Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Lyginni líkast hvađ hćgt er ađ gera

Ríkisendurskođun tekur fram í skýrslu sinni ađ hún hafi ekki ástćđu til ađ ćtla ađ upplýsingum hafi vísvitandi veriđ leynt í svari forsćtisráđherra. Skýringarnar liggi ađ hluta í mistökum forsćtisráđuneytisins og ađ svörin hafi ekki veriđ nćgilega samrćmd. [mbl.is]

Ađ sjálfsögđu verđur Ríkisendurskođun ađ taka ţetta fram enda líklegast ekkert sem bendir til annars en ađ ţetta séu saklaus mistök.

Ţá ber ađ hafa í huga einbeittur vilji forsćtisráđherra og ríkisstjórnar í fjölmörgum málum ţar sem reynt er ađ fela upplýsingar. Enginn ber brigđur á ţekkingu forsćtisráđherrans á stjórnkerfinu. Ţar hefur hún veriđ ein af ađal silkihúfunum síđustu áratugi, međ hléum, ađ vísu. Hún og međreiđarsveinar hennar kunna sitt fag. Svo vel er hún ađ sér í ţví ađ hún hélt ađ hún kćmist upp međ ađ ráđa alfariđ skipun í skrifstofustjóraembćtti eigin ráđuneytis. Hún komst upp međ ađ fela hluta launagreiđslna Seđlabankastjóra svo hćgt vćri ađ segja ađ hann vćri međ lćgri laun en hún sjálf.

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, hefur langa reynslu í stjórnkerfinu og veit hvađ getur truflađţingiđ og ţjóđina. Ţađ er sko lyginni líkast hvađ hćgt er ađ gera.

 


mbl.is Vinnubrögđ gagnrýnd harkalega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er skipiđ skakkt eđa hallast ţađ?

aa_mynd.jpg

Viđ međfylgjandi mynd í Morgunblađinu í morgun er ţessi texti: „Eflaust hafa margir sem áttu leiđ hjá Reykjavíkurhöfn í gćr velt fyrir sér hví eitt skipanna var svona skakkt!

Og ég spyr, hvernig á ađ lýsa atvikinu? 

Svo ég svari nú sjálfur ţá sýnist mér nú skipiđ frekar hallast en ađ ţađ sé skakkt. Ţó má líklega um ţađ deila. Ef til vill er ţađ skakkt miđađ viđ bryggjuna, sjóinn eđa húsin. Ţá kemur upp sú spurning hver er rétti mćlikvarđin. Má ver ađ skipiđ sé í eđlilegri stöđu en allt annađ sé „skakkt“ eđa hallist ... 

Myndin getur ţó hćglega veriđ af skökku skipi og eitthvađ annađ í höfninni sé hreinlega skakkt, í orđsins fyllstu merkingu.

 


Tryggvi brást rétt eins og ríkisstjórnin

Mér er eiginlega orđiđ fyrirmundađ ađ skilja hvers vegna samflokksmađur minn, Tryggvi Ţór Herbertsson, situr á Alţingi. Ţetta er mađurinn sem lćtur sér sćma ađ ráđast á önnur sveitarfélög og krefjast breytinga á ţeim til ađ sitt eigiđ kjördćmi gćti hugsanlega notiđ góđs af. Ţar á ég viđ ţingsályktunartillögu hans og Sigmundar Ernis, Samfylkingarmanns, um fćrslu á legu ţjóđvegar frá Blönduósi. Ţeim Bakkabrćđrum skiptir engu ţó ţađ hafi í för međ sér gríđarlegt tekjutap og skađa fyrir Austur-Húnvetninga, hvernig sem á máliđ er litiđ.

Og međvitundarleysi hans er slíkt ađ hann vaknar upp viđ spurningu blađamanns Morgunblađsins og kennir ríkisstjórninni um ađ gleymst hafi ađ framlengja međ lögum frest til ađ taka út séreignasparnađ.

Hafi Tryggi hafti einhverja glćtu um ađ viđ, hinir almennu borgarar, kynnum ađ geta nýtt okkur áframhaldandi úttekt séreignasparnađ lengur en til aprílloka, ţá var honum í lófa lagiđ ađ leggja fram frumvarp til breytinga á lögum ţar um.

En, nei, hann gleymdi ţví rétt eins og ríkisstjórnin sem hann kennir svo um og vaknar nú međ fjölmiđlakvaki.

Ţurfum viđ á ţingmönnum ađ halda sem eru jafnslakir og ríkisstjórnin sem ţeir gagnrýna?


mbl.is Gleymdu ađ framlengja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfiđleikar Grikkja eru illviđráđanlegir

Margt hefur veriđ skrifađ, skrafađ og fundađ um vandamál Grikkja. Bent hefur veriđ á ađ mikill munur sé á menningu og viđhorfum ţeirra og ţjóđa norđar í álfiunni. Oftar en ekki eru Ţjóđverjar dregnir til samanburđar og bent á hversu skipulagđir og agađir ţeir séu, ekki síst í fjármálum.

Ţannig má eflaust stunda mannjöfnuđ ađ reyna ađ gera lítiđ úr einum á kostnađ annars. Ég dvaldi um tíma á Grikklandi fyrir nokkrum árum og varđ dálítiđ hugsa yfir ţjóđarbragnum. Margt heillađi mig en yfir öđru varđ ég forviđa. Síđan hef ég aflađ talsverđra upplýsinga um ţjóđina og ţjóđarbúskapinn og margt af ţví er ekki til eftirbreytni. Ég vil ţó taka ţađ fram ađ Grikkir eru stórkostleg ţjóđ og óvíđa hef ég kynnst meiri manngćsku og hlýju en ţar í landi.

Ég man sérstaklega eftir umferđarmenningu Grikkja. Mér fannst eins og umferđarreglur vćru svona í besta falli einhvers konar viđmiđun en ekki óbreytanlegur fasti eins og viđ flest álítum. Ef til vill er ţetta viđhorf skýringin á hrakförum grísku ţjóđarskútunnar.

Ţetta leiđir hugann ađ ţví hvers vegna Grikkjum veitist erfitt ađ komast úr efnahagslegum ţrengingum og hvers vegna skuldastađan er svona mikil. Mér skilst um áratugi hafi tíđkast ađ falsa ríkisreikningana svo ţeir líti betur út fyrir Evrópusambandiđ. Lítiđ hafi veriđ gert úr skuldastöđu ríkisins fyrr en allt var komiđ í bál og brand.

Nú er ţess krafist ađ Grikkir vendi um og taki á sínum málum. Rćtt hefur veriđ um skattahćkkanir, hćkkanir á virđisaukaskatti, vaxtahćkkun og fleira.

Borin von er ađ ţetta skili sama árangri og í norđurhluta Evrópu. Stađreyndin er sú ađ ţađ tíđkast almennt ekki ađ greiđa skatta á Grikklandi. Ađeins lítill hluti ţjóđararinnar greiđir skatta. Virđisaukaskattkerfiđ er vanţróađ, gríđarlegur fjöldi fyrirtćkja greiđir ekki skatt.

Ţađ vantar ţó ekki ađ Grikkir eru duglegir. Út um allt eru litlar verslanir, hótel og veitingastađir, flest allt lítil fjölskyldufyrirtćki, sem greiđa engan virđisaukaskatt af starfseminni og komast auđveldlega upp međ ţađ.

Einna helst er ađ vaxtahćkkanir muni skila árangri en ţađ ţýđir einfaldlega hiđ sama og hér á landi. Markađsverđ eigna, ekki síst íbúđa, hefur hruniđ í Grikklandi eins og víđa annars stađar og vaxtahćkkun eykur ađeins á ţann klafa sem hinn almenni húseigandi á viđ ađ etja.

Ţegar upp er stađiđ og litiđ framhjá stađbundnum ađstćđum í hverju landi kemur í ljós ađ ástćđan fyrir erfiđleikum er óráđsía banka og fjármálastofnana, ótrúleg fjárráđ ţeirra hafa valdiđ offjárfestingu í húsbyggingingum af ýmsu tagi og viđ ţađ hafa markađir hruniđ.

Sama er međ framúrkeyrslu ríkissjóđs Grikklands sem og fjölmargra landa. Skuldastađa ţeirra er afar slćm og vermćltasköpunin lítil sem engin og hagvöxtur hefur stöđvast.

Og nú er ćtlunin hjá ESB ađ láta skattheimtuna draga vagninn, koma í veg fyrir tap fjármálastofnana sem voru fyrir hrun óhrćddar ađ lána til fjölmargra ríkja sem raunar átti fyrir í miklum erfiđleikum.

Ekki ađeins eiga Grikkland, Ítalía, Spánn, Portúgal, Írland og Belgía í vanda. Bandaríki Norđur Ameríku hafa lengi átt í sama vanda en hafa getađ rúllađ honum á undan sér vegna stćrđar sinnar.

Margir sérfrćđingar eru á ţeirri skođun ađ annađ hrun sé yfirvofandi. Evrusvćđiđ eigi t.d. ekki neinn möguleika til framtíđar vegna ţess hversu ólík ríki ESB eru innbyrđis og samrćmdar kröfur til innri fjármála veikar. Svo bćtist ţar ofaná vandi ESB sem ríkjasambands, en ţađ er önnur saga. 


mbl.is Grikkland stöđvast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fór fjármálaráđherra međ ósannindi um samgöngumál?

Hinir mörkuđu tekjustofnar Vegagerđarinnar duga ekki til ađ standa undir ţeim samgönguframkvćmdum sem hér hafa veriđ undanfarin ár. Viđ höfum ţurft ađ millifćra peninga úr almennum skatttekjum ríkisins yfir í samgöngumálin vegna ţess ađ mörkuđu tekjustofnarnir hrökkva ekki til. 
 
Ţetta er orđrétt haft eftir Steingrími J. Sigfússyni, formanni VG og fjármálaráđherra. Félag íslenskra bifreiđaeigenda er ekki sátt viđ orđ og hugsun mannsins. Í Staksteinum Morgunblađsins í morgun segir:
 
FÍB bendir á ađ hiđ rétta sé ađ ríkissjóđur muni hafa hátt í 50 milljarđa króna í tekjur af umferđ á ţessu ári en ađeins 16 milljarđar fari til Vegagerđarinnar og ţar af ađeins 6 milljarđar til nýframkvćmda. Afgangurinn fari í almenn útgjöld ríkissjóđs.
FÍB bendir einnig á ađ ţvert á fullyrđingar fjármálaráđherra hafi tekjur ríkisins af samgöngum ekkert hćkkađ ţrátt fyrir hćkkun skatta. Afleiđingarnar hafi veriđ minnkandi umferđ og ţar međ minnkandi tekjur.
Ţeir sem hafa slćman málstađ ađ verja grípa einatt til ósannindanna. Ţetta er vafalítiđ helsta ástćđa ţess ađ ráđherrar ríkisstjórnarinnar eru svo oft stađnir ađ ósannindum.
Getur nokkuđ annađ en slćmur málstađur skýrt ţađ ađ fjármálaráđherra reynir ítrekađ ađ afvegaleiđa umrćđuna um skatta á bifreiđaeigendur?
 
Viđ lestur ofangreinds texta sem hafđur er eftir fjármálaráđherranum er tvennt ljóst:
  1. Fjármálaráđherra hefur tileinkađ sér stofnanamál og gerist lođinn í málflutningi sínum og illskiljanlegur, líklega til ađ afvegaleiđa umrćđuna eins og segir í Staksteinum.
  2. Ekki er hćgt ađ ráđa öđru vísi í orđ fjármálaráđherra en ađ tekjur af sköttum og tollum af eldsneyti og bílum séu svo litlar ađ grípa hafi ţurft til ađ millifćra skatttekjur af öđrum stofnum, s.s. virđisaukaskatti til Vegagerđar.
Fleiri en FÍB eru gáttađi á orđum Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráđherra og formanns VG.
 
Í ljós stöđu mannsins getur hann ekki leyft sér ađ tala á ţennan veg. Hefđi einhver annar flokksformađur veriđ  sagt hiđ sama sem fjármálaráđherra hefđi sá hinn sami umsvifalaust veriđ ásakađur um ósannindi og gerđar kröfur til afsagnar hans. Nú ţegja fjölmiđlar ađ mestu um ţetta og láta sér vađal um veđur og ESB nćgja.
 
Og líklega er ţađ rétt sem segir í Staksteinum ađ sá sem „hafi sćman málstađ ađ verja grípi einatt til ósanndinda“.
 
Viđ ţetta er ţví ađ bćta ađ íslensk stjórnmál mega síst af öllu viđ ţví ađ málin séu flćkt međ lygaţvćttingi. 

Sögulegt ađ ţjóđin er á móti inngöngu í ESB

Upphaf formlegra ađildarviđrćđna um inngöngu ţjóđarinnar í Evrópusambandiđ er vissulega söguleg, ekki skal dregiđ úr ţví. Margt annađ telst vera sögulegt. Nefna má eftirfarandi:

 

  • Mikill meirihluti ţjóđarinnar er á móti inngöngu í sambandi.
  • Mikill meirihluti Alţingis er á móti inngöngu í sambandiđ. 
  • Evrópusambandiđ mun veita ţjóđinni tímabundna ađlögun ađ sjávarútvegsstefnu sinni, ath. ađeins tímabundna.
  • Framtíđarvanda íslensks sjávarútvegs verđur reynt ađ laga međ styrkjum frá sambandinu. Sjálfbćr útgerđ og fiskvinnsla á landinu mun leggjast af.
  • Sambandiđ mun gera kröfu til afnáms tolla á landbúnađarafurđum fra ESB sem mun gera útaf viđ landbúnađ ţjóđarinnar.
  • Sambandi mun reyna ađ laga stöđu islensks landbúnađar međ styrkjum, sem einfaldlega ţýđir ađ fćđuöryggi ţjóđarinnar verđur stefnt í vođa. 

 

Söguleg stund er ţetta vissulega. Hitt hefđu ţó veriđ skynsamlegra ađ ţjóđin hefđi í upphafi fengiđ ađ taka afstöđu til umsóknarinnar. Hefđi hún hafnađ henni hefđi mátt spara mikiđ fé. Hefđi hún samţykkt hana ćtti hún eftir ađ taka afstöđu til niđurstöđva ađildarviđrćđnanna. Ţessa tvöföldu ţjóđaratkvćđagreiđslu lagđi Sjálfstćđisflokkurinn mikla áherslu á en ríkisstjórnarflokkarnir höfnuđu. Ţeir bera ţví ábyrgđ á stöđu mála í dag.

Hafđi ţjóđin ekki nóg ađ gera viđ ţađ fé sem lagt hefur veriđ í undirbúning ađildarviđrćđnanna síđustu tvö árin?


mbl.is Söguleg stund fyrir Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sparkađ í Hannes Hólmstein

Af mörgum áhugaverđum greinum í Morgunblađinu í morgun er ritdómur Barkar Gunnarssonar um bókina Bankastrćti núll eftir Einar Má Guđmundsson ansi skemmtilegur, en hann er ađ finna á blađsíđu 37.
 
Einar hefur skrifađ margar áhugverđar bćkur en oftar en ekki greinar, ţćr eru mér oft lítt ađ skapi. Finnst hann ekki alltaf nógu málefnalegur og svo er hann langlokuhundur, skrifar ótrúlega langt og kemur stundum bođskap sínum ekki nógu vel til skila. Ţađ skiptir ţó litlu, oft er hann skemmtilegur rétt eins og Börkur segir í ritdómnum: 
 
Ţađ er ţekkt trikk úr gömlu bíómyndunum ađ ţegar hetjan mćtir á svćđiđ ţá klappar hún hundinum en ţegar skúrkurinn mćtir á svćđiđ ţá sparkar hann í hundinn. Ţá veit áhorfandinn strax hver er góđi mađurinn. Sú tilhneiging hefur skapast á Íslandi ađ listamenn ţurfi ađ byrja á ţví ađ sparka í hundinn Hannes Hólmstein Gissurarson til ađ hćgt sé ađ hlusta á ţá. Einar Már gerir ţađ samviskusamlega áđur en hann fer af stađ međ skemmtilega orđrćđu sína.
Bók hans er skemmtileg aflestrar, ţegar verst lćtur verđur ţetta hálfgert röfl og blađur en ţegar best lćtur er ţetta leiftrandi skemmtilegt.
 
Ţarna kemst Börkur vel ađ orđi. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur af vinstrimönnum veriđ útnefndur versti óvinurinn. Hann virđist vera verri en Davíđ Oddsson, og er ţá miklu til jafnađ. 
 
Sparka í hundinn, ţá vita lesendur stöđuna. Ég hef hins vegar ţann grun, og oftar en ekki hef ég fengiđ hann stađfestan, ađ fćstir ţeirra er sparka í Hannes hafa lesiđ nokkuđ skapađan hlut eftir hann. Hannes er bara vondi kallinn, rétt eins og kölski, sem ţó hefur ekkert látiđ hafa eftir sér en allir eru á móti. Mig grunar hins vegar ađ margir myndu geta veriđ sammála mörgu ţví sem Hannes hefur látiđ frá sér fara ef ţeir á annađ borđ leyfđu sér ađ lesa ţađ. 
 
Ţó ekki vćri annađ er ástćđa til ađ benda fólki á ađ lesa skemmtilegt greinarkorn sem Hannes birtir vikulega í Morgunblađinu á bls. 35 og nefnist Fróđleiksmolar úr sögu og samtíđ.  
 
Í dag segir Hannes frá Dodda kúlu og Tómasi Guđmundssyni skáldi. Ţar segir:
 
Tómas, ég er viss um, ađ ţú yrđir ekki í neinum vandrćđum međ ađ ţrauka án söngs, en hvađ myndirđu gera, ef ţú ţyrftir ađ velja á milli víns og kvenna?“ Tómas lćddi ţá svari út úr sér: „Ég hygg, ađ um hvort tveggja fćri ţađ nokkuđ eftir árgöngum.
 
Og svo ţarf ég endilega ađ kaupa mér ţessa bók hans Einars Más. 

Frábćr árangur Boltafélagsins og Bolvíkinga

Góđur árangur íţróttaliđa á landsbyggđinni hefur gríđarleg áhrif fyrir viđkomandi byggđarlag. Ekki ađeins ađ hann er bein hvatning til ungmenna ađ stunda íţróttir heldur eykst samheldni og samkennd međal íbúanna. Ađ auki er árangurinn gríđarleg auglýsing fyrir byggđarlagiđ.

Alkunna er ađ Vestfirđingar hafa átt í margvíslegum vanda. Ţađ hefur ekki beinlínis veriđ ţeim góđ auglýsing ađ vegakerfiđ var slćmt, kvótinn fluttist í burtu, íbúum fćkkađi og svo má lengi telja. Ţetta er ţađ sem birtist öđrum landsmönnum og gefur slćma mynd af Vestfjörđum, vont PR ef svo má orđa ţađ. Ţessi mynd er ţó skökk og skćld og alls ekki raunveruleikinn. Hann er allt annar. 

Rétt eins og víđast á landinu býr gott og duglegt fólk á Vestfjörđum, ţađ sinni sínum störfum af alúđ og dugnađi, börnin ganga í skóla, heilbrigđisţjónustan er góđ, verslanir fínar og menningin er í raun miklu meiri en íbúar á suđvesturhorninu geta ímyndađ sér. Og ţađ sem meira er ţátttaka almennings er miklu meiri.

Skellur sá sem knattspyrnuliđ Breiđabliks varđ fyrir á Ísafirđi er engin tilviljun. Knattspyrnuliđ BÍ/Bolungarvíkur er skipađ hörkunöglum sem gefa ekkert eftir. Og leikgleđin er í fyrirrúmi. Ţessi sigur á Íslandsmeisturunum er miklu meiri en einfladur sigur í knattspyrnu. Hann er miklu meiri og ber ţess vitni ađ mannlíf og menning á Ísafirđi og Bolungarvík blómstrar og mikil ástćđa til ađ óska íţróttamönnum og íbúum til hamingju međ árangurinn.


mbl.is Erum frekar hátt uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarstjórnarmeirihlutinn enn í rusli

Bestiflokkurinn og Samfylkingin í borgarstjórn Reykjavíkur hafa hrakist međ hvert máliđ á fćtur öđru út í horn ţar sem ţeir hafa ýmist orđiđ ađ ađhlátursefni eđa veri harkalega gagnrýndir fyrir slćma stjórn. Sorpreglurnar eru eitt dćmiđ. Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur enn ekki komiđ ţeim í framkvćmd og núna síđast telur borgarlögmađur kostnađarútreiknnga ekki uppfylla kröfur sem gera verđur til rökstuđnings fyrir ţjónustugjaldi.

Marta Guđjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, hefur bent á ađ borginni sé skylt ađ sćkja heimilissúrgang og ţađ sé brot á jafnréttisreglu ađ krefjast hćrra gjalds fyrir ţađ. Ađ vísu er lögmađur borgarinnar ekki sammála. Má ţá örugglega búast viđ ţví ađ einhver borgarbúi stefni borginni fyrir dóm vegna málsins. 

Marta hefur lagt fram nokkra athyglisverđ rök í málinu. Í frétt Morgunblađsins í morgun segir:

Ţađ eru vankantar á ţessum verklagsreglum og ţađ hefur veriđ mikill vandrćđagangur í kringum ţetta mál. Gildistöku reglnanna hefur veriđ frestađ nokkrum sinnum,“ segir Marta Guđjónsdóttir. Reglurnar séu illa ígrundađar og óvíst sé hvađa hagrćđing náist. Marta segist ítekađ hafa beđiđ um kostnađartölur viđ breytingarnar. Hvađ kosti til dćmis ađ mćla vegalengdina ađ öllum sorptunnum í Reykjavík. Engin svör hafi ţó borist ţess efnis. 


mbl.is Illa ígrundađar sorpreglur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óskiljanlegur forstjóri og Bestiflokkur

Ótrúlegt er hversu borgarfulltrúar og embćttismenn sem ráđnir eru af Bestaflokknum og međreiđarliđi ţeirra úr svokallađri Samfylkingu geta veriđ undarlegir í orđavali. Skilur einhver hvađ forstjóri OR er ađ fara međ ţessum orđum:

Vel rekiđ fyrirtćki nýti vissulega hátćknilausnir, en ţađ sé ekki sami hlutur. OR sé ekki fjárfestingarfélag í verkefnum erlendis, ekki háskóli, ráđgjafarstofa í verkfrćđi og jarđvísindum og ekki valdastofnun. Sagđi hann ađ höfuđstöđvar Orkuveitunnar ađ Bćjarhálsi 1 „andi frá sér völdum“ og gćti allt eins veriđ húsnćđi ráđherranefndarinnar í Brussel.

Gćti veriđ ađ tveir áđurnefndir stjórnmálaflokkar hafi misskiliđ verkefni Orkuveitunnar og forstjórinn sé núna ađ leiđétta stefnuna? Ef ekki ţá er ţetta óskiljanlegur orđavađall.

Í morgun birtist á mbl.is yfirlýsing vegna hörmulegs gengis Bestaflokksins í skođanakönnunum. Í henni segir:

„Ţá verđur ađ segjast ađ stundum líđur Besta flokknum eins og foreldri sem var ađ fá unglinginn sinn heim eftir langa dvöl hjá ömmu og afa. Ţótt amma og afi séu ágćtis fólk hafa ţau leyft unglingnum ađ ráđa dálítiđ ferđinni og lítiđ veriđ um bođ og bönn. Á eftir ţannig dvöl tekur ţví viđ tímabil ţar sem foreldriđ ţarf ađ setja skorđur og taka óvinsćlar ákvarđanir. En ţađ er allt í lagi, enda veit ábyrgt foreldri ađ uppeldiđ snýst ekki bara um vinsćldir.

Ekki er nú ţessi skáldskapur skiljanlegri en sá frá forstjóra OR. Eiginlega er bara kominn tími til ađ venjulegt fólk taki viđ forystu borgarinnar, fólk sem tali skiljanlegt mál og láti efndir fylgja loforđum. Bestiflokkurinn er greinilega í einhvers konar vímu og ţyrfti ţví ađ komast í međferđ annars stađar en hjá Reykjavíkurborg. Tilraunastarfsemi hans ćtti ađ vera lokiđ og borgarfulltrúar flokksins ađ koma sér ţangađ aftur sem ţeir voru fyrir síđustu kosningar.


mbl.is Húsiđ „andar frá sér völdum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband