Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Konur gefa ekki sns ...

tu r, held g, hefur li r Hilmarsson, vinur minn, hjla vinnuna sna. Hann br mibnum og starfai hsi Intknistofnunar austan vi Keldnaholt Reykjavk. Veur skipti ekki ml, hann hjlai dag hvern. Gat fari sturtu eftir komuna vinnu en a segir hann grundvallaratrii.

Smm saman eignaist hann afar gott, ltt og sterkt hjl eftir a hafa sliti nnur t. veturna voru sett nagladekk undir hjli. au skipti sem hann gat ekki hjla vegna veurs ea frar eru teljandi fingrum annarrar handar. Svo fluttist vinnustaurinn hans niur mib og allt ftti fr r hjlreium morgnanna og kvldin.

etta nefni g hr v g las skemmtilega grein Morgunblainu morgun eftir rna Matthasson, blaamann. Hann segist hafa teki upp v fyrir stuttu a hjla vinnuna sr til skemmtunar, fr Hafnarfiri og upp a Rauarrvatni ar sem Morgunblai er til hsa.

rni nefnir margt af v sem li vinur minn hefur fullyrt mn eyru. Bir halda v fram a hjlreiar su skemmtilegar. eir segja a vegalengdir su afstar, v meiri vilji v minna mli skiptir vegalengdin.

g heyri einhvern tmann fjallaferum mnum a veur vri aldrei slmt. a vri einfaldlega hugarstand. etta rmar gtlega vi a sem rni blaamaur segir. Hann lri a gamla dag sjnum gamla daga a best s a vinna sr til hita, fara kappklddur af sta og svo sr innbygga mistin um restina.. Og rni segir:

Eins og g nefndi er eiginlega aldrei vont veur slandi og brekkurnar eru eitt a besta vi hjlamennskuna, r eru persnuleg skorun sem gaman er a sigrast og san gefa r innsptingu af endorfni sem eykur enn ngjuna.

Og sustu og bestu/verstu kvenrttindatmum snir rni kvei hugrekki egar hann segir, gamni ea alvru:

Konur gefa ekki sns. Fr v g fr a hjla vinnuna hef g fari 700 sinnum yfir gatnamt og ar af 385 sinnum yfir gatnamt sem eru ekki ljsastr. Ekki er alltaf bll lei um vikomandi gatnamt, en mr telst svo til a a hafi gerst rflega 200 sinnum. Af eim skiptum hafa konur stoppa tvisvar, en karlar 146 sinnum.

Svo er rni nokku plitskt enkjandi lei sinni og r vinnu enda tt g haldi a hann s eli snu flokksplitskur:

Garabr rokkar. lei minni hjla g gegnum fjgur sveitarflg. Af eim er langbest a hjla Garab og mjg gott a hjla Kpavogi og Reykjavk. Hafnarfiri, ar sem flagshyggjuflokkur (hrunflokkurinn) hefur stjrna 26 r af sustu 30 er murlegt a hjla og httulegt.

Og lokin er hgt a taka undir me rna egar hann fullyrir: a er tra mn a ef gar og ruggar hjlabrautir vru boi yru hjlreiamenn leg slandi.


Er snyrtileg borg hreinn arfi ...?

einhverri tvarpsstinni heyri g gr vi vital vi borgarfulltra Besta flokksins. Hann var spurur um tlit borgarinnar sem hefur fari hnignandi fr v essi undarlegi flokkur tk vi vldum samt Samfylkingunni. Til a spara er gras grnum svum ekki lengur slegi, ekki vi umferargtur, dregi hefur veri r rifum borginni og sannleika sagt virist borgin stefna tma rkt og rif.

morgun birtist svo Morgunblainu gtt umfjllun Staksteinum um essi ruglml Besta flokksins. Hfundurinn dregur flokkinn sundur og saman hi:

Borgarfulltri Besta flokksins mtti hrugur sjnvarpsskji borgarba og annarra landsmanna grkvldi og tskri fyrir eim hvlkum rangri flokkurinn hefi n rekstri borgarinnar.

Besti flokkurinn fann t a a er aeins smekksatrii hvort hfuborgin a vera snyrtileg ea ekki og me essa uppgtvun farteskinu hefur hann n a spara tluverar fjrhir.

Besti flokkurinn telur til dmis alveg arfa a hafa grasi slegi borginni og a ekkert geri til a a s slegi einstaka sta, svo sem vi ffarnar gtur bor vi Miklubraut og Sbraut.

Besti flokkurinn er lka v a a urfi ekki alltaf a vera a skja sorp ea tna upp rusl, rktin arf a f a njta sn var en grasblunum.

Miki happ er fyrir borgarba a slkir hugmyndafringar skuli hafa gefi kost sr sustu kosningum. eir sgu a mla srstaklega me framboinu a ar fri hugmyndarkara flk en gengur og gerist, sem er augljslega hrrtt.

Engum rum hefi geta dotti hug a hgt vri a spara me v a minnka jnustu og lta borgina lta verr t.

a eru svona hugmyndir sem lyfta borginni upp og sar landinu llu ef Besti flokkurinn fr verskulda fylgi.

Veit einhver hva Besti flokkurinn stendur fyrir ea hva hann hefur komi me inn rekstur hfuborgarinnar? Hefur hann eitthva breytt snd borgarinnar nema til hins verrra? Hefur hann haft frumkvi a v a sna rdeild og skynsemi rekstrinum?

Hi eina sem situr eftir er a arna eru nokkrir borgarfulltrar sem hafa sralitla ekkingu v starfi sem eir hafa fengi a taka a sr. eir leggja ftt eitt til mlanna nema a sem er borginni til urftar; uppsagnir, saskap og leiindi ...


Til hamingju KR-ingar

DSC_0516 - Version 2

Mannskepnan er skrtin og g er engin undantekning. g lst upp sem Valsari og hef alltaf liti mig sem slkan. Svo einn dag rltir maur me sex ra strkpjakk yfir Kaplaskjlsveginn ar sem maur bj, inn irttahs erkifjendanna, KR, og skrir drenginn flagi. Eftir a var ekki aftur sni. Ekki ng me a drengurinn var KR-ingur heldur st maur sig a v a hrpa nstu 24 rin; fram KR, fram KR. Og svo dag einn verur drasti draumur hvers drengs a veruleika, hann verur slandsmeistari.

essari vegfer hef g marg oft liti kringum mig og allaf vekur a mig til mikillar undrunar hvernig lfi leikur flk ftboltanum, fleiri en g breyta naubeygir um flag. Valsari verur KR-ingur, KR-ingur verur Stjrnumaur, Akurenesingur, Framari, Keflvkingur og svo framvegis. Vi fylgjum brnunum.

g kynntist eiginlega ekki KR-ingum a ri fyrr en MR. ar lenti g eitt ri bekk me vlkum KR harjxlum a mr var um og . Skipti engu tt essum rum hafi vegur KR fari hnignandi, essir strkar gfu flagi snu allt. etta voru eir Gunnar Ingimundarsson, Gsli Gslason og Gumundur Jhannesson og fleiri snillingar ftbolta og nmi. eir stofnuu ftboltaflag bekknum sem nefnt var eftir einhverjum enskum b, Steinhousemuir, minnir mig a flagi hafi heiti. Vi urum MR meistarar eitt ri, lkum til rslita vi flag sem ht Darlington. eir voru ri eldri og miklir naglar, KR-ingar og Vesturbingar flestir.

Og n, lngu sar, eru essir strkar komnir hinga og anga um jararkringluna. Ekki ala eir allir upp KR-inga heldur afreksdrengi rum rttaflgum. Umhverfi mtar brnin og a vitum vi flest, tiloka a taka au r hverfinu og senda eitthva anna. Innst inni eru eir samt alltaf KR-ingar enda er KR alveg einstaklega merkilegt flag, og ekki flag, miklu meira, eiginlega lfsstll ...

Og n er rkari sta en nokkru sinni a senda KR-ingum heillaskir. meistaraflokki flagsins eru glsilegir fulltrar ungra mann, ferskir, lfsglair og skemmtilegir karakterar, snu flagi til sma.


Rkisstjrnin tlai a falsa rkisbkhaldi

Ansi ni rkisstjrnin nna a klekkja illilega Sjlfstisflokknum. Svo virist sem a hann s mti uppbyggingum hjkrunarheimila, mti samflagsjnustu, kunni ekki a fagna me inaarmnnum.

Sjlfstisflokkurinn mun ekki n a koma veg fyrir essar nausynlegu framkvmdir - hva sem hann reynir.

etta segir Bjrn Valur Gslason, alingismaur Vinstri grnna, sem hefur a embtti eitt a fara rangt me stareyndir og tekst einstaklega vel upp v svii, er eiginlega fddur hlutverki, nttrutalent.

rum gti hins vegar fundist g sta til a fara sr rlegar og skoa mli, jafnvel a greina milli ess er kalla mtti form og hins sem er framkvmdin sjlf.

Stareyndin er einfaldlega s a enginn er mti uppbyggingu hjkrunarheimilum fyrir aldraa.

Hva formi varar segir Rkisendurskoun um mli a fra skuli fjrmuni sem rki kaupir og leigir og fyrna notkunartma. etta eigi a gera til a allir hafi glgga yfirsn um fjrhagslega stu og styrk rkisins eins og Rkiendurskoun orar a.

Svona eru starendir mlsins:

 1. Rkisstjrnin hefur forgngu um a byggja hjkrunarheimili fyrirum 9 milljara krna.
 2. Sveitarflgin eru framkvmdaraili
 3. Sveitarflgin fjrmagna verkefni me lni fr barlnasji
 4. Rkissjur greiir hsaleigu nstu 40 rin til vikomandi sveitarflaga
 5. Rkisstjrnin tlai a fela kostnainn bkhaldi rkissjs

Rkisendurskoun vill a hsaleiga reiknist sem gildi stofnkostnaar: A mati Rkisendurskounar ber a lta leigusamning sjsins vi sveitarflgin sem fjrmgnunarleigusamning milli rkisins og eirra. ess vegna beri a fra skuli essa 9 milljara sem stofnkostna og fyrna nstu 40 rum. Afskaplega einfld bkahaldleg framkvmd en um lei mun hn sna lakari stu fyrir rkisstjrnina en a tlai hn sr a komast hj.

Svona einfalt er mli. egar Sjlfstisflokkurinn gerir athugasemdir varandi formi verur fjrmlarherra fokvondur og alingismaurinn sem hefur a eina verkefni a fara rangt me stareyndir reynir a kasta ryki augu almennings og heldur v fram a Sjlfstisflokkurinn s mti hjkrunarheimilum.


Slarlag Fimmvruhlsi

DSC_0235 - Version 2

Askan sem Eyjafjallajkull spi r sr fyrra yfir Fimmvruhls og Skgaheii var grarlega mikil. Hn er eiginlega ekkert anna en grfur sandur sem helgast af v a yngri gosefnin falla fyrr en nnur r gosmekkinum og v tpuu essi svi.

Askan Fimmvruhlsi yrlast vi minnsta vind og egar hvessir rkur hn upp hstu hir.Nearlega Skgaheii byrgir hn oft sn og fr h Hlsinum sr oft niur mkkinn.

En svo hvessir meira og n er Eyjafjallajkull ekkjanlegur hann er grr og gugginn eins og sjkur maur. essar hamfarir breyta v ekki a nttran getur breytt hugnanlegum astur yndislega fegur. Og annig var a kvld eitt september mistrinu Fimmvruhlsi er slin var a setjast ofan gginn Eyjafjallajkli. Allt var etta tfrum lkast - a v undanskyldu a ryki tti a til a fara munn og augu. arfa steinefnaneysla, a mnu mati.

Engu a sur er minningin s ein a slarlagi getur veri heillandi Fimmvruhlsi.


Miklar breytingar Fimmvruhlsi 16 mnuum

DSC_0523

DSC_0005 - Version 2g fr upp Fimmvrhls um daginn. a kom ekki til af gu. Flagar mnir tivist tldu nausynlegt a hafa sklavr Fimmvruskla flagsins. Bi var a leita a hfileikarkum manni t um allar trissur, margir voru kallair en enginn hafi lausan tma. g var eiginlega sasta sort ... Tk hugmyndinni strax illa. Sagist vera httur flagsstarfi tivist, mr leiddist flk og Fimmvruhls vri ntur eftir eldgosi Eyjafjallajkli. Auvita talai g vert mr vert um hug og reyndi hva g gat til a hrista essa flaga mna af mr. Srstaklega var rni heitinn Jhannesson rr. Hann er sur en svo dauur en hefur etta viurnefni vegna ess a hann var formaur flagsins nokku langan tma.

DSC_0768

DSC_0289Til a gera langa sgu stutta hafi g tma, httur starfi fyrir Sveitarflagi Skagastrnd, og hlf flu skapi k g suur Fimmvruhls. ar dvaldi g svo tvr vikur. Allt kom mr ar vart. Engin einsemd, fullt af flki upp hvern dag, frbrir einstaklingar, frir og skemmtilegir. g skemmti mr konunglega.

DSC_0779 - Version 2

DSC_0397 - Version 2Fimmvruskli er ltill. ar geta me gu mti gist um a bil 14 manns en hallri er hgt a tvmenna kojur og dmi eru um a sklanum hafi um 24 einstaklingar sofi og raunar tt nugan dag.

DSC_0717

DSC_0161 - Version 2Sklinn stendur hum hrygg sem raunar var ekki svo hr er hsi var byggt ri 1991. tuttugu rum hefur miki breyst Fimmvruhlsi. Jkull og snjr hefur hrfa og ar sem ur var gileg skabrekka noran vi sklann er n verhnpi.

DSC_0804 - Version 2

DSC_0118 - Version 2 (1)Fimmvruskli er fallegur skli og stendur frbrum sta. egar gaus Hlsinum mars 2010 hldum vi margir a hann fri, en gosstvarnar eru sem betur fer um tvo klmetra noran vi hann og enn stendur hann.

Svo gaus Eyjafjallajkli en afleiingar gossins voru nokku alvarlegar fyrir Fimmvruskla. Miki tjn var honum vegna skufoks. Hann var svo a segja sandblsinn, rur uru margar mattar og aska barst inn glf og hn er ess elis a hn sltur llu hraar en sandur.

Strax eftir a gosi lauk Eyjafjallajkli fyrra gengum vi tveir flagar yfir Fimmvruhls og enduum Bsum. etta var 22. ma og hfu fir ea aungvir gengi yfir Hlsinn.

g tk margar myndir eirri fer og ntti nna tmann til a taka myndir svo eitthva vri n til samanburar. Og hann er slandi. Margt hefur breytst. Eldfjllin, Magni og Mi, hafa breyst, Fimmvruskli og landi allt, ekki sst Eyjafjallajkull.

nstunni tla g a birta nokkrar fallegar myndir fr dvl minni Fimmvruhlsi. Lt essar duga bili, r skra sig sjlfar. Merkilegast finnst mr hvernsu liturinn eldfjllunum hefur breyst. tfellingarnar sem voru eins og skel eim eru horfnar, hafa verast ea flk gengi r niur. Enn er mikill hiti bum. Steikti pylsur Magna um daginn. Veit af flki sem hefur grilla ar kjt og ori gott af. Sjlfur er g hlfslappur.


myndair ea raunverulegir hagsmunir og mannrttindi

Allar lkur benda til ess a Tony Blair, fyrrverandi forstisrherra Verkamannaflokksins Bretlandi hafi tt lgmt erindi vi Gaddaf, einrisherra Lbu. Otrlegt er hins vegar a bresk stjrnvld hafi haft nokkurt samband vi Lbu. Leynijnusta Breta hafi ngar upplsingar um grimmd Gaddafs og sona hans, mannrttindabrot landinu svo ekki s tala um Lockerby.

Httalag Breta sannfrir mann aeins um eitt. myndair ea raunverulegir hagsmunir rkis valda v stjrnvld setja kkinn fyrir blinda auga og byggja upp samskipti vi sem ekkert gott eiga skili. Vandinn er s a ekki skiptir mli hverjir sitja vi stjrnvlinn, vinstri menn ea hgri.

etta veldur fjlda flks sorg. stan er einfld. stefnuskrm stjrnamlaflokka um alla hina vestrnu Evrpu sem og Amerku er kvi ar sem lofa er a vira mannrttindi og berjast gegn eim. egar til kastanna kemur eru essi kvei ekki virt vegna myndara ea raunverulegra hagsmuna. Niurstaan er s a saklausu flki blir, v er haldi niri og fr ekki noti neinna mannrttinda. au einu mannrttindi sem a fr noti eru myndu, bygg upp af flum eins og Gaddaf, fjlskyldu hans og nnustu klku.


mbl.is Blair tti marga fundi me Gaddafi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er bjartari t framundan hj Iceland Express?

morgun, laugardag, las g aldrei essu vant ga grein Frttablainu. Vital vi Birgi Jnsson, njan forstjra Iceland Express.

undanfrnum mnuum hef g tj mig dlti um Iceland Express og gagnrnt mislegt og srstaklega framkomu stjrnenda ess sem kennt hafa llum rum um mistk og vandaml en sr sjlfum. stan fyrir gagnrni minni er s a g hef dlti ferast me IE og oftast lka vel og fullyra a s er vinur sem til vamms segir.

vitalinu vi Birgi Jnsson, forstjrra IE, bregur nrra vi. Frskur strkur tekur vi stjrnartaumum og hefur skoanir sem hann liggur ekki . Hann lofar mrgu og tlar a fara eftir bkinni sem eir sem numi hafa viskipti er fullkunnugt um, en margir hverjir hafa kosi a lta framhj:

 1. Fyrirtki a tileinka sr stundvsi, seinkunum a fkka 85-90% rttum tma haust
 2. Flugferir vera ekki felldar niur
 3. Engar yfirbkanir
 4. Farangur farega a fylgja eim alla lei
 5. Ngur matur a standa faregum til boa mean flugi stendur
 6. Auka bil milli sta, einfalt atrii sem vekur ngju farega
 7. Endurskipulagning rekstrinum
 8. Aukin arsemi n ess a skaa orst fyrirtkisins

sjlfu sr er etta ekki viranlegt verkefni fyrir skynsaman forstjra og gott samstarfsflk. Grundvallaratrii er eins og fyrr a lta faregana, viskiptavini, fyrirtkisins sem vini, ekki saui sem hgt er a smala saman me lygilegum auglsingum.

Vandi Birgis er hins vegar flginn rekstrarformi Iceland Express og ar af leiandi arf a treysta verktaka af lku tagi. Fyrirtki leigir flugvlar, kaupir astu flugvllum Amerku og Evrpu en er hvergi me eigin starfsflk nema slandi og um bor flugvlunum.

Lklega eru margir verktakanna byrgir og eins kann a vera a IE hafi ekki stai vi sinn hluta samninga. etta er hins vegar allt smatrii mti algjrri vihorfsbreytingu stjrnun. ll mistk er hgt a laga og er leiin grei svo fremi sem orum fylgi efndir.


Hva var um fyrirtki sem fengu afskriftir skulda?

Bankar og fjrmlafyrirtki afskrifa ekki skuldir af einskrri gmennsku. Eitthva anna br a baki. ess vegna vaknar s spurning vi lestur frttarinnar hva ori hafi af eim fyrirtkjum sem fengu skuldir afskrifaar.

Httu au rekstri? Uru au gjaldrota? Tku bankar og fjrmlastofnanir fyrirtkin yfir? Ea eru au fullum rekstri og samkeppni vi au sem enn berjast vi skuldaklyfjar snar?

etta eru grundvallarspurningar. trlegt megi virast eru enn fjldi fyrirtkja rekstri sem stust hruni og afleiingar ess. Mrg eirra hafa ekki fengi neinar afskriftir skulda og raunar ekki boi upp slkt. etta hefur skekkt samkeppnisgrundvllunni. Ekki er rf a tskra hvernig skuldsettum fyrirtkjum gengur samkeppni vi au sem bankar og fjrmlastofnanir hafa teki yfir og straumlnulaga skuldasstu eirra.


mbl.is Fengu 170 milljara afskrifaa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innantm slagor rkisstjrnarinnar

Skelegg grein Ragnhildar Kolka, lfeindafrings, vakti athygli mna Morgunblainu morgun, fstudag. Henni er miki niri fyrir og rekur strstu vitleysur nverandi rkisstjrnar, ESB algunarvirurnar, Icesave samninganna og fiskveiilagafrumvarpi.

Greinin er haror en g og me vel vldum orum afhjpar hn aumingjaskap rkisstjrnarinnar sem klrar hverju mlinu ftur ru.

Ragnhildur rir mli sem klfur stjrnmlaflokka og af skemmtilegri orgntt og ritsnilld segir hn:

Hr er auvita tt vi hin fgafullu trarbrg Samfylkingarinnar og tilbeislu hennar hinu nsovska skrifri Evrpusambandsins. Tr essara sjlfumglu helioprocti, sem lmir vilja afhenda aulindir slands og fullveldi til Sovt-Brussel, er rjfanlega tengd kjtktlunum sem ekki munu tmast mean kreista m bl r varnarlausum skattborgurum aildarlandanna. Rttlt skipting ausins var etta einu sinni kalla sem keyri anna strveldi rot. N er Grikkland ndunarvl en tala, Portgal og Spnn draga sng yfir hfu.

Og af smu kef rir Ragnhildur um Icesave samninganna:

En varla var bi a troa kosningaloforum Vinstri grnna ofan kok eim egar nsta rimma tk vi; tkin um hinn glsilega samning Svavarsnefndarinnar. Icesave I endai sem sigur stjrnarandstunnar. Icesave II og III voru sigur jarinnar sem aldrei hefi unnist ef stjrnarandstaan hefi ekki stai stykkinu. Andft og ft ar til jin, forsetinn og a endingu lri fr me sigur af hlmi.

Loks nefnir hn frumvarp rkisstjrnarinnar um breytingar fiskveiilgum:

Og var ekki sagt a viring Alingis hefi aldrei loti lgra en egar stjrnarandstaan barist gegn frumvarpi um fiskveiistjrnun? etta frumvarp sem lagt hefi undirstuatvinnugrein jarinnar rst tti a keyra gegn n umru og n athugasemda umsagnaraila. egar r svo komu stafestu r allar lit stjrnarandstunnar. Ekki einu sinni AS sem a jafnai situr gult vasa forstisrherrans gat samykkt frumvarpi. Og fyrir a hindra etta hryjuverk uppskar stjrnarandstaan ll helstu fkyri slenskrar tungu fr spunavlinni.

Full sta er til a taka undir me Ragnhildi er hn hvetur almenning til da:

a er skylda flks lrisrkjum a fylgjast me og lta ekki draga sig eins og dilka til sltrunar egar prttnir valdafklar reyna a breia yfir vandragang sinn. A leggja eyrun vi innantmum slagorum eins og a er engin nnur stjrn sjnmli er uppgjf af aumustu ger, v unginn afrinni a stjrnarandstunni snir hve vel hn stendur sig. Hins vegar eru a spunameistararnir sem skjta sjlfa sig ftinn hvert sinn sem eir grafa undan viringu og trausti til Alingis.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband