Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Hryjuverkamenn „krossurum“ Innstadal

DSCN2184bSvokallair „krossarar“ eru vaxandi vandaml nttru landsins. Hr er um a ra torfruhjl, mest notu af ungu mnnum sem ekkja lti til landsins ru vsi en af slkum farartkjum og eir telja sr allt leyfilegt.

Ef til vill er eim allt leyfilegt.

Fyrir nokkrum rum var essum kppum thluta fingasvi vi Vfilsfell og ar hafa flestir haldi sig. Hins vegar hafa margir eki ar upp og niur fell ngrenninu, um lafsskar og vestur undir Blfjllum er mtorhjlasli. g hef s mtorhjlamenn fara fr fingasvinu vi Vfilsfell og aka upp undir Hengil og ar eru n hjlaslir sem ur voru engar. Auk ess hafa menn reynt sig vi mbergsklettaklifur mtorhjlum og spla ar talsvert miki Engidal og leiinni inn Marardal.

Sasta afrek „krossarana“ er svo Innstidalur og ar m sj a komnar eru hjlabrautir kringum dalinn. g tk mefylgjandi mynd fyrir mnui ofan af Skarsmrarfjalli og henni m greinilega sj einn kappann krossfer sinni.

J eim er vst allt leyfilegt. stan fyrir v a essir menn eru ekki stvair er einfaldlega s staa a egar einu sinni er kominn vegarsli er eim sem eftir koma heimilt a aka hann. Lgregluna skortir heimildir til agera, sbr. yfirlsingar fr sslumanninum Selfossi sem hefur rangurslti reynt a koma lgum yfir essa hryjuverkamenn.

Auvita arf a loka njum og gmlum vegaslum og hafa eftirlit me v a lokunin haldi. ar a auki arf a messa hressilega yfir mtorhjlaflki og gera eim skiljanlegt hva er hfi.


mbl.is Apakettir vlhjlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sktingur Viskiptablainu dag

Viskiptablai er skemmtilegt bla en mr finnst a llegt egar fjlmiill er me einhvern skting. etta urfti blai endilega a gera fstudaginn 14. september a Brkur Gunnarsson blaamaur skrifai grein sem nefnist „reltur hugsunarhttur“ og virist vera einhvers konar forystugrein ea gildi slkrar.

annig var a skr bi landsbygginni sagi kvartai undan v a vingunarsjnvarpi rkisins skyggu veurfringar oftast austurhluta af landinu. etta sj allir og vita en var blaamanni Viskiptablasins tilefni til a tua um byggaml. Niurstaa hans var s a veurfrttir vru ntengdar bafjlda og veurfringar ttu a sna fjlmennari svum meiri huga en eim fmennari.

N er a annig a veurkerfin fara ekki eftir mrkum sveitarflaga og veurlag einum sta landinu a til a flytjast annan aukinheldur er tengjast veurkerfi landsins. ar af leiandi er a ekki endilega spurning um a hvort Hfn Hornafiri s „nafli alheimsins“ eins og blaamaurinn orar a hroka snum, heldur urfa og vilja margir fleiri en Hornfiringar a f veurfrttir og spr af eim slum. Blaamaur til dmis ekki a fara eftir mannfjlda egar hann skrifar frttir snar, frtt er bara frtt hvaan svo sem hn var til. S brugi t af essu er voinn vs.

etta kemur mannfjlda ekkert vi og algjr arfi fyrir blaamann Viskiptablasins a vera me einhvern skting um byggasjnarmi. Veurfrttir er milun upplsing, svo einfalt er mli. Austanttin Hfn Hornafiri gti fyrr ea sar frst yfir suvesturhorni.

Blaamenn ttu a temja sr vsni og umburarlyndi, og mila frttum og upplsingum n ess a blanda eigin skounum inn r. Svo er algjr arfi fyrir Brk Gunnarsson blaamann a hrkkva einhvern varnargr fyrir ann hluta jarinnar sem br suvesturhorninu svo a einhver aumingjans maur ti landi tjir sig. a er n einu sinni annig a mlfrelsi er ekki bundinn vi einhver hreppamrk.


Hryjuverk Orkuveitu Reykjavkur gegn landinu

DSCN2210Orkuveita Reykjavkur er dmi um fyrirtki sem sst ekki fyrir agerum snum. a hefur engan skilning nttruvernd ea umhverfismlum. Leynt og ljst stendur fyrirtki a hryjuverkum gegn landinu. a m best sj Hellisheii, sem fyrirtki er gri lei me a eyileggja, hefur tbora Skarsmrarfjallog tlar n a vaa sktugum sknum um Fremstadal og Innstadal Hengli.

a fr sem mann grunai a ll essi fna bortkni myndi ekki vera til ess a hlfa vikvmum og fallegum svum. Stoltir hafa bormenn sagst geta bora sk hinga og anga, su ekki lengur bundnir vi lrtta borun. Ekki grir Innstidalur neitt v.

Hvers vegna skpunum m ekki hlfa Innstadal? Nst verur reianlega vai vestur undir Hengil, Engidal og DSCN2200Marardal og lklega enda me borholu Skeggja, hsta hluta Hengilsins. Svo verur manni n efa svara me sktingi: Ertu kannski mti rafmagni? Viltu ekki heitt vatn hsi? Er starfsemi Orkuveitunnar ekki umhverfisvn? Ertu kannski vinstri-grnn, kommnisti ea aan af verra ...?

Hryjuverkum Orkuveitunnar gagnvart landinu verur a linna. Ef stjrnarmenn fyrirtkisins skilja ekki sinn vitjunartma verur a skipta um .

Ef hart fer verum vi bara a loka Innstadal og rum nttruperlum, standa ba ftur vettvangi mti vlaliinu. Bja fntunum birginn.


mbl.is Boranir tilkynntar allar einu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blaamannainaurinn misskilur Turist Industry

Rtt oranotkun er grundvllur sameiginlegs skilnings. Eitthva tti lesendum gilegt ef tala vri og skrifa um menntamlainainn ea sklainainn. Engum dettur hug a s menntun sem fst sklum landsins eigi eitthva skylt vi ina.

Sama vi um orskrpi „feramannaina“. jnusta vi feramenn er ekki inaur og ess vegna er alltaf fjalla um ferajnustu. Inaur er allt annar handleggur. enskri tungu er iulega tala um „The turist industry“ enda er ori „industry“ ekki einskora vi framleislu r einhvers konar hrefnum heldur getur tt vi mis konar starf ea tmafreka starfsemi.

annig er tiloka er a nota a ori „Industry“ me „inaur“ nema v aeins a gta a samhenginu. ar af leiandi er fer best v a nota etta prilega or „ferajnusta“ og sta til a hvetja „blaamannainainn“ til a tileinka sr a.


mbl.is Danskur feramannainaur a dragast aftur r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband