Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Stjórnarandstađan og almenningur međ forystu

Ríkisstjórnin er međ ólund og hún hefur dregiđ lappirnar í Icesave málinu í nćrri eitt ár. Sá tími hefur einkennst af ótímabćrum og fljótfćrnislegum yfirlýsingum. Heimsendaspárnar hennar hafa enn ekki rćst og samt eru Bretar og Hellendingar tilbúnir til viđrćđna.

Pólitískt séđ hefur ríkisstjórnin og einstakir ráđherrar látiđ stilla sér upp viđ vegg. Nćst á dagskránni er ţjóđaratkvćđagreiđslan sem ţýđir ţýđir hrein og klár aftaka ríkisstjórnar.

Á sama tíma og stjórnarandstađan hefur forystu í Icesave málinu standa almennir borgarar fyrir vörn ţjóđarinnar á innlendri og erlendri grundu. Hinn ágćti InDefence hópurinn sem hefur sýnt og sannađ ađ drifkraftur ţjóđarinnar er fyrst og fremst međal almennings, ríkisstjórn og meirihluti ţingsins er annars hugar.

Ţetta leiđir hugan ađ samsetningu löggjafarsamkundunnar. Liđiđ sem ţar hefur meirihluta hrópađi manna hćst eftir hruniđ en er nú tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ vera málsvarar kerfisins.

 


mbl.is InDefence til Hollands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loka inni heiđarlegt fólk til ađ finna glćpamenn?

Hugmyndin um vinnustađaskírteini er einhvers sú heimskulegasta sem ţessi ríkisstjórn hefur lagt fram - og er ţó af mörgu ađ taka.

Hversu erfitt er ađ fletta upp á ţeim sem eru á bótum? Ţeir eru allir skráđir hjá Vinnumálastofnun eđa Tryggingastofnun.

Ekki ţarf nema tvennt til ađ komast ađ ţví hvort mađur sé á skrá hjá stofnuninni. 

  • GSM síma og símanúmer hjá starfsmanni stofnunarinnar sem  flett getur upp á kennitölu og nafni međan beđiđ er
  • Fartölvu og tengingu í gegnum GSM síma viđ net Vinnumálastofnunar, Ríkissskattstjóra eđa útlendingastofnunar.

Eru stjórnvöld svo gjörsamlega týnd í skrifrćđiskratismanum ađ ţeim sé fyrirmunađ ađ brúka heilbrigđa skynsemi? Međ sama ţankagangi ćttum viđ ađ loka inni heiđarlegt fólk til ađ finna glćpamennina?

Svo er um leiđ kastađ ryki í augu almennings međ flottum orđum og frösum eins og „stöđugleikasáttmáli“, „virkt samstarf um eftirlit“, „umsamin réttindi“ og svo framvegis.

Nei, nú er nóg komiđ. Ţađ kemur ekki til mála ađ ég beri fleiri skírteini sem sanni hver ég er og hjá hverjum ég vinn. Ţá segir skrifrćđiskratinn Árni Árnason, félags- og tryggingamálaráđherra: Ef ţú gerir ţađ ekki ţá sektum viđ ţig eđa setjum í steininn ...

En ég segi ţá á móti: Árni, ef ţú lćtur verđa af ţessu, ţá er tími til kominn ađ búsáhaldabyltingin éti börnin sín. Ţinn tími er kominn. Farđu.


mbl.is Vinnustađaskírteini og eftirlit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gjaldţrotaleiđin, lögleg en siđlaus

Bankarnir valda miklum vandamálum međ yfirtöku sinni. Samkeppnisstađa fyrirtćkja sem enn eru í rekstri en ţjást af skuldsetningu er mjög höll gagnvart ţeim sem bankarnir hafa yfirtekiđ međ eđa án gjaldţrots. Fyrirtćki sem hafa veriđ aflúsuđ af bönkunum hafa einfaldlega yfirburđi á markađi.

Og hvađ á ţá ađ gera? Jú, ţađ ţarf ađ marka stefnu í ţessum málum, koma ţví ţannig fyrir ađ stađa fyrirtćki verđi eftir ţví sem kostur er jöfn. Eigendur fyrirtćkja eiga ekki ađra möguleika en setja ţau í gjaldţrot og stofna síđan önnur ný međ nákvćmlega sama starfsfólki, sama tćkjabúnađi, sama húsnćđi og keimlíku nafni. Ţetta er löglegt en siđlaust, svo gripiđ sé til orđa sem eitt sinn voru fleyg.

Ţađ ţýđir ekkert fyrir ţingmenn stjórnarflokkana ađ rísa núna upp á afturlappirnar og hvćsa ađ bönkunum. Engin lög eđa reglur hafa veriđ sett um bćtt siđferđi taka á ţessum málum hvađ ţá pólitísk stefnumótun um hvađ skuli gera viđ fyrirtćki sem tekin eru yfir.

Ţađ er bara Jóhanna Sigurđardóttir sem hefur heimild til ađ lýsa yfir vandlćtingu og vanţóknun á stöđu mála enda er hún bara forsćtisráđherra og stikkfrí. Af öđrum verđur ađ krefjast einhverrrar lágmarks skynsemi.

Er svona mikiđ mál fyrir stjórnarţingmenn ađ álykta eđa fá lög sett sem taka á vandanum?


mbl.is Gagnrýndi vinnubrögđ bankanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veđurspá var slćm ... Og hvađ međ ţađ?

Ţađ er svo auđvelt ađ gagnrýna. Sérstaklega fyrir ţá sem eru staddir langt frá vettvangi og hafa ekki annađ fyrir sér en ţau sem gerđist. Meira ađ segja háttvirtur sýslumađur er orđinn forvitinn og vill vinna sér inn prik međ ţví ađ taka ţátt.

Veđurspáin var slćm ... Og hvađ međ ţađ. Veđurspáin er ekki óyggjandi, síđur en svo. Ótalmargt hefur áhrif á veđriđ og flestir vita ađ innan spásvćđis geta ađstćđur veriđ ólíkar. Í norđanátt er logn sunnan viđ húsiđ. Besti ađilinn til ađ meta ađstćđur er yfirleitt sá sem er staddur á vettvangi. Ekki ţeir sem heima sitja.

Í ţessu tilviki ţekkja starfsmenn fyrirtćkisins ađstćđur best og hafa reynslu af ţví ađ meta ástandiđ.

Óhöpp geta orđiđ, ekki endilega vegna veđursins heldur gera einhverjir mistök. Í ţví er einfaldlega vandinn fólginn og ţar af leiđandi skiptir miklu ađ lćra af reynslunni. Ţađ munu starfsmenn fyrirtćkisins áreiđanlega gera en ekki af ţví ađ ómerkilegt sófaliđ missir sig í bloggfćrslum, sýslumađurinn vaknar eftir ađ hafa sofiđ fram á skrifborđiđ eđa fjölmiđlafólk lendir í vandrćđum međ ađ fylla dálksentimetra eđa fréttatíma.

Eđa ţekkir einhver fyrirtćki sem sífellt er ađ týna ferđafólki í vélsleđaferđum í bandbrjáluđu veđri á jöklum? Nei, og hvers vegna eru ekki svona fyrirtćki til? 

 


mbl.is Sýslumađur rannsakar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samningurinn batnar ekki ţó Indriđi og Svavar gelti

Fyrir liggur ađ samningur ríkisstjórnar Íslands viđ Breta og Hollendinga um ríkisábyrgđ á Icesave mun ekkert skána hversu oft sem Indriđi H. Ţorláksson og Svavar Gestsson koma fram í fjölmiđlum. 

Samningnum verđur einfaldlega hafnađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu vegna ţess ađ hann er vondur. 

Fullyrđa má ađ réttlćtingarherferđ fjármálaráđherra fyrir ţessum makalausa Icesave samningi byggist ekki á öđrum forsendum en ţeim ađ grafa upp drög ađ eldri samningi og hrópa: Ţó okkar samningur sé slćmur ţá hefđi hann getađ veriđ verri!

Ríkisstjórnin er í mikilli vörn. Hún gerir sér grein fyrir ţví ađ annađ hvort verđi samningnum hafnađ eđa nú ţurfi ađ gera nýjan samning. Áđur hafđi hún fullyrt ađ samningurinn sem Indriđi og Svavar gerđu sé sá besti sem í bođi er og ţess vegna ţyrfti ađ samţykkja hann sem fyrst, annars ...

Ríkisstjórnin er ber ađ rangfćrslum. Ţess vegna beitir hún fyrir sig Indriđa og Svavari. Ţeir hafa hins vegar aldrei komiđ ađ kjarna málsins sem er ađ samningurinn ţeirra er slćmur og veriđ er ađ undirbúa nýja samningalotu.


mbl.is „Makalaust innlegg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afar knappur tími til viđbragđa

Rannsóknarnefnd Alţingis er áreiđanlega ađ vinna stórvirki. Tvisvar hefur hún frestađ birtingu skýrslunnar og ber fyrir sig ađ verkiđ sé svo viđamikiđ. Fáir draga ţađ í efa. Hins vegar skýtur ţví skökku viđ ađ ađeins er veittur 10 daga frestur til ađ svara andmćlabréfinu.

Lögfrćđingar ćttu nú manna helst ađ skilja mikilvćgi ţess ađ réttur manna til andmćla verđur ađ vera rúmur. Hér er afar brýnt ađ ţeir sem skýrslan fjallar um fái góđan tíma til ađ svara fyrir sig enda ljóst ađ mannorđ margra ţeirra er í húfi. Ţessi knappi tími til andmćla vekur undrun og varla von til ţess ađ nokkur mađur fái lengri frest til ađ bregđast viđ.


mbl.is Senda út athugasemdabréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţarf forsetinn ađ vera sammála Samfylkingunni?

Ţau rök eru gagnslaus ţegar menn eru stundum sammála forsetanum og stundum ekki. Karl Th. Birgisson fer rangt međ ađ forsetinn hafi ekki tekiđ afstöđu í fjölmiđlamálinu 2004. Ţađ gerđi hann svo sannarlega og síđan hefur forsetinn margoft ítrekađ afstöđu sína, hann var og er á móti fjölmiđlalögunum.

Aftur hefur forseti Íslands gripiđ fram fyrir hendurnar á löggjafarţinginu međ ţví ađ synja lögunum um ríkisábyrgđ á Iceseskuldunum ríkisábyrgđ. Hann leggst nú endregiđ gegn samţykkt Icesave  og ţar međ er hann ósammála ţingi og ríkisstjórn.

Ađ sjálfsögđu eru afskipti forsetans af löglega kjörnu löggjafarvaldi algjörlega óverjandi. Skiptir engu hvort hann sé samkvćmur sjálfum sér eđa ekki. Í ţví er ađalatriđiđ fólgiđ, ekki persónuleg afstađa forsetans.

Ađ sjálfu sér leiđir ađ nú er komiđ leikhlé og ţjóđin byrjar međ boltann ađ ţví loknu. Hins vegar er ţađ grátbroslegt ţegar samfylkingarmađur veđur fram á sjónarsviđiđ og er ađeins sammála forsetanum ţegar hann misbrúkar ekki vald sitt gegn ríkisstjórn Samfylkingarinnar.


mbl.is „Taktu leikhlé, herra forseti"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband