Hryđjuverk Anonymous eru tilraun til kúgunar og ţví glćpur

Svokallađur ađgerđarhópurinn Anonymous telst vera pólitískur sértrúarhópur sem hefur umfangsmikla sérţekkingu á tölvutćkni og internetinu. Hann er eins og önnur glćpasamtök, mafían, Daesh eđa Isis í heimi íslamista. Hópurinn telur hefndina vera sína af ţví ađ hann hefur tćknikunnáttu til ađ beita henni. 

Mafían kúgar ţá sem henni sýnist međ hótunum, ofbeldi, skemmdarverkum og jafnvel drápum.

Eflaust getur Anonymous réttlćtt gerđir sínar en ţetta eru einfaldlega ofbeldissamtök sem ráđast á ţá sem pólitísk löngun ţeirra beinist ađ. Tilgangurinn er ađ skađa, valda truflunum og skemma. Ţetta er mafíustarfsemi, hryđjuverkasamtök

Ekki frekar en íslamistar virđir Anonymous fullveldi ţjóđa, sjálfsákvörđunarrétt ţeirra eđa hagsmuni. Íslensk stjórnvöld hafa leyft hvalveiđar međ vissum skilyrđum. Ég er ósammála ţessum veiđum, en stjórnskipulag okkar byggist á lýđrćđislegum hefđum og rödd mín má sín lítils á móti meirihlutanum og ţví sćtti ég mig viđ niđurstöđuna ţó enn sé ég á annarri skođun.

Daesh, Al Kaida og álíka samtök sendir ungt fólk til ađ drepa annađ í ríkjum sem teljast til heiđingja og fullyrđa um leiđ ađ dráp á öđru fólki sé spámanninum Múhameđ ţóknanleg og jafnvel réttlćtt í hinni heilögu bók Kórarninum. Milljónir manna sömu trúar mótmćla ţessu og benda á rök í Kóraninum sem eru eru algjörlega á móti manndrápi. 

Anonymous sendir fólk til hermdarverka rétt eins og mafían og Daesh. Öll ţessi ţrjú glćpasamtök reyna hvađ ţau geta til ađ fela nöfn sín og komast ţví upp međ ađ valsa um frjáls lönd og valda skađa og eyđileggingu og sum ţeirra drepa fólk. Fjöldi fólks međ ţekkingu á tölvutćkni og interneti eru á móti ađgerđum Anonymous.

Fćstir halda ţví fram ađ allir ţeir sem búa yfir umfangsmikilli tölvuţekkingu séu sjálfkrafa glćpamenn eins og Anonymous.

Ţeir eru engu ađ síđur til sem telja alla Íslamstrúar sjálfkrafa vera hryđjuverkamenn og morđingja.


mbl.is Listi yfir íslensku skotmörkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband