Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Borgarstjóri í litlu málunum, Dagur í ţeim stóru

Fullyrđingin í niđurlagi fréttarinnar er einfaldlega röng. Viđ sem ólumst upp viđ Klambratún höfum sum hver rjátlađ á milli ţessara tveggja nafna. Yngri kynslóđir ţekka vart annađ.

Klambratún er svo sem ágćtt nafn. Hefur tengsl viđ upprunann. Ég sé samt enga ţörf á ađ breyta grónum nöfnum enn og aftur. Miklu skynsamlegra vćri fyrir nýjn borgarstjórnarmeirihluta ađ vinna ađ fjármálum borgarinnar og stefnumótun. 

Annars er ótrúlegt hvađ lítiđ kemur frá nýjum borgarstjóra, rétt eins og hann sé slakur PR mađur fyrir borgina. Ţađ eina sem hann gerir er eitthvađ sem sáralitlu máli skiptir. Ţegar kemur ađ alvöru mála sendir hann Dag.


mbl.is Klambratún ađ nýju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur sjöundi flöturinn upp á tengingnum?

Ekki vekur ţessi frétt mikla athygli. Hún er ţó án efa ein sú merkilegasta í dag. Umbođsmađur Alţingis óskar eftir ţví ađ fá ađ vita á hvađa lagagrundvelli Seđlabanki og Fjármálaeftirlit telja sér heimilt ađ beina ákveđnum tilmćlum til fjármálafyrirtćkja vegna dóms Hćstarétttar um gengistryggingar lána.

Fyrir ţá sem ekki vita er Seđlabanki Íslands sjálfstćđ stofnun. Sama á viđ Fjármálaeftirlitiđ. Hvorug lýtur skipunum ríkisstjórnar eđa ráđuneyta um viđfangsefni sín. 

Komi í ljós ađ lagagrundvöllur ţessara „tilmćla“ sé enginn er kominn nýr flötur upp á tengingnum, sá sjöundi, og hann á ekki ađ vera til. 

Án ţess ađ hér sé veriđ ađ gera ađ ţví skóna ađ ţessar tvćr stofnanir taki ţátt í pólitískum leik, ţá verđur spennandi ađ sjá hvernig ţćr svara umbođsmanni.

Í upphafi var ríkisstjórnin á hálum ís í vegferđ sinni ađ reyna ađ breyta dómi Hćstaréttar í einhverja málamiđlun. Ţađ vakti strax athygli ađ Seđlabankasstjóri skyldi fyrstur gegna fram fyrir skjaldborg ríkisstjórnar og bera út ţau bođ ađ dómurinn vćri slćmur. Og svo bćttist forstjóri Fjármálaeftirlitsins og loks viđskiptaráđherra í hóp ţeirra sem töluđu dóminn niđur. Hins vegar hafa forsćtisráđherra og fjármálaráherra haft vit á ţví haldiđ sér ađ mestu til hlés ţó svo ađ skođun ţeirra sé öllum ljós.

Viđ bíđum spennt eftir ţví hvernig Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ snúa sér úr ţessum vanda. Af öllu má ţó vera ljóst ađ á Alţingi er ekki meirihluti fyrir ţeim lögum sem nú eru í undirbúningi í fjármálaráđuneytinu, viđskiptaráđuneyti og Seđlabanka um afturvirka ákvćđi sem breyta dómi Hćstaréttar og minnka ţann rétt sem skuldarar fengu međ honum.


mbl.is Umbođsmađur óskar eftir skýringum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr grein Magnúsar Thoroddsen um gengistrygginu

„Verđi vextirnir í gengistryggđu lánasamningunum hćkkađir frá ţví sem umsamiđ var, yrđi ţađ „neytanda í óhag“. Ţess vegna er vaxtahćkkun óheimil,“ segir Magnús Thoroddsen, lögmađur og fyrrum hćstaréttardómari í grein í morgunblađinu í dag, 8. júlí 2010.
 
Ţessi grein er einfaldlega heiđskýr í einfaldleika sínum. Međ henni leiđbeinir Magnús öđrum frćđimanni, Jóni Steinssyni, lektor í hagfrćđi viđ Columbia háskólann í New York, vegna greinar sem sá síđarnefndi ritađi undir fyrirsögninni „Réttlćti, hagsćld og íslensk lögfrćđi“
 
Ég ćtla ekki ađ endursegja grein Jóns né Magnúsar. Ţeir deila hins vegar um dóm Hćstaréttar um gengistryggingu lána. Rök Magnúsar eru svo einföld ađ ég er efins um ađ Jón Steinsson verđi ţess var ađ hann hefur einfaldlega veriđ rasskelltur - sviđinn hlýtur ađ vera óbćrilegur ţegar hann fattar ţađ.
 
Hinn hógvćri og málefnalegi Magnús Thoroddsen er leiftrandi góđur penni. Í grein sinni segir hann:
 
Ţegar lagaákvćđi eru jafn skýr og ótvírćđ, eins og ákvćđi 36. gr. samningalaganna eru, sem og sjálfur tilgangur laganna, verđa dómendur ađ dćma samkvćmt ţví.  
Ég verđ ţví ađ hryggja minn unga, lćrđa andmćlanda međ ţví ađ segja honum, ađ ţá getur dómari hvorki dćmt samkvćmt „eđli máls“ né „efnahagshagsrökum hagfrćđinnar“. Gerđi hann ţađ, vćri hann ađ brjóta gegn stjórnarskránni.

Varla getur máliđ veriđ ljósara en samkvćmt skýringu fyrrum hćstaréttardómara. Ég mćli međ ţví ađ fólk lesi ţessa grein og geymi hana.
 

Er sanngjarnt ađ skuldarar beri ólöglegan kostnađ?

Ţetta má allt vera rétt sem fram kemur í Moggan og Viđskiptablađinu. Spurningin er hins vegar ţessi: Hver greiddi kostnađinn viđ hin ólöglegu gengislán fyrir dóm Hćstaréttar?

Hér er einfaldlega veriđ ađ segja: Ţađ er slćmt ef lántakendur báru kostnađ vegna gengislánanna. Ţađ er slćmt er kostnađurinn fellur á fjármögnunarfyrirtćkin og ríkissjóđ.

Er eitthvađ vit í ţessum málflutningi í ljósi ţess ađ gengislánin eru ólögleg? Eig skuldarar ađ redda fjármögnunafyrirtćkjunum og ríkissjóđi ofan í allt ţađ sem hin fyrrnefndu hafa rifiđ af fólki og ţá skattlagningu sem sá síđarnefndi hefur lagt á almenning? 

Stađreyndin var sú ađ gengistryggingin bitnađi áđur á skuldurum og ţađ var rangt. Er ţađ sanngjarnt ađ leggja áfram ólöglegan kostnađ á skuldara?


mbl.is 350 milljarđa tilfćrsla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpahyskiđ í bíómyndum er aldrei sanngjarnt ...

Segir Lýsingu eiga ađ njóta sanngirni.

Svo segir í fyrirsögn fréttar á bls. 8 í Mogganum mínum. Fréttin er fyrir neđan mynd sem Helgi Sigurđsson skopmyndateiknari dró upp af eigenda Fons sem kastar hálfum milljarđi króna í skilanefnd Glitnis til ađ koma í veg fyrir ađ Iceland Express verđi kyrrsett vegna skula hans.

Ég hló ađ hvoru tveggja. Helgi bregst ekki og ţađan af síđur Mogginn minn.

Í fréttinni er ţetta haft eftir lögmanni Lýsingar: 

„Ef vaxtakjörin eiga ađ gilda hallar mjög á minn umbjóđanda og jafnvel ţó svo tíđarandinn sé svona á[Lýsing] samt ađ njóta sanngirni.“ Ţetta sagđi Sigurmar Albertsson, lögmađur Lýsingar, viđ munnlegan málflutning prófmáls ţar sem tekist er á um hvort samningsvextir skuli standa í gengistryggđum lánasamningi eđa vextir Seđlabankans gilda.

Ég hló vegna ţess ađ nú er Lýsing komin í ţá óţćgilegu ađstöđu sem öllum skuldurum međ gengistryggđ lán var sköpuđ. Ţá var ekki spurt um sanngirni. Ekki heldur var spurt um sanngirni ţegar skuldara tókst ekki međ nokkrum ráđum ađ greiđa niđur höfuđstólinn.
 
Margar bíómyndir um mafíuna hefur mađur séđ. Eitt er sameiginlegt úr söguţrćđi glćpamynda, vondu kallarnir bjóđ aldrei upp á sanngirni. Ella hefđu ţeir öngvan bissniss. Sanngirnin kippir grundvellinum undan glćpunum.
 
Lýsing og lögmađur fyrirtćkisins gerir sér engan grein fyrir sanngirni. Ekki er úr vegi ađ nefna dćmi um sanngirni fjármögnunarfyrirtćkjanna:
  • Ţađ getur ekki veriđ nein sanngirni í ţví ađ höfuđstóll lánsins hćkki í hvert sinn sem greidd er afborgun.
  • Ekki heldur er ţađ sanngirni ađ eigiđ fé skuldara brenni upp vegna bílaláns, ekki ađeins bíllinn heldur á líka ađ fórna öđrum eignum fyrir lániđ.
  • Ţađan af síđur er ţađ sanngjarnt ađ ekki sé hćgt ađ koma sér út úr skuldum nema međ skuldir á bakinu.
  • Síst af öllu er sanngjarnt ađ skilvís mađur eigi ađ ţurfa ađ velja á milli matar og afborgunar á bíl
  • Ljótast af allri sanngirni eru upptökur fjámagnsfyrirtćkja á bílum, lygin um viđgerđir og salan á ţeim.
  • En allra „fegurst birtist sanngirni fjármagnsfyrirtćkja međal ţeirra sem áttu ţess kost ađ kaupa ţá bíla sem ţau tóku frá skuldurum í „vanskilum“ og seldu ţá á „hagsćđu“ verđi til vildarvina. 
 Á Lýsing einhverja sanngirni skilda?

Fundargerđ Sambands fjármálafyrirtćkja

Ţessi fundargerđ barst mér međ undarlegum hćtti. Birti hana orđrétt:

Trúnađarmál

Mánudagur, 5. júlí 2010, kl. 14:30 er haldinn fundur  í stjórn Sambands fjármálafyrirtćkja. Mćttir eru allir stjórnarmenn, auk ţess fulltrúar frá öllum bönkum og sparisjóđum í landinu.

Á dagskrá eru eftirfarandi mál:

1. Hvađ í fjandanum eigum viđ ađ gera vegna dóms Hćstaréttar vegna gengstryggingar lána?

2. Önnur mál

Formađur tekur til máls og leggur fram eftirfarandi tillögu. Samband fjármálafyrirtćkja ályktar ađ beina ţví til fjármálafyrirtćkja ađ ţau bjóđi viđskiptavinum sínum ađ greiđa fimmţúsund kall af hverri milljón upphaflegrar lánsupphćđar ţar til óvissu um gengisbundin lán verđi eytt međ dómnum.

Varaformađur spyr hvort ţessi tillaga sé ekki brot á viđskiđskiptháttum ţar sem hún er greinilegt samráđ fjármálafyrirtćkja.

Formađur spyr varaformann: „Er ekki eitt helvítis samráđ bara dropi í hafiđ í samanburđi viđ ţann raunverulega vanda sem fjármálafyrirtćkins standa frammi fyrir?“

Varaformađur segir: „Ţađ er líklegast rétt hjá ţér, virđulegi formađur“. 

Frekari umrćđur eru ekki um tillöguna sem formađur ber nú undir stjórnina sem samţykkir hana mótatkvćđalaust.

Formađur tók svo fyrir seinna umrćđuefni fundarins. Hann sagđist ekkert mál hafa til ađ leggja fram og gaf orđiđ frjálst.

Varaformađur biđur loks um orđiđ: „Eiga fjármálafyrirtćki ađ hćtta laxveiđiferđum og utanlandsferđum međ viđskiptavinum í ljósi efnahagsástandsins?“

Formađur tók til máls og segir: „Sýnist ţér, virđulegi varaformađur, ađ viđ höfum efni á ađ fara í laxveiđi og til útlanda ţegar búiđ er ađ taka burtu helstu hagnađarvon fjármálafyrirtćkja, gengistrygginguna? Nú er allt fyrir bí, bónusar, háu launin, bílahlunnindin, utanlandsferđirnar, laxveiđiferđirnar, óunna yfirvinnan nema ţví ađeins ađ viđ fáum nýjan og betri hćstaréttardóm.

Varaformađur segir: „Auđvitađ er ţetta rétt hjá ţér, virđulegi formađur.“

Formađur slítur fundi kl. 15:00. 


mbl.is Bankar fara ađ tilmćlum Samtaka fjármálafyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er hćgt ađ gera á krepputímum?

Um 15.000 manns eru atvinnulausir, markađur međ bíla og húseignir er ţví sem nćst ónýtur, sala á bílum og húsum međ gengistryggingarlánum er ekki leyfileg, ríkiđ hefur dregiđ stórkostlega úr útbođi verkefna og t.d. útbođ Suđurlandsvegar er í tómu tjóni.

Er einhver hissa á ţví ađ almenningur og fyrirtćki haldi ađ sér höndunum ţegar ríkissjóđur gefur fordćmiđ? Grundvallaratriđiđ er ađ eiga í matinn, eiga ţak yfir höfuđiđ og svo koma reikningarnir.

Kreppa og samdráttur er í landinu m.a. annars vegna ađgerđa ríkisstjórnarinnar. Ţar er enginn sem hvetur almenning til dáđa.


mbl.is Hvatt til framkvćmda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innanhússvandi Vegagerđarinnar?

Eftir ţví sem neđar er komiđ á listanum yfir ţá sem buđu í breikkun Suđurlandsvegar eru meiri líkur á ţví ađ fyrir valinu verđi ađili sem ekki hefur undirbođiđ í verkiđ.

Hins vegar vekur ţađ undrun ađ kćrunefnd útbođsmála ţurfi ítrekađ ađ hafa afskipti af eftirvinnu vegna útbođsins. Sannast sagna lítur út fyrir ađ Vegagerđinni sem afar mislagađar hendur vegna útbođsins.

Skyldi ţetta ríkisfyrirtćki eiga í einhverjum vanda innanhússvanda? Er ţetta stjórnunarvandi eđa vantar gótt starfsfólk?


mbl.is Kallađ eftir gögnum frá verktökum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Traust almennings byggist á dómi í ţessu máli

Líklega skiptir minna máli hverjir eru sakborningar í ţessu fyrsta máli sérstaks saksóknar vegna bankahrunsins. Augu og athygli beinast ađ sjálfu embćttinu sem sćkir máliđ og niđurstöđunum dómsins. Er máliđ svo vel unniđ ađ dómurinn verđi ţví hagstćđur?

Ţetta er ákaflega einfalt mál. Traust almennings á sérstökum saksóknara og raunar á stjórnvöldum byggist á ţví ađ „rétt“ niđurstađa fáist fyrir hérađsdómi og ekki síđur Hćstarétti verđi málinu áfrýađ af hálfu ţremenninganna.

Minna má á hversu hraklega ákćruvaldinu gekk í málaflćkjunum gegn ţeim Bónusfeđgum. Almenningur fékk ţađ á tilfinninguna ađ ţeir sćtu undir stöđugum ofsóknum af hálfu stjórnvalda.

Undirbúningurinn fyrir málarekstri gegn ţremenningunum tengdum Byr hlýtur ađ vera pottţéttur af hálfu sérstaks saksóknara. Ađ öđrum kosti getur hann bara pakkađ saman og fariđ heim. 


mbl.is Lýstu allir yfir sakleysi sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögreglan verđur ađ stilla sig

Hvort sem ţađ eru fámenn eđa fjölmenn mótmćli ţá á lögreglan ađ kunna sig. Mótmćlin eru ekki persónuleg árás á lögregluna og ţar af leiđandi verđa einstaklingar innan hennar ađ kunna ađ haga sér samkvćmt ţví.

Lögreglan getur međ vanhugsuđum ađgerđum sínum magnađ óánćgju fólk sem ţá getur einfaldlega snúist um ađ ná sér niđri á henni.

Fyrir alla muni leyfiđ fólki ađ mótmćla. Ţađ kostar ekki neitt nema árvökult auga, eftirlit međ ţeim sem ćtla ađ snúa mótmćlum upp í eignaspjöll eđa árásir.

Engu máli skiptir hvort Ellen Kristjánsdóttir fór eftir fyrirmćlum eđa ekki. Ađgerđir hennar stofnuđu hvorki lífi eđa límum lögreglunnar í hćttu né var hćtta á eignaskemmdum. Mótmćli byggjast sjaldast á ađ fylgja fyrirmćlum heldur ađ tjáningin komist til skila án hćttu fyrir nokkurn mann.


mbl.is Ćsir upp í manni réttlćtiskenndina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband