Bloggfrslur mnaarins, ma 2021

Lkaminn rtnai upp, gmur og tannhold blgnai ...

IMGL5953 AurEldgosi Geldingadalvekur mikla athygli innanlands og utan. Flestum ykir miki til ess koma og fylgjast ni me v beinu streymi hverniga breytist og rast. Fyrst virtist etta str sprunga me mrgum gosopum, man a g taldi um tta myndum sem birtust 24. mars, daginn eftir a a byrjai. Svo uru til tveir ggar sem sumir klluu Norra og Sura. sundavs gekk flk upp a eldstvunum, stillti sr upp tv hundru metra fjarlg, gndi ggana og hrauni sem r eim vall. Nokkru sar sat flk brekkunni noran vi og skemmti sr vi nttruhamfarirnaren vissi ekki a a sat eldsprungu sem varum sex klmetra lng. Hn var lifandi, tifandi. Og svo gerist a a sprungan opnaist og nokkrum dgummynduust fimm ggar hluta hennar. Segja m a ar hafimunai mju. Ner aeins einn ggur virkur og hann er brekkunni sem ur var nefnd. Hann er grarlega str, stkkar stugt. Hrauni sem r honum vellurer um sj rmmetrar sekndu, meir en vatnsrennsli Elliam sem er um fimmrmmetrar sekndu.

IMGL4271 b AurOg flk skemmtir sr og skemmtir sr. Veit ekkert skemmtilegra en a ganga rj til fjra km og skoa gosi, bora nesti sitt og fara san heim me minningarnar myndavl og hfi snu. Svo er um lka um mig. egar etta er skrifa hef g sj sinnum gengi a gosstvunum. J, Vi skemmtum okkur yfir gosinu. Kllum a tristagos og gravoninvaknar. N er tlunin a malbika gnguleiina, grursetja tlpana me fram henni og setja upp sjoppu, tsnispalla, bjrbar ogallt anna sem tilheyrir.

IMGL4863 AurN reikar hugurinntv hundru rjtu og ttar aftur tmann. Samtmaheimild segir svo fr atburum dagsins:

Ari 1783 ann 8. jni, sem var hvtasunnuht, heirku og spku veri um dagmlabil kom upp fyrir noran nstu byggarfjll Sunni svart sandmistur og mokkur svo str, a hann stuttum tima breiddi sig t yfir alla Suna og nokku af Fljtshverfnu, svo ykkt a dimmt var hsum en sporrkt jru. Var a dupt, sem niurfjell, sem tbrennd steinkolaaska. En af eirri vtu, sem r eim svarta mkk ri ann dag Skaptrtungunni, var a dupt, sem ar niurfjell, svrt bleyta, sem blek.

IMGL5107 b Aur hfst eldgos sem sar var nefnt Skaftreldar og afleiingin uru skelfilegar um allt land, tmi muharindanna. Um tuttugu og fimm km lng eldsprunga opnaistog er eir n nefndirLakaggar eftir Laka, felli sem arna er. Allt ru vsi eldgos heldur en Geldingadalnum, alls ekki eins mannvnt. vert mti.

Jn Steingrmsson, prestur Kirkjubjarklaustrien bj Prestbakka Su. Hann skrifai sguna sem nefnt er Eldrit og er einstaklega frlegt um eldgosi, skepnur, landbna, flk og stjrnvld. Hgt er a skja a pdf formati hr.

IMGL5179 LumAIJn segir hr fr v hvernig nttruhamfarirnar lku skepnurnar:

Pestarverkunin af eldinum tljek annig og deyddi hesta, saufje og kpening; hestarnir misstu allt hold, skinni fnai allri hrvgglengjunni sumum, tagl og fax rotnai og datt af, ef hart var a teki. Hntar runnu liamt, sjerdeilis um hfskegg. Hfu rtnai fram r lagi, kom svo mttleysi kjlkana, svo eir gtu ei biti gras nje jeti, v a eir gtu tuggi, datt t r eim aptur.Innflin uru morkin, beinin visnuu aldeilis merglaus. Nokkrir lifu af me v mti, a eir voru tma hankair hfui allt um kring og aptur fyrir bga.

IMGL5376 AurSaufje var enn hrmulegar tleiki: v var varla s limur, a ekki hntti, sjerdeilis kjlkar, svo hntarnir fru t r skinninu vi bein, bringuteinarnir, mjamir og ftleggir, ar uxu str beinxli, sem sveigu leggina, ea au uru vxl eim. Bein og hntur svo meyr sem brudd vru. Lngu, lifur og hjarta hj sumu rti, sumu visin; innflin, morkin og meyr me sandi og ormum; holdtran fr eptir essu.

a, sem kjt tti a heita, var bi lyktarslmt og rammt me mikilli lyfjan, hvar fyrir ess t var margri manneskju a bana; reyndu menn til a verka a, hreinsa og salta a, sem kunntta og efni voru til.

IMGL5426 AurNautpeningur var smu plgu undirorpinn: hann kom strar hntingar kjlkum og vibeinum, sumir ftleggir klofnuu sundur, sumir hnttu vxl me greiparspenningar strum hntum. Svo var um mjamir og nnur liamt, au brxluu og hlupu svo saman, og var svo engin svikkan. Ran datt af me halanum, stundum hlf, stundum minna. Klaufirnar leystu fram af, sumar duttu sundur miju (ar formerktist fyrst pestin, ef skepnan fjekkftaverk). Rifin brxluu eptir endilangri sunni, duttu svo miju sundur, ei oldu unga skepnunnar, hn hlaut a liggja hliarnar. Engin hnta var svo hr, a ei mtti auveldlega upptlga.

IMGL5495 copy 2Hri af skinninu datt af me blettum, innvortis partar voru meyrir, sem segir um saufje, og margan mta afskaplegir. Feinum km, sem ei voru ofurbklaar, var a til lfs, a ofan r var aptur hellt mjlkinni, sem r eim var togu.

etta er hrikaleg lsing og er ekki greint fr kvlum dranna. Jn segir fr v hvernig hamfarirnar lku heilsu flks og a er grtleg frsgn:

eir menn, sem ei hfu ng af gmlum og heilnmum mat pestart essa af til enda, liu og strar harmkvlingar, eirra bringuteina, rif, handarbk, ristar, ftleggi og liamt komu rimlar, hntar og bris.

IMGL5593 copyLkaminn rtnai upp, gmur og tannhold blgnai og sundursprakk me kvalrisverkjum og tannpnu. Sinar krepptust sjerdeilis hnjesbtum, hvert sjkdmstilfelli kallast scorbutus, skyr- ea vatnsbjgur hstu trppum. A essi pestarfulli sjkdmur hafi svo nrri nokkrum manni gengi, a tungan hefi moltna burt ea gengi t af, veit jeg ei hjer nje annarstaar dmi til, nema ef sgn ar til vri snn um einn sknarmann minn, sem d Suurnesjum, en hann kvaldist opt ur af kverkameinum; innvortis kraptar og partar liu hjer vi, mttleysi, brjstmi, hjartsltt, of miki vagrennsli og vanmtt um parta, hvar af orsakaist lfski, blstt og ormar lfi, vond kli hls og lri, sjerdeilis hrrotnan af mrgum ungum og gmlum.

IMGL5663 AurOg Jn greinir fr v hversu stjrnvld stu sig illa:

gjri og miki til hngursneyarinnar og mannfellisins hjer, a stiptamtmaur var svo seinn a gjra tilskipanir um kornvrur r kaupstum handa flkinu hjer, sem mtti heldur vera minna me strsta treiningi, og gjri s betur, sem veik t af eim orum, v a gaf mrgum manni lf, sem dmi eru ng Rangrvallasslu.

Jn gagnrnir flk, srstaklega sem ttu sr einhvern au:

IMGL5717 AurHversu eir komust af, sem hjer eptir voru, vil jeg ftt minnast: hjer voru sjerdeilis fjrir svo efnugir menn af mat fyrirliggjandi, a meining manna var, a eir hefu af komizt, litla adrtti hefu fengi 2 r ea jafnvel 3, og ar me svo peningarkir, a eir gtu ngjanlega keypt sjer gripi, ef hefu brka til ess.

En hversu miskunarlausir eir voru vi ara naulandi var, eins og dmi sna sig hj rum fjrpkum eirra lkum. Arir fundust, sem gjru gott af sjer, svo miki eir gtu, og liu sjlfir jafnvel skort ar fyrir, og komust lfs af, sem hinir.

IMGL6230 b Aurg helda a okkur s hollt a minnsta Skaftrelda og Muharindanna. Nttra landsins er eli snu vgin gagnvart llu; mnnum, drum og grri. Hn eirir engu, er ekkert vinsamleg. Ef hgt vri myndum vi banna nttruna me lgum, svo httuleg er hn. Lfi er gott slandi dag en a getur hglega breyst. Jareldar geta breytt llu rtt eins og eir geru ri 1783. Hamfarirnar voru hrilegar og flk jist. Margir du. Tminn lknar ll sr er tum sagt, en a er rangt. Eftirlifendurmundu Muharindinnjar kynslir hafiekki fundi til sama srsauka og foreldrar ea afar og mmur. Smm saman fyrndistyfir allt. egar dauinn skir verursrsaukinn a engu. Sem betur fer erfist hann ekki. ettaer n allt of sumt sem tminn gerir; sem sagt ekkert.

Tv hundru rjtu og tta rum sar hlgjum vi og skemmtum okkur gnhinni, horfum ofan trllslegan gginn og kvikuna sem sptist upp r honum. Vi kllum etta sjnarspil og finnum ekki til gnar frekar en af regnboganum.

Einhverra hluta vegna verur mr liti t um gluggann og s g a gudmleg kvldslin gyllir Blfjll og Heimrk. Strkostlegt.

Og g velti v fyrir mr hvort jin s undirbin fyrir nnur harindi hvort sem au vera afleiing af eldgosi ea „bara“ stkkbreyttri veiru utan r heimi. Sjum vi einhverja gn?

IMGL6300 Aur


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband