Samfylkingin niđurlćgđ

Merkustu tíđindi kosninganna eru ţau ađ Samfylkingin ţurrkast nćr út, fćr 5,7% atkvćđa. Fćr ţrjá menn kjörna, tapar sex ţingmönnum. Formađur flokksins hangir inni ásamt tveimur mönnum, hvorugur ţeirra er ţekktur utan flokksins.

Ţungavigtin

Árni Páll Árna­son, Helgi Hjörv­ar, Sig­ríđur Ingi­björg Inga­dótt­ir, Val­gerđur Bjarna­dótt­ir og Össur Skarp­héđins­son falla út af ţingi. Snautlegur árangur eftir átján ára tilvist ţessa flokks sem átti ađ sameina vinstri menn, vera hinn turninn á móti Sjálfstćđisflokknum. Ţungavigtarfólkiđ hrasađi út af ţingi, ţetta sama fólk og var svo áberandi í ríkisstjórn Samfylkingar og VG.

Krataflokkur langt til vinstri

Hver er skýringin? Ekkert eitt getur skýrt allar ţessar hörmungar flokksins. Ţó verđur ađ nefna ađ hann hvarf međvitađ frá ţví ađ vera vinstri sinnađur miđjuflokkur í ađ vera algjör vinstri flokkur. Hćgri kratar fengu hćli hjá Sjálfstćđisflokknum og Viđreisn. Vinstri kratar sem ekki hugnađist lengur ađ vera í Samfylkingunni fóru yfir í Vinstri grćna og ţar líđur ţeim ábyggilega betur. 

Innanbúđarerjur

Stríđsástand innan flokksins hefur veikt hann gríđarlega. Árni Páll Árnason náđi sér aldrei eftir ódrengilega árás Sigríđar Ingibjargar Ingadóttur sem ćtlađi sér ađ verđa formađur en tapađi međ ađeins einu atkvćđi. Sjálfsímynd manna getur laskast af minni ástćđum. Árni Páll bar ekki sitt barr eftir ţetta. Nú eru ţau bćđi fallin af ţingi, formađurinn og tilrćđismađurinn.

Vinstri stjórn Jóhönnu

Vinstri stjórn Jóhönnu og Steingríms reyndist ekki vinsćl. Upphaflegt verk hennar var ađ hreinsa til eftir hruniđ en ćtlađi ađ gera svo miklu meira. Henni tókst í raun og veru ekkert.

Allt varđ henni til trafala, ESB máliđ, Icesave, stjórnarskrármáliđ, dómar hćstaréttar um gjaldmiđlatengingu skulda, verđtryggingin, stađa heimilanna og fleira og fleira. Međan ţessi ríkisstjórn sem kenndi sig viđ norrćna velferđ og skjaldborg um heimilin ţóttist gera allt gerđi hún ekki neitt. Á međan sáu embćttismenn um ađ stjórna landinu. Ríkisstjórnin var dauđ af innanmeinum eftir tvö ár en eins og Brésnev forđum vissi hún ekki af ţví.

Niđurstađan varđ sú ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna var rasskellt í kosningunum 2013. Samfylkingin hélt síđan áfram á sinni feigđarbraut međan VG hafđi vit á ţví ađ fela Steingrím og ađra forystumenn sína sem voru svo áberandi í vinstri stjórninni og sćkja síđan nýtt fólk. Ţađ dugđi ţeim.

Björt framtíđ

Kratar eru ţó ekki allir fallnir af ţingi. Í Bjartri framtíđ eru einn fjórir ţingmenn. Hjáleigan er nú orđin stćrri en höfuđbóliđ.

Sannast sagna er ţetta snautlegur árangur Samfylkingarinnar. Hún er orđin minni en Alţýđuflokkurinn var nokkru sinni. Jafnađarstefnan er greinilega í andaslitrunum. Kratar hafa fengiđ pólitískt hćli í öđrum flokkum og kunna hugsanlega ađ bíđa eftir ţví ađ einhver hreinlyndur jafnađarmađur vilji sameina vinstri menn enn einu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Veit ekki hvort ţađ sé hćgt ađ segja ađ Samfylkingin hafi veriđ lengst til vinstri. Í eftirmála hrunsins var hún votur draumur vogunnarsjóđa og bankstera en allri orkunni var eytt í ađ koma okkur undir ESB og evru.

Ţađ er rétt ađ vera minnugur ţess ađ krafan um evru og inngöngu í bandalagiđ byrjađi hjá einkavćddu bönkunum og útrásinni, sem vildu meira olnbogarúm. Ţar ţjónađi Samfylkingin dyggilega. Ţeir sem stóđu hinsvegar harđast gegn útrásarađlinum voru raunar sjálfstćđismenn og enn hefur ekki gröiđ um heilt milli ţeirra og Baugsveldisins hvađ ţá Kaupţingsmafíunnar. Ţeir eru búnir ađ setja obban af ţeim i tukthúsiđ og beila út almenning.

Sjálfstćđisflokkurinn var og er hinn sanni miđjuflokkur en Samfylkingin skilgetiđ afkvćmi og eign útrásarinnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 10:56

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ má eiginlega segja ađ Viđreisn sé öfgafyllsti hćgriflokkurinn međ glóbalismann (ESB) á oddinum, stórbrotin einkavćđingaráform og uppbođskerfiđ í sjávarútvegi sem fćrir ţeim meira sem mesta valdiđ hafa ţar.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband