Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

a gefa jlagjafir sem eru drari en 1.000 krnur?

Sem betur fer eru ekki miklar lkur til ess a jlin veri minna htleg Bretlandi jlaverslun dragist saman.

v miur tengjasta jlin verslun nr rjfanlegum bndum. Hn hvetur til htarhalda og trin skiptir engu mli. raun ekki a vera hgt a halda jl nema me verulegu hfi mat, drykk og gjafakaupum. annig hefur etta rast um langan aldur. Allt anna hverfur skuggann. Jlasveinninn er fulltri verslunar, greislukorta, banka, skuldsetningar og fjrmlarenga. egar hann hrpar h, h og gleileg jl hann vi; kaupi, kaupi, v er flgin hin sanna glei.

M ekki rjfa essi bnd ekki vri fyrir anna en a tengja htarnar vi eitthva anna en krnur og aura, kaup og stress?

Satt a segja er maur orinn hundleiur frekju og yfirgangi verslunarinnar sem hefur yfirteki jlin. Hva myndi n gerast ef ...

  • vi versluum ekki lengur en til klukkan sex virkum dgum desember?
  • vi myndum ekki versla laugardgum og sunnudgum?
  • Vi gfum ekki jlagjafir sem eru drari en 1.000 krnur?
  • aeins brn og unglingar fengju jlagjafir sem kosta allt a 5.000 krnur?

Flestir foreldrar hafa teki eftir eirri fallegu heirkju sem breiist yfir andlit ltils barns egar a fr litla gjf. Ver gjafarinnar skiptir barni auvita engu mli. Hin drasta og merkilegasta gjf grpur huga ess, jafnvel umbirnar eru strkostlegar.

Hfum vi gleymt essari barnslegu einlgni? Ltum vi auglsingar verslunarinnar og framleienda villa okkur sn? Teljum vi okkur skuldbundin til a gefa jlagjf? Getur ekkert anna komi sta jlagjafar sem kostar sundir krna, jafnvel tugsunda?

S svari eitthva lei a a sem svo gaman a gefa, gjafir eru fallegur siur, hefur s sem annig svara raunverulega gleymt tilganginum me essu llu saman.

Jja, g m ekki vera a essum plingum arf a fara t a kaupa jlagjafir ...


mbl.is Minnsta jlaverslunin 25 r?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

„Kreditkort er verkfri djfulsins“

Um daginn sat g fyrirlestri sem Lra marsdttir flutti Skagastrnd og kallai Kreppur. Mr fannst Lra flytja fyrirlesturinn mjg vel, hn var einlg, skemmtileg og gefandi.

g skrifai um hann vefsuna skagastrond.is en vil gjarnan birta hann hrna v skyni a gefa hinum rfu lesendum mnum kost a kynnast hugarheimi afar hugrakkrar konu.

„Ef mr gengur illa a sofna af hyggjum segi g bara gafall, gaffall, gaffall, gaffall huganum. Gaffall hefur aldrei valdi mr neinum vandamlum. annig reyni g a ta burtu r huga mr unglyndislegum hugsunum sem gera mr ekkert gott," sagi Lra marsdttir afar frlegum og ekki sur skemmtilegum fyrirlestri Bjarmanesi grkvldi.

Fundurinn var haldinn af Vinnumlastofnun og Farskla Norurlands vestra. Lra var eini fyrirlesarinn og tilgangurinn var a hn segi fr eim rum sem hn og eignmaur hennar hefu gripi til egar erfileikar stejuu a fjlskyldu hennar.

Vi hfum a gtt nna sagi Lra sem kynntist miklum fjrhagserfileikum fyrir nokkrum rum. Hn og maur hennar eiga fimm brn og a var ekkert grn a finna r til a fa og kla svona stra fjlskyldu egar lausaf var naumt og reikningarnir hrguust inn. Eflaust hefu einhverjir lti hugfallast, en ekki Lra. Hn segir a a geti veri erfiir tmar framundan en finnst ekki sta til a kva v srstaklega.

Fjlskyldan setti sr kvena heimspeki sem byggi skipulagi naumum fjrhag og ekki sur a sj alltaf vonargltu tilverunni. „Greiddu fyrst af llu reikninganna," segir Lra kvein. Svo btir hn vi: „ maur eigi ekki mikla peninga ir ekkert a leggjast unglyndi. Vi hfum bara hyggjur af fjrmlunum rj daga mnui, sasta dag mnaarins og tvo fyrstu dagana.
Sasta dag mnaarins vorum vi oft ansi ftk og var akkrat tmi til a hafa hyggjur af v hvort maur eigi mat fyrir fjlskylduna. Daginn eftir er tborgunardagur og skipulegg g fjrml mnaarins."

Lra segist gera plan til eins rs. Hn kveur fyrirfram a greia reikninga rttum gjalddgum, standa skilum me allt. Ef hn sr fram a geta a ekki leitar hn til lnardrottna og biur um lagfringu lni, v ekki m lta lnin fara vanskil, a er einfaldlega alltof drt. egar hn hefur gengi fr greislum lnum sr hn hvaa peninga hn til annarra hluta. „Og eir hafa oft ekki veri miklir," segir Lra.

Fjlskyldan sest niur og gerir tlun fyrir heilan mnu. Br til tflu og skrir hva eigi a vera morgunmat, hdegismat, midegiskaffi og kvldmat. „Oftast er ekkert kvldkaffi enda bara hollt a bora fyrir svefninn," segir Lra og hlr hltri sem ekki er lkur eim hrossahltri sem einkennir karl fur hennar, mar Ragnarsson, frttamann, stjrnmlamann og grnara. Lra deilir san handbrum peningum niur hverja viku og kemur ljs hva m eya hverjum degi.

„Kreditkort er verkfri djfulsins, a maur aldrei a nota," segir Lra. „v fylgir bara kostnaur og ofneysla," og orum hennar fylgir mikil sannfring. Hn segist ekki heldur nota debetkort vegna ess a a hvetur aeins til meiri eyslu.

"Best er a hafa selana hndunum, nkvmlega fjrh sem maur arf a nota hverju sinni." Og a gerir Lra egar hn verslar matinn. Hn fer t Bnus me innkaupalista og kaupir ekkert nema a sem honum stendur og skrifar veri hj sr og reiknar t heildarfjrhina ur en hn fer kassann.

„Stundum stemmir ekki hj mr vegna ess a verslanir eru stundum me anna ver hillum en kassa. eir sem nota kort eir taka ekkert eftir essu og v grir verslunin. Hugsi ykkur ef vara er einni krnu drari kassanum, grir verslunin rosalega."

En lfi er ekki bara fjrml hj Lru. Hn sagist hafa lrt a erfileikum snum a ekki vri allt tmt svartntti. „Alltaf er eitthva gott, eitthva til a akka fyrir," segir hn. „g hef a fyrir venju a akka fyrir sm og str atrii sem gefa lfinu gildi. g akka fyrir a vakna morgnanna, akka fyrir a sj brnin mn, akka fyrir gott veur. g akka meira segja fyrir egar einhver heimilisktturinn strkst vi ftlegginn mr. a er svo kaflega margt sem er gott og sta til a akka fyrir a. Me essu mti sr maur lfi ru ljsi og allt verur skemmilegra."

Og fjlskyldan naut lfsins rtt fyrir naum efni. Raunar var a annig hj Lru a skipulagi tti vel vi brnin: „au vilja hafa allt i fstum skorum. egar vi hfum htt a gera svona tlun hafa brnin kvarta. au vilja lka halda sig vi hana, kvarta ef ekki er rttur matur borum. Hins vegar vita au a lfi er ekkert endilega sanngjarn. Vi urfum ekki ll a bora jafn miki, og stundum borar einhver meira en hann mtti. annig er a bara." Fjlskyldan skemmtir sr og reynir a njta lfsins.

„Vi fflumst a minnsta kosti eitt kvld viku," segir Lra og fundargestir skilja ekki. Hn skrir ml sitt: „Til dmis fstudagskvldi tkum vi okkur til og klum vi okkur upp asnalega bninga og vi fflumst einfaldlega eins og vi getum, syngjum og ltum eins og vi eigum ekki a gera. etta eru kaflega skemmtileg kvld, vi fum trs og eftir lur llum svo skaplega vel." Hr er ekki plss til a endursegja allan fyrirlestur Lru.

Um tuttugu manns komu og hlddu fyrirlesturinn og er htt a segja a allir hafi haft bi gagn og gaman af. Allir hrifust af essari hugrkku konu sem var svo hreinskilin, sagi fr lfi snu, mistkum snum og endurreisn. N egar miki rtt um kreppu og mis konar ran er tilvali a taka Lru sr til fyrirmyndar.

Lfi heldur fram og a er kostur a geta sveigt a eftir astum sem stundum virst geta veri grimmar en egar nnar er a g eru mguleikarnir teljandi. Allt er a spurning um hugarfar.


Vi mealjnarnir erum tvstgandi ...

Ekki vi ru a bast en a essir tveir formenn nefndarinnar vinni skipulega a mlinu. eir eru ekki ekktir fyrir anna. g er einn eirra Sjlfstismanna sem veit ekki hvora lppina a stga Evrpumlinu.

Fyrir a fyrsta er ljst a bi kostir og gallar fylgja inngngu ESB. Gallarnir eru auvita eir a vi fum litlu um ri undir hvaa lg og reglur vi erum sett. a getur valdi gralegum vandamlum, t.d. svipuum og arar Evrpujir hafa stai frammi fyrir, s.s. atvinnuleysi. Svo er ekki ljst hva bur sjvartvegsins,v erur hann til dmis settur undir sameiginlega stjrn ea fr hann a vera innanrkisml okkar?

annan sta hafa margir Sjlfstismenn sem g tek mark hvatt til ess a vi gngum inn Evrpusambandi og tkum upp Evruna. Menn eins og r Sigfsson og Vilhjlmur Egilsson. Arir hafa lagst versum gegn inngngu og frt fyrir v g rk.

etta er n stan fyrir v a vi mealjnarnir erum tvstgandi. Hitt vitum vi mtavel a inngangan mun ekki leysa au vandaml sem vi stndum frammi fyrir dag.

g tla a halda fram a fylgjast me og sanka a mr upplsingum og einn gan veurdag kemur kannski a v a g geti gert upp hug minn.


mbl.is Fundafer um Evrpuml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

vlk andskotans t ...

etta eru undarlegir tmar fyrir okkur, almenning. Margir hafa vani sig a kaupa hitt og etta fr tlndunum, tlvuforrit, bkur, tmarit og fleira smlegt.

N bregur svo vi a kreditkorti dugar ekki lengur, Visa neitar millifrslunni. Og forriti er annig fanlegt nema a kunni a fst rndrt Applebinni, tlenda bkin kemur kannski ekki fyrr en eftir ramt Eymundsson.

Konu nokkurri hrri stu Bretlandi var a a ori er hn leit yfir lii r a a vri Annus terribilis og br fyrir sig latnesku af mikilli list.

Hva m svo ala slands segja egar hn er aftur orin ofurseld lagningu slenskra kaupmanna? vlkt andskotans t.

J, eflaust sparar maur vi sig, ltur eins og maur urfi ekki tlvuforritinu a halda og kannski maur grpi einhverja ara bk og noti bkasafni, sleppi a kaupa.

g var fundi um kreppur um daginn. ar talai Lra marsdttir. Henni mltist vel en eitt af v sem er minnisstast af fundinum er a r hennar a sinna jlainnkaupunum sem fyrst. Allt hkkar eftir v sem nr dregur jlum, verslanir hika ekki vi a hkka daglega. En n m bast vi v a gengi krnunnar haldi fram a hrapa fram yfir ramt og v mun innkaupsveri hkka og ofan a kemur svo frjlsleg lagning kaupamanna.


mbl.is Njar gjaldeyrisreglur dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

aulsetnir atvinnumenn verkalsrekstri

egar er komin fram krafa um a AS leggi sitt l efnahagasvanda jarinnar me samtkin setji stefnuskr sna a vsitluvertrygging lna veri aflg. Nkjrinn forseti AS hefur neita a vera vi eirri krfu. Svona stuttu eftir ing samtakanna er komin gj milli samtakanna og almennra launega.

sama tma og AS krefst afsagna rherra er auveldlega hgt a benda mttleysi essarar verkalsforystu sem hefur veri hin sama ratug me rlitlum breytingum embttum. Ekkert ntt bl fr a komast inn essa nomenklaturu atvinnumanna verkalsrekstri.

Er ekki kominn tmi breytingar meal hinna aulsetnu eim b?


mbl.is Rkisstjrnin stokki upp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar gatan tlar a framfylgja rttltinu

etta gerist alltaf egar einstaklingar taka mlin snar hendur og tla a fullngja „rttltinu“. tal dmi er um a saklausir hafa fengi a kenna svona krossfrum. Hamgagangurinn og reyjan er svo mikil a meira skiptir a gera eitthva en a fara rtt a hlutunum.

Hugsum um etta nna egar kreppir a jflaginu og alingi gtunnar krefst rttltis gagnvart hinum og essum bankamnnum og trsarvkingum. Ltum dmskerfi um mlin en ltum ekki refsingu bitna saklausum.

Hversu skammt er ekki fr svona „rttlti“ algjrt stjrnleysi?


mbl.is Grmuklddir menn sitja um heimili hj saklausum pilti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mjk lending, hr lending, frviri ...

fyrra vetur var miki tala um lendingar. Den Danske Bank sagi a hr yri hr lending efnahagslfsins. Stjrnvld og fjlmilar stguust mjkri lendingu.

a sannast n sem mtir menn hafa lngum sagt a engum stafar htta af v a hlaupa fram af bjargbrn, a er lendingin sem getur veri banvn.

Menn urfa n a htta essum eilfum myndlkingum. Allir gera sr grein fyrir v a kreppan er skollin me llum snum unga. g hef mestar hyggjur af meintum sparnai rkis og sveitarflaga. Held a hann veri til ess a vihalda hringrs atvinnuleysis og verblgu.


mbl.is Hi fullkomna frviri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hgt a kolfella lnadrottna me v a neita a borga af lnum

g er Sjlfstismaur vegna ess a g ahyllist stefnu ess flokks. g get ekki s a stefnan hafi brugist en hins vegar tel g a forystumenn flokksins hafi ekki stai sig og lti bankana hrynja yfir jina n ess nokkrar varnir hafi veri reistar sem vit er .

sjnvarpinu fylgdist g me essum stra fundi. Mr fannst hann mlefnalegur og gur. g er sammla mrgu sem arna kom fram og sammla ru. g er til dmis eirri skoun a rkisstjrnin s a vinna a heilindum og helst vil g gefa henni vinnufri, er ar me ekki hlyntur kosningum. Komi hins vegar til eirra vor mun g rugglega beita mr gegn flestum sitjandi ingmnnum flokksins, ar me tldum rherrum. g mun einnig hvetja ga og heiarlega menn sem styja sjlfstisstefnun til a gefa kost sr prfkjrum. Vi urfum a skipta t fjlda flks. a veldur engum vanda. Ng er mannvali Sjlstisflokknum. Grundvallaratrii er hins vegar a a n verulegrar endurnjunar fr flokkurinn 10 til 20% fylgi og a er ekki sttanlegt.

au vandaml sem brenna almenningi vegna alheimskreppu og heimatilbna bankakreppu eru grarleg.

Mikilvgast er a tryggja llum atvinnu.

Nst er a taka skuldamlum flks og fyrirtkja. a gengur ekki a hfustll lna fi a vaxa stjrnlaust skjli vertryggingar ea myntkrfulna. a er hreinn glpur er hfustll lna er kominn langt framyfir markasver ba ea lausafjr eins og bifreia. Ef ekki verur teki v er s fjldi sem ber skaa af essu fyrirkomulagi svo mikill a hann getur auveldlega kolfellt lnadrottna sna me v a neita einfaldlega a greia afborganir snar. annig verur til hljlt og sanngjrn bylting.


mbl.is „etta er jin“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Htta eir vi a lna okkur?

fri n verra ef essar hyggjur „frnda“ vorra og vina yru til ess a eir httu vi a lna okkur essa skildinga sem eir hfu tla sr.
mbl.is Normenn ttast kreppuhrif
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmlin teygja sig inn Sjlfstisflokkinn

Flk a mtmla. Flk a mta mtmlafundi. Flk a rfa kjaft gegn valdsstjrninni eins og a lifandi getur. Flk a grta Alingishsi. g hef ekkert t a a setja.

Reii flks er skiljanleg.

Staa jarinnar er fullkomlega sttanleg. ingmenn hafa allir sofi verinum, rkisstjrnin hefur ekki gtt hagsmuna okkar. ess vegna flk a mtmla.

g er Sjlfstismaur og g er reiur. g hef hinga til gert kvenar krfur til ingmanna flokksins og rherra. eir hafa klra mlum og ess vegna er komin tmi breytingar. eir sem ttu a standa vaktina fyrir okkar hnd su ekki hva var a gerast.

ess vegna krefst g uppgjrs, en g geri ekki krfu til kosninga. N er ekki tmi til annars en a sinna bjrgunaragerum. En egar kemur til prfkjrs skulu sitjandi flestir ingmenn muna a a eirra tmi er liinn. Sjlfstisflokkurinn er mannmargur flokkur og enginn er missandi. Maur kemur manns sta.


mbl.is Fanganum sleppt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband