Leg ţingmanns, kjálki karla og virđisaukaskattur

Margt er mannanna meiniđ og mörg eru útgjöld fólks. Síst af öllu skal gert lítiđ úr ţörf kvenna á hreinlćtisvörum. Hins vegar má gera athugasemdir viđ markađssetningu á skođunum Heiđu Kristínar Helgadóttur, ţingmanns Bjartar framtíđar, sem svo grípandi nefnir ţađ ađ veriđ sé ađ skattleggja á henni legiđ“. Dömubindi og túrtappar bera virđisaukaskatt rétt eins og allflest annađ. Dálítiđ snjallt ađ vekja svona athygli á hagmunamáli sínu.

Ţessi skođun er engan vegin ný. Minna má ađ sósíaldemókratar í Svíţjóđ kröfđust á áttunda áratugnum ađ dömubindi ćttu ađ vera ókeypis í verslunum landsins. Ekki náđist samstađa um ţađ heldur lognađist máliđ út af.

Hér á landi hefur ţeirri skođun vaxiđ ásmegin ađ fatnađur fyrir börn ćtti ađ vera í lćgra skattţrepi virđisaukaskatt eđa vera undanţegin honum. Margvísleg rök standa til ţess sérstaklega ţau ađ skattur á selda vöru ţykir allt of hár.

Karlmenn geta ómögulega lagst gegn skattlagningu á legi Heiđu Kristínar Helgadóttur, ţingmanns Bjartrar framtíđar. Slíkt vćri hin mesta ómennska auk ţess sem fćstir myndu vilja rökćđa viđ ţingmanninn um legiđ hennar. Aftur á móti vćri ţađ ágćtis búbót fyrir flest heimili ef legskatturinn vćri aflagđur.

Einnig vćri ţađ guđsţakkarvert fyrir oss karlmenn ef skattur á kjálka vora og efri vör yrđi aflagđur. Nógu andskoti dýr eru tól til ţessara hluta og tengdar vörur. Góđur mađur skaut ţví ađ ritara ađ árlegur kostnađur hans vegna raksturs sé 57.500 krónur. Nú er afar misjafnt hversu skeggvöxtur er hrađur og einnig hversu hraustleg skeggrótin er. Sumir ţurfa ađ raka sig daglega međan öđrum dugar ađ ţrisvar í viku eđa svo. Svo leggja margir upp úr nokkurra daga skeggvexti og ţeirri prýđi sem slíkt ţykir og gjörir marga unglegri en raun er á. Og loks vilja margir leyfa skeggi sínu ađ vaxa ađ vild en ađrir snyrta ţađ á ýmsan hátt. Svo eru ţeir til sem nota rafmagnsrakvélar, ţćr eru engu ađ síđur nokkuđ dýrar.

Niđurstađan af ofangreindu er síst af öllu sú ađ gera lítiđ úr legi ţingmanns Bjartrar framtíđar eđa annarra kvenna og ţađan af síđur kostnađi vegna ţess (óskiljanlegt ađ ritari telji sig hér knúinn ađ gera einhvern fyrirvara á skrifum sínum).

Hiđ stóra mál sem flesta skiptir öllu er ađ skattheimta ríkisins á seldum vörum í ţjóđfélaginu sé hófleg, hvort heldur um sé ađ rćđa dömubindi, rakblöđ, barnaföt eđa annađ. Ţađ stuđlar ađ betra ţjóđfélagi ađ eyđslufé fólks nýtist sem best til ţeirra hluta sem ţađ vill kaupa í stađ ţess ađ allt ađ fjórđungur af verđi hverrar vörur sé sjálfvirkt ríkiseign.

Ráđ er ađ ţingmađur Bjartrar framtíđar liti til ţessa í stađ ţess ađ einblína á leg sitt.


mbl.is 65.500 í skatt fyrir ađ vera á túr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Međ sömu rökum ćttu öll lyf ađ vera undanţegin virđisaukaskatti. Af hverju er veriđ ađ skattleggja heilsu fólks, hvađ ţá lyf sem heldur fólki á lífi?

Erlingur Alfređ Jónsson, 21.11.2015 kl. 11:42

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţađ er full ástćđa til ađ óska Bjartri framtíđ og landinu öllu til hamingju međ málefnalega umrćđu um leg á ţingi. Ţessi skelleggi ţingmađur sem kemur sem nýr ferskur andvari á Alţingi eykur manni von í brjósti ađ veriđ sé ađ vinna ađ ýmsum ţjóđţrifamálum međ hag almennings í huga. Ég  viđ spái umrćđu um skattlagningu kvenmannsbrjóstum nćst enda ósanngjarnt ađ karlar sleppi viđ ađ greiđa vsk af brjóstahöldurum. Áfram Heiđa! 

Guđmundur St Ragnarsson, 21.11.2015 kl. 11:48

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hag ađ bćta verđur biđ
bóta og elliţeganna
Ef ađ Bjarni bćtir viđ
bótum vegna leganna

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.11.2015 kl. 16:32

4 Smámynd: Skúli Víkingsson

Ţađ er náttúrlega höfuđatriđi varđandi virđisaukaskatt ađ fćkka flokkunum og stefna ákveđiđ ađ ţví ađ allar vörur beri sömu vks-prósentu. Mismunandi vsk-prósentur eru ein helzta leiđ skattsvikara til ţess ađ maka krókinn á kostnađ okkar hinna.

Skúli Víkingsson, 21.11.2015 kl. 18:48

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Skúli, ţetta er auđvitađ kjarni málsins. Auđvitađ á ađ vera eitt „hóflegt“ virđisaukaskattstig ţannig ađ fólk greiđi skattinn međ glöđu geđi. Og ţannig á ţađ ađ vera međ alla skattheimtu svo fyrirhöfnin viđ undanskot svari ekki fyrirhöfninni.

Og undanţágur eig ekki ađ vera neinar enda rétt sem Elingur segir hér ađ ofan, hvers vegna ćttu ekki öll lyf ađ vera undanţegin.

Ţegar sanngirnistengd hagsmunagćsla tekur völdin í kollum ţingmanna er ekki von á góđu.

Góđ vísa, Jóhannes.

Tek undir kaldhćđni Guđmundar. Áfram Heiđa.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.11.2015 kl. 18:58

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ef vesalings konan hefđi vit til ađ nota leg sitt svo sem náttúran bíđur, ţá ţyrfti hún ekki svo mikiđ af ónáttúrulegum túrtöppum.

Hrólfur Ţ Hraundal, 22.11.2015 kl. 07:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband