Bloggfćrslur mánađarins, júní 2022

Ásthildur Lóa ţingmađur í klćkjastjórnmálum

Forgangsröđun ríkisstjórnarinnar er skýr: Ađ gera ţá ríku ríkari og ţá fátćku fátćkari!

Ţetta segir ţingmađur Flokks fólksins, Ásthildur Lóa Ţórsdóttir, í pistli á blađsíđu 12 í Morgunblađinu 22.6.22. Líklega er allt rétt sem hún segir en enginn rökstuđningur fylgir, bara ómerkilegt mas.

Ţannig er ţetta oft međ fjölmarga ţingmenn ţegar ţeir segja frá í eigin orđum hvernig stađan er. Ţá freistast ţeir til ađ draga upp afar dökka mynd, fyrst og fremst til ađ upphefja sjálfa sig en auđvitađ kann ađ vera ađ ţeir vilji koma málum áleiđis.

Ásthildur ţingmađur stađfestir í raun og veru ofangreind kćnskubrögđ međ túlka orđ fjármálaráđherra á ţennan hátt:

Í stađ ţess ađ mćta ţeim raunveruleika sem viđ blasir stráir fjármálaráđherra um sig úreltum tölum um ađ leiguverđ hafi ekki hćkkađ meira en launavísitalan, en gleymir algjörlega nokkrum lykilatriđum eins og t.d. ţví ađ greiđslur almannatrygginga eru enn og aftur látnar dragast aftur úr. Hćkka ekki í samrćmi viđ gildandi lög. Kjaragliđnunin heldur áfram ađ aukast ţrátt fyrir falsfréttir ríkisstjórnarinnar.

Ekki ćtla ég ađ rćđa ţetta efnislega, fjármálaráđherra getur druslast til ađ gera ţađ. Hins vegar er ástćđa til ađ benda á hvernig ţingmađurinn skrifar greinina og hversu svona óbein túlkun getur veriđ skökk. Líklega er tilgangurinn ađ hafa áhrif á skođanir lesenda, ekki upplýsa ţá.

Takiđ eftir orđalaginu „úreltum tölum“. Enginn rökstuđningur fylgir, ţetta á líklega ađ vera alkunn stađreynd sem ekki ţarf ađ orđa frekar. Sama er međ fullyrđinguna í upphafi. Hvers konar hagfrćđi byggir á ţví ađ gera einhverja ríkari og ađra fátćkari. Svona er bara bull sem gengur aldrei upp. Ţví fleiri sem eru bjargálna ţví fleiri koma undir sig fótunum og verđa jafnvel ríkir, sé ţađ markmiđ í sjálfu sér.

Ţingmađurinn fullyrđir fjármálaráđherra  gleymir algjörlega nokkrum lykilatriđum“ sem hafa áhrif á leiguverđ. Međ ţví ađ segja ađ ráđherrann „gleymi“ á Ásthildur Lóa, ţingmađur, viđ ađ hann hafi viljandi fariđ međ rangt mál. Mér finnst ţetta nokkuđ alvegarleg ásökun. Hins vegar má spyrja, hversu margir leigjendur eru međ greiđslur frá almannatryggingum? Líklega er ţađ ekki síđur lykilatriđi rétt eins og margt annađ sem ţingmađurinn nefnir ekki.

Ţađ er afar alvarleg ásökun ađ ríkisstjórn Íslands dreifi „falsfréttum“, fölskum upplýsingum.

Og hverjar eru ţessar „falsfréttir“? Ţingmađurinn lćtur ekkert uppskátt um ţćr. Hann slćr fram alvarlegum ásökunum eins og ekkert sé. Ţannig er eiginlega búiđ ađ gengisfella orđiđ sem skiptir svo óskaplega miklu máli í heiminum í dag.

Er ekki ástćđa til ađ rćđa „falsfréttirnar“ frekar? Kalla saman ţing, stofna til ţingnefndar sem rannsaki máliđ, ákćra ráđherra og stefna síđan landsdómi saman. Ţetta allt hafa ţingmenn gert áđur en eingöngu í pólitískum tilgangi og til ţess eins ađ kom náđarhöggi á andstćđinga.

Eins og svo margir ađrir nýir ţingmenn hefur Ásthildur Lóa Ţórsdóttir lćrt tungutak stjórnarandstöđunnar, klćkjabrögđ hennar og tćknina sem byggir á hálfsannleika. Mikilvćgu og gildishlöđnu orđin hafa misst gildi sitt vegna ofnotkunar. Ekkert er lengur ađ marka ţau enda bara nýtt til ađ afvegaleiđa lesendur. Er ţá ekki komin „falsfrétt“ um „falsfrétt“? Hvar endar svona vitleysa?

Ţađ er svona sem svo margir ţingmenn tala. Byggja mál sitt ađ nokkrum kunnuglegum atriđum og draga síđan rangar ályktanir út frá ţeim í ţeim eina tilgangi ađ sverta andstćđinga sína. Almenn rökrćđa er nćstum horfin, málefnaleg umfjöllun tíđkast ekki.

Ásthildur Lóa Ţórsdóttir öđlađist ekki alheimsvisku um leiđ og hún náđi kjöri á Alţingi Íslendinga. Kjörbréfi hennar fylgir ekkert slíkt. Hún situr einfaldlega uppi međ ţađ sem henni var áskapađ í erfđum og hún hefur síđan lćrt af umhverfinu. Ţingmenn eru ekki alvitrir en ţeir geta veriđ brögđóttir og beitt klćkjum. Á ţingi virđist sú regla mikiđ notuđ ađ höggva ţegar fćri gefst, svona eins og gert er á fésbókinni.

Mikiđ óskaplega er fólkiđ í klćkjastjórnmálunum hvimleitt, í raun óţarft. Ţađ kemur engu áleiđis. Flokkur fólksins byggst á afar góđum stefnumálum en ţingmenn eins og Ásthildur Lóa klúđra ţeim međ hálfsannleika.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband