Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Stjrnarandstaan og almenningur me forystu

Rkisstjrnin er me lund og hn hefur dregi lappirnar Icesave mlinu nrri eitt r. S tmi hefur einkennst af tmabrum og fljtfrnislegum yfirlsingum. Heimsendasprnar hennar hafa enn ekki rst og samt eru Bretar og Hellendingar tilbnir til virna.

Plitskt s hefur rkisstjrnin og einstakir rherrar lti stilla sr upp vi vegg. Nst dagskrnni er jaratkvagreislan sem ir ir hrein og klr aftaka rkisstjrnar.

sama tma og stjrnarandstaan hefur forystu Icesave mlinu standa almennir borgarar fyrir vrn jarinnar innlendri og erlendri grundu. Hinn gti InDefence hpurinn sem hefur snt og sanna a drifkraftur jarinnar er fyrst og fremst meal almennings, rkisstjrn og meirihluti ingsins er annars hugar.

etta leiir hugan a samsetningu lggjafarsamkundunnar. Lii sem ar hefur meirihluta hrpai manna hst eftir hruni en er n teki a sr a hlutverk a vera mlsvarar kerfisins.


mbl.is InDefence til Hollands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loka inni heiarlegt flk til a finna glpamenn?

Hugmyndin um vinnustaaskrteini er einhvers s heimskulegasta sem essi rkisstjrn hefur lagt fram - og er af mrgu a taka.

Hversu erfitt er a fletta upp eim sem eru btum? eir eru allir skrir hj Vinnumlastofnun ea Tryggingastofnun.

Ekki arf nema tvennt til a komast a v hvort maur s skr hj stofnuninni.

  • GSM sma og smanmer hj starfsmanni stofnunarinnar sem flett getur upp kennitlu og nafni mean bei er
  • Fartlvu og tengingu gegnum GSM sma vi net Vinnumlastofnunar, Rkissskattstjra ea tlendingastofnunar.

Eru stjrnvld svo gjrsamlega tnd skrifriskratismanum a eim s fyrirmuna a brka heilbriga skynsemi? Me sama ankagangi ttum vi a loka inni heiarlegt flk til a finna glpamennina?

Svo er um lei kasta ryki augu almennings me flottum orum og frsum eins og „stugleikasttmli“, „virkt samstarf um eftirlit“, „umsamin rttindi“ og svo framvegis.

Nei, n er ng komi. a kemur ekki til mla a g beri fleiri skrteini sem sanni hver g er og hj hverjum g vinn. segir skrifriskratinn rni rnason, flags- og tryggingamlarherra: Ef gerir a ekki sektum vi ig ea setjum steininn ...

En g segi mti: rni, ef ltur vera af essu, er tmi til kominn a bshaldabyltingin ti brnin sn. inn tmi er kominn. Faru.


mbl.is Vinnustaaskrteini og eftirlit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjaldrotaleiin, lgleg en silaus

Bankarnir valda miklum vandamlum me yfirtku sinni. Samkeppnisstaa fyrirtkja sem enn eru rekstri en jst af skuldsetningu er mjg hll gagnvart eim sem bankarnir hafa yfirteki me ea n gjaldrots. Fyrirtki sem hafa veri aflsu af bnkunum hafa einfaldlega yfirburi markai.

Og hva a gera? J, a arf a marka stefnu essum mlum, koma v annig fyrir a staa fyrirtki veri eftir v sem kostur er jfn. Eigendur fyrirtkja eiga ekki ara mguleika en setja au gjaldrot og stofna san nnur n me nkvmlega sama starfsflki, sama tkjabnai, sama hsni og keimlku nafni. etta er lglegt en silaust, svo gripi s til ora sem eitt sinn voru fleyg.

a ir ekkert fyrir ingmenn stjrnarflokkana a rsa nna upp afturlappirnar og hvsa a bnkunum. Engin lg ea reglur hafa veri sett um btt siferi taka essum mlum hva plitsk stefnumtun um hva skuli gera vi fyrirtki sem tekin eru yfir.

a er bara Jhanna Sigurardttir sem hefur heimild til a lsa yfir vandltingu og vanknun stu mla enda er hn bara forstisrherra og stikkfr. Af rum verur a krefjast einhverrrar lgmarks skynsemi.

Er svona miki ml fyrir stjrnaringmenn a lykta ea f lg sett sem taka vandanum?


mbl.is Gagnrndi vinnubrg bankanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veursp var slm ... Og hva me a?

a er svo auvelt a gagnrna. Srstaklega fyrir sem eru staddir langt fr vettvangi og hafa ekki anna fyrir sr en au sem gerist. Meira a segja httvirtur sslumaur er orinn forvitinn og vill vinna sr inn prik me v a taka tt.

Veurspin var slm ... Og hva me a. Veurspin er ekki yggjandi, sur en svo. talmargt hefur hrif veri og flestir vita a innan spsvis geta astur veri lkar. norantt er logn sunnan vi hsi. Besti ailinn til a meta astur eryfirleitt s sem er staddur vettvangi. Ekki eir sem heima sitja.

essu tilviki ekkja starfsmenn fyrirtkisins astur best og hafa reynslu af v a meta standi.

hpp geta ori, ekki endilega vegna veursins heldur gera einhverjir mistk. v er einfaldlega vandinn flginn og ar af leiandi skiptir miklu a lra af reynslunni. a munu starfsmenn fyrirtkisins reianlega gera en ekki af v a merkilegt sfali missir sig bloggfrslum, sslumaurinn vaknar eftir a hafa sofi fram skrifbori ea fjlmilaflk lendir vandrum me a fylla dlksentimetra ea frttatma.

Ea ekkir einhver fyrirtki sem sfellt er a tna feraflki vlsleaferum bandbrjluu veri jklum? Nei, og hvers vegna eru ekki svona fyrirtki til?


mbl.is Sslumaur rannsakar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samningurinn batnar ekki Indrii og Svavar gelti

Fyrir liggur a samningur rkisstjrnar slands vi Breta og Hollendinga um rkisbyrg Icesave mun ekkert skna hversu oft sem Indrii H. orlksson og Svavar Gestsson koma fram fjlmilum.

Samningnum verur einfaldlega hafna jaratkvagreislu vegna ess a hann er vondur.

Fullyra m a rttltingarherfer fjrmlarherra fyrir essum makalausa Icesave samningi byggist ekki rum forsendum en eim a grafa upp drg a eldri samningi og hrpa: okkar samningur s slmur hefi hann geta veri verri!

Rkisstjrnin er mikilli vrn. Hn gerir sr grein fyrir v a anna hvort veri samningnum hafna ea n urfi a gera njan samning. ur hafi hn fullyrt a samningurinn sem Indrii og Svavar geru s s besti sem boi er og ess vegna yrfti a samykkja hann sem fyrst, annars ...

Rkisstjrnin er ber a rangfrslum. ess vegna beitir hn fyrir sig Indria og Svavari. eir hafa hins vegar aldrei komi a kjarna mlsins sem er a samningurinn eirra er slmur og veri er a undirba nja samningalotu.


mbl.is „Makalaust innlegg“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afar knappur tmi til vibraga

Rannsknarnefnd Alingis er reianlega a vinna strvirki. Tvisvar hefur hn fresta birtingu skrslunnar og ber fyrir sig a verki s svo viamiki. Fir draga a efa. Hins vegar sktur v skkku vi a aeins er veittur 10 daga frestur til a svara andmlabrfinu.

Lgfringar ttu n manna helst a skilja mikilvgi ess a rttur manna til andmla verur a vera rmur. Hr er afar brnt a eir sem skrslan fjallar um fi gan tma til a svara fyrir sig enda ljst a mannor margra eirra er hfi. essi knappi tmi til andmla vekur undrun og varla von til ess a nokkur maur fi lengri frest til a bregast vi.


mbl.is Senda t athugasemdabrf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

arf forsetinn a vera sammla Samfylkingunni?

au rk eru gagnslaus egar menn eru stundum sammla forsetanum og stundum ekki. Karl Th. Birgisson fer rangt me a forsetinn hafi ekki teki afstu fjlmilamlinu 2004. a geri hann svo sannarlega og san hefur forsetinn margoft treka afstu sna, hann var og er mti fjlmilalgunum.

Aftur hefur forseti slands gripi fram fyrir hendurnar lggjafaringinu me v a synja lgunum um rkisbyrg Iceseskuldunum rkisbyrg. Hann leggst n endregi gegn samykkt Icesave og ar me er hann sammla ingi og rkisstjrn.

A sjlfsgu eru afskipti forsetans af lglega kjrnu lggjafarvaldi algjrlega verjandi. Skiptir engu hvort hann s samkvmur sjlfum sr ea ekki. v er aalatrii flgi, ekki persnuleg afstaa forsetans.

A sjlfu sr leiir a n er komi leikhl og jin byrjar me boltann a v loknu. Hins vegar er a grtbroslegt egar samfylkingarmaur veur fram sjnarsvii og er aeins sammla forsetanum egar hann misbrkar ekki vald sitt gegn rkisstjrn Samfylkingarinnar.


mbl.is „Taktu leikhl, herra forseti"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband