Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

Menntamlarherra skerir rekstrargrundvll fjlmila

Me v a lkka framlag rkissjs til Rkistvarpsins af tvarpsgjaldi og heimila stofnuninni a skja sr enn frekari tekjur auglsingamarkai er menntamlarherra a festa sessi og raunar auka vi miki rttlti.

Rkistvarpi hefur stuning rkissj samkeppni vi ara fjlmila og a hefur veitt eim yfirburastu horfi sem engum hefur tekist a hnekkja, hvorki tvarpi n sjnvarpi. Um lei skir stofnunin rekstrarf slu auglsinga, gerir eins og nnur fyrirtki en notar rkisstyrkta markasrandi yfirburi til ess.

nnur fjlmilafyrirtki tvarpi og sjnvarpi skja stran hluta tekna sinna auglsingaslu. r takmarkanir sem Rkistvarpi hefur tt a sta, en svikist um, eru n opnaar og leyfist v a selja tlf auglsingamntur klukkustund sta tta ur. Dettur einhverjum hug a etta hafi ekki hrif a rekstrargrundvll annarra fjlmilafyrirtkja og er g ekki aeins a tala um tvarp ea sjnvarp.

Me essu tlar menntmlarherra a safna sr peningum til a rstafa skyldar greinar. a til dmis ekki a efla kvikmynda- ea dagskrrgerar. Nei, etta a fara hskla landsins. Gott og blessa, en einkastvarnar bla fyrir essar breytingar.

a er hins vegar ekki ntt a markair tekjustofnar rkisins su notair allt anna en eim var tla a gera. Segjum a lka gott og blessa.

Hitt er fjarri v a vera gott og blessa a rherra Sjlfstisflokksins skulu ekki breyta eim lgum sem skikka mig til a greia tplega tuttugu sund krnur mnui skrift a stofnun sem g vil ekki vera skrifandi a.

Hefur a ekki flgra a honum eim tma sem tekjuskattur er lkkaur um rj sund kall a mealtali a nrri tjn sund krna skattalkkun gti komi fleirum til gagns?

Er ekki fleirum Sjlfstismnnum sem finnst ofangreint vera allt ori svo ansi fugsni og andstyggilega fjarri stefnu Sjlfstisflokksins. Og svo maur a klappa menntamlarherra axlirnar og kyngja essum bruggi.

Nei, g held a fir kunni rherra akkir fyrir etta.


mbl.is Rmka auglsingaheimildir RV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nokkrir hraunmolar sem frir eru r sta ...

Galgahraunetta er frleg og vel samin grein af Hirti Gumundssyni, blaamanni Morgunblasins, eins og hans er von og vsa.

Fr v g fr a ganga um Glgahraun fyrir mrgum ratugum minnist g ess ekki a hafa heyrt rnefni Garahraun fyrr en nna tengslum vi veglagninguna. Hins vegar eru byggilegar til betri heimildir rnefnafrum en g, hitt er nokku vst a gngu- og tivistarflk talar fyrst og fremst um Glgahraun.

Annars langar mig til a bija lesendur a lta mefylgjandi mynd sem Ragnar Axelsson, hinn gti ljsmyndari Morgunblasins tk, og birtist me greininni.

arna er komi ljtt sr hrauni. Til eru eir sem spyrja hvers vegna miki veur s gert t af v a nokkrir hraunmolar su frir r sta landi sem er eiginlega ekkert anna en hraun ... egar gamlir og gir vini spyrja svara g eitthva essa lei.

fyrsta lagi er etta ekki bara spurning um magn ea fjlda hraunmola heldur vihorf til lands og landslags. Vi eigum a sn landinu okkar viringu og haga mannvirkjager annig a ekki valdi arfa skemmdum, hvorki fyrir nlifandi kynslir n heldur r sem erfa landi. a rum kosti fum vi hrylling eins og best sst Kolviarhli ar sem svokllu Hellisheiarvirkjun stendur.

eir sem engar hyggjur hafa af hraunmolunum lta sr byggilega rlg Rauhla lttu rmi liggja sem og annarra gervigga og eldgga sem hafa veri fjarlgir og settir gtur og bagrunna.

sannleika sagt er svo afskaplega auvelt a breyta landinu mia vi tknigetu sem vi hfum yfir a ra. ar sem tknin er fyrir hendi er enn meiri sta til a nota heilbriga skynsemi.

ru lagi er hr um a ra afskaplega hara gagnrni stjrnvld og vihorf eirra til skoana sem ganga eitthva skjn vi eirra eigin.

Gangi einhver a mr og kalli mig ffl, firrist g auvita vi og fer varnarstu. Komi hins vegar einhver a mli vi mig og bendi mr a g hafi til dmis ekki fari me rtt ml pistli eru miklar lkur til ess a g skoi minn gang.

nrri tvo ratugi hafa einstaklingar bent stjrnvldum lftanesi og sar Garab a haga mtti skipulagi Glgahrauni annan mta. Vegagerinni var fullkunnugt um essar athugasemdir. Vibrg essara aila voru allfgakennd. Engu lkar var en einhver hefi kalla au nefnum og hta hryjuverkum. au tku skynsamlegri gagnrni sem persnulegar rsir.

annig var gagnrnin ekki meint og sst af llu fram borin. Vibrg bjarstjrnar Garabjar og Vegagerarinnar er mlisver og alls ekki til eftirbreytni. au urfa a skoa sinn gang. Temja sr a hlusta og fagna gagnrni.

rija lagi felst mtmlunum krafa um a stjrnvld vandi sig skipulagsmlum, taki tillit til nttrulegs landslags, framar llu hlfi v. Rkisvald, sveitarstjrnir, stofnanir og fyrirtki hafa ekki siferilegt leyfi til a vaa fram, jafnvel au hafi lrislegt umbo og lagalegan rtt. annig er ekki samflag byggt upp, a minnsta kosti ekki slandi.

Hr skiptir umhverfi og nttra svo kaflega miklu og fyrir v er vaxandi skilningur meal almennings.

g held a spurningin um nokkra hraunmola sem frir eru r sta s eiginlega eins og melgresi kvi Jns Helgasonar, fangar:

S hef g skrautleg surn blm
slvermd hljum gari;
bur og ljs og ara virkt
enginn til eirra spari;
mr var lngum meir hug
melgrasskfurinn hari,
runninn upp ar sem Kaldakvsl

kemur r Vonarskari.


mbl.is Glgahraun ea Garahraun?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fkkar n um skreytifjrum Obama

egar Barack Obama bau sig fram embtti forseta Bandarkjanna var hann samstundis eftirlti allra. Hann hafi fallega framkomu og margir lktu honum vi John F. Kennedy sem enn ann dag dag er talinn hafa veri flekklaus forseti rtt fyrir alla flekkina ...

Heimurinn st eiginlega ndinni egar Obama var kjrinn og va fllu gleitr. Norska Nbelsverlaunanefndin skenkti honum samstundis friarverlaunin sem hann tk vi, en a v er virtist.

Margt hefur breytst san Obama var forseti ea tti maur a segja ftt hefur breyst. Guantanamo er enn fullri notkun. Bandarkjamenn reka feraskrifstofu sem srhfir sig ferum me tegund fanga sem httulegir ykja og senda upprifjunarvist lndum sem hafa ekki leiinleg mannrttindakvi lgum. eir senda mannlausar flugvlar hernaaragerir, bora eftir olu Alaska, menga og sa t eftir bestu getu.

Obama ykir, eftir v sem essi frtt mbl.is ber me, sr ekkert tiltkuml a lta hlera sma stjrnmlamanna Evrpu, vina jafnt sem andstinga.

Svo traustar eru hins vegar bandarskar njsnastofnanir, a r mgleka. Jafnvel lgt settir starfsmenn eins og Edward Snowden geta gripi sr ar hnefa og horfi braut me ngar upplsingar sem borga vilanga dvl landi Ptns.

Angela Merkel, kanslari skalands, er sr. Uppvst hefur veri um a smi hans hefur veri hleraur a minnsta kosti ellefu r, a er remur rum ur en hn var kanslari. hafa bandarskir njsnarar aldrei veri svo forspir a geta bent ann sem framtinni verur tvalinn sem kanslari. Lklegra er a allir su hlerair og a rkilega.

Srindi kanslarans kunna a vera dltil uppger v ljs m vera af llum v umstangi sem fylgir njsnastarfsemi a Bandarkjamenn eru ekki einir um a njsna um vini og samstarfsaila. Munurinn er hins vegar s a ekki hefur enn komist upp um annig njsnir jverja a Bandarkjamenn hafi stu til a vera srir. Raunar vantar miki einhvern uppljstrara bor vi Snowden skalandi og jafnvel rum Evrpulndum. jverjar kunna margir til verka hlerunum enda eru enn margir uppistandandi sem voru launum hj Stasi. eir kalla ekki allt mmu sna og telja byggilega a skir stjrnmlamenn geti n bara una vel vi sitt, frri njsni um en ur.

Hitt stendur n eftir a fjarirnar eru teknar a falla af eftirltinu honum Barack Obama en ekki er vst a hann skaist miki, ekki frekar en minning John F. Kennedys vi allar uppljstranir um plitk hans og einkaml.


mbl.is Obama upplstur um hleranir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kassinn hafnai 10.000 krna selinum

g fr verslun, urfti msar nausynjar og annan varning. egar g taldi mig vera binn a f hfilega miki fr g a kassa til a greia.

ar tk g upp veski, leit debetkorti og kreditkorti, hugsai mig tvisvar um, dr san upp tu sund krna seillinn og rtti afgreislustlkunni hann.

Hn sl eitthva kassann svo leit hn mig afskaplega undrandi svip og sagi:

v miur, essum seli er hafna. Hr stendur a ekki s ng innista fyrir honum. v miur, verur bara a greia me korti.

Og svo reif hn tusund krna seilinn og kastai honum rusli.

g gapti ... og gapi enn.


A vera ls sr til gagns

dag eru of mrg brn ls sr til gagns vi lok grunnskla.

egar g las etta grein Sturlu Kristjnssonar, kennara, Morgunblainu morgun, stoppai g og hvi, lklega upphtt. Svo hl g enda er etta merkingarleysa.

Sturla hefur etta r frttatilkynningu fr borgarstjrnarflokki Sjlfstismanna fr v 18. september. Og hann tnir til anna gullkort til:

Sjlfstismenn telja nausynlegt a n egar veri sett skr markmi um a fkka brnum sem geta ekki lesi sr til gagns.

g var httur a hlgja egar g las etta og eiginlega fannst mr svona hrrigrautur hrilegur til aflestrar, skiptir engu hver hlut. Er ekki einhver sem hefur einhverja reynslu sem les yfir bkanir og frttatilkynningar borgarstjrnarflokksins? Honum er ekki smandi a senda svona bull fr sr.

Teki skal fram a feitletranir hr a ofan eru mna byrg.


eir njsna hver um ara og sjlfa sig okkabt

Fjlmilar hr landi og erlendis hafa birt mynd af Angelu Merkel, kanslara skalands, ar sem hn veifa sma. N er komi ljs a Bandarska jarryggisstofnunin (NSA) hefur hlera sma kanslarans og lklega rjtu og fjgurra annarra jarleitoga, vinaja sem annarra.

Vi njsnum ekki um vini okkar, sagi Merkel ea einhver annar hennar nafni.

Bandarkjamenn ku hafa gefi t yfirlsingu a smi kannslarans vri ekki hleraur n heldur vri a tlunin. gn eirra um hva eir hafa gert er ansi hvr og bendir allt til a eir hafi lengi hlera sma kanslarans.

Allt etta bendir til tveggja lyktana. Anna hvort hefur ska jarryggisstofnunin (ea hva ska njsnastofnunin heitir) ekki vita um hlerun NSA sma kanslarans ea a hn hefur ekki sagt fr v.

Lkur benda til ess a vestrn rki, Kna, Rssland og lklega flest nnur, njsni um alla jarleitoga sem eir geta komist tri vi og a s formlegt samkomulag a egja um slkt. Hins vegar stendur leikurinn um tknilegar tfrslur, a reyna a komast undan njsnunum, hafa sma, hsakynni og fundarstai jarleitoga annig a ekki s hgt a hlera og sj a sem ar fer fram.

Hins vegar ttum vi ekki a lta a koma okkur vart tt ljs komi a NSA hleri sma forseta Bandarkjanna, ska njsnastofnunin hleri sma kanslara skalands, breska MI5 og MI6 hleri sma forstisrherra Bretlands og svo framvegis ... eir njsna sem sagt hver um ara og okkabt um eigin stjrnmlamenn og leitoga auk ess a hlusta er ll smtl almennings.

Og hvers vegna allar essar njsnir? J, af v a r eru tknilega mgulegar ... a sama er me hundinn sem mgur utan ljsastaura, hann gerir a af v a hann getur a.

eir sgu a sjlfir, rni Pll rnason, ssur Skarpinsson, Jn Baldvin Hannibalsson, Svavar Gestsson og rfir arir, a smi eirra hafi veri hlerair. tkum vi tranlega ...

Geti ekki lti hj la a vsa til annars njsnapistils: Eineygur ru megin.


tvarpsgjald t yfir grf og daua

Yfirskattanefnd hefur komist a eirri niurstu a ltinn maur nti sr ekki Rkistvarpi og skuli v ekki greia skatt sem nefnist hinu ferarfagra nafni tvarpsgjald.

Ekki er tali fullsanna a ltinn maur hlusti ekki Rkistvarpi eftir dauann. v gti veri skynsamleg rstfun a setja lg a ltnir skuli greia tvarpsgjald. a gti redda msu fyrir stofnunina.

Enn muna margir t, enda ekki svo kja langt san, er tvarpsgjald var lagt ll heimili. ttu allir a eiga tvarp ea sjnvarp.

Gekk a svo langt a hringt var heim til flks og ef brn svruu voru au pltu til a kjafta fr tvarp- ea sjnvarpseign me v a spyrja hvort ekki vri gaman a hlusta essi appart ... stan var s a a var tali hafi yfir skynsaman vafa (svo gripi s til ingar alkunnum frasa r amrskum lggumyndum) a allir hlustuu og horfu Rkistvarpi. eir sem sgust ekki gera a vru a skrkva.

ttist maur ekki eiga tvarp ea sjnvarp var vikvi yfirleitt a hj innheimtudeild Rkistvarpsins a maur yrfti a sanna a ...

Ftt hefur breyst innheimtumlum fyrir Rkistvarpsins. N arf maur eflaust a sanna a a maur s dauur. Og helst a koma eigin persnu me bevsi.


mbl.is tvarpsgjald dnarb stst ekki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafa skynsamleg og mlefnaleg rk ekkert a segja?

VegurForsumynd Morgunblasins dag af vegarger um Glgahraun er hugnanleg og ekki er sur slandi auglsing eirra sem vernda vilja Glgahraun.

auglsingunni sem birt er Morgunblainu sst hversu illa hefur veri stai a hnnun vegar Glgahrauni af hlfu bjarstjrnar Garabjar og Vegagerar rkisins - hversu strkallalega og ruddalega veginum er valinn staur.

tveimur myndum sst hvernig hefi veri hgt a leggja lftanesveg mun snyrtilegar og n ess a skera hrauni.

Sumir spyrja hvaa mli skipti einn og einn hraunmoli s frur r sta. Um a snst ekki mli heldur hvernig samflagi vi viljum ba . Mr finnst ekki lagi a vi ryjumst fram me allri eirri tkniekkingu og framkvmdagetu sem vi hfum yfir a ra og blumst yfir landslag sem telst af bestu manna yfirsn afar mikils viri

Engin rf er fyrir hrabraut essum slum en hins vegar er eilf eftirspurn eftir grnum svum, snortnum stum sem flk getur ntt til tivistar. Glgahraun er einfaldlega frbrt eins og a er. Falleg, fjlbreytilegt, liggur sj fram og ar eru fjldi fornra gnguleia og staa.

Moggin

En n er hn Snorrab stekkur, eins og segir ljinu. forsu Morgunblasins er mynd sem tekin er r flugvl og snir ljtt r yfir hrauni. arna hefur jartan rust gegn, tt vi hrauni, mosa og birkihrslum. Til a rma fyrir jartunni var flki vsa burtu og suma bar lgreglan og flutti til yfirheyrslu og bau sektargreislu fyrir mtmlin.

N er a sst af llu svo a einhver lur hafi veri a mtmla mtmlanna vegna. Heldur kom saman heiarlegt og gott flk sem biur hrauninu vgar og bendir arar leiir sem hgt er a fara stainn - bkstaflega.

Upplst og g stjrnvld hefu tt a taka mli til gagngerrar endurskounar. au ttu a sj a hugmyndir um breytingar skipulaginu eru afskaplega mlefnalegar og gar. Um lei hefi bjarstjrn Garabjar, Vegager rkisins og jafnvel innanrkisrherrann sagt einum rmi: Gott framtak hj ykkur. rtt fyrir a vi hfum lgin okkar megin er etta betri kostur en s sem vi hfum fengi framgengt og okkabt drari. Vi sneium framhj hrauninu og afpntum jartuna ljtu.

Nei, ess sta standa eir sem teljast til stjrnvalda berskjaldair og reyna vonlausri barttu a verja mlsta sem er s versti sem hugsast getur, er engum er til hagsbta og sst af llu framtarkynslum.

Einu rkin eru lagalegs elis, m vera a au su ll rtt, og vi sem mtmlum eigum ekkert erindi upp dekk. nnur rk standast alls ekki, ekki rkin um umferarunga, slysatni n heldur nnur. Allt hefur veri hraki og n standa au einfaldlega me vondan mlsta a verja og hugsa si svo: Betra er a veifa raungu tr en aungu - og gera a svo adunarlega vel a margir freistast til a tra.

Mikil eru n vonbrigi mn me flokksflaga mna bjarstjrn Garabjar og innanrkisrherrann. Einhvern veginn hlt g a gott flk vri mttkilegt fyrir skynsmum og gum rkum. Eflaust er eitthva ranglega lykta essum sustu orum.


Mogginn heiur skilinn fyrir 100 daga hringfer um landi

100_dagar_kort

g tla a segja a hreint t og n nokkurs fyrirvara: Morgunblai hefur me 100 daga heimsknum snum um landsbyggina snt og sanna a a hefur grarlega yfirburi fjlmilun. Kynningin langflestum ttblisstum er strkostleg og snir og sannar hversu skemmtileg og rttmikil byggin er vast hvar um landi.

Blai heiur skilinn fyrir framtaki.

umfjllum Morgunblasins s g landsbyggina eins og g ekki hana best, bi af v a hafa bi va um land og eins eftir ferir mnar.

Mannlfi er alls staar rttmiki og bar stunda vinnu af msu tagi og menningin blmstrar. Ekki arf nausynlega a f menningarvita a sunnan til a varpa birtu samflagi. Menningin verur til heima. Og hva er menning? J, allt a sem flk tekur sr fyrir hendur sr til afreyingar, skemmtunar ea annars. etta gerir flk, oftast sjlfboalisvinnu og n nokkurs stunings nema samflagsins stanum.

Hversu forvitnilegur er ekki a lesa greinar r 100 daga hringfer Morgunblasin. Mr tti frbrt a lesa um bndann Fossrdal sem stundar hlaup og kvartar yfir v a sauf s hlaupi lti. Ea menningarstarfi Hfn Hornafiri sem blmstrar, ea flki Stvarfiri sem keypti frystihsi og stofnar skpunarmist, ea blakspilarana Neskaupsta, ratsjrstvarmanninn Bakkafiri, bandarsku konuna sem flutti Vopnafjr, hvannatei Hrsey, safnamenninguna Siglufiri og sprotastarfi ar, sjvarlftknifyrirtki BioPol Skagastrnd, Svann sem rktar slenska fjrhunda Vidal, Vilko-framleisluna Blndusi, harfiskverkun Flateyri, mjlk og skyr r vestfirskum km og allt hitt ... Upptalningin er nr endalaus.

Vita lesendur hr hversu miki er spunni flki t landi? Vita menn hversu yndislegt er a ba ar? Og hvar er eiginlega betra a ala upp brnin en landsbygginni?

g hitti fyrir stuttu flk sem nlega er flutt t land og vi frum a tala um allt a sem hgt vri a skja hr Reykjavk; bin, leikhsin, listasfnin, fundina og allt etta. J, vissulega saknar maur ess stundum ti landi en hva gerist egar maur er hfuborgarsvinu? J, sinnir flestum tilvikum fjlskyldunni, hittir anna flk, bur til sn flki og fer svo af og til b, leikhs ea einhverja ara viburi. annig er etta ti landi en munurinn er s a egar maur kemur suur menninguna gerir maur fjlmargt skmmum tma og fer svo aftur heim me glei hjarta.

Ortaki segir; tvisvar verur s feginn sem steinninn sest. v m breyta og segja; tvisvar verur s feginn sem mlina kemur, a er egar hann rennir inn binn og egar hann fer ...

Fi Morgunblai ekki fjlmilaverlaunin fyrir 100 daga hringfer sna eru au ekki mikils viri.


villigtum vi ger fjrlaga

sulurit

Alingi getur ekki teki kvrun um vaxtabtur, framleislustyrki landbnai, framlg til stjrnmlaflokka, listamannalaun, skgrkt, framlg til rannskna ea lista svo dmi su nefnd, fyrr en ngilegt fjrmagn hefur veri tryggt heilbrigisjnustu, rekstur menntakerfisins, til lggslu, astoar vi sem standa hllum fti og til annarra tta samrmi vi meginhlutverk rkisins.

essi heiskru hugsun er grein la Bjrns Krasonar, varaingmanns, Morgunblainu morgun. Hann er rum mnnum gleggri stjrnsslu rkisins og spara sig ekki essari gtu grein. Hann rur um grunnskyldur rkisins og san a sem nst geti komi. En hverjar telur li Bjrn vera grunnskyldur rkisins:

Grunnhlutverk rkisins:

  • Tryggir heilbrigisjnustu.
  • Tryggir menntun.
  • Ver mannlega reisn, astoar sem standa hllum fti og hjlpar flki til sjlfshjlpar.
  • Tryggir innra og ytra ryggi landsmanna - dmstlar, lgregla, landhelgisgsla.
  • Setur lg og reglur.
  • Sinnir samskiptum vi nnur lnd.
  • Tryggir innvii samgngukerfisins.

etta er s rammi sem li Bjrn telur til grunnsins. Hann heldur v fram a rki s a veita 220 milljrum krna verkefni sem teljast utan rammans mean fjrskortur hir srlega eim sem eru innan hans.

egar rin kemur a v a forgangsraa takmrkuum fjrrum rkissj urfa ingmenn a hugsa sig vel og vandlega um. Raunar eru ngir peningar til fyrir grunninn og hann ekki a la. San a skipta v sem eftir er verkefni sem teljast utan grunnsins.

Sluriti sem hr fylgir me er strmerkilegt og g hvet flk til a lesa essa grein la Bjrns og velta efni hennar fyrir sr.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband