Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Ruddaleg stađa efnahagsmála

Sú ruddalega stađa er í íslenskum efnahagsmálum ađ verđbólgan er aftur á uppleiđ, meira en 18.000 manns eru atvinnulausir, stýrivextir eru 15,5%, gengi krónunnar hefur ekkert breyst ţrátt fyrir belti, axlabönd, bréfaklemmur og heftingar.

Kosningar eru afstađnar og landiđ er jafn stjórnlaust og ţađ var fyrir helgi. Og sigurvegarar kosninganna ţykjast hafa nćgan tíma til ađ mynda nýja stjórn og skemmtir sér viđ orđaleiki og hrókeringar. Á međan blćđir ţjóđinni út.

Er ekki löngu kominn tími til ađgerđa?

Og búsáhaldabyltingin sefur sínum vćra svefni af ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn er kominn úr ríkisstjórn, Davíđ úr Seđlabankanum og vinstri menn undir stjórnvölinn. Og ekki má gleyma ţví ađ fjórir mćtir menn eru komnir á ţing undir formerkjum ţessarar byltingar.

Vita ţeir ekkert hvađ er ađ gerast eđa eru ţeir bara kjaftaskar sem ekkert er ađ marka?


mbl.is Verđbólgan nú 11,9%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rafrćnar kosningar eru framtíđin

Auđvitađ ţarf ađ endurskođa kosningalögin. Ţađ tekur ekki nokkru tali ađ á tölvuöld skuli ekki vera möguleiki á ađ kjósa rafrćnt, hvorki í prófkjörum né kosningum til Alţingis eđa sveitarstjórna.

Sjálfstćđisflokkurinn, flokkurinn minn, samţykkti á landsfundi fyrir mörgum árum ađ greiđa ekki fyrir rafrćnum kosningum. Rökin voru ţau ađ ţađ myndi taka alla skemmtunina úr kosninganótt, ţegar fólk biđi í ofvćni eftir ţví ađ misjafnir talningarmenn kláruđu afstemmingar og gáfu á reglubundnum fresti út „síđustu tölur frá Austurbćjarskóla“. Ţađ er vitađ mál ađ ţegar kjörstöđum er lokađ og úrslitin liggja fyrir hálftíma síđar ađ skemmtanagildiđ hefur breyst. 

Auđvitađ tekur allt enda. Margir sjá eftir kvöldvökunum og gömlu torfbćjunum, stemmingunni á síldarplönunum, gömlu malarvegunum, Gullfossi sem sigldi á milli Íslands og Evrópu međ farţega, svart hvítu sjónvarpi og fleiru sem hefur setti mark sitt á tímann hverju sinni.

Rafrćnar kosningar eru ţađ sem koma skal. Meira ađ segja Ástţór Magnússon, sá alrćmdi tapari í kosningum skilur ţetta en hann kom međ ţá tillögu ađ hćgt vćri ađ kjósa í hrađbönkum. 

Menn ţurfa ađ hugsa fram á viđ og reyna ađ fremsta megni ađ tefja ekki fyrir framţróuninni. Skemmtanagildi kosninga er ekki ţáttur í lýđrćđinu heldur sjálft kjöriđ og niđurstađan. Eflaust má skemmta sér viđ ađra hluti en biđ eftir ađ talningu ljúki.


mbl.is Ţörf á ađ endurskođa kosningalög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atvinnuleysi er böl, svona vinnum viđ á ţví

Ţađ er hárrétt hjá Atla Gíslasyni ađ atvinnuleysiđ er ţjóđarböl. Hér á landi eru 18.000 manns án atvinnu og minnihlutastjórn Vinstri grćnna og Samfylkingar hafa ekkert gert til ađ leysa úr málinu.

Atli og félagar ţurfa strax ađ taka til hendinni annars blasir enn frekar hrun viđ ţjóđinni.

Ţađ er ađeins til ein ađferđ til ađ útrýma atvinnuleysinu og ţađ er ađ koma hjólum atvinnulífsins í gang á ný. Ţađ gerum viđ á ţennan hátt:

Raunar er ţađ tvennt. hiđ fyrra lýtur ađ umhverfi atvinnurekstrar á landinu.

 1. Koma ţarf efnahagsreikningi nýju bakanna í lag.
 2. Tryggja ađ atvinnureksturinn í landinu hafa ađgang ađ lánsfé í bönkunum.
Hiđ seinna lýtur ađ atvinnulífinu sjálfu.
 1. Stofnađ verđi eignarhaldsfélags á vegum ríkisins og einkaađila međ 12 milljarđa eigin fé sem er ađeins hluti af ţví sem atvinnuleysibćtur kosta ríkissjóđ á hverju ári
 2. Eignarhaldsfélaginu verđi heimilt ađ kaupa hlut í fyrirtćkjum sem sinna verđmćtasköpun
 3. Grundvöllur kaupanna er ađ fyrirtćki leggi fram viđskiptaáćtlun sem sanni međ óyggjandi hćtti framtíđarmöguleika ţess og ađ ţađ geti ráđiđ nýja starfsmenn til starfa.
 4. Kaupin eiga ađ vera skilyrt á ţann veg ađ innan tiltekinns tíma, t.d. fjögurra ára, skulu ađrir eigendur kaupa hlut eignarhaldsfélagsins á markađsverđi.
 5. Hlutur eignarhaldsfélagsins verđi seldur á markađi eftir tvö til fjögur ár

Ađalatriđiđ er ađ fyrirtćkin fái fjármagn, lánsfé eđa aukiđ hlutafé, og geti ráđiđ nýtt starfsfólk. Ţannig fer verđmćtasköpunin í fullan gang, fćkka mun hratt á atvinnuleysisskrá og hliđaráhrifin munu verđa afar mikil.

Auđvitađ verđur sagt ađ hér sé um einhvers konar ríkiskapítalisma ađ rćđa. Ađrir munu halda ţví fram ađ hér sé veriđ ađ bođa einhvers konar sósíalisma. Ég blćs á ţannig tal. Menn skulu ţá bara koma međ ađrar leiđir sem duga. Ekkert annađ dugar til ađ koma atvinnulífinu jafnhratt í gang.

Komist helmingur ţeirra sem eru atvinnulausir í vinnu innan ţriggja mánađa verđur skammt ađ bíđa eftir samlegđaráhrifum. Önnur fyrirtćki munu braggast og á örskömmum tíma mun atvinnuleysiđ verđa meira en helmingi minna minna en nú er.

Ef stjórnvöld hafa ekki getu til ađ byggja upp atvinnulífiđ í landinu ţá eru ţau einfaldlega gagnslaus og viđ getur flutt austur á Jótlandsheiđar.

Farvel.


mbl.is Atli: Atvinnuleysiđ er ţjóđarböl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég kaus Sjálfstćđisflokkinn í morgun

Í fyrsta sinn á lýđveldistímanum eiga kjósendur ţess kost ađ kjósa flokka sem bjóđa upp á stefnu sem byggist á lćkkun launa, aukinni skattlagningu tekna og jafnvel eigna.

Viljum viđ ţetta? 

Ţeir sem fyrir ţessu standa segja ađ leiđin til hagsćldar sé fólgin í ţví algjörum samdrćtti.

Ţessu er ég algjörlega ósammála, svona tala ekki nema ţeir sem eru ráđţrota.

Hvernig getur stađiđ á ţví ađ eftir nćrri ţriggja mánađa valdatíma Samfylkingar og Vinstri grćnna hefur ástandiđ einungis fariđ versnandi.

 • 18.000 ţúsund manns eru án atvinnu
 • Gengi krónunnar hefur lćkkađ um 18% frá ţví 1. febrúar
 • Ríkisbankarnir geta ekki sinnt lánaţörf fyrirtćkja
 • Stýrivextir eru 15,5%
 • Verđbólga er 11%
 • Fasteignamarkađurinn hruninn
 • Uppbyggingu í atvinnulífi er hagnađ
 • Klofningur er í ríkisstjórninni vegna olíuvinnslu á Drekasvćđinu
 • Hluti ríkisstjórnarinnar vill ríkisvćđa Icelandair
Á sama tíma eru viđbrögđ forystumanna ţessara flokka á ţessa leiđ:
 1. Sjálfstćđisflokknum er kennt um allt sem miđur hefur fariđ
 2. Sjálfstćđisflokkurinn á alla sök
 3. Allt Sjáfstćđisflokknum ađ kenna
 4. Hvergi í heiminum virđist vera banka- eđa efnahagskreppa
 5. Paradís á jörđ er í Evrópusambandinu
 6. Atvinnuleysiđ leysist smám saman
 7. Óţarfi er ađ vinna olíu á Drekasvćđinu, nóg er af henni á bensínstöđvum
 8. Hruni á fasteignamarkađnum á ađ mćta međ eignasköttum
 9. Lćkkun á stýrivöxtum á ađ mćta međ tekjusköttum
 10. Lánaţörf fyrirtćkja á ađ leysa á nćstu árum ...!!!
 11. Gengislćkkun krónunnar er óleysanlegt vandamál
Hvers konar bull er ţetta í vinstri mönnum?
 
Nú er ţađ spurningin hvort landsmenn vilji kalla yfir sig stjórn međ ráđţrota fólki? Eđa vilja landsmenn leggja upp međ ţeim flokki sem lagt hefur skýrastar línur í uppbyggingu atvinnulífs eftir banka- og efnahagshrun, flokki sem hefur endurnýjađ sig frá grunni.
 
Fyrir mitt leiti er valiđ auđvelt.
 
Í dag hef ég ţegar kosiđ Sjálfstćđisflokkinn.

 


mbl.is Kjörsókn međ ágćtum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óskađ eftir jákvćđum manni í niđurskurđ ...

Ţetta er svona í anda Spaugstofunnar,  Ríkisskattstjóri ćtlar ađ leggja aukna áherslu á skatteftirlit međ „öflugum og jákvćđum einstaklingi ...“. Jákvćđni í neikvćtt starf.

 • Bifreiđaskođun óskar eftir jákvćđum einstaklingi til ađ leita uppi óskođađa bíla.
 • Bílastćđasjóđur óskar eftir jákvćđum einstaklingi til ađ sekta.
 • Vinstri grćnir óska eftir jákvćđum manni til ađ skođa uppbyggingu álvera á Íslandi.
 • Fjármálaráđherra óskar eftir jákvćđum manni til ađ semja frumvarp um eignaskatt.
 • Umhverfisráđuneytiđ óskar eftir jákvćđum manni til ađ gera úttekt á olíuvinnslu á Drekasvćđinu.
 • Menntamálaráđherra óskar eftir jákvćđum manni til ađ skera niđur í menntakerfinu
 • Landsbankinn óskar eftir jákvćđum manni í innheimtu íbúđalána
 • Kaupţing óskar eftir einstaklega jákvćđum manni í fyrirtćkjadeild

 

 


mbl.is Herđa skatteftirlit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Drekasvćđiđ, yfirtaka á Icelandair, eignaskattur ...

Er ekki nauđsynlegt ađ fá ađ vita milliliđalaust hvađ Steingrímur J. Sigfússon sagđi á ţessum fundi? Ţađ gćti komiđ í veg fyrir margvíslegan misskilning. Hins vegar er furđulegt hvađ Vinstri grćnir hafa látiđ út úr sér undanfarna daga og hvernig brugđist hefur veriđ viđ ummćlunum. 

 • Fjármálaráđherra Steingrímur segir ríkiđ ćtli ađ taka yfir Icelandair. Fjármálaráđuneyti ber allt til baka í fréttatilkynningu.
 • Umhverfisráđherra Kolbrún Halldórsdóttir, segir ađ VG sé á móti olíuvinnslu á Drekasvćđinu. VG ber allt til baka í fréttatilkynningu. Kolbrún dregur ekkert til baka í annarri fréttatilkynningu.
 • Menntamálaráđherra segir nćstu félagshyggjustjórn vilja hćkka skatta. Formađur VG ryđst fram í fjölmiđlum og segir ţetta lygi, ekkert hafi veriđ rćtt um skattahćkkanir.
 • VG ályktar um álagningu eignaskatts. Formađur VG segir ţetta fjarstćđu og tóm rugl, bara ţeir sem hafi efni á ađ borga eignaskatt munu borga eignaskatt. 
 • Steingrímur J. Sigfússon fjármálalandbúnađarogsjávarútvegsráđherra gefur vilyrđi fyrir inngöngu í ESB. Formađur VG Steingrímur J. Sigfússon segist standa harđur geng inngöngu í ESB.

Ţví meira sem Vinstri grćnir tala ţví skýrar sjáum viđ framtíđina.


mbl.is Tilhćfulaust ađ ríkiđ taki Icelandair yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Salurinn hló ađ Össuri fyrir blađriđ

Ótrúlegt ađ ţessir tveir flokkar geti komiđ sér í svona neyđarleg vandrćđi. Ljóst er ađ annar hvor ţeirra mun ekki geta stađiđ viđ kosningaloforđ sín og ákvarđanir landsfundar. Og ţađ verđur gaman ađ sjá og heyra hvernig forystu menn ţeirra ćtla ađ kjafta sig úr út ógöngunum.

Össur Skarpéđinsson reyndi ţennan gamla pólitíska kjaftagang en salurinn hló ađ honum. Hann ţóttist bćđi vera međ og á móti álveri á Bakka og hann sagđi VG vera sammála sammála Samfylkingunni í ESB málum ţvert ofan í ţađ sem Svandís Svavarsdóttir sagđi. Hún ţagđi viđ, kunni greinilega ekki viđ ađ styggja samherja sinn í ríkisstjórn og svarađi ađeins spurningum stjórnenda. Skítt međ kjósendur.

Kjósendur eru ekki fífl. Ţeir hlusta og skilja og vita jafnvel enn betur en stjórnmálamenn enda eru ţeir síđarnefndu einungis hluti af almenningu, engin elíta, hvorki betri né verri en fólk er flest.

Ţeir sem komu best út úr ţessum ţćtti voru Guđlaugur Ţórđarson, alţingismađur og fulltrúar Framsóknarflokksins og Frjálslyndra.


mbl.is Trúi ekki ađ Samfylkingin láti stranda á ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ófullkomin frétt

Fréttin er frekar ófullkomin. Í henni kemur ekki fram hvernig ţessi aldrađa kona hafđi fengiđ féđ. Ekkert er sagt frá ţví hvers vegna hún tók út peningana fyrir hver áramót og lagđi ţá síđan inn aftur eftir áramótin.

Ţađ kemur hins vegar fram og er haft eftir starfsmanni skattsins ađ ţetta sé „einkennilegasta dćmi um tilraun til ađ komast hjá eignaskatti“. Hins vegar er ekki ljóst hvort ţađ hafi veriđ tilgangur konunnar međ tilfćrslunum.

Ađ öllum líkindum hefur hún greitt fjármagnstekjuskatt enda kerfiđ líkt í Noregi og hér.

Svo kemur í ljós ađ konan ţurfti ađ borga 600.000 í sekt sem er ađeins 2,5%. Ekki er greint frá ţví ađ hún hafi ţurft ađ borga eignaskattinn eđa hversu hár hann hafi veriđ. 

Eftir stendur frétt um gamla konu sem hafđi í áratug tekiđ stórar fjárhćđir út af reikningi sínum fyrir áramót og lagt pengingana inn aftur eftir áramót. Ţá ţurftu einhverjir leiđinlegir starfsmenn í bankanum hennar ađ kćra hana. 

Ţetta minnir mig á náunga sem ég kannast viđ sem hafđi ţađ fyrir reglu einu sinni í mánuđi ađ millifćra einhverjar fjárhćđir á milli íslensku bankanna til ađ búa til sýndarveltu og eiga ţar međ kost á láni. Bankastarfsmennirnir hlógu ađ ţessum tilfćringum hans. 


mbl.is Reyndi ađ fela hundruđ milljóna fyrir skattinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđum aukin frétt frá fjámálaráđherra

Trúir ţví einhver ađ embćtti skattrannsóknastjóra og ríkisskattstjóra hafi ekki ţegar hafiđ rannsókn á einstaklingum sem tengjast bankahruninu?

Ţessar stofnanir hafa veriđ ađ kanna alls kyns skattaskjól víđa um veröld, rekja upp krosseignatengsl útrásarvíkinga og fleiri ađila, rakiđ margvíslegar greiđslur út um allar koppagrundir og tékkađ á tilbúinni viđskiptavild skálkaskjólsfélaga svo dćmi séu tekin.

Og núna, nokkrum sekúndum fyrir kosningar dettur fjármálaráđuneytinu til hugar ađ senda út fréttatilkynningu ţar sem gefiđ í skyn ađ ráđuneytiđ sé undir stýri viđ rannsókn skattrannsóknarsstjóra og ríkisskattstjóra á brotum skattalögum í tengslum viđ hrun bankanna og ađdraganda ţess.

Fjármálaráđuneytiđ hefur aldrei komiđ ađ ţessum málum. Ţađ hefur einfaldega ekkert frumkvćđi haft. Ţađ getur lagt fram aukiđ fé til ţessara hluta og nú er ađ öllum líkindum veriđ ađ gera ţađ samkvćmt eindreginni kröfu stjórnenda áđurnefndra embćtta.

Ţess vegna ber ađ líta á ţessa fréttatilkynningu sem beint innlegg Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG og fjármálaráđherra, til ađ eigna sér ţá vinnu sem embćttin hafa ţegar hafiđ. Ţetta heitir ađ skreyta sig međ annarra fjöđrum, eigna sér ţađ sem ađrir hafa gert ...

Ţađ skal enginn segja mér ađ Skattrannsóknarstjóri og Ríkisskattstjóri taki viđ einhverjum fyrirskipunum frá pólitíkusum. Og ţađ skal enginn segja mér ađ embćttismenn í fjármálaráđuneytinu detti í hug ađ fara ţannig ađ málum. Niđurstađan er einfaldlega sú ađ ráđherrann vill endilega tengja sig viđ merkilegt framtak tveggja afar duglegra stofnana.

Og ţá er spurningin ţessi: Af hverju gerir ráđherrann ţetta?

Svariđ er einfalt: Kosningarnar!

 


mbl.is Skattalagabrot rannsökuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrýtni Tómas gegn flensufjanda

Í ţví allsherjans tilgangsleysi ađ vera veikur líđur tíminn hćgt. Ég get ómögulega skiliđ hvernig ţessi svćsna flensa fann mig, tel mig ekki hafa umgengist einn eđa neinn veikann, en hvađ veit mađur svosem.

Skyndilega á föstudaginn síđasta fann ég fyrir einhverjum ónotum og á laugardagsmorguninn vaknađi ég helsjúkur - ađ mér fannst. Verra hefđi ţó veriđ ađ vakna dauđur en slíkt er ekki vćnlegt til framtíđar afreka.

Ţetta međ tilgangsleysiđ er kannski ađeins orđum aukiđ. Líkaminn verđur ađ fá ađ ná sér, ekki skal dregiđ út ţví. Andinn ţarf hins vegar sitt. Ţó svo ađ ég eigi langan stofuvegg ţakinn bókum nennti ég ómögulega ađ lesa einhverja ţeirra aftur og ţađan af síđur ađ leita ađ ţeim örfáu sem ég hef ekki lesiđ. Verstur fjandinn var hins vegar sá ađ ég var búinn međ síđasta skammtinn sem ég fékk á bókasafninu og átti bara eftir ađ skila honum.

Ţannig er ţađ nú víđa á landsbyggđinni ađ bókasafniđ er ekki alls stađar opiđ um helgar, ekki einu sinni fyrir veika. Ég ţurfti ţví ađ bíđa til mánudagsins til ađ komast í bćkur. Hélt raunar ađ ţá yrđi ég yrđiheill heilsu en ţađ var nú öđru nćr.

Viđ búum tveir saman, ég og sonur minn, hann Bjarki, átján ára besserwisser. Ekki var mikilli samúđ fyrir ađ fara hjá honum, engu líkar en ţetta vćri bara aumingjaskapur í karlinum ađ liggja svona flatur. Ţađ breyttist hins vegar ţegar flensan lćddist ađ piltinum ţar sem hann gerđi grín ađ föđur sínum, sló hann flatann og skömmu síđar, skildi hann ekkert og ţađ sem meira var hann var gjörsneyddur öllum húmor yfir ástandi sínu.

Mánudagurinn rann upp og ég komst flensumćddur í bókasafniđ og sankađi ađ mér fjórum álitlegum bókum. Međal ţeirra var bók eftir hinn bandaríska Dean Koontz, Skrýtni Tómas eđa Odd Thomas eins og hún heitir á frummálinu.

Í stuttu máli er ţetta bara hin skemmtilegasta bók. Skrýtni Tómas, söguhetjan, er eiginlega ekkert skrýtinn en hann er skyggn. Sér látiđ fólk og ekki síđur vábođa, verur sem nćrast á óhćfuverkum og ţeim mun stćrri sem ţau eru ţeim mun fleiri safnast vábođarnir saman. Hins vegar virđist sá Skrýtni vera einfaldur í margra augum en er frekar djúpur og fróđur. Bókin fjallar um tilraun hans til ađ koma í veg fyrir válega atburđi sem eru í uppsiglingu í heimabć hans.

Stíllinn hjá Koontz er frekar knappur og ţýđingin verđur stundum óţarflega stirđ en ađ flestu leyti hefur ţýđandinn, Björn Jónsson, skilađ góđu verki. Einna helst finnst mér óţarfi ađ ţýđa nöfn fólks. Skrýtni er ţó ágćt ţýđing á enska viđurnefni söguhetjunnar Odd. Ţó íslenska nafniđ sé frekar framandi venst ţađ ţokkalega. Verra fannst mér međ ömmuna Perlu Sykurs. Ekki get ég ímyndađ mér ađ höfundurinn hafi nefnt hana Pearl Sugar en ţađ getur ţó vel verđi. Hryđja Llewellin nefnist unnusta söguhetjunnar en nafn hennar finnst mér einna erfiđast ađ sćtta mig viđ. Mörg önnur nöfn eru ekki ţýdd.

Nóg um ţađ. Bókin er afar skemmtileg og ég mćli hiklaust međ henni. Hún vinnur á ţó gallarnir margir. Ţegar sagan endar er hún einfaldlega ekki sú sama og er hún hófst. Söguhetjurnar taka óţarfa breytingum. Skrýtni virđist í upphafi vera metnađarlaus einfeldningur en verđur djúpvitur mannvinur, vinamargur og samfélagslega önnum kafinn. Unnustan virđist í upphafi vera undurfurđulegur rugludallur en endar sem ástúđleg gáfumanneskja sem virđist stjórna söguhetjunni en er henni ţó engu ađ síđur um allt undirgefin.

Gallar sögunnar pirruđu mig ekki neitt. Svona eftiráséđ hefđi höfundurinn getađ gert betur en sagan er ágćtis afţreying ţó ekki hafi hún dregiđ úr flensufjandanum.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband