Símanotkun og hangsiđ á vinstri akrein

Ţađ er svo undarlegt ađ ţegar mađur ekur og talar í síma án handfrjáls útbúnađar er eins og umferđin ţurfi ađ víkja, hún mćtir eiginlega afgangi í hausnum á manni. Allt annađ er uppi á tengingunum ţegar notađur er handfrjáls búnađur. Ţá er eins og ökumađurinn nái fullri stjórn yfir bílnum og hann er vakandi yfir umferđinni. Sá sem talađ er viđ í síma mćtir afgangi rétt eins og ţegar samrćđur eiga sér stađ milli ökumanns og farţega.

Annars er ţetta ekki mesta vandamáliđ í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ versta er hangs ökumanna á vinstri akrein. Ţađ veldur ţví ađ á umferđinni hćgir og menn taka ósjálfrátt upp á ţví glaprćđi ađ fara í stórsvig á milli hćgri og vinstri akreinar. Ţví fylgir hrikaleg slysahćtta.

Ökumenn eiga einfaldlega ađ halda sig á hćgri akrein, öllum stundum, nema ţví ađeins ađ ţeir ćtli ađ beygja til vinstri á nćstu 300 metrum ca. Ţetta er svo einfalt og ef allir myndu gera ţetta vćri umferđin á höfuđborgarsvćđinu eins og hjá siđmenntuđum ţjóđum. 


mbl.is „Eins og ađ aka undir áhrifum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Ţađ er löngu búiđ ađ sýna fram á ţađ međ rannsóknum ađ símanotkun međ handfrjálsum búnađi truflar athygli ökumannsins alveg jafn mikiđ.

Ţetta eru úrelt lög. Annađ hvort á ađ leyfa öll símtöl eđa banna öll símtöl óháđ búnađi.

Áhrif á farţegum eru líka vanmetin. Samtöl viđ ţá geta líka truflađ athyglina.

En já ég tek undir međ ţér međ hćgri-vinstri regluna. Mađur sér engan mun á umferđinni eftir akreinum ţađ virđast mjög fáir fara eftir ţessu. Lögreglan verđur ađ fara ađ sekta fólk fyrir ţetta og auglýsa ţađ í fjölmiđlum.

Hallgeir Ellýjarson, 25.9.2012 kl. 23:20

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sammála ţessu síđasta. Hiđ fyrra merki ég bara af sjálfum mér, einföld rannsókn ţađ ... ;-)

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 25.9.2012 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband