Kemur sjöundi flöturinn upp á tengingnum?

Ekki vekur ţessi frétt mikla athygli. Hún er ţó án efa ein sú merkilegasta í dag. Umbođsmađur Alţingis óskar eftir ţví ađ fá ađ vita á hvađa lagagrundvelli Seđlabanki og Fjármálaeftirlit telja sér heimilt ađ beina ákveđnum tilmćlum til fjármálafyrirtćkja vegna dóms Hćstarétttar um gengistryggingar lána.

Fyrir ţá sem ekki vita er Seđlabanki Íslands sjálfstćđ stofnun. Sama á viđ Fjármálaeftirlitiđ. Hvorug lýtur skipunum ríkisstjórnar eđa ráđuneyta um viđfangsefni sín. 

Komi í ljós ađ lagagrundvöllur ţessara „tilmćla“ sé enginn er kominn nýr flötur upp á tengingnum, sá sjöundi, og hann á ekki ađ vera til. 

Án ţess ađ hér sé veriđ ađ gera ađ ţví skóna ađ ţessar tvćr stofnanir taki ţátt í pólitískum leik, ţá verđur spennandi ađ sjá hvernig ţćr svara umbođsmanni.

Í upphafi var ríkisstjórnin á hálum ís í vegferđ sinni ađ reyna ađ breyta dómi Hćstaréttar í einhverja málamiđlun. Ţađ vakti strax athygli ađ Seđlabankasstjóri skyldi fyrstur gegna fram fyrir skjaldborg ríkisstjórnar og bera út ţau bođ ađ dómurinn vćri slćmur. Og svo bćttist forstjóri Fjármálaeftirlitsins og loks viđskiptaráđherra í hóp ţeirra sem töluđu dóminn niđur. Hins vegar hafa forsćtisráđherra og fjármálaráherra haft vit á ţví haldiđ sér ađ mestu til hlés ţó svo ađ skođun ţeirra sé öllum ljós.

Viđ bíđum spennt eftir ţví hvernig Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ snúa sér úr ţessum vanda. Af öllu má ţó vera ljóst ađ á Alţingi er ekki meirihluti fyrir ţeim lögum sem nú eru í undirbúningi í fjármálaráđuneytinu, viđskiptaráđuneyti og Seđlabanka um afturvirka ákvćđi sem breyta dómi Hćstaréttar og minnka ţann rétt sem skuldarar fengu međ honum.


mbl.is Umbođsmađur óskar eftir skýringum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sćll Sigurđur. Ég held ađ ţú vanmetir ţá athygli sem ţessi frétt vekur, ţótt ekki endurspeglist í athugasemdum á blogginu. Nú eru flestir bloggarar nefnilega búnir ađ fá sér notalegt sćti og fylgjast međ óviđjafnanlegum fjórleik ţeirra afla sem eiga hlut ađ máli. Allt í bođi fjölmiđla.

Dómstólar: Opnugrein fv.hćstaréttardómara í MBL

Ríkisstjórn: Skrif félagsmálaráđherra í Fréttablađinu

Ţolandi: Ofangreind fyrirspurn Umbođsmanns Alţingis

Gerandi: "Sanngirniskrafa" Lýsingar fyrir hérađsdómi

Ţađ mun engum leiđast ţótt boltanum sé ađ ljúka.

Kolbrún Hilmars, 8.7.2010 kl. 14:22

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

„Ţađ mun engum leiđast ţótt boltanum sé ađ ljúka.“ Frábćr athugasemd, Kolbrún. Bestu ţakkir.

Ţó svo ađ gömlu nýlenduveldin ráđi nú lögum og lofum í boltanum, ađ Úraguvć undanskildu, ţá held ég ađ úrslitin í fjórleiknum um fjöregg almennings verđi önnur en ţau ađ kerfiđ fái sínu framgengt. Dómur Hćstaréttar mun standa rétt eins og hćstaréttardómarinn fyrrverandi heldur fram.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 8.7.2010 kl. 14:31

3 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

Vel mćlt Sigurđur!

Sammála um ađ ţađ verđur athyglisvert ađ sjá hvađ kemur útúr ţessu og hvort ađ mönnum verđur eitthvađ ágengt í ţví ađ reyna ađ kveđa niđur ţennan dóm međ afturvirkum lögum sem gera úrskurđ Hćstaréttar óvirkan. Ef ţeim tekst ţađ ţá er réttarríkiđ Ísland virkilega á varasamri braut.

Stjórnmálamennirnir verđa í framtíđinni ađ reyna ađ vera jafn röskir og Berlusconi sem tekst alltaf ađ breyta lögunum sér í hag rétt áđur en á ađ fara ađ ákćra hann og dćma

Jón Bragi Sigurđsson, 8.7.2010 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband