Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Elliardalur n og fyrir 30 rum

850701-42Reykjavkurborg tekur breytingum eins og g hef raki ltilshttar pistlum a undanfrnu.

Myndin hrna vinstra megin er tekin 1. jl 1985. henni sjst hitaveitustokkarnir sem liggja yfir Elliarnar, Elliadalinn og upp Bstaahverfi.

Sj m hgra megin vi stokkana nokkrar trjhrslur semvoru lklega nlega grursettar.

Fjr sst hsni Flks og lklega voru ar enn hross geymd yfir vetrartmann. Trjgrur er nokkur vi hs en au sjst ll mjg greinilega.

DSC_0006

Vkjum n til dagsins dag og skoum hvernig umhverfi eins og a er essum sama sta, 27 rum sar.

a er gjrbreytt. Trjgrurinn hefur vaxi svo miki a hs og umhverfi hefur eiginlega tnst.

ttur skgur er komin vinstra megin vi hitaveitustokkinn, sem raunar hefur veri stkkaur einhvern tmann og hann hverfur einfaldlega undir Reykjanesbrautina. arna sjst undirgngin sem ekki voru til fyrir 27 rum.

Fyrir ofan au sst grtt hs en vinstra megin vi a liggur hitaveitustokkurinn enn ann dag dag.

850701-55

Ltum n hvernig tsni var af essum hitaveitustokki fyrir ofan Sogaveginn 1. jl 1985.

arna er fjlmargt a sj. Heilt hverfi byggingu, olutankarnir bkkum Ellianna. Sem betur fer voru eir fjarlgir nokkru sar.

Tkum lka eftir v hversu valir hitaveitustokkarnir eru. eir voru nefnilega ekki hannair fyrir gnguferir ea hjlreiar.

essum tma var ekki svo kja miki um a flk fri t gnguferir en eir sem a geru og uppgtvuu stokkanna voru ngir.

Miklu betra a ganga eim en malarstgum sem voru svo algengir. Hindranir voru margar. Taki eftir trppunum sem eru stokknum.

Gnguflk tti auvelt me a yfirstga r en verra var a fyrir hjlaflk ea a sem var me barnavagna.

Fleiri hrindranir voru hitaveitustokkunum. Sar ttuu borgaryfirvld, Hitaveitan a arna mtta gera bragarbt.

Skoum n sama sjnarhorn 27 rum sar.

DSC_0043

g er nokkurn vegin sama sta en n vill svo til a trjgrurinn hylur alla sn. Eiginlega ekkert a sj. Hins vegar eru trppurnar horfnar og stokkurinn er ekki lengur valur heldur slttur. Mun betri til gngufera, jafnvel me barnavagn.

Einhvers staar g ea ttingjar mnir mynd fr v um 1930 af flki lautarfer Elliardal. voru engin tr arna, allt afar eyilegt og tmlegt mia vi daginn dag.


llu sni hvolf vegna skrslustuldar

Rkisendurskoun er stofnun sem er undir forri Alingis, ekki framkvmdavaldsins. ar af leiandi er rkrtt a drag lyktun a samskipti eirra hljti a vera nin og a sjlfsgu g. Svo virist samt ekki vera. Menn gerast n fingralangir og arir virast vera hagnast v. Gott or er til slensku mli um sem njta gs af v sem teki er frjlsri hendi.

Einhverra hluta vegna hefur ingmaur Vinstri grnna n drg a skrslu um kaup bkhaldskerfi, ljsrita hana og sent Kastljs ar sem hn var til umfjllunar gr. raun og veru var umfjllunin frekar slm, ekkert anna en upplestur r skrslunni. a hefi svo sem veri allt lagi ef ekki hefi komi til s stareynd a skrslan var enn vinnuplagg og mrgu loki eins og Rkisendurskoun hefur bent . Enginn greinarmunur var upplestrinum hgt a gera v sem var rtt og rangt. Allt upp lesi eins og ar vri heilagur sannleikurinn.

Fyrir viki breytist n umran fr v a vera um mlisver kaup bkhaldskerfi fyrir rki viringar um stuld og rf einstakra ingmanna fyrir stundarfrg kastljsi fjlmilanna.

etta eru auvita svo mikil heimska a ekki tekur nokkru tali en auvita eftir llu hj stuningsmnnum rkisstjrnarinnar.

Allt er n sett hvolf leit a einhverju sem gti varpa skugga einhverja ara. Muni a ekki er veri a leita a v sem gti varpa birtu starf hinnar norrnu velferarstjrnar, ar finnst auvita ekkert.


mbl.is Sagi skrsluna vera fi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Smanotkun og hangsi vinstri akrein

a er svo undarlegt a egar maur ekur og talar sma n handfrjls tbnaar er eins og umferin urfi a vkja, hn mtir eiginlega afgangi hausnum manni. Allt anna er uppi tengingunum egar notaur er handfrjls bnaur. er eins og kumaurinn ni fullri stjrn yfir blnum og hann er vakandi yfir umferinni. S sem tala er vi sma mtir afgangi rtt eins og egar samrur eiga sr sta milli kumanns og farega.

Annars er etta ekki mesta vandamli umferinni hfuborgarsvinu. a versta er hangs kumanna vinstri akrein. a veldur v a umferinni hgir og menn taka sjlfrtt upp v glapri a fara strsvig milli hgri og vinstri akreinar. v fylgir hrikaleg slysahtta.

kumenn eiga einfaldlega a halda sig hgri akrein, llum stundum, nema v aeins a eir tli a beygja til vinstri nstu 300 metrum ca. etta er svo einfalt og ef allir myndu gera etta vri umferin hfuborgarsvinu eins og hj simenntuum jum.


mbl.is Eins og a aka undir hrifum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Draumspakur rur veri

Draumspakur maur segir a veturinn veri harur. Frost veri af og til vetur, stundum snjar en milli uppstyttur og svo rignir jafnvel. Af og til verur afar hvasst, ekki oftar en stundum en frekar sjaldan. Lklega verur snjr um jlin ef ekki vera au a llum lkindum rau.

Nstu vikur m bast vi klandi veri og jafnvel frosti hr og hvar. Lklega munu lauf trj slna enn frekar en ori er og grs tnum gulna. Ekki er bist vi v a grur taki vi sr fyrr en nsta vor.

Ofangreint er birt me fyrirvara um breytingar sem kunna a vera me njum draumum, innyflum saufjr ea hegun msa.


mbl.is Klnandi veur kortunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jn Kristinsson er alltaf ti a leika sr

Gnarr

Reykjavk hefur veri stjrnlaus san Besti flokkurinn og Samfylking komust ar til valda eftir sustu sveitarstjrnarkosningar. Leitogi borgarinnar kallast borgarstjri og er afspyrnu duglegur og iinn vi allt nema borgarmlin. Ef ekki vri vinnuskyldan myndi Jni Kristinssyni lka afar vel vi embtti borgarstjra.

Fyrir okkur hin hefur sagan um nju ft keisarans aldrei veri jafn snn.

Rakst frtt viri.is um Jn ennan Kristinsson og lsir hn eflaust best hvers konar fyrirbrigi maurinn er:

Jn Gnarr skartar venju myndarlegu alskeggi essa dagana, enda hefur hann safna v sastliinn mnu. stan er s a borgarstjrinn hyggst skja srstaka bningasningu Comic Con, njustu mynd leikstjrans Morgans Spurlock sem fjallar um frga nrdarstefnu San Diego, RIFF-htinni nstkomandi fstudag, gervi Obi-Wan Kenobi r Star Wars.

Jn ltur ekki skeggi ngja til a lkjast hinum hugdjarfa Jedi-meistara sem mest heldur verur hann lka einkennandi brnum kufli me hettu og geislasver. Besti bningurinn verur verlaunaur a sningu lokinni og hltur fyrrum Fstbririnn og Stjrnustrsadandinn Jn a teljast nokku sigurstranglegur

Fullyra m a Jn Kristinsson hafi mist vanrkt flest mikilvgustu starfa borgarstjra ea hann hefur ekki ekkingu og getu til a sinna eim.

Fyrir essu loka fjlmilar hinum rvklu augum snum. Gera m r fyrir a hefi Sjlfstismaur hega s sama htt og Jn Kristinsson vri fyrir lngu bi a hrekja hann r embtti - og a me rttu. Hins vegar fr Jn essi hina mildilegustu mefer sem hugsast getur enda er hann me skemmtilegustu mnnum. En er a ng, svona mlefnalega s.


Skotgrafir kappru, taka og faglegra vinnubraga

a er ml a linni. Vi getumgert mun betur og endurvaki traust til Alingis. a verur ekki gert nema framkvmdavaldi umgangist Alingi af viringu og viurkenni rskiptingu rkisvaldsins. Jhanna Sigurardttir, forstisrherra af gamla sklanum, margt lrt eim efnum.
Atli Gslason, ingmaur og lgmaur, segir etta lok greinar sem hann birti Morgunblainu morgun. Fyrirsgn greinarinnar er Forstisrherra af gamla sklanum. henni rir hann um vinnubrg Alingi, viringu ess og starfshttir. hann vandar rkisstjrnarflokkunum elilega ekki kvejurnar og a er engin fura.
Eftirfarandi segir hann um au ml sem rkisstjrnin leggur fram ingi:
Um nokkureirra hefur jafnframt veri bullandigreiningur innan rkisstjrnarflokkanna.Ngir ar anefna Icesave-mli og frumvrpum stjrnarri og fiskveiistjrn.Alingismenn hafaveri settir olandi stu. Vihfum fyrir bragi seti skotgrfumkappru, taka og faglegravinnubraga.
a sem skiptir mestu mli er eiginlega etta sem Atli segir og snir a rkisstjrnin hefur enga stjrn sjlfri sr n umhverfi snu:
Og ekki btir r skk a rkisstjrninhefur klofi jina meumskn a ESB egar svo brnt var a nsamstu um uppbyggingueftir hrun og eytt milljrum umskn o.fl., sta velferar,
skuldavanda heimilanna og annarraforgangsmla. Og ekki erreynt a leita samstu um grundvallarml, svo sem stjrnarskrna,skipan runeyta o.fl.sem brei samstaa arf a veraum.

Kristinn Haukur me rn

Kristinn Haukur
Hn var sjlfu sr dltil skondin frttin blasu tv Morgunblainu morgun. ar var sagt fr srum erni og mynd birt af gmlum sklabrur mnum Kristni Hauki me rninn fanginu. Er alveg viss um a fuglafringur sem ber nafni Haukur hefur oft fengi sig misga oraleikjabrandara.

Alltaf hefur mr tt strmerkilegt a sj rn. Eitt sinn stum vi nokkur ofarlega araltursnesi sem er milli Reykjarfjarar og araltursfjarar Hornstrndum. Vi snddum mestu makindum nesti skjli. Bratt var niur og tsni magna. gerist a allt einu a rn flgur rtt hj okkur smu h. Ekkert okkar var me myndavl handbra en miklu agoti ni g minni og tk nokkrar myndir. var rninn auvita kominn langt burtu og myndirnar reyndust okkabt hreyfar egar r komu r framkllun.

Eitt sinn vorum vi, nijar hjnanna Skla skipstjra Sklasonar og Gurnar Jnsdttur, ttarmti Stykkishlmi. Vi kum upp a Helgafelli og gengum upp. undan var tarlega fari hefina, ekki sst fyrir brnin. Hringina kringum leii Gurnar svfursdttir, og svo var rlt upp gn og ekki mtti lta til hgri ea vinstri enda allt gert til a geta bori fram skina uppi fjallinu.

En ar sem g hafi svo oft gengi Helgafell og skir mnar aldrei rst vri g frekar a skoa tsni gngunni. Skyndilega s g rn sem hnikai hringi fyrir ofan okkur og singnum hrpai g: arna er rn ... Held a flestir hafi liti upp og ar sem var skin nt fyrir flestum. Fyrir etta skammaist g mn doldi.

Nokkru eftir a upp var komi vakti ein systir mn athygli mna v a dttir mn, sem var tu ra, var orin venju gul, en hn kippir kyni og hefur afar miki lkst rum kvenkyns r ttinni, frekar vel mli farin og liggur sjaldnast skounum snum. Vi karlarnir eru hins vegar glir og huglir ...

Jja, g finn stelpuna og s a hn rfar um gul og ein. Hva er a, spyr g, me mikilli fyrirframgerri sam en f ekkert svar. Aftur og aftur reyni g og lst eiginlega ekkert blikuna. Loks, ar sem g sit me hana fanginu kemur svari: g hlt g mtti ekki tala fyrr en skin mn hefi rst. skaplega tti mr vnt um hana essari stundu.


Eyr ing

Eyr Arnalds tti a stefna frambo prfkjri Sjlfstismanna Suurkjrdmi. Hann er drfandi og duglegur maur, hefur stai sig vel sem oddviti rborg. Vi urfum ntt flk ing fyrir Sjlfstisflokkinn og Eyr erindi anga. g er ess fullviss um a hann verur gur fulltri fyrir alla Sunnlendinga.
mbl.is Stefnir ekki frambo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gott hj Sjlfstismnnum kraganum

Me v a kjrdmisr Sjlfstisflokksins Suvesturkjrdmi hefur samykkt opi prfkjr hefur lnan veri lg fyrir nnur kjrdmisr flokksins. au munu ll n efa samykkja samskonar tillgur enda varla hgt anna.

g var dlti hrddur um a einhverjir mguleikar vru v a kjrdmisrin myndu vilja loka prfkjr ea lta rngan hp velja listann. Sem betur fer var a ekki niurstaan Sjflstismanna kraganum og v ber a fagna.


mbl.is Tillaga um opi prfkjr samykkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verndum Glgahraun

Glgahraun

Glgahraun er eitt af strkostlegustu stum vi sj hfuborgarsvinu, bi sem nttruundur og tivistarsvi. Samt ekkja a svo fir og ekki margir sem anga leggja lei sna. a breytir v ekki a gildi ess er miki enda munun augu flks smm saman opnast.

En hvar er Glgahraun? Til a leysa r v eitt skipti fyrir ll fylgir hr mynd af hluta hfuborgarsvisins.

arna rann hraun fyrir um sj sund rum, alla lei fr Brfelli, um Brfellsgj sem hvort tveggja teljast til nttruundra og eru ofan vi Garab. aan rann hrauni um tu klmetra og sj fram.

Nafni er annig til komi a norvesturhluta hraunist heita Glgaklettar og Glgaflt. Nafni ber me sr kulda og daua og vissulega er a svo. arna var voru sakamenn teknir af lfi og gengu lklega Sakamannastg sem liggur a klettunum. Myndina hr fyrir nean tk g af Glgaklettum.

850930-58

Sakamannastgur l af Fgetastg sem enn m sj og l yfir hrauni til Bessastaa. Va suuvesturhorninu m sj stai ar sem umfer kynslanna hundruir ra hefur mta veg land og hart hraun. annig er a me Fgetastg sem lka er kallaur lftanesstgur. Einnig m nefna Sporhelludal skammt fr Hengli, jlei efst Hellisheii og Selvogsgtu sem liggur t.d. fr Helgafelli og yfir Grindaskr.

Fleira merkilegt tengist Glgahrauni. stan fyrir v a g rita hr um Glgahraun er ekki aeins s a mr yki miki vari a heldur ekki sur vegna ess a Morgunblainu dag ritar Eiur Gunason, fyrrum ingmaur, rherra og sendiherra, grein um hrauni. Hann vekur athygli v a bjarstjrnin Garab tli a strskemma etta bjardjsn. Leggja veg eftir v endilngu.

ftanesvegur

Eiur segir niurlagi greinar sinnar:

essvegna er mlst til ess a kjrnirtrnaarmenn flksins bjarstjrnGarabjar lti n skynseminara. Sni verki a eirberi viringu fyrir nttrunni ogvarveiti gersemi sem Glgahrauni/Garahrauni er svo komandikynslir fi einnig notiessarar perlu. a er skylda ykkarvi framtina.

g tek heilshugar undir essi or Eis og raunar skil g ekki flki hvernig a getur virt Glgahraun og sguna svo ltils a a vilji strskemma essar gersemar sem Eiur nefnir svo.

Loks er hrna mynd sem er af fyrirhuguari vegalagningu yfir Glgahraun. Taki eftir v hversu myndin er g a hn snir glgglega hvernig hrauni hefur runni sj fram. a er sv skrt afmaka til vestur og austurs. N a leggja vegi og krossgtur nr v ofan hinn forna Fgetaveg. Og g spyr til hvers vi hfum last vlka tkni og buri til ess eins a eyileggja a sem okkur er krt?

Hugmyndina eiga n efa einhverjir tknikratar sem ekka ekki umhverfi og bera enga viringu fyrir v. g f ekki s hvers vegna essar krossgtur hefu ekki mtt vera miklu sunnar, jafnvel gamla lftanesveginum. Fullyra m a essi framkvmd er tmt rugl, fjraustur sem engan tilgang hefur. ess stsa er Glgahraun strskemmt. Og bi bara. Nst verur skipulg bygg essum remur rhyrningum sem krossgturnar mynda.

etta heitir einfaldlega gengisfelling gum lands og sgu. Verndum Glgahraun.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband