Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015
Er Framsóknarflokknum treystandi í stjórnmálum?
21.1.2015 | 13:42
Eftir ađ flokksforustan hefur lamiđ og bariđ á hinum fljótfćrnu borgarfulltrúum Framsóknarflokksins í Reykjavík rennur loks upp fyrir ţeim ađ ţau hafa gert reginmistök međ ţví ađ tilnefna Gústaf Níelsson í svokallađ mannréttindaráđ Reykjavíkur. Ekki er hins vegar minnst á ađ hjálparhellan er flokksbundinn Sjálfstćđismađur. Framsóknarmönnum ţykir ţađ afar léttvćgt en nota nú tćkifćriđ og ata Gústaf aur sem mest ţeir mega, rétt eins og ţađ sé sáluhjálparatriđi í öllum mistökunum.
Viđ vissum ekki af afstöđu [Gústafs} til samkynhneigđra, segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í borginni. Ţetta er bara yfirvarp hjá konunni. Gústaf er frjálshyggjumađur og samkvćmt ţví á hver mađur rétt óháđ ţví hvernig hann kýs ađ lifa sínu lífi.
Međ ummćlum sínum upplýsir hún enn og aftur um fljótfćrni sína og félaga sinna. Ţetta fólk anar fram nćr ţví í blindni. Eftir nćr eitt ár í borgarstjórn virđist sem borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafi tekiđ viđ af ţeim ţingmanni sama flokks sem hvađ ţekktastur er fyrir fljótfćrni, mismćli og mislagđar hendur.
Ekki er nema von ađ almenningur hugsi sig um og pćli í ţví hvort Framsóknarflokknum sé treystandi í stjórnmálum, sveitarstjórnum eđa ţingi. Greinilegt er ađ innan flokksins er gríđarlegur skortur á frambćrilegu fólki, svo mikill ađ ţeir sem ţar veljast til forystu kunna ekki til einföldustu verka.
Af ţeirri ţekkingu sem ég hef í almannatengslum myndi ég gefa stjórnmálamönnum Framsóknarflokksins ţau ráđ ađ tala sem minnst og ţá mjög lítiđ í hvert skipti. Framar öllu ađ hugsa sig vel um áđur en ţeir opna munninn.
Ţekktu ekki til afstöđu Gústafs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđ störfum ekki í tveimur stjórnmálaflokkum samtímis
21.1.2015 | 10:28
Ţađ hlýtur ađ vera ein af hinum óskráđu grundvallareglum í stjórnmálum ađ fólk í einum stjórnmálaflokki taki ekki ţátt í flokkstarfi annars eđa gegni ţar ábyrgđarstöđum. Ţess vegna var ég hissa ţér ég frétti af ţví ađ samflokksmađur og gamall vinur, Gústaf Níelsson, sé kominn á mála hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík, orđinn fulltrúi ţess flokks í svokölluđu mannréttindaráđi.
Ţađ getur ekki veriđ annađ en algjör dómgreindarskortur eđa fljótfćrni hjá Gústaf ađ ljá máls á svoa tilbođi, hvađ ţá ađ taka ţví.
Gústaf á ađ mínu mati ađeins tvo kosti, nákvćmlega sömu kosti og ég og ađrir Sjálfstćđismenn. Annađ hvort erum viđ í Sjálfstćđisflokknum eđa göngum úr honum. Viđ störfum ekki í tveimur stjórnmálaflokkum samtímis.
Hafi ţađ veriđ dómgreindarskortur hjá Gústa ađ taka tilbođi Framsóknarflokksins ţá veit ég ekki hvernig á ađ lýsa ţeim sem bauđ. Annađ hvort er ţvílíkt fámenni í Framsókn í Reykjavík eđa ađ dómgreindin er endanlega horfin hjá ţessu fólki.
Óásćttanlegt ađ skipa Gústaf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |