Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

Straumnesfjall og fjaran

900718-58

Aalvk markast suvestri af fjallinu Ritur og noraustri er Straumnesfjall. ar norvestast er Straumnesrstin, mtast ar straumar og getur stundum veri mjg kyrrt ar, srstaklega fyrir minni bta.

Straumnesfjaran allt fr Straumnesi og inn a Ltrum Aalvk getur veri visjlver. ar er ekkert anna en fjaran og nr verhnpt fjalli fyrir ofan.

Utarlega fjrunni strandai Goafoss, ntt skip Eimskipaflagsins 30. nvember 1916. Enn sst rybrunni jrn r skipinu fjrunni og svoltil skipsmynd er v.

930810-88

efstu myndinni, sem tekin er af Ritnum, sst Straumnesfjall. Langt fjall og mikill bergveggur.

nstu mynd, sem g tk r flugvl, sst hversu fjaran undir fjallinu er ltil. Engu a sur er hgt a fara arna um. Fyrir mrgum rum gekk g fr Straumnesi og inn a Ltrum afskaplega gu veri. Engu a sur var manni ng um egar ldur nu a falla svo a segja lappirnar manni. Stundum var maur a hlaupa undan eim upp bratta hlina. En etta tkst. Veit ekki hvort g myndi treysta mr til ess a ganga arna dag.

riju myndina tk g einhvern tmann af sj og arna sst flaki af Goafossi. g betri myndir af v sem g tk r fjrugngunni en r eru ekki enn tlvutku formi. einni eirra sst hluti af mastri sem beinist skhalt upp lofti. a er fyrir lngu falli

900718-127

Af essum myndum m sj a vistin undir Straumnesfjalli er ekki g fyrir skipsbrotsmenn, srstaklega ekki myrkri nvember. egar Goafoss strandai komst hfn og faregar ekki land fyrr en eftir rj daga vegna veurs og urfu flestir a hrast kldu skipinu allan ennan tma.

930810-91

Btti vi mynd af Straumnesvita sem g tk r lofti og henni m sj hversu lti undirlendi er arna Straumnesi.


mbl.is Mennirnir heilir hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Persnuleg vonbrigi en ...

Oft eru margir kallair en fir tvaldir. g var talsvert langt fr v a n rangri prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk. egar etta er rita er mr ekki enn ljst hver niurstaan er. Hins vegar fkk g uppgefi a sti eitt til sj fkk g 855 atkvi sem er feikilangt fr viunandi rangri.

En svona er lfi. g eyddi ekki miklu f prfkjrsbarttuna. Var talsvert langt undir eim 400 sund krnum sem eru mrk Rkisendurskounar um skil. Tek eftir v a allir nir frambjendurnir sem gum rangri nu eyddu miklu meira en a, fr einni milljn krna og meira. Ef til vill er a enn svo a auglsingar ri meiru en allt anna.

J, etta eru vonbrigi. rangurinn breytir engu um skoanir mnar og herslur stjrnmlum. g er og ver me herslur umhverfis- og nttruverndarmlum, g tel a vi urfum a lagfra halla vegna vertryggingarinnar, gengislnanna og framar llu urfum vi a trma atvinnuleysi me v a efla atvinnuvegi landsmanna. etta gerum vi ekki me v a skattleggja almenning og fyrirtki ann htt sem nverandi rkisstjrn gerir.

g akka eim fjlmrgu sem studdu mig. Ekki sst eim sem sendu mr fyrirspurnir og hringdu mig. a var gaman a rkra vi kunnugt flk um mikilvg mlefni.

A sjlfsgu ska g eim sem nu gum rangri til hamingju. g glest yfir stu Hnnu Birnu Kristjnsdttir, Ptur Blndal st sig vel, og Birgir rmannsson hlt stu sinni og g er ngur me a. Gulaugur r tti erfileikum en litlu munai honum og eim sem voru remur stum fyrir ofan hann. Sigrur Andersen m vel vi una, hn er barttukona og br yfir miklu plitskum eldmi.

Vinur minn, Brynjar Nelsson er samt Hnnu Birnu tvrur sigurvegari prfkjrsins. Brynjar er fyrst og fremst mannvinur og br yfir mikilli rttltiskennd.

Mr tti leitt a Jakob F. sgeirsson skyldi ekki komast ofar. Hann er djpur plitskur hugsuur og greinilega vanmetinn.

Svona er n lfi og svona verur a ...


Lxusvandaml Sjlfstisflokksins leyst

Mikill lxus fyrirSjflstisflokknum Norvesturkjrdmia geta valdi riggja einstaklega gra manna, Eyrnar Sigrsdttur, Sigurar gstssonar og Gumundar Kjartanssonar.

ekki Sigur og Gumund gtlega og get fullyrt a eir hefu veri gir fulltrar Sjlfstisflokksins ingi. Eyrn hefur mikla reynslu stjrnmlum og verur afburaingmaur.

Er viss um a Sjlfstisflokkurinn fr fjra menn kjrna Norvesturkjrdmi nstu Alingiskosningum.


mbl.is Eyrn verur rija sti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bndi ing fyrir Sjlfstisflokkinn

Svo maur grpi til talsmta sjnvarpsmanna RV: Hr eru tluver plitsk tindi a gerast ... Haraldur er nr maur stjrnmlum og afskaplega sterkt fyrir Sjlfstisflokkinn a f mann me yfirburaekkingu landbnai inn ing. Hann hefur stai sig vel gegn slni ESB sinna algunarvirunum.

neita g v ekki a g hefi vilja sj Eyrnu sk Sigrsdttur f essu sti. Hn hefi ekki veri sri fyrir Sjlfstisflokkinn en Haraldur.


mbl.is Haraldur ni ru stinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Traustur maur fyrsta sti

DSC_0122

Einar Kr. Gufinnsson er traustur maur me yfirburaekkingu sjvartvegsmlum. Hann fyrst og fremst gur og heiarlegur og mannvinur. Slkir eiga erindi stjrnmlin.

sta er til a ska honum til hamingju me a vera aftur orinn leitogi Sjlfstismanna Norvesturkjrdmi. Frlegt verur a sj hverjir skipi nstu sti.

Hins vegar er sta til a gagnrna kjrdmisr Sjlfstisflokksins fyrir a leggja ekki a efna til prfkjrs. au eru miklu mikilvgari og sterkari pltskt s en kjrdmising.

Myndin er af tveimur gu, Einari Kr. og lafi Berndussyni gngu Spkonufell vi Skagastrnd.


mbl.is Einar verur fyrsta sti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Draumspakur og Kverfjallaskjlftinn

910710-36

Draumspakur maur hafi samband vi mig og afhenti mr greinarger um httur er stafa af jarskjlftum. Hann sagi a samrma lit draumspakra a brtt dragi til tinda. eir hafa krosstengt drauma sna og stasett sjlfa sig beinni tengingu vi efni og hnattstu. Me rafrnni tilvsun svefnvenjur og sii er hgt a finna nkvmlega t til dmis hvar mest htta er eldgosum.

etta flag draumspakra heldur v fram a slandi muni bresta me eldgosi, einu ea fleirum, innan vi viku han fr, en kann a vera lengra a, jafnvel mnuur, hlft r ea meira. vart meir en tu r. Me tlfrilegri nkvmni drauma er rkstutt a innan urnefndra tmatakmarkana veri eldgos og a yfirgnfandi lkur er a a s nlgt eim sta er hraun rennur. er hugsanlegt a a veri ar sem reykur stgur upp fjarri mannabyggi ea skammt fr, vart bygg. sj ea landi. Kannski fjru ...

Er vi kvddumst benti draupspaki maurinn a jr skelfur Kverkfjllum og a er frekar kalt og snjr yfir llu. arf a rkstyja etta nnar, sagi hann me fullvissu essi sem allt veit, og gekk t til ess eins a hrasa hlkunni. Honum var ekki meint af nema hann hafi meitt sig ...

Mefylgjandi mynd var tekin sklann Kverkfjllum ri 1991. Flk a ba sig til gnguferar yfir jkulinn.


mbl.is Jarskjlfti vi Kverkfjll
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rj r til kjsenda prfkjri

DSC_0403 - Version 2g kaus prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk morgun um klukkan hlf ellefu. Arkai inn Valhll og merkti vi tta frambjendur ar meal kaus g sjlfan mig.

rj r get g gefi eim sem eiga eftir a kjsa:

  • Minnislisti: Best er a skrifa heima niur nfn eirra sem maur tlar a kjsa og fara svo me ann minnislista kjrsta. annig er fljtlegra fylla t atkvaseilinn og fyrir viki er minni htta a gera einhver mistk, gleyma einhverjum ea kjsa vart einhvern sem ekki var tlunin a merkja vi.
  • Forystustin: Vi urfum a vanda vali flki tv efstu sti listans. essi sti eru forystusti norur og suur kjrdmum Reykjavkur og ar einfaldlega a velja forystumenn. g ska til dmis eftir sjtta stinu, tla mr ekki a leia listann, arir keppa um ann heiur. Og til ess a endanlegur listi s trverugur tel g brnt a vi veljum vandlega sem vi treystum til forystuhlutverksins. Blndum ekki rum barttu.
  • Endurskoa: lokin er mikilvgt fyrir kjsandann a fara vel yfira sem maur hefur skrifa atkvaseilinn. Telja merkingarnar v hvorki m velja fleiri ea frri en tta frambjendur. Enginn m vera me sama nmer, munum a.

Ef til vill finnst mrgum arft a nefna etta, en engu a sur er a alltof algengt a atkvi su dmd gildi vegna fljtfrni bor vi sem veri er a vara vi hrna.

Mikilvgast er a niurstaan veri g fyrir Sjlfstisflokkinn. Vi fum frambrilegan og traustan lista t r essu prfkjri, flk sem getur unni landi snu gagn.

Myndina hr a ofan er tk g skammt fr Hattveri en a er innst inni Jkulgili, ekki langt fr Landmannalaugum. Fjalli fyrir aftan feraflaga mna er Gullfjalli sem margir nefna svo, v a glir slskininu eins og a s r gulli gert. Heillandi og strkostlegt umhverfi.


hald leitar stunings

121121 Atkvaedasedillmorgun en komi a v. er kosi prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk. g skist eftir stuning 6. sti en er llum bundinn nema stefnu minni og skounum sem g hef lengi vira hr essari bloggsu og einnig vefsu minni, www.sigsig.is.Eftir v sem g hef ori eldri hef g ori haldasamari og g vi jkvri merkingu ess ors.

Kosningarttur

Allir mega kjsa su eir bsettir Reykjavk, eru flagar Sjlfstisflokknum eaundirrita inntkubeini inn flokkinn.Hi sarnefnda m gera mntu ur en kosi er.

Grnt hald

g er ekki nkominn stjrnml. Hef lengi starfa innan Sjlfstisflokksins og barist ar fyrir skounum mnum og stefnu.

g er grnn, vil vernda landi. g hef noti ess a ferast um a eiginlega mestan hluta fi minnar. g hef teki stfstri vi a og vil vernda a og verja. a ir ekki a g s mti virkjunum ea rum mannvirkjum. Alls ekki. Hins vegar vil g fara varlega. g stti mig ekki vi landspjll og vil ekki a vi breytum landinu bara vegna ess a vi getum a. Hellisheiarvirkjun er vti til varnaar. a sem ar gerist vil g kalla hryjuverk, stti mig ekki vi slkt.

Bltt hald

Svo er a allt anna ml a vi urfum a byggja upp atvinnulfi. a miklum vanda vegna hrunsins. n atvinnulfsins verur engin framrun. Vermtaskpunin kemur ekki af opinberum strfum, hn byggist m.a. tflutningi, flugum tflutningi. Vi urfum a endurskipuleggja skattkerfi sem alla er lifandi a drepa og gerir a a verkum a frumkvi flks og fyrirtkja verur ekki neitt. Okkur vantar hvatningu til a halda fram, byggja upp.

Rautt hald

Vandi samflagsins er mikill eftir nr fjgurra ra vinstri stjrn.g er ekki sttur vi standi jflaginu, mr eins og mrgum er eiginlega ofboi. Dmi:

  1. Atvinnuleysier 10%, sundir komast ekki atvinnuleysisskr og flk flr land.
  2. Skuldastaaheimilanna: Eignarhluti flks bum tapaist, en skuldirnar bjrguust einhverra hluta vegna (!) og r eru rukkaar af fullu afli.
  3. Ftkt: Kannanir benda til ess a um 16 sund manns eigi stundum ea oft ekki fyrir ngum mat.
  4. Vertrygging lna: Vi verum a vinna a afnmi vertryggingarinnar

g vil a vi hfnum takastjrnmlum og vinnum a v a sameina jina, sna ofan af letjandi ofurskattkerfi, berjast fyrir hagsmunum almennings og byggja upp atvinnulfi llum til hagsbta.

Kjsa haldsmann

g hvet sem meta skoanir mnar einhvers til a kjsa prfkjrinu. a er svo auvelt, jafnvel vikomandi s ekki flokksbundinn.

Ekki geta allir sem f etta lesa kosi prfkjri Sjlfstisflokksins. eir sem vilja styja mig geta astoa, t.d. mla me mr vi sem geta kosi, hvatt flk Reykjavk til a kjsa. g vri akkltur fyrir alla asto.

Eitt held g a s vst. Framundan geta ori miklar breytingar slenskum stjrnmlum. Mig langar til a taka tt og ska eftir stuningi til ess.


Hressandi a hitta mar Ragnarsson

Stundum er skammt milli nugheita og glei. v kynntist g morgun. Hitti a mli blstrara Kpavogi t af hgindastl sem skemmdist flutningum fyrr rinu, leurlki er a flagna af. Ekkert er vi v a gera, sagi fagmaurinn. Settu bara teppi stlinn.

g k fll heimleiis, lenti v a tveir blar svnuu illilega fyrr mig og var enn flli. bakarinu var bir og a kemur stundum fyrir a maur er sastur og svo btist enginn vi og er magnast flan. Og me braui hendinni hraai g mr fll t r bakarkinu, rekst nstum v konu sem g gef ekki neinn gaum nugheitum mnum. heyri g a hn segir ofurlgt en skrt:

g kaus ig n, Sigurur.

g snarstoppa og lt kringum mig og san konuna. S skyndilega a etta var hn Helga Jhannsdttir, fyrrverandi borgarfulltri Sjlfstisflokksins. Auvita heilsai g henni me virktum og skammaist mn um lei a hafa ekki teki eftir henni.

Og g spyr hana hvort hn s enn Sjlfstisflokknum v maurinn hennar fr yfir til Samfylkingarinnar fyrir nokkrum rum. J, hn hlt n a.

g fer n ekki a yfirgefa minn gamla flokk, sagi hn me herslu. Vi gengum saman t r hsinu og ar blastinu var eiginmaurinn, mar Ragnarsson og bei eftir Helgu sinni.

a er alveg met hvernig mar tekur mti flki. Hann veifai bum hndum og hai eins og jlasveinn:

arna ertu, g las bloggi itt gr og hafir alveg rtt fyrir r. g er binn a skrifa blogg um etta sama. Og svo sagi hann mr fr hremmingum snum Kanareyjum og drukknum eldri borgurum sem sumir geta aldrei haft hf drykku sinni ea snt neina kurteisi.

g hlt a tlair a nefna vi mig bloggi mitt um greinina na um Eldvrpin vi Grindavk sem birtir Frttablainu gr, sagi g. Enmar hafi ekki s hana og vi rddum stuttlega um au hryjuverk sem ar eru uppsiglingu.

egar vi kvddumst hvatti hann mig til a standa mig grnu mlunum. Um daginn kallai hann mig kjarkmann a leggja herslu umhverfis- og nttruverndarml prfkjri Sjlfstisflokknum. Hann tti lklega vi a allur flokkurinn myndi sparka mr t hafshauga fyrir viki.

g er n ekki eirri skoun. Fi g ekki gott gengi prfkjrinu morgun verur a reianlega ekki ess vegna. F ekki anna s en a allir sem g tala vi su sammla herslum mnum essum efnum. Tmarnir eru a breytast og njar kynslir eru komnar sem ferast um landi, njta ess og taka stfstri vi a, eins og g hef svo oft sagt. Vi urfum ganga varlega um landi.

Miki afskaplega lei mr n vel eftir a hafa hitt mar. Hann er mannbtandi. Ea eins og sagt var um pal; btir, hressir og ktir.


Ellinni tekst aldrei a sia skuna

Ekkert verldinni finnst mr leiinlegra en nugt flk. Sem betur fer er ekki miki til af v annars vri maur byggilega sjlfur miklu nugri ... En a er n anna ml.

Eiur Gunason, fyrrverandi frttamaur, ingmaur, rherra, sendiherra og byggilega miklu meira er mikill barttumaur fyrir slenskt ml. Les hann alltaf mr til dltils gagns.

Stll manna er mismunandi. sjlfrtt er Eiur bi leiur og nugur skrifum snum. Bist afskunar essu, veit a a er ekki mlefnalegt a rast svona a einstaklingi, en etta er engu a sur satt. Leiur stllinn dregur r hrifum ora hans og gengisfellir tilganginn. Andlegur tvburabrir Eis heitir Sighvatur Bjrgvinsson og hefur jafnvel fleiri og fjlbreyttari fyrrverandi titla til a stta af. Hann hefur sitthva a athuga vi samflagi sem hann tti tt a skapa sem stjrnmlamaur. Honum er gjrsamlega mgulegt a rita vinsamlega um nokkurn skapaan hlut. Allt dmir hann til fellis, allt er kolmgulegt og nugheitin leka af skrifunum mannsins. Enn bist g afskunar illmlgi minni en svona er'etta n barasta.

Nokkrir ungir menn hafa spauga Kastljsi Rkistvarpsins a undanfrnum undir nafninu Hrafrttir. Stundum eru eir brskemmtilegir, stundum ekki, og etta er bara mitt mat. Margir hafa skaplega gaman a essum drengjum en rum stekkur ekki bros vr. M frekar bija um lfsgl ungmenni sem reyna a skemmta flki me fyrirsum upptkjum snum. Eldra flk hnussai og fussai yfir tvarpi Matthildi snum tma og ekki tti mrgum af eldri kynslinni miki vari Spaugstofuna ea Fstbrur.

Eiur skilur ekkert unga flkinu og skopskyninu hefur hann fyrir lngu tapa. Himininn hefur hruni vegna Hrafrtta og jarin er ann vegin a brotna upp.

Sem betur fer ungt flk snar leiir hva sem Eiur, Sighvatur ea vi hin segjum. annig var a fyrir ldum er eir tvburabrur voru ungir og mannvnlegir og annig er a dag er eir fussa og sveia yfir sustu og verstu tmum slandssgunnar.

O tempora o mores, segja eir eins og Cicero forum. Og egar upp er stai hefur ekkert breyst, ellin reynir alltaf a sia skuna en sem betur fer hefur henni aldrei tekist a.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband