Bloggfrslur mnaarins, aprl 2014

ngt hlutaf, tlunum ekki fylgt og salan bregst ea hva?

egar fyrirtki er stofna ykir tilhlilegt a gera tlun um rekstur og a auki tryggja fjrmgnun ess. Vanir menn gera sums rekstrar- og efnahagstlun. v tarlegri sem hn er v betur gengurfyrirtki.

Vissulega kunna tlanir a bregast. Oftast er m um a kenna mannlegum mistkum tlun, stundum er ekki fari eftir fyrirframgerri tlun, freistingar koma upp, fleiri tki eru keypt, meiru er eytt fner en minna lagt upp r v sem ll fyrirtki lifa ... slustarfinu.

Bjartsnir menn stofna fyrirtki me flottu nafni. Konunglega kvikmyndaflagi er dlti gassaleg nafngift en ekki er vst a reksturinn hafi veri slmur.

Tvennt vekur athygli frtt mbl.is um hi Konunglega. Hi fyrra er a reksturinn skuli vera kominn efni eftir aeins tveggja mnaa starfsemi. Hi seinna er a fyrirhugu hafi veri hlutafjraukning sar rinu og a til vibtar eirri sem fr fram rtt rmu ri ur en fyrirtki tk til starfa.

etta bendir til eftirfarandi:

 • Fyrri hlutafjrsfnun hafi veri ng og rekstur tveggja mnaa hafi hreinlega ti hana upp.
 • Tekjur fyrirtkisins hafi reynst miklu minni en r var fyrir gert, a er auglsingasalan hafi mistekist og ess vegna gekk eigi f, t.d. launagreislur.
 • tgjld fyrirtkisins hafi fari r bndunum, t.d. a rekstrarf hafi veri nota til tkjakaupa sem ekki var gert r fyrir tlunum ea of margt starfsflk ri o.s.frv.
Me ofangreindu er ekki veri a gera lti r astandendum Konunglega kvikmyndaflagsins. Vandinn ess er hnotskurn s sem margir lenda eftir a hafa fari af sta rekstur me mikilli bjartsni en litlum undirbningi.

Oft reddast etta allt saman en ekki er miki a treystandi, betra er a undirba rekstur vel, fjrmagna hann elilega, sinna umfram llu slunni og ... fylgja vel gerum rekstrartlunum.


mbl.is „Viljum ekki skuldsetja flagi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landeigendaflag Geysis fer ekki me rtt ml

Innheimta rkisins agangseyri fyrir Silfru og Vatnshelli er allt annars elis en heftur agangur a Geysissvinu. Landeigendaflagi fer offari rttltingu sinni agerum snum til a leggja gjld sjn flks.

Engum er bannaur agangur a ingvallavatni. Hins vegar er tbin astaa einum tilteknum sta ar sem hugasmum er boin astaa til lttrar kfunar. Staurinn er svo eftirsttur a mrg fyrirtki bja upp ferir anga. ar af leiandi virist rkrttast a stra umferinni ann htt a lta fyrirtkin greia fyrir og koma lka veg fyrir a au su ar ll sama tma. Engin takmrkun er til kfunar rum stum vatninu.

Vatnshelli undir Jkli hefur veri bygg upp astaa til a auvelda feramnnum a komast inn hellinn en a var fstum mgulegt ur en a var gert. Str stigi hefur veri settur upp og lsing a hluta. etta er til mikillar fyrirmyndar og var allt klra ur en innheimta hfst.

Landeigendaflagi vi Geysi ekki allt landi. a ryst hins vegar fram me ltum og ykist tla a rukka fyrst, framkvma svo. a tlar sr a hafa gar tekjur af landi snu. Hinga til hefur ekkert veri gert nema fyrir skattf vi Geysi.

Rukkun agangseyris fyrir a horfa Geysi, Strokk og ara hveri er ekkert anna en gjaldheimta sjn, glpgjald, sem engan rtt sr. Nst verur okkur landlausum banna a horfa a Esjuna og nnur fjll nema gegn greislu.


mbl.is Benda „tvskinnungshtt rkisins“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

-skapnaur hinna talandi sttta og annarra

Mlikvari mikilvgi atvinnugreina er arsemi. Arsemi skapandi greinum er hinsvegar mta fgtiog skatttekjur hins opinbera af ferajnustu. Hinar talandi stttir essa lands ttu a hafa hugfast askapandi greinar leggja annig afskaplega lti til hagvaxtar en a er hagvxtur sem greiir reikningana fyrir hinar skapandi greinar.
annig skrifar Arnar Sigursson niurlagi greinar sinnar Morgunblai dagsins. Arnar er starfandi fjrmlamarkai, eins og segir me greininni. Ekki ekki g manninn en hann er leiftrandi skemmtilegur penni og greinin hans Mogganum er g tt g s ekki alveg sammla llu sem ar kemur fram.
Arnar ri af mikilli kaldhni um svokallaar „skapandi greinar“. Hann segir:
Samkvmt snnunarfrslu hinna talandi og skapandi sttta margfaldast hver krna fimmfalt sem tekin er fr -skapandi greinum og sett r skapandi.
Ekki ng me a hann afgreii essar heldur hann fram og ljst m vera a hann hefur ekki miki lit essum svoklluum „talandi stttum“ en a er lklega lesandans a finna t hverjir tilheyri eim:
Lngu fyrir daga latte-kaffisins voru lgml hinna talandi sttta prfu egar framsnir sveitarstjrnarmenn Raufarhafnar seldu bjartgerina Jkul sem var lklega mta skapandi eins og sjvartvegurinn er dag. Um var a ra samtals 6.000 orskgildistonn og 528 milljnir kr., upph sem dag myndi gera hvert mannsbarn bnum um 6 milljnum kr. rkara nviri. Raufarhafnarbar ba hinsvegar enn eftir hinu skapandi rkidmi. Hagnainum af slunni var rstafa „eina viti“ eins og bjarstjrinn orai fjrfestinguna de-CODE, Netverki o.fl.
Ef til vill Arnar vi a „hinar talandi stttir“ su samrustjrnmlasinnar Samfylkingar og hjleigunnar Bjartrar framtar en Sjlfstisflokkurinn fr lka sinn skammt og n efaverskuldaan:
Einn tulasti talsmaur rkisafskipta af atvinnulfi landsmanna er Ragnheiur Eln rnadttir sem nverifkk frumvarp samykkt rkisstjrn um svokallaar vilnanir til eirra sem vilja stofna fyrirtki og sr lagi ti landi. stur ess a frri stofna fyrirtki ti landi en annars staar eru margvslegar en allar hagrnar. stur eins og fjarlg fr markai, skortur fjlbreyttuen hfu, jafnvel menntuu starfsflki, fjarlg fr aljaflugvelli, hfn o.s.frv. vega ungt. Tila vinna upp slkt hagri tlar nverandi rkisstjrn a feta ftspor eirrar sustu og „vilna“ semer fnt or yfir niurgreislur hagri. Og hverjir eiga svo a velja og hafna styrkegum og klippa bora vi opnun nrra fyrirtkja? J, a er urnefnd Ragnheiur Eln og embttismenn hennar.
etta er skemmtileg grein en engu a sur skrifu af mikilli sannfringu um einkarekstur og rkisafskipti af atvinnulfinu og ekki sst kjaftaglaa plitkusa.

vanir tlendingar sem villast hrikalegar astur

Vatnajokull

Gngu- og skaferir um hlendi og jkla landsins geta veri kaflega skemmtilegar og ngjulegar og skilja eftir sig gar minningar. Stundum er gott veur en erfitt er a treysta slkt.

Leiangur fatlas rttamanns fr Bretlandi var tilefni til dltilla vangaveltna sem g fri hinga eirri von a fleiri leggi gott til mla. Tilgangurinn eru engan veginn bein gagnrni ea ltilsviring vi feramanninn sem um er rtt frttinni, til hans og flaga veit g of lti.

Af reynslu minni og gra flaga minna fjallamennsku hr landi urfa a minnsta kosti nokkur atrii a vera gu lagi. essi eru au helstu:

 1. Gnguflk arf a vera gu lkamlegu og andlegu formi
 2. A baki arf a vera mikil reynsla
 3. tbnaur verur a vera gur og leiangursflk kunni a nota hann
 4. Nesti arf a vera rtt og gert s r fyrir aukadgum tafir
 5. Talstvar- ea smasamband arf a vera vi umheiminn
Oraefajokull
Eflaust m bta vi ennan lista og tfra hann nnar. Ljst m hins vegar vera a skemmtileg fer jkli getur sngglega breyst, astur geta hreinlega ori lfshttulegar. skiptir andlegt og lkamlegt form leiangursmanna miklu, flk geti tekist vi erfileika sem a steja n ess a lta hugfallast ea gefast upp af reytu.
Sagt er a eim fjlgi sem leggja lei sna Everest, hsta fjall heimi. Margir af eim sem reyna sig vi fjalli er rkisbubbar sem hafa afar ftklegan bakgrunn fjallamennsku en tlar a komast upp af v a a hefur efni v. Auvita er gaman a geta gorta af afrekum snum og ferum, a er mannlegt og jafnvel skemmtilegt. Nlgun fjallamanna er hins vegar allt nnur og byggist skipulagi og framkvmd ferar, mrgum einstkum sigrum lei upp fjall. Hvert skref er sjlfu sr sigur og san er a leiin til baka sem flestir gleyma.
Langt er san a hinga til lands fru a tnast tlendir leiangrar af msu tagi sem reynt hafa sig vi Vatnajkul og tali sig vera a setja met af msu tagi. Sumir hafa haldi v fram a eir hafi fyrstir fari yfir hann fr vestri til austurs ea fugt, sem er auvita tm vitleysa. Arir hafa sett margvsleg nnur „met“, mrg hver hafa veri heimsku og heiarleika.
Minnistur er mr einn leiangur sem miki var fr sagt og tti heimalandi snu strmerkilegur hafandi sett einhvers konar „met“ fer yfir Vatnajkul og gert kvikmynd um afreki. Skemmst er fr v a segja a sama tma vorum vi nokkrir flagar lei yfir jkulinn og komum degi sar en hann Grmsvtn ar sem ttu a ba okkar matarbirgir, vel merktar. Og hva gerist, j leiangursliar stlu matnum okkar og tu me gri lyst. kkuu ekki einu sinni fyrir sig frekar en arir jfar. etta er n ekki fyrsta sinn sem menn stela mat fjallasklum og arf ekki einu sinni tlendinga til.
Vandinn vi feramennsku hr er a landi er auglst sem slar- og bluland ar sem allt er sknandi fagurt og frtt. g hef hitt flk hlendisvegum flksblum og a tlar sr yfir r og fljt eins og ekkert s. gnguferum hef g hitt flk me plastpoka hendi sem spurt hefur hvar hteli Landmannalaugum s. Fimmvruhlsi hef g treka hitt vanbi flk sem er gjrsamlega bi a keyra sig t, heldur a uppi Hlsinum s veiting- og gistihs. Jafnvel Esjunni hef g hitt flk strigaskm og margir me slkan skfatna hafa meitt sig strgrti. a verst er a slendingar eru essu rugli lka.
vetrarfer var g einu sinni samfera finnskum fjallamanni sem hafi aldrei kynnst ru eins veurfari og hr landi. Sama daginn hafi veri sl og bla, san rigndi, eftir a snjai, kom hrarbylur og aftur rigndi og svo kom slydda. Me allan sinn fna finnska bna var hann a drepast r kulda. etta var a vsu fyrir „flsbyltinguna“ og vi samlandar vorum stingandi furlandi sem hlt vel okkur hita.
Stareyndin er bara essi: Feramaurinn arf a vera vanur, hann verur a kunna lkar astur og hann arf a vera vel undirbinn. essu er mikill misbrestur jafnt meal slandinga og tlendinga.
N er sp mikilli fjlgun tlendra feramanna og margir hverjir eru eigin vegum. Af reynslu minni gerist g svartsnn og ttast mikla fjlgun slysa fjallaferum slandi. Spi v a innan nokkurra ra muni hjlparsveitir ekki anna tkllum mia vi breytt skipulag og mannafla.
Hva er til ra? Lt r vangaveltur ba a sinni.


mbl.is „Hr. Vatnajkull, vi klrum etta“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

1700 umferalagabrot mti 19 fengislagabrotum

fjoldi-brota-a-hverja-10000-ibu

Mia vi frttaflutning mtti halda a til dmi fkniefnabrot, fengislagabrot, kynferisbrot og skjalafals vru strkostlega algeng hr landi. a er hins vegar alrangt.

S mia vi brot hverja tu sund ba er fjldi ofangreindra brota sem hr segir:

 • Fkniefni ... 41,5 brot
 • fengislg ... 18.9 brot
 • Kynferisglpir ... 9.9 brot
 • Skjalafals ... 8,4 brot

essar upplsinga m f hj Gagnatorgi Capacent. ar er alveg einstakur gagnabanki sem er afar hugaverur fyrir sem huga hafa tlfri.

Hva varar ofangreind brot er alveg trlegt hversu sjaldgf au brot eru en a skilur auvita enginn nema vi samanbur. Skoum hann:

 • Umferalg ... 1.730,6 brot
 • Hegningarlg ... 499,3 brot
 • Augunarglpir ... 299 brot
 • Srrefslg ... 108,3 brot

Hr verur a treka a etta eru brot mia vi hverja 10.000 ba. a breytir v hins vegar ekki a til a skilja eli hverra brotategundar arf a greina essi brot enn frekar. g vri ekki hissa v a kmi ljs hversu fir misyndismenn standa raunverulega fyrir ofangreind. Raunar er a svo a lgreglan ekkir 90% eirra sem hverju sinni fremja glp. a auveldar byggilega rannskn mla en betur m gera.

Mr snist nefnilega etta allt einfaldur leikur, ef svo m taka til ora. Einstaklingur fremur glp og nst fyrr ea sar, megengur ea lagabrot sannast hann og fangelsisdmur er felldur. A fullnustu lokinni fer essi einstaklingur oftar en ekki t gtuna aftur og hringrsin hefst a nju. Hversu miki mtti n ekki spara me v a draga t fangelsisdmum og setja ess sta tki vikomandi sem sendir merki til lgreglu um ferir hans?

etta eru n hugleiingar sem tengjast ekki beint v sem tlunin var a leggja herslu hrna.

Grundvallaratrii er a fkka glpum og a hefur tekist samkvmt upplsingum sem finna m Gagnatorgi.


Moggaflk tekur vi byrgarstum hj RV

Mrgum ykir gaman a hnta Morgunblai og finna v allt til forttu, jafnt fyrir frttaskrif sem stefnu. annig hefur a veri fr v g man eftir mr. Minna fer fyrir mlefnalegri gagnrni blai sem hefur a mati eirra sem gerst ekkja stai sig best slenskra fjlmila, jafnt frttamennsku og frttaskringum. anga hafa jafnan valist afar hfir einstaklingar blaamennsku, ljsmyndun, tlisthnnun, vefhnnun og stjrnun.
a er v engin tilviljun hversu rr af tta njum framkvmdastjrum Rkistvarpsins hafa alist upp ea tt langa vikomu Morgunblainu.
 • Frttastjrinn, Rakel orbergsdttir var eitt sinn blaamaur Morgunblainu
 • rstur Helgason, dagskrrstjri rsar 1 var ur ritstjri Lesbkar Morgunblasins
 • Skarphinn Gumundsson, dagskrrstjri Sjnvarps, var eitt sinn blaamaur Morgunblainu
Og n byrjar byggilega gamalkunnugur sngur um a etta s allt fyrirfram kvei og veri s a troa spellvirkjum inn eitt „helgasta v jarinnar“, Rkistvarpi. Stareyndin er hins vegar a etta flk hefur snt og sanna getu sna og hfileikarnir eru miklir. a v hin nju strf fyllilega skilin.
Vntanlega heldur Moggin fram a unga t gum blaamnnum sem sumir hverjir hverfa til starfa hj rum fyrirtkjum.

Nfrjlshyggja og frjlshyggja

Hannes Hlmsteinn Gissurarson var sem oftar tlandiu og hlt fyrirlestur um efnahagshruni slandi. Hann hlt v fram a a hefi ekkert a gera me nfrjlshyggju ea lka plitskar skoanir. Auvita er etta rtt hj honum.

Svo gerist a a Egill Helgason, dagkrrgerarmaur og bloggari, tekur undir me Hannesi. etta eru slk strkostleg undur og strmerki a plitskur andstingur taki undir sjnarmi Hannesar a g get ekki anna en vitna hr pistil Egils:

a er miki til v hj Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni a slenska hruni hafi ekki stafa af „nfrjlshyggju“.

Arar skringar eru nrtkari.

Eins og a bankar voru einkavddir hendurnar klkubrrum sem hfu hvorki vit n sivit til a reka banka me samflagslega byrgum htti, heldur notuu sem mistvar fyrir brask.

Eins og a ekki er hgt a byggja aljlega fjrmlamist rgjaldmili eins og krnunni.

Og v a flsk kjr, viskipti og vntingar byggust upp alltof htt skru krnugengi sem var hugsandi a entist.

annig a skringarnar eru frekar grgi, fyrirhyggjuleysi, sispilling, vinahygli og klkuskapur og kannski bara hrein heimska.

g ekki alltaf sammla Agli en etta sinn er a hins vegar stareynd. a breytir ekki eirri stareynd a g hef ekki hugmynd um hva „nfrjlshyggja“ en halla mr sem fyrr a frjlshyggju, ef til vill er a gamaldags frjlshyggja.


Htanir Creditinfo og hin tnda samflagsbyrg

Ekki er svo kja langt san slenskir bankar hfu htunum vi stjrnvld. Sgust tla r landi vegna ess a astur hr vru svo „fjandsamlegar“, skattar svo hir og leiinlegt a starfa hr landi. ur en bankarnir hleyptu heimdraganum fru eir hausinn me hrikalegum afleiingum fyrir jina.

Enn eru uppi samtk meal hin sjlfhverfa hluta atvinnulfsins um a vinga stjrnvld til a ganga ESB og v er hta a fyrirtkin fari r landi nema lti s undan krfum eirra.

Auvita gengur etta ekki. stjrnvld eigi a hlusta atvinnulfi eru takmrk fyrir llu. Stjrnvld eiga hins vegar ekki a lta undan vingunum. Geri au a vaknar spurning um lri, hvort kjsendur hafi minni mguleika til a hafa hrif me atkvi snu en fyrirtki me htunum. vaknar elilega s spurning hvort htanir su a vera algengasti tjningarmti almennngs og fyirtkja. a er hins vegar nnur saga.

Svo er a hitt, a fyrirtki sem hafa ori til hr landi, ra sig, roskast og ori a strum vinnuveitendum hljta a bera samflagsbyrg. Ebtan skiptir ekki hfumli heldur starfsflki og umhverfi, heildin sem gerir a a verkum a fyrirtki rfst hr landi.

tli Creditinfo a yfirgefa landi bendir a eindregi til ess a ekkert af ofangreindu skiptir mli heldur ebtan eins og sr. Fyrirtki er v ori gerilsneytt allri samflagsvitund og er ar me ekki vetur setjandi. Og s Creditinfo ori svo tlenskt a a geti ekki starfa v umhverfi sem allflest nnur fyrirtki stta sig vi er best a a fari til Prag ar sem launin eru umtalsvert lgri en hr landi, verkalsflgin ekki eins hersk og stjrnvld rlta vasa atvinnulfsins og engin rf vingunum. Er a annars tilviljun a fyrirtki tli til Prag, ekki slar, Stokkhlms, Helsinki, Kaupmannahafnar ea rshafnar?

San vri a jrifar a vernda slenska starfsemi me v a skattleggja duglega fyrirtki flja land en vilja engu a sur halda slenska markanum. Creditinfo verur annig a tta sig v a a verur ekki bi haldi og sleppt


mbl.is standi slandi tir Creditinfo t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Umran snst um undangur undangur ofan

Nverandi grundvllur Evrpusambandsins kemur fram Lissabonsttmlanum og honum tengjast fleiri tilskipanir en tlu veri komi. a tti v a vera af ngu a taka fyrir sem kjsa a boa almenningi etta fagnaarerindi. En a er varla minnst, heldur snst umran mest um hugsanlegar undangur fr lgum og reglum ESB slandi til handa.

Svona er umran um ESB hnotskurn, a kkja undangupakkann. Hjrleifur Guttormsson, fyrrum ingmaur og rherra, ritar ga grein Morgunbla helgarinnar undir fyrirsgninni „Hafa talsmenn aildar ekki tr grundvelli ESB?

Ekki er a mikil reisn fylgismnnum aildar a ESB a leggja alla herslu a sland gangi ekki inn sambandi elilegum forsendum eins og nnur rki heldur undangum og a er ekki einu sinni ng heldur eru undangu undangur ofan.

Hjrleifur nefnir tu atrii sem flk tti a hafa huga varandi hugsanlega inngngu ESB:

 1. A sland gefur sig vald mistru og lrislegu stjrnkerfi ESB.
 2. A sta dmsvald flyst r landi hendur yfirjlegum dmstli ESB.
 3. A rslitavald yfir sjvaraulindum frist fr slandi til Evrpusambandsins.
 4. A Evrpusambandi fr yfirr yfir hafsvum utan 12 mlna a 200 mlum.
 5. A samningar vi riju aila um fiskveiimlefni frast til ESB.
 6. A landbnai er stefnt httu me tollfrjlsum innflutningi og drasjkdmum.
 7. A frverslunarsamningar slands vi arar jir falla r gildi.
 8. A sjlfst rdd slands hj Sameinuu junum hljnar a mestu.
 9. A stjrn gengis og peningamla flyst hendur Selabanka Evrpu.
 10. A vinnurttur verur hluti af ESB-rtti og staa launaflks verur viss.
Fleiri atrii m bta vi upptalningu Hjrleifs. lokin hefnir hann ann prfstein sem aildarumsknin a ESB er fyrir stjrnmlaflokka og Alingi. Undir etta hr er heils hugar teki:

Umsknin um aild a ESB fyrir nr fimm rum var miki feigarflan. Fyrir henni var enginn plitskur meirihluti og eir sem a henni stu geru sr ekki grein fyrir um hva aildarferli snerist. Fyrrverandi rkisstjrn var strand me etta ferli egar rinu 2012 og v kemur a r hrustu tt a smu flokkar gera n krfu um a haldi s v lfinu me einhverjum rum. Krafan um rgefandi jaratkvagreislu um hvort halda eigi fram aildarvirum ea draga umskn slands til baka sr hvorki fordmi n ftfestu okkar stjrnskipan. Stjrnmlafl hrlendis sem fram eru eirrar skounar a sland eigi a ganga Evrpusambandi vera a afla eirri skoun meirihlutafylgis alingiskosningum og lta annig reyna styrk sinn fyrir endurnjari umskn. Best fer v a a s gert n ess a haldi s lofti grillum um srlausnir slandi til handa.


Auugir bissnismenn stofna til skoanakannanaflokks

Nr flokkur sem er nkvm eftirlking annars a v undanskyldu a eir sem a stofnun hans standa vilja ganga Evrpusambandi. Er etta ekki della?

Nr flokkur sem er nkvm eftirlking annars fr mlda athygli fjlmilum af v a eir tveir sem a stofnuninni standa kaupa hverja skoanaknnunina ftur annarri. Er etta ekki della?

Margir halda a n s runnin s upp tmi hjleigna? Benda Samfylkinguna og Besta flokkinn. Er etta ekki della?

Aldrei stjrnmlasgu slands hefur eins mlefnis klofningsframbo rifist nema um tiltlulega skamman tma. Flokkar sem eiga ekkert bakland f ekki rifist. annig var auvita um klkuna sem myndai Besta flokkinn. Alltof mikil vinna rfrra fer a halda flokknum lifandi. ess vegna sameinaist hann Bjartri framt. S flokkur einnig stkustu vandrum vegna fmennisins. Vandi hans er lka s a forystumennirnir eru latir, eir fylgjast ekki ngilega vel me og hafa ekki bakland til a styja vi sig. Hins vegar er talandinn lagi og annig m um tma villa flki sn. A ru leyti er ekkert ntt vi Bjarta framt, hann er gamaldags krataflokkur sem vill sofa t morgnana.

Svipa var um Frjlslynda flokkinn. Hann var aldrei nema rfir hugamenn um stjrnml sem flestir fylgdu Sjlfstisflokknum a mlum og n eru eir allir komnir heim me rfum undantekningum. Frjlslyndi flokkurinn var einsmls flokkur og ni aldrei flugi af v a baklandi var svo ftklegt.

Sjlfstisflokkurinn er grarlega str. honum er miki og fjlskrugt bakland flks sem vinnur a stefnu flokksins allan rsins hring. ar er gangi flagsstarf sem hefur mikil hrif og a geta forystumenn sveitastjrnum og ingi treyst.

a kostar meira en nokkrar skoanakannanir a ba til flokk, jafnvel a honum standi auugir bissnismenn r Reykjavk. eir halda kannski a eir geti keypt atkvi en eiga eftir a tta sig v a svo er ekki. a er hins vegar afar snjallt a kaupa skoanakannanir til a hafa hrif almenning. etta er eins og einhvers konar hringavitleysa.

Ger er skoanaknnun og fjlmilar sperra eyrun og birta niursturnar, nokkrir kjsendur lta glepjast vegna smeygilegra spurninga. Ger er nnur knnun og enn fallerast fjlmilar og svo koll af kolli. etta er eins og hundur sem eltist vi skotti sr og snst teljandi hringi. t af fyrir sig m segja a slkt athfi s undirbningur stofnunar stjrnmlaflokks.

Hvernig eru eir fallnir til a stofna lrislega stjrnmlaflokk sem una ekki lrislegri niurstu eim flokki sem eir ur tilheyru?


mbl.is Nr flokkur nyti 20% stunings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband