Ríkisstjórnin ćtlađi ađ falsa ríkisbókhaldiđ

Ansi náđi ríkisstjórnin núna ađ klekkja illilega á Sjálfstćđisflokknum. Svo virđist sem ađ hann sé á móti uppbyggingum hjúkrunarheimila, móti samfélagsţjónustu, kunni ekki ađ fagna međ iđnađarmönnum. 

Sjálfstćđisflokkurinn mun ekki ná ađ koma í veg fyrir ţessar nauđsynlegu framkvćmdir - hvađ sem hann reynir.

Ţetta segir Björn Valur Gíslason, alţingismađur Vinstri grćnna, sem hefur ţađ embćtti eitt ađ fara rangt međ stađreyndir og tekst einstaklega vel upp á ţví sviđi, er eiginlega fćddur í hlutverkiđ, náttúrutalent.

Öđrum gćti hins vegar fundist góđ ástćđa til ađ fara sér rólegar og skođa máliđ, jafnvel ađ greina á milli ţess er kalla mćtti form og hins sem er framkvćmdin sjálf.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ enginn er á móti uppbyggingu á hjúkrunarheimilum fyrir aldrađa.

Hvađ formiđ varđar segir Ríkisendurskođun um máliđ ađ fćra skuli fjármuni sem ríkiđ kaupir og leigir og fyrna ţá á notkunartíma. Ţetta eigi ađ gera til ađ allir „hafi glögga yfirsýn um fjárhagslega stöđu og styrk ríkisins“ eins og Ríkiendurskođun orđar ţađ.

Svona eru stađrendir málsins:

 

  1. Ríkisstjórnin hefur forgöngu um ađ byggja hjúkrunarheimili fyrir um 9 milljarđa króna.
  2. Sveitarfélögin eru framkvćmdarađili
  3. Sveitarfélögin fjármagna verkefniđ međ láni frá Íbúđarlánasjóđi
  4. Ríkissjóđur greiđir húsaleigu nćstu 40 árin til viđkomandi sveitarfélaga
  5. Ríkisstjórnin ćtlađi ađ fela kostnađinn í bókhaldi ríkissjóđs

 

Ríkisendurskođun vill ađ húsaleiga reiknist sem ígildi stofnkostnađar: „Ađ mati Ríkisendurskođunar ber ađ líta á leigusamning sjóđsins viđ sveitarfélögin sem fjármögnunarleigusamning milli ríkisins og ţeirra.“ Ţess vegna beri ađ fćra skuli ţessa 9 milljarđa sem stofnkostnađ og fyrna á nćstu 40 árum. Afskaplega einföld bókahaldleg framkvćmd en um leiđ mun hún sýna lakari stöđu fyrir ríkisstjórnina en ţađ ćtlađi hún sér ađ komast hjá.

Svona einfalt er máliđ. Ţegar Sjálfstćđisflokkurinn gerir athugasemdir varđandi formiđ verđur fjármálaráđherra fokvondur og alţingismađurinn sem hefur ţađ eina verkefni ađ fara rangt međ stađreyndir reynir ađ kasta ryki í augu almennings og heldur ţví fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé á móti hjúkrunarheimilum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband