Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Og hvar er n gu egar hans er rf?

Gamall maur, gerist reyttur, gefst upp, fer eftirlaun. Hann ttai sig v sem milljarur manna virist ekki geta skili. Elli kerling rekur endahntinn lfi. Jafnvel flk s sagt ganga me gui er ekkert vst a gu gangi me v. a minnsta ntur pfinn ess ekki. thald hans, lkamlegur styrkur ea s andlegi kemur ekki me srsendingu a ofan heim Vatkani.

etta, gir lesendur, er s lei sem maurinn fetar smm saman. Hi besta flk getur tt lkamlegum og andlegum erfileikum sem engin megnar a leysa nema hugsanlega a sjlft. Gu hjlpar ekki neinum. Af hverju skyldi hann koma Benedikt pfa til astoar en ekki manninum sem jist af hvtbli og sr vart anna framundan en a sem pfinn stendur andspnis? Hvers vegna ltur gu alla essa sorg last?

Grandvar og gur maur er sagur gui knanlegur. essu felst siferilegur boskapur er vissulega rttmtur. knanleikans ntur enginn ea hvers vegna fjldi manna erfileikum me a fa sig og kla? Strsti hluti mannkynsins er gott flk. Ltill minnihluti er vont flk en a kemst upp me gnarverk sn, ofbeldi og jafnvel mor og sumir lifa vellystingum fram ellir? Gu er lklega nnum kafinn rum stjrnukerfum.

annig vangaveltur hafa kvali hvern hugsandi mann, allt fr upphafi tma og fram til essa dags. Svari er einfalt. S gu til skiptir hann sr ekkert af, hann daufheyrist vi llum bnum og beinum ea a hann kemst hreinlega ekki yfir allt sem tlast er til af honum. Fyrir essu eru tal dmi. etta er mtmlanlegt. a er ekkert rttlti ea rttlti til fyrir gui.

Og hvers vegna tti Benedikt pfi ekki a vera allt eins reyttur eftir langa fi eins og forfeur hans og og mur voru vissulega? Pfinn, forsetinn, konungurinn, rki maurinn, s ftki, millistttin - allir heiminum eiga smu erfileikum alla fi, a komast af.

eir sem komast fram yfir mijan aldur og eitthva lengra a lokum eina glmu eftir og hn er fyrirfram tpu. Skiptir engu hva maur hefur haft fyrir stafni langri lfslei. Gu er ekkert a pla essu lii plnetunni Jr.


mbl.is Afsgn pfa hefur teki gildi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frekar a flytja fljti til vesturs

Haraldur Sigursson, eldfjallafringur og jarelisfringur, er skynsamur maur og sr oft a sem arir tta sig ekki . Hann segir njum pistli bloggsu sinni (feitletranir eru mnar):

2006

a er ljst a sandrifi sem myndast vegna aurburar fr Markarfljti til hafs er fyrst of fremst fyrir vestan Landeyjahfn, eins og fyrsta myndin snir. Sandrifi er gult myndinni. Rkjandi straumar og tilfrsla efnis eru hr fr austri til vesturs, alla jafna, og essi hreyfing efnis heldur sandrifinu vi fyrir sunnan og vestan Landeyjahfn. rlegur framburur Markarfljts er um 100 sund rmmetrar af sandi og aur ri.

etta er og verur alltaf vandraml, enda var hfnin upprunalega stasett me aeins einu markmii: a f stystu siglingalei til Vestmannaeyja. Flutningur mynnis Markarfljts til austurs mun aeins kaupa tma og seinka fyllingu hafnarinnar, en a verur drkeypt. Viturlegri rstfun, ef yfirleitt a halda essari hfn vi, vri a flytja Markarfljt til vesturs.

S etta rtt rksemdafrsla hj Haraldi liggur auvita beinast vi a fra fljti vestur fyrir hfnina, hvernig svo sem a verur gert.


mbl.is Markarfljti frt til?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til dmis af Vinstri grnni grasrt ...

Upplst hefur veri a Steingrmur J. Sigfsson, gmundur Jnasson, og Katrn Jakobsdttir eru sammla stefnu Sjlfstisflokksins ess efnis a htta skuli algunarvirum a ESB og efna til jaratkvagreislu um framhaldi.

etta hafa eflaust veri hrilegar frttir fyrir Vinstri grna grasrtina. Hn geri v prlega sfabyltingu sasta landsfundi egar landsbyggarfulltrarnir voru farnir heim.

Rtin lagi nebbnilega fram ara og rttkari tillgu ess efnis a halda skuli fram algunarvirunum en vill skiljanlega a r veri ekki endalausar.

Sem sagt grasrtin tk taumana og stri flokknum aftur inn beinu brautina sem Samfylkingin markai fyrir fjrum rum. Og haldi VG fram rkisstjrn eftir nstu kosningar vill grasrtin a algunarvirurnar endi „til dmis eftir r“.

Ofangreindir forystumenn uru v undir atkvagreislu og una v eflaust blvanlega - ea annig.


Einfld og hrifark ra forsetans

Heimttaskapur slenskra stjrnvalda afhjpast egar liti er til forsetans. raun og veru er adunarvert hvernig hann hefur haldi fram mlsta jarinnar sustu ri. Ra hans OECD fundinum var einfld og n efa hrifark fyrir sem hlddu.

Srstaklega finnst mr niurlag runnar gott. ar segir forsetinn (feitletranir eru mnar):

The financial doomsayers, whether experts or leaders, who advised strongly against the democratic will of the people turned out to be entirely wrong in their analysis and predictions; a result which certainly should serve as a challenge to many of the policies which are still being advocated and followed in many countries.

When the EFTA Court last month ruled that there was no legal basis for the case of Britain, the Netherlands and the EU against Iceland, it became clear that in addition to the democratic will of the people, justice and the rule of law was also on our side.

Ekki hef g heyrt forstisrherra ea atvinnuvegarherra taka svipaan pl hina, enda varla mgulegt af eirra hlfu.


mbl.is Tji sig um Icesave-dminn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lki sem komst heim saltfisk me rfum

Hnvetningar eru dlitlu upphaldi hj mr enda margir eirra me afbrigum skemmtilegir. Einn eirra er Jn Sigursson, umbosmaur TM, frttaritari Morgunblasins, ljsmyndari, bloggari og lfsnautnamaur Blndusi. Hann ritar reglulega blogg vefsu sna jonsig.123.is.

Jn er mikill spaugari. Hann sr lfi allt bjrtu ljsi, hann skrifar um flk af lifandi ltt og umhyggju svo eftir er teki. Engu a sur er tilverunni einn maur sem er sst af llu merkilegri en arir og a er hann sjlfur.

sustu viku skrifar Jn af undarlegri ltt um hrollvekjandi atbur (feitletranir og greinaskil eru mnar):

Meginstefi essum mivikudagspistli verur „strsfrttaritarinn" Vesturbakkanum ( Blndusi) sjlfur, sem er svolti skjn vi hi hefbundna v venjulegast hefur hlutverk mitt veri eins og sumra a standa hliarlnunni og fylgjast me. En a essu sinni var frttaritarinn hfur hjartasta og eftir sm umhugsun var tekin kvrun a segja fr essum atburi.

egar lagt er upp fer a morgni veit maur aldrei hvernig hn endar en eitt er vst a hn endar einhvern veginn en kannski ekki alveg eim sta sem a var stefnt. fyrradag, afmlisdaginn minn lagi g af sta til vinnu minnar lkt og g geri nnast hvern einasta virkan morgun. Veri var yndislegt og mikil r hvldi yfir Hnaflanum, j bnum llum og okan lddist allt um kring og setti morguninn vintralegan bl.

Um klukkan hlf ellefu var stefnan sett heilbrigistofnunina (HSB) og tlunin a reyna pnulti hjarta hj henni Maru Jhnnu sjkrajlfara . g var settur upp hjl og ltinn hjla smstund rlegheitum og san ltin taka hressilega v inn milli.

etta gekk gtlega til a byrja me en rija hraspretti flnai g allur upp , mevitundin fjarai t og Maru leist bara ekkert blikuna v s sem hjlinu sat var lkari lki en nokkurt lk svo hn kallai "kollega" sinn hana Tnu (Christine) sem kom ann mund sem „lki" hjlinu fkk miki rafstu beint hjarta fr tkinu sem a ber undir vinstri brjstvva. Vi etta hgg lyftist hin hvta vera hjlinu og mevitundin jkst til mikilla muna.

112 voru fyrstu vibrg Maru og svo er eins og undirvevitundin segi mr a Tna hafi haldi egar hn kom inn essar astur a Maru Jhnnu hefi tekist a f lk til a hjla sem m hiklaust flokka undir kraftaverk. essi athugasemd er algjrlega sjlfsprottinn r hugarheimi manns sem st frammi fyrir gnvekjandi astum og er ungamija atburarrsarinnar og er ekki seld drari en hn var keypt.

a skal strax teki fram a bi Mara og Tna voru frbrar og raungar raunarstund g s ekki vafa a eim var verulega brugi. Til a gera 7 klukkustunda langa sgu stutta st heilbrigisstarfsflk Blndusi sig mjg vel og g komst heim saltfisk me rfum um kvldi og gat teki mti gum vinum eftir kvldmat.

Sem sagt, Jn vinur minn Sigursson, var nrri dauur, en komst sem betur fer heim saltfisk me rfum. Honum ykir essi atburur fyndnara lagi og hefur ekki fyrir v a segja lesendum snum nnar fr v sem gerist. Hi skoplega finnst honum a hann hafi flna og liti t sem dauur vri.Er maurinn ekki ruleysi uppmla?

Svo orti hann spauglega limru um atviki.

g stvaist snarlega rlinu

er splai kyrrsta tlinu.

Eftir tk og pu

kom forrita stu

svo lki lyftist hjlinu.


Hanney Hney eysdttir

Enn skemmtir mannanafnanefnd landsmnnum ea er a hinn veginn, einhverjir landsmenn stunda a a gera at mannanafnanefnd. Hi sarnefnda er lklega raunin. Einhverjir spaugarar senda nefndinni mguleg og mguleg nfn til ess eins a f rskur og yfir honum er hgt a hafa skaplegt gaman.

Jja, brnin g. Rtti upp hnd ef i eru mtt en sleppi v a rum kosti: Bobba Budda Bjlfadttir, Hanney Hney eysdttir, Jrngrmur lur Alvindsson, Kraki Efstbaugi Lauksson, Minerva Litlabuna Landnorursdttir og fela Ola Engifersdttir. J og svo er hr einhver Jn Gumundsson og Sveinn Halldrsson ... vlk nfn.

Er ekki alveg ng komi af fundarhldum mannanafnanefndar. Minnir peningastefnunefnd Selabankans ea lka nefndir sem rkisvaldi hefur sett laggirnar til a finna upp aferir til a tempra lfsglei landsmanna.


mbl.is Bobba og Jrngrmur samykkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Amx gleymir a uppfra Fuglahvsli

Amx

Mr finnst AMX vefurinn beittur og og oftast skemmtilegur. Srstaklega virist dlkurinn sem nefnist Fuglahvsl fara taugarnar vinstri mnnum og vissulega ekki af stulausu. ar er f eir baukinn sem a verskulda.

Um daginn st etta amx.is:

ri 1984 var Stefn lafsson prfessor tti rkistvarpsins samt Milton Friedman nbelsverlaunahafa hagfri sem talai fundi Reykjavk. Inn fundinn kostai 1.200 krnur og taldi Stefn a mikla hneisu a rukka vri inn fundinn og sagist ekki eiga fyrir gjaldinu.

Friedman svarai Stefni vitaskuld me hinum augljsu rkum a elilegast vri a eir sem mttu greiddu fyrir fyrirlesturinn sta eirra sem heima stu og engan huga hefu fyrirlestrinum.

Hva gerist svo n ri 2013? er auglstur fundur ar sem Stefn lafsson er frummlandi og agangseyrir sagur 3.500 krnur fyrir flagsmenn en 5.500 krnur fyrir ara.

Beit ar ftki frimaurinn eigi skott.

Vi etta er aeins hgt a bta orum skldsins: „a sem helst hann varast vann var a koma yfir hann.“

Helsti gallinn vi dlkinn fuglahvsl er hins vegar s a a er uppfrt alltof sjaldan. verur a horfa til ess a margt fleira er a finna amx eins og dlkinn eirra eigin or. ar m til dmis finna etta:

„Vitaskuld frum vi jaratkvagreislu a ri forsetans. Veri Icesave-lgin samykkt henni, er forsetanum varla stt lengur. Veri Icesave-lgunum hafna, er rkisstjrninni varla stt lengur.

- Sigmundur Ernir Rnarsson, ingmaur Samfylkingarinnar heimasu sinni 6. janar 2010 tilefni af v a forsetinn neitai a stafesta Icesave-lgin

Forsetinn situr enn embtti, rkisstjrnin er fallin hn viti a ekki en Sigmundur er lei t af ingi. Svona getur raunveruleikinn reynst lygilegur.

Fallega landi sem hvarf

HalslonFrijfur Helgason er sextugur. Af v tilefni birtist essi mynd af honum Morgunblainu morgun me grein ar sem ttir hans eru raktar.

g ekki ekki Frijf, er bara rtt mlkunnugur honum, en g er adandi hans. Hann er afbragsgur ljsmyndari og einstaklega vandaur kvikmyndatkumaur.

Annars vakti myndin athygli mna. arna fjarska er systi tindur Krahnka en vestan honum er Krahnkastfla og austan vi hann er Desjarrdalsstfla.

a sem er eiginlega merkilegast vi myndina er raua lnan sem g hef btt inn hana og hn snir sirka yfirbor Hlslns. ar sem remenningarnir standa er n djpt vatn, manngert ln sem er berandi kennileiti landakorti. etta fallega land er horfi.


Er frelsi fkils helsi annars?

Einn af betri blaamnnum Morgunblasins skensar blainu morgun sjlfstismenn fyrir a samykkja lyktun um a flk eldra en 18 ra geti keypt fengi og a veri til slu matvruverslunum.

rni Matthasson segir pistli snum:

Sems: a er eitt af stefnumlumSjlfstisflokksins dag a auka fengisneyslu,sem rmar vel vi stefnuml flokksinsfyrir aldarfjrungi.

a er eli ungmenna a tta sig ekki hvaa httur lfi ber me sr. au eru uppfull me tr mannsandann, a ll drin skginum su vinir innst inni, flk leiti sjlfkrafa hi ga og hafni illu og allir su alltaffrir um a taka r kvaranir sem sueim til gs. essi barnslega, en sennfallega, tr manninn birtist gjarnan lyktunum ungrahgrimanna og lyktunum ungra vinstrimanna; helsta skilji milli a ungir hgrimenn hafa tr einstaklingnumen ungir vinstrimenn samflaginu.

Ofangreind tillaga ungra sjlfstismanna er gottdmi um grunnhyggnina sem svo oft einkennir ungthgrisinna hugsjnaflk og suma langt fram eftir aldri.Mli er nefnilega a a a s heillavnlegast hfudrttum a hver einstaklingur hafi frelsi til a farasvo me sjlfan sig sem honum snist, strandar sfrelsishugmynd fkninni, v fkillinn er aldrei frjls.

vel s rita og rkstutt er g ekki sammla rna. Httur lfsins eru margar og sumar vissulega alvarlegar. Ef til vill vri best a halda sig llum stundum innandyra til a varast gnirnar. annig hagar sr enginn. Vi bnnum ekki bla einstaklingar geti me eim valdi tjni sjlfum sr, rum ea eignum. Vi bnnum ekki beitta hnfa eir geti veri httulegir. Enn er hgt a kaupa byssur hr landi almenna reglan s s a handbyssur eru bannaar.

S sem er orinn tjn ra er treyst fyrir v a velja sr maka, hafa forri fyrir eigin f og hvort tveggja er skiptir alla einstaklinga miklu mli. Hvers vegna a undanskilja fengi? a hef g aldrei skili. Vn getur veri voi. Vi rni erum ngu gamlir til a vita a og eflaust hfum vi bir horft msa samferamenn okkar misnota a og klra tilveru sinni. fengi er ekki hfuvandinn, a er einstaklingurinn a a hf sem hann temur sr. S mlikvari er misjafn.

Og hva er a sem kalla er grunnhyggni? J, s einfalda lfsskoun a einstaklingnum a treyst fyrir eigin lfi, taka kvrun um a sem honum er fyrir bestu. Undantekningar fr essu og vara fullori flk er afskiptasemi sem ekki a last.

S sem netjast fengi vissulega miklum vanda. Sama er me ann sem veikist, slasast ea lendir rum hremmingum. a breytir hins vegar ekki v a arir njta ess sem lfi bur upp svo a samin s til staar. frelsi fkilsins ekki a urfa a hafa r afleiingar a einhver hannar upplifi helsi.


Sannleikurinn auglsingu slandsbanka

slandsbankiVifilsfell n#24E6E7

Miki er g ngur me essa fallegu auglsingu sem slandsbanki hefur veri a birta a undanfrnu fjlmilum.

Myndin er lklega tekin fr Landakotssptala og snir slarupprsi yfir Blfjllum, skemmt vestan vi Vfilsfell.

Lti er lta t fyrir a stlkan myndinni s heima hj sr me essu gudmlega tsni.

Stareyndin er hins vegar s a myndin er tekin me talsverum adrtti sem skekkir allan raunveruleikann.

v miur hef g aldrei komi upp efri hir Landkotssptala en a geri fair minn heitinn. Hann tk myndina hgra megin lklega ri 1966. var Hallgrmskirkja byggingu, Mibjarsklinn enn fullur af krkkum og flest me ru yfirbragi en n, en fjllin eru eins. au hafa ekkert breyst.

Fair minn tk myndina sna me 50 mm linsu sem snir nokkurn vegin a sem auga sr.

Ef g stilli stlkunni upp svipaan sta og auglsingunni mia vi Blfjll kemur ljs a talsverur munur er essum tveimur myndum. Auglsingamyndin er rengri, af v a hn er tekin me adrttarlinsu. Auglsingin er v snn a essu leyti.

dag er getur enginn veri viss um neitt ljsmyndum. Raunveruleikinn er teygur og togaur og llu logi til sem hgt er til hann hfi boskapnum. g er ekki einu sinni viss um a slarupprsin s rtt, hn getur ess vegna hafa veri ftsjoppu rtt eins og stlkunni er skellt inn myndina me v forriti.

Auglsingin er hins vegar fagmannlega unnin, ekki vantar a, og yfirbrag hennar er afskaplega hllegt. Gallinn er bara skortur raunveruleika, ef svo m segja.

egar llu er n botninn hvolft f bankarnir lklega mesta gagnrni fyrir a eir su ekki ngum tengslum vi ann raunveruleika sem skir okkur almenning.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband