Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Úrrćđalaus ríkisstjórn

Ríkisstjórnin gerir sér alveg örugglega grein fyrir hinni alvarlegu stöđu atvinnulífs og efnhagsmála. Verkstjórn og verklagiđ er hins vegar fyrir neđan allar hellur. 

Og ţegar ríkisstjórnin er gagnrýnd ţá er ţađ venja ađ ráđherrar telji upp allt ţađ sem gert hefur veriđ. En sorrý, áhrifin eru sáralítil.

Stađan í dag er ţessi:

 

 • Meira en 18.000 manns eru atvinnulausir
 • Bankarnir eru atvinnulífinu gagnslausir
 • Fyrirtćki hćtta unnvörpum rekstri og önnur verđa gjaldţrota
 • Eignastađa ţúsunda heimila er neikvćđ
 • Stýrivextir hafa ađeins lćkkađ um 5% á fjórum mánuđum
 • Verđbólgan er óeđlilega há miđađ viđ stöđu mála

 

Og eflaust má fleira upp telja. Svo segja stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar ađ ađgerđir hennar komi fram á löngum tíma, ţađ sé eđli efnahagsráđstafanna.

Bull og vitleysa. Ríkisstjórnin gerir einfaldlega sáralítiđ annađ en ađ gera áćtlanir á áćtlanir ofan og á međan greiđir almenningur kostnađinn.

Viđ áttum ekki skiliđ ţá međferđ sem bankahruniđ hafđi í för međ sér en viđ eigum alls ekki skiliđ úrrćđalausa ríkisstjórn. 


mbl.is 85 fyrirtćki í ţrot í apríl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert hefur breyst, allt í frosti

Greinilegt er ađ vaxandi óţreyju gćtir međal ţingmanna ríkisstjórnarinnar vegna ađgerđarleysis hennar. Ástćđan er einföld. Stýrivextir eru ennţá 13,5% og ekki útlit fyrir frekari lćkkun. Meira en 18.000 manns eru atvinnulausir og nýju bankarnir eru gjörsamlega máttlausir og duga engan vegin atvinnulífinu.

Ţjóđin er búin ađ gefa ţessari ríkisstjórn fjóra mánuđi. Ríkisstjórnin hreykir sér af hinu og ţessu en ţegar á hólminn er kominn stendur allt fast.

Atvinnulífinu vantar súrefni. Ríkisstjórnin sćttir sig bara viđ ţjóđnýtingu fyrirtćkja sem komin eru fram yfir brún hyldýpisins. Skuldir fyrirtćkjanna eru hins vegar ekki ţjóđnýttar.

Fólk sem á í fjárhagslegum vandrćđum er sagt eiga margra kosta völ. Stađreynin er hins vegar sú ađ krafist er opinberrar ađfarar međ hvern og einn, niđurlćgjandi međferđ sem líkist gjaldţroti.

Ekki er hćgt ađ kaupa íbúđir međ ţví ađ taka yfir lán nema ţví ađeins ađ greiđa ţau niđur og skiptir ţá engu traust fjárhagsstađa kaupanda.

Tollstjórinn innheimtir kröfur međ sama gamla laginu, engin miskun sýnd, allt skal vera neglt og njörvađ niđur, skiptir engu traust fjárhagsstađa skuldara. Embćttismenn dekka fyrst og fremst rassinn á sjálfum sér og leyfa engin frávik ţrátt fyrir loforđ stjórnvalda. 


mbl.is Ćtti ađ afţakka ráđgjöf AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Golf og kvöldsólarstemming

Skyndilega er komiđ vor og Háagerđisvöllur er 

ex000042b.jpg

orđinn grćnn og grínin snöggslegin rétt eins og kollurinn á mér. Tvisvar á síđustu ţremur dögum hef ég fariđ níu holur. Árangurinn er svo sem ekkert til ađ hrósa sér af. Orđiđ allt of langt síđan ég spilađi golf síđast en ţetta kemur aftur međ ćfingunni.

Er ađ hugsa um ađ fá tilsögn hjá golfkennara. Man eftir ađ Skúli heitinn bróđir minn sagđi oft ađ sá sem vildi ná árangri í golfi ţarf reglulega á tilsögn ađ halda. Veit núna ađ ţađ var rétt hjá honum og er óendanlega ţakklátur fyrir ađ hafa munađ eftir ţessum orđum hans.

ex0000104b.jpg

Síđasta ţriđjudagskvöld spilađi ég einn hring međ Ingibergi Guđmundssyni vini mínum. Sólin var hátt á lofti, ţađ var nćr logn og mófuglarnir léku viđ hvern sinn fingur og krían tók undir eins og hún gat.

Hvađ er eiginlega betra en golf viđ slíkar ađstćđur? Jú, kannski góđ fjallganga, hlaup, sund, gott koníak, góđur vinahópur ... Ţađ spillti jafnvel ekki ţótt ein vinur minn botnađi upptalninga međ ţessum orđum: „ .... já og góđar hćgđir“.

Já, er ekki lífiđ gott. 


Hćkkum ekki laun, eyđum atvinnuleysi

Auđvitađ ţurfum viđ launţegar á ađ halda 25.000 króna launahćkkun yfir alla línuna, helst meira, miklu meira. Kristján Gunnarsson skilur ţarfir okkar svo sannarlega.

En bíđum viđ. Stađan er nú ţannig ađ meira en 18.000 manns eru án atvinnu á landinu. Ţađ hlýtur ađ há atvinnulífinu ađ eiga ekki kost á ţessu fólki, ţekkingu ţeirra og reynslu. Og auđvitađ hlýtur Kristján ađ hafa áhyggjur af öllu ţessu atvinnuleysi.

Vćri nú ekki skynsamlegra ađ Kristján og ađrir verkalýđsforkólfar myndur fara ţá leiđ ađ „krefjast“ ţess ađ Samtök atvinnulífsins sćju til ţess ađ 6000 manns fengju atvinnu á nćstu sex mánuđum. Á móti myndum viđ hin afsala okkur öllum kröfum um launahćkun á sama tíma og jafnvel lengur. 

Um ţetta hlýtur ađ geta náđst ţjóđarsátt. Stađreyndin er bara sú ađ ekkert gerir ríkisstjórnin annađ en ađ leggja til ađ gerđ verđi áćtlun um áćtlun ađ skipulagi um tillögur vegna skorts á áćtlunum ađ skipulagi ...


mbl.is Ţiggja ekki 7 ţúsund sí-svona
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er maraţon lengra en 42 km?

Ég ţurfti ađ finna rćđu Olla Rehn til ţess ađ trúa frétt Morgunblađsins. Í henni segir: „Og ef viđ líkjum ađildarviđrćđum viđ maraţonhlaup ţá hefur Ísland ţegar lokiđ fyrstu 40 kílómetrunum.“

Og mađur spyr sig, fyrst mađurinn talar um fyrstu 40 kílómetrana hvort von sé á ađ nćsti skammtur sé jafnlangur. Doldiđ erfitt ađ átta sig á ţessu ţví eins og allir vita er Maraţon er 42 kílómetrar. 


mbl.is Hver veit nema ESB-umsókn frá Íslandi örvi Norđmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá leiđrétting frá ráđherranum

Fréttatilkynning frá fjármálaráđuneytinu.

Framvegis ber ekki ađ taka mark á hagvaxtaspá fjármálaráđuneytisins nema fjármálaráđherra skrifi undir hana.

Ţau leiđu mistök voru í síđustu spá ađ bygging álvers í Helguvík og stćkkun álversins í Straumsvík voru nefnd sem skilyrđi fyrir hagvexti á nćsta ári. Ţarna átti auđvitađ ađ standa bygging fjallagrasahreinsunarver á Egilsstöđum og kaffihúsamenningarkennslustofnun í á Skagaströnd.

Ađ öđru leyti stenst alveg örugglega spá ráđuneytisins um 5% hagvöxt á árinu 2011. 

Steingrímur og ráđuneytisstjórinn. 


mbl.is Spá hagvexti á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilgangslaust og heimskulegt sjónarspil

Ó, hvađ viđ landsbyggđalýđurinn erum hrifnir af ríkisstjórn hinna vinnandi stétta. Hún ćtlar ađ halda fund á Akureyri. Og viđ gleđjumst.

Hvađ heldur ríkisstjórnin ađ viđ séu, viđ ţessi landsbyggđalýđur, fólkiđ sem býr annars stađar en á suđvesturhorni landsins? Heldur hún ađ viđ sjáum ekki í gegnum svona sjónhverfingar? Heldur hún ađ viđ séum fífl?  

Ţetta er tóm sýndarmennska. Ríkisstjórnin fćr engin prik fyrir ađ flytja sig og funda einu sinni út á landi, ekki heldur ţótt fundirnir verđi vikulega á Akureyri eđa til skiptis í öllum ţéttbýlisstöđum landsins.

Viđ, rétt eins og ađrir landsmenn, bíđum eftir ađgerđum. Ađgerđum vegna meira en 18.000 manna sem eru án atvinnu, ađgerđum vegna skuldastöđu heimilanna, ađgerđum vegna gengisţróunar, ađgerđum vegna stýrivaxta, ađgerđum vegna verđbólgu.

Ţetta er heimskuleg ađgerđ og tilgangslaus og gefur til kynna ađ sjónarspiliđ skiptir meira máli en raunverulegar ađgerđir. Okkur sem búum annars stađar en á höfuđborgarsvćđinu er ţađ algjörlega ađ meinalausu ţó ríkisstjórnin og Alţingi fundi í Reykjavík.

 


mbl.is Ríkisstjórnarfundur á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kćri Guđ ...

Hć, kćri Guđ,

Bestu ţakkir fyrir síđast. 

Ég í Jerúsalem. Gaman ađ koma hingađ og skođa göturnar og húsin frá tíma Jésús. Verđ ađ segja ađ ţetta er allt frekar illa fariđ, viđhaldiđ vanrćkt, skiluru. 

Nota ţetta tćkifćri til ađ prufa „tćkni“ sem Gyđingarnir ţykjast hafa notađ árum saman til ađ hafa samband viđ ţig. Er bara alls ekki viss um ađ ţetta berist til ţín svo ég leyfi mér ađ vera doldiđ kammó.

Mér finnst raunar afar hallćrislegt ef hćgt sé ađ meila til ţín frá einhverjum ljótum vegg sem hefur ekkert af ţví sem ţú hefur vanist heima í Vatíkaninu. Hann er svo gasalega ósmekklegur. Ekkert gull, enginn útskorinn viđur eđa ómetanleg listaverk í nánd. Ţađ er nú eitthvađ annađ heima í Péturskirkjunni enda fer ábyggilega betur um ţig ţar auk ţess sem messurnar eru langar og latínuskotnar.

En af ţví ađ ţađ er svo erfitt ađ átta sig á ţví hvort ţessi ljóti Grátmúr geri eitthvurt gagn vćri gott ađ fá eitthvađ tákn frá ţér um ađ ţessi skilabođ hafi náđ til ţín. Nefni bara sem dćmi hvort ţú gćtir komiđ ţví til leiđar Gyđingar og Palestínuarabar semja um friđ ... Ţađ vćri sko einnar messu virđi hiđ minnsta ef viđ hér á jörđ myndum losna viđ ţessi andsk... lćti fyrir botni Miđjarđarhafs (afsakađu orđalagiđ). Ţađ er eiginlega ekkert annađ í fréttum en skot, sprengingar, stríđ og annar ófriđum milli ţessara nágranna og ţannig hefur ţađ veriđ í langan tíma.

Ef ţetta er til of mikils mćlst ţyrfti eitthvert tákn um ađ ţú hlustađir í grjótiđ. Komdu mér bara á óvaart, öll tilbreyting er skemmtileg. Hins vegar vara ég ţig viđ ađ gera eitthvađ af eftirtöldu:

 

 • Brenna einhvern runna, skógareldar eru vandamál í heiminum í dag
 • Senda neina vitringa, slíkir munu án efa missa marks 
 • Búa til myrkur um miđjan daga nema ţađ sé úr takti viđ gang himinntungla, vísindin láta ekki plata sig.
 • Meiđa neinn eđa drepa, ţađ missir marks, fólk er vant slíku úr sjónvarpi og bíói og margir hafa mikla reynslu á ţessu sviđ
 • Ekki láta fólk elska hvert annađ, ţađ endar bara međ óheftu kynlífi og viđ erum í nógum vandrćđum međ hvatir presta, munka og nunna, trúđu mér
 • Ekki afnema stríđ og glćpi, ţađ myndi setja atvinnulíf fjölda fólks í vanda og hann er nógurJćja 
Fleiru kem ég nú ekki fyrir á ţetta supersize postcard og ţurfti samt ađ skrifa ţetta á tölvu og prenta út á kortiđ (raunar hef ég ađstođarmann til ađ gera ţetta, kann ekkert á tölvur frekar en Grátmúr).

 

Biđ bara ađ heilda öllum sem ég ţekki í ríki ţínu.

Ţinn Benni páfi, umbođsmađur og sérlegur talsmađur. 


mbl.is Páfi viđ Grátmúrinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gengishrapiđ hjálpađi sjávarútvegnum

Gengiđ hrundi á síđasta ári. Er ţađ ekki ástćđan fyrir auknu verđmćti útfluttra sjávarafurđa? 

Fréttin segir okkur leikmönnum ekki mikiđ. Í ţann mund sem ég ćtlađi ađ stökkva upp úr stólnum og fagna lćddist ađ mér sá ónotalegi grunur ađ kannski ekki allt sem sýndist.

Í fréttinni segir ađ verđmćti útfluttra sjávarafurđa hafi aukist um 34% en magniđ um 12,5%.

Ţá vaknar sú spurning hvort meiri eftirspurn hafi veriđ á síđasta ári eftir fiski frá Íslandi eđa hvort ástćđan fyrir hćkkuninni sé einfaldlega gengisţróunin.

Í upphafi árs var gengisvísitalan um 120 stig en í lok ársins um 216 stig. Gengiđ hafđi ţar af leiđandi falliđ gríđarlega og ţar af leiđandi meiri tekjur í íslenskum krónum fyrir útflytjendur.

Ef rétt er ţá er ţjóđin ekki ađ flytja út neitt tiltakanlega meiri fisk á betra verđi en áđur. Hruniđ hjálpađi sjávarútveginum.

Og ţađ sem gefur ofurskuldsettri útgerđinni framhaldslíf hefur aukiđ skuldir okkar hinna svo mikiđ ađ ćtla má ađ nćr helmingur ţjóđarinnar geti sig hvergi hrćrt.


mbl.is Verđmćti jókst um 42,3%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Engir hveitbrauđsdagar - verkefnin bíđa

Rétt er og heiđarlegt ađ óska nýrri ríkisstjórn velfaranađar í störfum sínum. Henni veitir ekki af. Verkefnin sem bíđa hennar eru meiri og alvarlegri en nokkur önnur ríkisstjórn hefur ţurft ađ glíma viđ frá upphafi lýđveldis hér á landi.

Hins vegar bíđa hennar öngvir hveitibrauđsdagar. Ţeir eru liđnir. Hún ţarf strax ađ taka á málum og árangurinn verđur ađ sjást á ţessu ári. Ţrátt fyrir meira er ţriggja mánađa minnihlutastjórn hefur árangurinn látiđ á sér standa.

Ríkisstjórnin verđur dćmd af ţví hvernig hún leysir verkefnin. Geri hún ţađ ekki hratt og sannfćrandi verđa lífdagar hennar ekki langir. Eftirfarandi eru ađeins hluti af brýnustu vandamálunum:

 • Án atvinnu eru í dag meira 18.000 Íslendingar. Duliđ atvinnuleysi er miklu meira. Ţolinmćđi ţjóđarinnar er lítil, hún krefst tafarlausra ađgerđa í atvinnumálum. 
 • Stýrivextir eru 13% og ţeir ţurfa ađ lćkka um 10% til ađ efnahagur fyrirtćkjanna geti tekist á viđ vandann framundan.
 • Gengi íslensku krónunnar er gríđarlegt vandmál fyrir heimilin og fyrirtćkin. Gengisvísitalan er í dag 216 stig en ţyrfti ađ komast niđur 120 stig en ţađ var hún 1. janúar 2008, annars er borin von um ađ hćgt sé ađ snúa ofan af gegnistryggđum skuldum heimila og fyrirtćkja.
 • Ríkisbankarnir ţurfa ađ geta sinnt lánaţörf fyrirtćkja. Ganga ţarf frá efnahagsreikningi bankanna og koma eignarhaldi ţeirra í hendur annarra en ríkisins
 • Verđbólgan er 11% og fer hćkkandi
Ţjóđin bíđur eftir ađ sjá árangur, ef hann lćtur standa á sér ţá skiptum viđ um ríkisstjórn. Svo einfalt er'đa.

 


mbl.is Óbreytt stjórnskipan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband