Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Ríkisstjórnin er ráđţrota á öllum sviđum

Ríkisstjórnin leggur megináherslu á ađ skattleggja fólk og fyrirtćki. Hún leggur enga áherslu á ađ draga úr atvinnuleysi.

Aukin skattlagning á fyrirtćki stuđlar ekki ađ minnkandi atvinnuleysi. Ţvert á móti.

Aukin skattlagning á almenning er vinnuletjandi.

Ekkert hefur dregi úr atvinnuleysi á undanförnum mánuđum. Verđbólgan lćkkar ekkert. Verđtryggingin er enn í fullu gildi. Markađur međ íbúđarhúsnćđi, atvinnuhúsnćđi og bíla er vart til.

Ţrátt fyrir loforđ ríkisstjórnarinnar er enn allt viđ ţađ sama. Og nú eru ađ koma jól og ríkisstjórnin vonast til ţess ađ almenningur hafi ekki áhyggjur af Icesave, atvinnumálum og verđtryggingarţjófnađinum á međan. Öllu er frestađ fram á nýtt ár. 


mbl.is Tćplega 16 ţúsund án atvinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áhugaleysi fjölmiđla á Icesave umrćđunum

Undirbúningur jólanna er ađ hefjast og elmenningur hefur um margt annađ ađ hugsa en Icsave - ţví miđur. Ţetta vita stjórnarflokkarnir og ţeim er nokk sama ţótt stjórnarandstađan tali sig hása um máliđ. Ţađ mun ekki vekja eins mikla athygli og í sumar. Fjölmiđlarnir hafa einnig eignast allt önnur áhugamál.

Berum nú sama stöđuna vegna Icesave viđ fjölmiđlafrumvarpiđ forđum daga. Fjölmiđlarnir linntu ekki látum og var ţó ţađ frumvarp um allt minniháttar miđađ viđ Icesave. Nú er ţađ spurningin sem viđ, almenningur, spyrjum. Hvers vegna er segja fjölmiđlar svo lítiđ frá umrćđum um Icesave á Alţingi. Er áhugaleysi ţeirra af sama stofni og forseta Íslands á sama máli'


mbl.is Hvađ sagđi amma um Icesave?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strćđ ţorskstofnsins rćđst ekki af gengi krónunnar

Varđ hćgt ađ leyfa aukna veiđi úr ţorskstofninum viđ ţađ eitt ađ bankarnir hrundu? Nei, ţađ er ekki orsakasamband ţar á milli. Ţess vegna verđa stjórnmálamenn ađ hafa bein í nefinu og koma í veg fyrir auknar veiđar og reyna allt sem hćgt er til ađ stćkka ţorskstofninn.

Gengi krónunnar, skuldir ţjóđarbúsins, stađa Icesave og sik og prettir einstaklinga og fyrirtćkja koma ţorskstofninum alls ekkert viđ. Hann hvorki minnkar né stćkkar viđ atburđi á ţurru landi.

Sjávarútvegsráđherra hefur lýst ţeirri skođun sinni ađ ekki eigi ađ auka viđ ţorskveiđikvótann ţrátt fyrir efnahaghremmingarnar. Hann hefur rétt fyrir sér enda ljóst ađ gengi fiskistofnanna rćđst ekki af gengi krónunnar.

Menn verđa einfaldlega ađ gera sér grein fyrir ţeirri hćttu sem getur skapast ef fariđ er ađ hringla međ ţessi mál.


mbl.is Veiđisamdráttur skilar árangri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđfćriđ sem notađ er viđ réttlćtinguna

Tökum eftir undirbúningnum viđ kynningu á skattahćkkunum. Ţćr eru einfaldlega tćr blessun fyrir okkur alţýđu manna á erfiđum tímum. Ţau okkar sem eftir verđa í landinu munum líta framtíđina björtum augum.

Skođum orđfćriđ sem á ađ gera ţađ ađ verkum ađ viđ öll gleđjumst ţó af okkur sé skorinn fótur til ađ auka peningamagn í ríkiskassanum: 

 

  • Réttlćti
  • Jöfnuđur
  • Leiđrétting
  • Nýtt, glćnýtt
  • Gjald (ekki skattur)

Og svo kemur réttlćtingin á stóreignaskattinum og hann á ađ heita „auđlegđargjald“. Minnir mann á vinstri stjórnina sem vildi draga úr nefndafargani og ţar eftir hétu nefndirnar „vinnuhópar“. Vinstri menn hafa nefnilega alltaf veriđ áhugasamir um orđfćriđ. Stjórnmálaflokkarnir voru sumir hverjir í lengri tíma kenndir viđ alţýđu en ţađ dugđi ţeim lítt til framdráttar.

Tökum svo eftir ađ rđikisstjornin notar aldrei heildarskattprósentuna, ađeins ţann hluta sem ríkisvaldiđ leggur á en gleymir ađ nefna hluta sveitarfélaganna. Hvers vegna? Skattprósentan er ţannig lćgri og lítur betur út í áróđrinum.

Vinstri stjórnin gleymir grundvallaratriđi viđ skattlagningu. Ţađ varđar líka réttlćti og jöfnuđ. Vansköttun (orđiđ er ađ öllum líkindum fundiđ upp af ráđgjafa fjármálaráđherra) veldur aldrei neinum vandamálum hjá borgurum landsins. Ofsköttun veldur ţeim hins vegar margvíslegum vanda og niđurstađan verđur án efa sú ađ skattstofninn minnkar.

En hvađ getum viđ gert. Um leiđ og ríkisstjórnin telur sig hafa leiđrétt ranglćti verđtryggingar og myntkörfulána tekur hún hagnađinn til baka vegna réttlćtisins.

Og enginn talar lengur um Icesave og skuldir óreiđumanna. 

 

 


mbl.is 50 milljarđa skattahćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tók persónulega á mig Icesave sökina

Ég lenti í ţví fyrr í dag ađ skattyrđast viđ konu hjá fyrirtćki nokkru í Amsterdam sem sér um ađ leigja syni mínum húsnćđi ţar í borg. Húnsćđismálin hafa veriđ í miklum ólestri í tvo mánuđi svo ég ákvađ ađ taka upp símann og tala beint viđ fyrirtćkiđ.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ illa gekk ađ fá upplýsingar og ég fékk lítt ađ spyrja nauđsynlegra spurninga. Ađ lokum var skellt á. Ţegar ég hringdi í son minn sem staddur var á skrifstofu fyrirtćkisins sagđi hann mér ađ skötuhjúin sem fyrirtćkiđ áttu vildu ekki tala viđ mig vegna ţess ađ ţau héldu ađ ég tćki upp samtaliđ. Grunur minn um ađ ţarna vćri einhver mađkur í mysunni fannst mér stađfestur. Loks náđi ég sambandi viđ karl einn sem reyndist illa ađ sér í málinu og frammí fyrir honum gjammađi stöđugt kona sem valdi mér hin verstu orđ.

Ţađ er út af fyrir sig allt í lagi ađ fá á sig gusu en út yfir allan ţjófabálk tók ţegar hún tók ađ ásaka ţjóđ mína um mikla glćpi. Í lauslegri endursögn sagđi hún ađ Íslendingar vćru gjaldţrota ţjóđ sem hefđu skađa fjölda fólks í Hollandi og viđ ćttum ekkert erindi ţar upp á dekk. Viđ lá ađ hún segđi ţađ engu skipta fyrir okkur feđga hvorum megin réttur okkar vćri stađsettur.

Međ alkunnri samningatćkni og persónutöfrum gat ég ţó róađ konuna og eiginmann hennar og sagđist mikiđ vilja biđjast afsökunar á ţeim skađa sem ég og ađrir Íslendingar hefđu valdiđ hinni miklu ţjóđ Hollendinga. 

Međ ţví ađ leggjast í duftiđ og viđurkenna allar sakir síđan Jón Hreggviđsson sveik meinta prestsfrú í Amsturdammi og ţar til Landsbankamenn prönguđu Icesave upp á saklausa niđja hennar, minnir ađ ég hafi líklega í leiđinni tekiđ á mig persónulega strand Het Vapen Van Amsterdam á Skeiđarársandsfjöru 1667. Og ekki fyrr en ţá fékkst konan til ađ rćđa leigumál Bjarka Rúnars sonar míns.

Vćnti ég ţess ađ Bjarki minn fái nú einhvern stađ til ađ halla höfđi sínu og nema ţau fög sem hann vill. Til viđbótar viđ skuld mína vegna Icesave bćtist nú greiđsla fyrir strandgóssiđ. Á móti kemur ađ nú ţarf ekki lengur ađ skatta ađra landsmenn fyrir Iceave. Hefur ţví nokkuđ til unnist á föstudeginum 13 ţó ég hafi ekki glóru um ţađ hvernig ég á ađ punga út fyrir öllu ţessu sem ég lofađi.


Margir góđir Sjálfstćđismenn hlyntir inngöngu í ESB

Ţorsteinn Pálsson skuldar engum skýringar á viđhorfi sínu til Evrópusambandsins né heldur ţarf hann ađ tíunda ţćr ástćđur sem hann hefur fyrir ţví ađ gerast einn af samningamönnum Íslands vegna hugsanlegrar inngöngu í sambandiđ. Skiptir ţar engu ţó hann hafi veriđ formađur Sjálfstćđisflokksins.

Deilt er um inngöngu ţjóđarinnar Í ESB. Fjöldi málsmetandi Sjálfstćđismanna er hlyntur inngöngunni og međal ţeirra má nefna Vilhjálm Egilsson, fyrrum samţingmann Sturlu Böđvarssonar sem nú er farinn ađ krefjast skýringa á gjörđum Ţorsteins. 

Ţađ er ágćtt ađ menn hafi rök fyrir afstöđu ţeirra. Hins vegar er engin ástćđa fyrir Sturlu ađ gera lítiđ úr ţví fólki sem vill inngöngu í ESB. Ákveđiđ hefur veriđ ađ sćkja um ađild og ţess vegna er brýnt ađ viđ samningaborđiđ sé úrval góđra manna. Nćr hefđi veriđ fyrir Sturlu ađ gagnrýna fyrirhugađ inngöngu heldur en ađ gera ađ ţví skóna ađ í samninganefndinni séu taglhnýtingar utanríkisráđherra og hans liđs sem ćtlar ađ láta Icesave yfir ţjóđinga ganga án athugasemda. Ţađ er bara allt annađ mál.

Ekki var ég alla tíđa alls kostar hress međ störf Sturlu sem ráđherra eđa ţingmanns. Ég er ţó ekki meiri eđa minni Sjálfstćđismađur fyrir ţví enda hafa menn leyfi til ađ mynda sér skođanir jafnvel ţó ađ ţćr fari í sumu eitthvađ ţversum á viđ stefnu flokksins eđa ţess sem ráđherrar eru ađ bardúsa.

Hvađ halda menn annars ađ stjórnmálaflokkur sé? Safn skođanalausra einstaklinga? Ţađ er aldeilis ekki ţađ sem ég hef reynt í Sjálfstćđisflokknum, hver svo sem reynsla Sturlu er.

Grundvallaratriđiđ er ţó ţetta. Fjöldi fólks er síđur en svo sátt viđ framgöngu stjórnmálamanna fyrir hruniđ og ekki síđur eftir ţađ. Ţetta fólk óskar eftir ţví ađ styđjast viđ stórt ríkjasamband ţó ekki vćri til annars en ađ koma í veg fyrir ađra eins kollsteypu og ţjóđin er nú ađ ganga í gegn. Stjórnmálamennirnir brugđust ţjóđinni og ţađ er ástćđan fyrir hruninu. Stjórnmálamennirnir brugđust okkur og ţess vegna liggur Ícesave á ţjóđinni eins og mara. Stjórnmálamennirnir brugđust okkur og ţess vegna er veriđ ađ skattleggja ţjóđina nćr ţví út yfir gröf og dauđa.

Úr ţví sem komiđ er vil ég gjarnan sjá hvađa samning hćgt er ađ ná viđ ESB. Ţess vegna skiptir mestu máli hverjir eru í samninganefndinni. 


mbl.is Ţorsteinn skuldar skýringar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, marautt í Húnavatnssýslum

a_onytt.jpg

Vilji svo til ađ nokkur snjókorn falli á Akureyri eru fyrirsagnir í fjölmiđlum og upphrópanir í sjónvörpum og hljóđvörpum iđulega á ţá leiđ ađ nú snjói á Norđurlandi.

Ánćgjulegt er ađ Mogginn skuli ekki falla í ţá gryfju.

Norđurland er auđvitađ langtum víđfeđmara en Akureyri og veđurlag mismunandi eftir stöđum. Ţegar ţetta er ritađ er snjólaust í Húnavatnssýslum, ađ minnsta kosti á láglendi. Veđur undanfarna daga hefur veriđ svo afskaplega gott ađ áhugasamir golfarar hafa meira ađ segja getađ tekiđ hringi á golfvöllum á Skagaströnd og Blönduósi.

Međfylgjandi mynd er tekin viđ höfnina á Skagaströnd fyrsta dag nóvembermánađar. Logniđ var algjört, eins og svo oft áđur. Gamli strompurinn á síldarbrćđslunni speglar sig í sjónum svona yfir sig ánćgđur enda orđinn um sextíu ára gamall.


mbl.is Vetrarfćrđ austan Skagafjarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband