Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
Basísk kvika veit á stutt gos
15.4.2010 | 13:58
- Sé kvikan baískt er líklegt ađ gosiđ í Eyjafjallajökli verđi stutt. - Ţetta eru eiginlega stórfréttir fyrir okkur leikmenn. Ekki er algengt ađ jarđfrćđingar deili međ okkur leyndardómum frćđa sinna. Hafi Magnús Tumi ţökk fyrir.
Held ađ ţađ hafi gest síđast ţegar Haraldur Sigurđsson jarđfrćđingur uppljóstrađi ţví ađ gosefnin sem komu upp úr Litla og Stóra á Fimmvörđuhálsi vćru ćttuđ úr möttli jarđar.
Ţar áđur hafđi einhver jarđfrćđingur sagt ađ annađ hvort yrđi gosiđ á Fimmvörđuhálsi langt eđa stutt. Hann hafđi tvímćlalaust rétt fyrir sér. Sá hlýtur ađ vera í fríi núna.
![]() |
Segir til um lengd goss |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Skotleyfi vinstri manna á forsetann
15.4.2010 | 13:31
Glögglega má sjá ađ algjör vinslit hafa orđiđ međ forseta Íslands og vina hans og samferđamanna á vinstri vćng stjórnmálanna. Ástćđan er auđvitađ synjun hans á stađfestingu Icesave laganna. Í sjálfu sér gat mađur sagt sér ţađ ađ synjunin myndi valda manninum miklum vandrćđum, en nú er ljóst ađ ţau eru miklu meir. Algjör vinslit.
Nú ráđast fyrrum samherjar Ólafs á hann miskunarlaust. Hann verđur barinn niđur međ öllum ráđum. Fjármálaráđherra hefur tjáđ sig, heilbrigđisráđherra kveđur enn fastar ađ orđi og svo eru ţađ fótgönguliđarnir af öllum tignargráđum sem hafa fengiđ ótakmarkađ skotleyfi. óbreyttir ţingmenn eru eins og hýenur, glefsa, bíta og sparka í ţennan gamla samherja eins og ţeir mest og best geta.
Rétt eins og segir í bíómyndunum um mafíuna; There is a contract on him.
![]() |
Ofbauđ viđbrögđ forseta Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Álfheiđur gerđ afturreka
15.4.2010 | 11:23
Ekki tlest ţađ til góđra stjórnunarhátta ađ hóta undirmönnum sínum. Ţađan af síđur telst ţađ jákvćtt fyrir stjórnanda ađ vera gerđur afturreka međ stóru orđin.
Hófstillt orđ hafa meiri áhrif en lćti og vanstilling. Ekki verđur annađ hćgt ađ segja en ađ heilbrigđisráđherra hafi látiđ í minni pokann. Ţađ er gott hjá henni ađ bakka. Hún hefđi aldrei haft neitt upp úr krafsinu hefđi hún haldiđ sínu striki.
Hins vegar hef ég enga trú á ađ trúnađur ríki milli Álfheiđar og Steingríms Ara.
![]() |
Ekki tilefni til áminningar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Kort af Eyjafjallajökli, gossprunga og flóđ
15.4.2010 | 08:30

Jarđvísindamenn hafa sett inn á kortiđ fjölmargar nytsamar upplýsingar fyrir ţá sem áhuga hafa. Ţarna er toppgígur Eyjfjallajökuls vel merktur. Gossprungan er greinilega tvískipt. Ég hef svo bćtt viđ flóđinu úr báđum hlutum hennar, annars vegar til norđurs og hins vegar til suđurs.
Jökullinn er vinsćll til útivistar. Á hann hef ég merkt helstu gönguleiđina yfir hann, svokallađa Skerjaleiđ. Hún er kennd viđ Sker sem eru í norđvestanverđum jöklinum og er gömul gossprunga.
Gönguleiđin yfir Fimmvörđuháls er ţarna merkt. Á Hálsinum má sjá gömlu gosstöđvarnar. Einnig er Steinsholtsjökull merktur inn á kortiđ.
Ađ lokum er ekki úr vegi ađ benda á allan ţann fróđleik sem hćgt er ađ hafa á vef Jarđvísindastofnunar, en slóđin ţar er http://www.jardvis.hi.is/page/jardvis_eyjogos.
![]() |
Smöluđu búfé í öskufalli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fín mynd, rangur myndatexti
14.4.2010 | 20:44
Myndin sem fylgir ţessari frétt er ekki af Markarfljóti né neinu í nágrenni ţess.
Myndin er tekin viđ ţjóđveginn og horft er til Núps ofan viđ Ţorvaldseyri og ţetta er líklegast Svađbćlisáin sem ruddist svo ofsalega fram í dag. Líklega um 20 km frá Markarfljóti.
Í myndatextanum segir: Seinna hlaupiđ er komiđ ađ Markafljótsbrúnni.
Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem mbl.is klúđrar myndatextum eđa myndum. Hvort tveggja er afar undarlegt vegna ţess ađ hjá Mogganum starfa svo margir góđir ljósmyndarar. Alveg óţarfi er ađ klúđra myndum ţeirra.
Kl. 21:21 var búiđ ađ breyta um mynd.
![]() |
Hlaupiđ komiđ ađ Markarfljótsbrúnni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.4.2010 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmvörđuháls er köflóttur
14.4.2010 | 16:46
Á Fimmvörđuhálsi virđist nú snjóa svart og hvítu, jafnvel svart á hvítu. Međfylgjandi mynd tók ég kl. 16:37 af vefmyndavél Mílu sem stađsett er á Fimmvörđuhálshrygg.
Myndavélin horfir í norđur. Í dag hefur veriđ vestanátt og askan falliđ á Fimmvörđuháls . Engu ađ síđur er snjórinn nćst myndavélinni alveg svartur. Fjćr er hann grár. Í fjarska sést svo til Litla og Stóra, gígana á norđanverđum hálsinum.
Ekki veit ég hvađ veldur en ţađ er dálítiđ sérkennilegt ađ sjá Hálsinn svona köflóttan.
![]() |
Mikiđ tjón á Ţorvaldseyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vegamótin á kafi í vatni
14.4.2010 | 15:51

Myndatextinn međ ţessari frétt er afskaplega slappur. Getur ekki veriđ ađ myndin sé af vegamótum Suđurlandsvegar og svokallađs Ţórsmerkurvegar (249)?
Ómögulegt er ađ greina hvađ stendur á skiltinu. Geri ráđ fyrir ţví ađ ţar standi Ţórsmörk og á efra skiltinu Stóri-Dalur eđa Merkurbćir. Ţađ skiptir ţó minnstu máli. Ţarna eru vegamótin á kafi.
Ţetta er nokkuđ sem manni datt aldrei í hug ađ mađur myndi sjá.
![]() |
Gröfumađurinn bjargađi miklu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gamlar myndir frá toppgíg Eyjafjallajökuls
14.4.2010 | 14:13



![]() |
Flóđiđ hefur náđ hámarki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gígopin er suđvestan í toppgígnum
14.4.2010 | 11:09
Skortur á myndum af hamförunum og afleiđingum ţeirra er ađ verđa yfirţyrmandi. Međfylgjandi mynd er ţó fengin úr vefmyndavél Mílu á Fimmvörđuhálsi og er greinilegt ađ öskufall er ţar mjög mikiđ. Myndin var tekin kl. 10:38.
Neđri myndin var tekin nákvćmlega hálftíma áđur. Á ţessum myndum er mikill munur. skyggniđ hefur greinilega fariđ versnandi.
Af ţeirri mynd sem fylgir međ fréttinni er greinilegt ađ gígopin eru suđvestan í gígnum.
Neđst á myndinni er hvítt svćđi, ţađ er líklega Hámundur, efsti hluti Eyjafjallajökuls.

Lengst til vinstri er annađ og smćrra svćđi og ţađ er ónafngreindur tindur, vestan viđ Hámund og sunnan viđ Guđnastein.
![]() |
Sigdćld myndast í jöklinum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Surtsey, Heimaey, 5VH og Eyjafjallajökull
14.4.2010 | 09:50

Nauđsynlegt er ađ fá uppgefiđ hvort vatnavextir í Lóninu eđa Markarfljóti séu meiri en viđ leysingar ađ vori. Miđađ viđ myndina sem fylgir fréttinni sýnist mér vatniđ í Markarfljóti ekkert meira en oft á vorin eđa sumrin.
Hér er međfylgjandi lítiđ kort sem sýnir afstöđu Surtseyjar, Vestmannaeyja og Eyjafjallajökuls. Ég man eftir ţví ţegar gaus á Heimaey ađ vangaveltur voru uppi međal jarđfrćđinga ađ tengsl vćru milli Surtseyjargossins, gossins í Heimaey og ţeirrar stađreyndar ađ Katla hafi ekki gosiđ. Ţessi gos hafi hugsanlega dregiđ úr ţrýstingi á Kötlu. ţekking manna á ţeim tíma var ađ vísu miklu minni en nú á dögum.
Set hérna líka inn mynd úr vefmyndavélinni í Surtsey. Hún horfir til norđausturs en ekkert sést til gosstöđvanna á Eyjafjallajökli vegna skýjafars. Ekki heldur til meints 4.500 m hás gosmökks.

Fyrir nokkrum vikum var ég ađ ganntast međ bollaleggingar fólks um Kötlugos. í bloggi mínu frá 6. apríl segir:
Gaman er ađ fylgjast međ bollaleggingum fólks um Kötlugos. Klofningur hefur orđiđ í hópi glöggskyggna manna. Hluti ţeirra heldur ţví fram ađ gos hefjist í Kötlu ţann 14. apríl en ţá kviknar nýtt tungl. Hinn hópurinn heldur ađ gosiđ hefjist ţann 30. apríl en ţá verđur nćst fullt tungl.
Nú hefur komiđ á daginn ađ ekki gýs í Kötlu heldur í Eyjafjallajökli og ţađ er 14. apríl, nýtt tungl hefur kviknađ og nýtt gos. Og hvađ skyldi nú gerast 30. apríl ţegar tungliđ verđur fullt? Ţori varla ađ hugsa ţá hugsun til enda. Skyldu glöggskyggnir hafa eitthvađ til síns máls?
![]() |
Gosiđ er nálćgt hábungunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)