en fallinn er hann engu ađ síđur og á ekki lengur sćti í flokki vinstri manna í borginni.

Kjósendur kusu ţar eftir „stórum línum“, sem er „mjög táknrćnt“. Ekki ađeins Pavel féll, heldur líka meirihlutinn. Fátt er skýrara. Nema ef vera skyldi sú augljósa stađreynd ađ borgarfulltrúum Viđreisnar fćkkađi um helming í kosningunum.

 

 


Breytti Fréttablađiđ niđurstöđum skođanakönnunarinnar?

Screenshot 2022-05-16 at 21.21.08Skođanakönnun Fréttablađsins frá ţví 10. maí 2022 um fylgi flokka í Reykjavík stenst ekki. Annađ hvort var hún ófaglega gerđ eđa spellvirki voru unnin á henni fyrir birtingu.

Breytingar á fylgi Sjálfstćđisflokksins, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata eru of langt frá úrslitum kosninganna til ađ könnunin geti stađist.

Skođanakönnun sýnir ekki úrslit kosninga en hún gefur engu ađ síđur vísbendingar.

Niđurstöđur skođanakönnunar Fréttablađsins eru svo furđulegar ađ almennir lesendur fyllast óhjákvćmilega grunsendum um ađ einhver mađkur sé í mysunni. Ţví er spurt:

A. Getur veriđ ađ Fréttablađiđ hafi vanreiknađ fylgi Sjálfstćđisflokksins svo munar 8,3% á skođanakönnuninni og kosningunum?

B. Ofreiknađi Fréttablađiđ fylgi Samfylkingarinnar um 6,4%?

C. Vanreiknađi Fréttablađiđ fylgi Framsóknarflokksins um 6,3%?

D. Ofreiknađi Fréttablađiđ fylgi Pírata um 6,3%?

Tilgangslaust er ađ bera ţví viđ, ađ frá ţví ađ skođanakönnunin var gerđ og ţar til kosiđ var, hafi fylgi ofangreindra flokka kollvarpast, kjósendur hafi „bara“ breytt um skođun. Ekkert gerđist í stjórnmálunum á ţessum dögum sem styđur ţetta. 

Athygli vekur ađ fylgi annarra flokka í könnuninni er ekkert langt frá úrslitum kosninganna.

Daginn fyrir kosningar birti Gallup skođanakönnun á fylgi flokkanna í Reykjavík. Hún hefur allt annađ yfirbragđ og er í ţokkalegu samrćmi viđ úrslit kosninganna.

Kolbrún Bergţórsdóttur, menningarritstjóri Fréttablađsins og reyndur blađamađur sagđi í leiđara blađsins um könnunina nokkrum dögum eftir birtinu bennar:

... könnun sem flest bendir til ađ hafi veriđ lítiđ marktćk.

 • Af hverju var könnunin lítiđ marktćk?
 • Var könnunin ekki marktćk af ţví ađ hún var svo fjarri öllu lagi fyrir kosningar?
 • Eđa var könnunin svo illa gerđ ađ allir á Fréttablađinu vissu ţađ?
 • Eđa töldu innanbúđarmenn í Fréttablađinu ađ fiktađ hafi veriđ í niđurstöđum könnunarinnar?

Fólk međ sérţekkingu á skođanakönnunum og stćrđfrćđi eru ekki sammála. Sumir telja ađ fiktađ hafi veriđ í könnuninni ađrir segja ađ Fréttablađiđ kunni hreinlega ekki til verka.

Svo eru ţeir til sem tala um svindl. Sagt er ađ skođanakannanir hafi mótandi áhrif á kjósendur en ekki eru allir á einu máli um ţađ.

Furđuleg niđurstađa í skođanakönnun sem á sér enga samsvörun viđ úrslit kosninga vekur eins og áđur sagđi upp grundsemdir. Ekki dvína grunsemdirnar sé rýnt í súluritiđ hér fyrir ofan. Ţvert á móti. Sjö ađrir flokkar mćlast međ svipađ fylgi og hjá Gallup og nokkuđ nálćgt úrslitum kosninganna. Fylgi fjögurra annarra er út í hött. Skrýtiđ. 

Ţeir eru til sem halda ţví fram fullum fetum ađ fiktađ hafi veriđ í niđurstöđum könnunarinnar. Annars vegar til ađ hygla Samfylkingunni og Pírötum og hins vegar gera lítiđ úr Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokknum í ţeirri von ađ hćgt sé ađ hafa áhrif á kjósendur.

Eftir kosningarnar eru hrópandi grunsemdir um skođanakönnunina. Fréttablađiđ verđur ađ svara fyrir hana á sannfćrandi hátt. Ella missi blađiđ allan trúverđugleika.


Faglegur eđa ófaglegur bćjarstjóri

Ţá segir Sandra Sigurđardóttir, oddviti OH, ţađ vera forgangsmál ađ nýr bćjarstjóri verđi ráđinn til starfa á faglegum grunni ...

Svo segir stjórnmálamađur í Hveragerđi sem fagnar sigri í kosningunum í viđtali viđ Morgunblađ dagsins á blađsíđu tíu.

Hvađ er eiginlega átt viđ međ orđalaginu „faglegur“ bćjarstjóri. Má vera ađ međ ţví sé átti viđ ađ bćjarstjórinn sé ekki stjórnmálamađur, kemur ekki af listum ţeirra sem ćtla ađ mynda meirihluta.

Ef til vill er ţetta sé mćlt af einlćgni og sé stefnt gegn ţví ađ ráđa pólitískan stjórnanda sem hljóti ađ vera vođalega slćmt. Svona tal gengur hins vegar ekki upp ţví stjórnmálamađur getur veriđ ágćtur stjórnandi rétt eins og sá faglegi geti veriđ alveg ómögulegur - og öfugt. Eftir sveitastjórnarkosningarnar 14. maí 2022 er ljóst ađ fult af „ófaglegum“ og „faglegum“ bćjar- og sveitastjórum verđi ráđnir til starfa. Hér eru örfá dćmi:

Í Ísafjarđarbć verđur kona „ófaglegur“ bćjarstjóri, ţađ er stjórnmálamađur sem var í frambođi. 

Á Akranesi verđur bćjarstjórinn „faglegur“, hann var ekki í frambođi og hefur veriđ bćjarstjóri í rúmt eitt kjörtímabil.

Á Akureyri mun bćjarstjórinn líklega gegna embćttinu áfram. Hann er „faglegur“ ţó flokksbundinn sé, en hann var ekki í frambođi.

Í Vestmannaeyjum verđur líklega sami bćjarstjóri áfram. Hann er „ófaglegur“, var í frambođi.

Endalaust má velta ţessu fyrir sér en líklega komast margir í klípu vegna orđalagsins „faglegur“ bćjarstjóri af ţeirri einföldu ástćđu ađ sami flokkur eđa ađrir í stjórnmálum sjá ekkert athugavert viđ „ófaglegan“ bćjarstjóra. Varla er merking orđalagsins „faglegur“ bćjarstjóri valkvćtt.

Jú, „faglegur“ er ábyggilega fínt orđ ţegar nýr meirihluti getur ekki komiđ sér saman hver í honum eigi ađ fá embćttiđ.

 

 

 


Skálduđ skođanakönnun Fréttablađsins

Ţegar sveitastjórnarkosningarnar 14. maí 2022 eru gerđar upp vekur fernt mesta athygli:

 1. Styrkur Sjálfstćđisflokksins gegn gengdarlausum áróđri
 2. Öflugur sigur Framsóknarflokksins víđa um land
 3. Tap smáflokka og örflokka
 4. Léleg kosningaţátttaka í Reykjavík, 61,1%

Á öllu landinu fékk Sjálfstćđisflokkurinn 110 fulltrúa í sveitarstjórnum. Framsóknarflokkurinn fékk 67 en ađrir flokka mun minna. Samfylkingin fékk ađeins 26 og Píratar fengu fjóra, sama og Miđflokkurinn.

FréttablađiđAf ţessu má draga ţá ályktun ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi unniđ varnarsigur í baráttunni gegn áróđursvél Samfylkingarinnar og fjölmiđla sem drógu taum hennar, beint og óbeint

Margir ráku upp stór augu er ţeir sáu skođanakönnun á forsíđu Fréttablađsins 10. maí 2022, fjórum dögum fyrir kosningar. Spáin var ţessi í Reykjavík:

 1. Samfylkingin 26,7%, í kosningunum fékk hún 20,3%.
 2. Píratar, 17,9%, fengu 11,6%.
 3. Sjálfstćđisflokkurinn 16,2%, fékk 24,5%.
 4. Framsóknarflokkurinn 12,4%, fékk 18,7%.
 5. Sósíalistaflokkurinn 7,7%, fékk 7,7%
 6. Viđreisn 7%, fékk 5,2.
 7. Vinstri grćn 5,4, fékk 4%.
 8. Flokkur fólksins 4,2%, fékk 4,5

Skođanakönnunin er greinilega óralangt frá raunveruleikanum enda lítur út fyrir ađ hún hafi aldrei átt ađ endurspegla hann. Sú viđbára ađ könnunin lýsi pólitískri stöđu á ţeim degi er hún var gerđ stenst ekki. Könnunin var blákaldur áróđur.

Fullyrđa má ađ niđurstöđum könnunarinnar hafi veriđ breytt hvađ varđar efstu fjóra flokkana. Í henni er Samfylkunni og Pírötum hampađ á kostnađ Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins. Hćgt er ađ bera hana saman viđ ađrar skođanakannanir fyrir kosningarnar.

Fréttablađiđ virđist beinlínis ađ hafa reynt ađ hafa áhrif á úrslit kosninganna međ skođanakönnun sem er í besta falli hrođvirknislega gerđ og í versta falli fölsk, heimatilbúinn.

Menningarritstjóri Fréttablađsins, Kolbrún Bergţórsdóttir, fullyrti í leiđara ađ skođanakönnunin vćri ekki marktćk. Hún sagđi:

Ţađ var ţví nokkuđ skondiđ ađ sjá hvernig fjölmiđlar slengdu ţví fram sem stórfrétt og leituđu til álitsgjafa ţegar Sjálfstćđisflokkurinn fékk 16 prósent í einni könnun – könnun sem flest bendir til ađ hafi veriđ lítiđ marktćk.

Ţetta ţótti fín frétt í tíđindaleysi, en ţađ var líka margt ofstćkisfullt fólk sem sá ţarna draum sinn um fall Sjálfstćđisflokksins rćtast.

Ekkert heyrđist um skođanakönnuna frá samfylkingarmanninum Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra blađsins, nóg kemur frá honum um ómerkilegri mál. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ andinn hafi komiđ yfir skáldiđ og hann samiđ könnunina.

Ekki vantađi hamfararspána hjá Píratanum Ađalheiđi Ámundadóttur, blađamanni, í leiđara blađsins. Hún sagđi ţann 11. maí:

Framsóknarflokkurinn ţarf heldur engin málefni til ađ ná árangri ađ ţessu sinni. Stefna Framsóknarflokksins í Reykjavík er Einar Ţorsteinsson.

Samkvćmt nýrri könnun Fréttablađsins nýtur hann jafnmikils stuđnings sem nćsti borgarstjóri og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstćđisflokksins.

Ađalheiđur hafđi hrikalega rangt fyrir sér í óskhyggju sinni sem hún ţó flutti eins og blákaldar stađreyndir. Áróđurinn bar skynsemina ofurliđi, Framsóknarflokkurinn er óumdeildur sigurvegari í Reykjavík. Skelfingar ósköp klikkađi ţessi kona í áróđrinum.

Píratar örflokkur á landinu, fengu fjóra fulltrúa í sveitarstjórnum. Snautlegur árangur ţađ. Til samanburđar fékk Miđflokkurinn líka fimm fulltrúa en telur sig ekki sigurvegara eins og Píratar. Árangur Pírata á öllu landinu er ţessi:

 1. Reykjavík, 3 fulltrúar
 2. Kópavogur, 1 fulltrúi
 3. Hafnarfjörđur, 0
 4. Reykjanesbćr, 0
 5. Akureyri, 0
 6. Ísfjörđur. 0

Ţađ má ţó segja Pírötum til hróss ađ ţeir höfđu vit á ţví ađ bjóđa ekki fram annars stađar en á ţessum sex stöđum.

Í leiđara Fréttablađsins ţann 11. maí segir Kolbrún Bergţórsdóttir um Sjálfstćđisflokkinn:

Hann er nauđsynlegt afl í íslenskri pólitík. Ţar er stađiđ vörđ um einstaklingsfrelsiđ og barist gegn hinum ţrúgandi pólitíska rétttrúnađi sem sligar samfélagiđ. Ţetta eiga menn ađ virđa, hvort sem ţeir kjósa Sjálfstćđisflokkinn eđa ekki.

Ţetta er skynsamlega mćlt.

Á vef ríkisútvarpsins segir í fyrirsögn sunnudaginn 15. maí 2022, daginn eftir kosningarnar:

Stćrsti sigur Framsóknar - versta tap Sjálfstćđismanna.

Og ég sem hélt ađ stćrsta fréttin vćri sú ađ meirihluti vinstri manna í Reykjavík hafi falliđ. Sú stađreynd er falin langt inni í fréttinni.

Nei, nú skal halda áfram ađ pönkast á Sjálfstćđisflokknum. Samfylkingin og hjáleigur hennar eru stikkfrí.

 

 


Borgarstjórinn sem forđar sér út um bakdyrnar

Dagur, gleđimyndirÉg ćtla ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn í kosningunum á morgun. Annađ kemur ekki til greina ađ mínu mati. Skora á alla ađ gera slíkt hiđ sama, hvar sem ţeir búa.

Hafa kjósendur gleymt öllu ruglinu og bullinu í vinstri meirihlutanum í Reykjavíkurborg síđustu árin eđa áratugina? Rifjum upp.

Hafa allir gleymt bragganum í Nauthólsvík sem Samfylkingin, Píratar, Viđreisn og VG eyddu 425 milljónum króna í ađ gera upp sem veitingastađ? Og hvađ kostađi danska grasiđ sem sáđ var fyrir utan braggann? Enginn man eftir ţví.

Bragginn var „endurnýjađur“ án ţess ađ fariđ var eftir reglum borgarinnar. Ekki var fariđ í útbođ. Ţess í stađ fengu vinir pólitíkusa á meirihlutanum vel launađa vinnu sem ráđgjafar Reikningar voru samţykktir af vini í borgarkerfinu. Fariđ var framhjá öllum reglum. Skjöl vegna verkefnisins voru annađ hvort ekki gerđ eđa ţeim stungiđ undan. 

Umferđastefna vinstri flokkanna byggist á ţví ađ takmarka ferđir fólks á einkabílum og knýja almenning í strćtó. Ţađ hefur ekki tekist hingađ til. Strćtó er á hausnum, sárafáir notfćra sé hann. Nú á ađ leggja í rúmlega eitt hundrađ milljarđa króna í svokallađa borgarlínu. Ţví fylgir ađ gera á sér akreinar fyrir örfáa strćtisvagna en öđrum bílum er ýtt til hliđar.

Hverjir aka bílum? Jú, yfirleitt venjulegt fólk eins og ţú og ég. Fólk sem kýs ađ ferđast á ţann hátt sem ţví hentar. Nú á ađ hafa vit fyrir okkur. Forkólfur Viđreisnar Pavel Bartoszek segist vilja gera bílastćđi ađ skemmtigörđum. Falleg hugmynd en ţađ ţýđir skort á bílastćđum. Vilja kjósendur ţađ?

Meirihlutinn borgarbúa er hlynntur borgarlínu. Í skođanakönnunum gleymdist hins vegar ađ spyrja hvort kjósendur séu hlynntir borgarlínu sem eyđileggur möguleika almennings ađ komast leiđar sinnar á bílum. Jú, sko, borgarlínan er fyrir hina, ekki mig, segir fólk.

Margir eru hlynnir „ţéttingu byggđar“. Vita menn hvers vegna ţétta á byggđ? Jú, ţađ er svo dýrt ađ gera land byggingarhćft. Ţess í stađ á ađ byggja á umferđareyjum og nýta ţađ sem fyrir er. Búa til fuglabjörg fyrir fólk, blokkir međ engu útsýni, engri sól. Íbúđir fyrir ofan umferđagötur. Ađ baki er engin hugsjón heldur viđbrögđ borgarstjórnarmeirihluta sem hefur safnađ skuldum. Á ekki fyrir rekstri.

Í sjónvarpsauglýsingum sést frambjóđandi Vinstri grćnna á hrađferđ í sólinni, brettir upp ermar og ćtlar ađ gera svo ótalmargt. Hver er ţessi Líf Magneudóttir? Jú, hún er víst borgarfulltrúinn sem hefur veriđ í felum í einhverjum kjallaranum heilt kjörtímabil eđa lengur. Já, ţađ er ekki seinna vćnna ađ bretta upp ermar - og lofa öllu fögru.

Enn hlćgja borgarbúar af borgarstjóranum sem er svo hégómlegur ađ hann leggur áherslu á ađ mynda sig í alls kyns skemmtilegum verkefnum, helst viđ ađ undirrita samninga og í hópi frćga fólksins. Ţegar klóakiđ stíflast í Fossvogi sést Dagur B. Eggertsson hvergi né hinir í meirihlutanum. Allir eru týndir og ţeir finnast ekki ţrátt fyrir mikla leit. Embćttismenn eru sendir til ađ svar spurningum fjölmiđla. Ţeir ţurfa ađ svara spurningunum um vond málin.

Mottó vinstri meirihlutans í borgarstjórn er ţetta: Allt sem er gott er okkur ađ ţakka, allt sem miđur fer er Sjálfstćđiflokknum ađ kenna.

Vegna rađtilviljana ratar borgarstjórinn alltaf inn á fréttasíđur fjölmiđla og í mynd sjónvarpsstöđva ţegar eitthvađ skemmtilegt er ađ gerast. Og hann brosir.

 • Ţegar dćlustöđ bilar og milljónir lítra af úrgangi dreifast um Fossvog forđar borgarstjóri sér út um bakdyrnar.
 • Ţegar framkvćmdir viđ Miklubraut valda ţví ađ gatan er hálflokuđ eru embćttismenn settir í ađ útskýra máliđ.
 • Ţegar loka á Geirsgötu og umferđin úr og í Vesturbć er send um hálflokađa Miklubraut er borgarstjóri og ađrir í meirihlutanum hvergi sjáanlegir. 
 • Ţegar Seltirningar kvarta undan vegum út á nes er borgarstjórinn međ ljósmyndurum fjölmiđla í sundi.
 • Ţegar upp kemur ađ gúmmíkurl á fótboltavöllum getur veriđ skađlegt íţróttafólki er borgarstjóri í fríi.
 • Ţegar Reykvíkingar kvarta hástöfum yfir lélegum götum, holunum sem geta stórskemmt bíla eru embćttismenn sendir til ađ bera í bćtiflákann, borgarstjóri er ekki til viđtals.
 • Ţegar braggamáliđ ţarfnast útskýringa er borgarstjóri í kynnisferđ í Japan.

Og svo er ţađ hitt. Á skrifstofu borgarstjóra starfa tólf manns viđ ţađ eitt ađ láta Dag B. Eggertsson líta vel út í fjölmiđlum. Mata hann međ upplýsingum og afvegaleiđa fjölmiđla. Nei, nei, nei. Ţetta er ekki nein spilling. Ađeins ţjónusta viđ fjölmiđla.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband