Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Sra Sigurur rni sem biskup

g tel mig ekkja Sigurur rna rarson ngu vel til a geta mlt me honum biskupskjri. Hann er smamaur, prestur gur en umfram allt hefur hann til a bera sam og blu vi anna flk. Og svo er hann svo fj.... vel giftur a hann myndi sma sr vel sem biskupinn yfir slandi. Verst a g m vst ekki kjsa enn s g jkirkjunni.
mbl.is Sigurur rni verur kjri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjaldrot er ekkert anna en kistulagning

Afskaplega auvelt er a setja saman gfulegan texta og halda a hann geti veri leibeinandi um lfi. flestum tilvikum er ekki svo. Lfi er svo flki og umfangsmiki a a sem einum a farnast vel me kann a eyileggja allt fyrir rum.

etta flaug svona um hugann egar g las gta samantekt Morgunblainu morgun um svokallaa greislualgun hj umbosmanni skuldara. greininni er vital vi Sigurvin lafasson, lgmann hj Bonafide lgmnnum, og er etta m.a. haft eftir honum:

Me v a bja upp greislualgun er komi rri sem hefur a markmii a einstaklingar fari almennt ekki gjaldrot. Fyrirtki fara gjaldrot og eru ar me din, en einstaklingar htta ekki a anda eir fari fjrhagslega endurskipulagningu.

essi or lta lklega kaflega vel t og ugglaust er hugsunun falleg og vel meint. g ekki fjlmrg dmi um a einstaklingar veri einfaldlega sem liin lk eftir gjaldrot. Eftir a eru eir oft hundeltir af krfuhfunum. Bankar meina eim a eignast nokkurn skapaan hlut vegna ess a allt ekkert gleymist, allt er skr. Vikomandi er dmdur nll og nix hj bnkunum, gmlum og njum, hj balnasji, lnasji nmsmanna. Leigjendur hrkkva vi egar eir frtta af nafni vikomandi vanskilaskr.

S gjaldrota m akka fyrir a f a nota debetkort, kreditkorti er teki af honum og bankalii horfir me vanknun manninn enda er hann lkrr ntmavsu. trlega margir skilnair vera vegna fjrmla, ekki endilega vegna gjaldrots heldur vegna afleiinga eirra.

Eftirfarandi veit Sigurvin essi lafsson lklegast ekki rtt fyrir sn fallegu or a eftir gjaldrot er a nnast formsatrii a htta a anda.

Gjaldrot er kistulagning einstaklingsins, eftir a er eiginlega ekkert lf nema a forast hefndarorsta banka og annarra stofnana. Auvita eru eir til sem gjaldrot hefur engin hrif . Arir hafa lent hppum, teki rangar kvaranir eins og gengur og bta t nlinni me a, sumir me eim hrmulegum afleiingum sem hr a ofan er lst. Til vibtar m nefna slrna kvilla sem oftast gerast smm saman, t.d. unglyndi, svefnleysi og anna miur gefellt.

Miskunarleysi rukkunarfyrirtkja lgmannasem send eru t til a eltast vi ann gjaldrota er svo hrikalegt a a hefur jafnvel gerst a menn hafa svipt sig lfi, stundum skrifstofu lgmanns. Jafnvel ni bankinn eigi enga krfu hendur einstaklingi lifir einhvers konar minnistru inni lgnu tndu herbergi ofan kjallara. Kennitala birtist tlvuskj og bankinn man samstundis eftir gamalli viringu, einhverju lngu fyrir hrun, krfu sem eru afskrifu en engu a sur notu til a vsa einum aumum einstaklingi dyr ... ykir bankanum ekkert verra a notast vi veltuna launareikningnum.

Og lgmannstofan svo afskaplega auvelt nori me a vihalda krfu t a endanlega. Gott tlvuforrit sr um a halda henni vakandi. Lgmanninum er nkvmlega sama um allt og alla nema knunina sem gerir lf hans svo skemmtilegt. Jafnvel krfueigandinn er fyrir lngu binn a afskrifa aurana og sni sr a meira uppbyggjandi mlum en a gera einhverjum lfi enn verra.

J, a sjlfsgu tapar einhver gjaldroti. Peningar fara forgrum. a er samt engin sta til ess a lf einstaklings s eyilagt?


Jhanna sem stundum treystir jinni

Stundum er allt svo fyndi svo maur getur jafnvel hlegi af mistkum og misskilningi nungans. Til eru eir sem hlgja hst ef einhver dettur og meiir sig. a ekki vi essu tilviki. g rakst skondna klausu amx.is. ar er etta haft eftir Jhnnu Sigurardttur, forstisrherra, sem lt eftirfarandi or falla gr umrunum um ESB:
Varandi jaratkvagreislu og ESB, er munurinn mr og Vigdsi Hauksdttur a g treysti jinni til a meta a hvort hn vilji samninga sem vi komum me egar samningsferlinu er loki.

Og er ekki nema elilegt a amx s spurt:
Er etta sama Jhanna Sigurardttir og lagist gegn jaratkvagreislu um Icesave samkomulagi? Er etta s sama og lagist gegn jaratkvagreislu um hvort skja tti um aild a ESB? Ea s sama og neitar a halda almennar kosningar?

Skrtin frttamennska

Er g einn um a finnast etta dlti undarleg frttamennska? Frttamaur BBC London hringir frttamann Rkistvarpsins Reykjavk og br til frtt eim grundvelli. „lygin sagi mr ...“ Me fullri viringu fyrir slenska frttamanninum finnst mr etta eins og svona „second hand news“.

Ekki hef g grnan grun hvernig frttamaur Rkistvarpsins blandast inn etta ml ea hvers vegna skpunum hn a tj sig um a. Gerir hn a sem frttamaur ea almennur borgari.

etta segir mr eitt a jafnvel frttamenn BBC geta veri hrovirknislegir og reyni a klra frtt sem drastan og fljtlegastan htt.


mbl.is „Ekki mna byrg“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru dmstlar tilraunastofur?

Vibrg margra ingmanna og fjlmargra annarra vi fyrirhuguum umrum ingi um tillgu Bjarna Benediktssonar um a landsdmskrunni gegn Geir H. Haarde, fyrrum forsetisrherra, vekja undrun.

li Bjrn Krason, varaingmaur Sjlfstisflokksins, ritar afar ga grein Morgunblai dag og fjallar um landsdmsmli og ummli einstakra ingmanna. Hann segir:

ingmenn eins og arir geta haft misjafnar skoanir v hvort rtt s a afturkalla kruna hendur Geir H. Haarde. A koma veg fyrir a ingmenn taki mli aftur upp, meal annast grundvelli ess a landsdmur hefur egar vsa veigamiklum krulium fr, ekkert skylt vi sanngirni. Htanir sem byggar eru lgleysu eru ekki til marks um a ingmenn vilji tileinka sr n vinnubrg. Rangfrslur um a Alingi hafi ekkert lengur me lgsknina a gera eru til ess a blekkja almenning.

Auvita er etta rtt hj la Birni. ori kvenu eiga rttarhldin yfir Geir H. Haarde ekki a vera plitsk en engu a sur hafa au ori a. ar a auki virast mlin vera eitthva blandin meal eirra sem tku kvrun um kruna. Sumir halda v meal annars fram a hn snist um stjrnmlaskoanir og stefnu. Jafnvel hafa ingmenn haldi v fram a kra s tilraun til a kvara um sk ea sakleysi. li Bjrn segir grein sinni:

Kastljsi Rkissjnvarpsins 16. desember sl. gekk Magns Orri enn lengra og spuri hvort ekki vri farslast fyrir Geir H. Haarde, vri hann saklaus, „a f stimpil a fr landsdmi um a svo s“.

Er svona mlflutningur sannfrandi? Nei, svo virist sem a ingmaurinn viti hreinilega ekkert um kruna ea um hva veri er a fjalla me henni.

niurlagi greinar sinnar segir li Bjrn:

Bjrn Valur Gslason skrifai heimasu sna 8. jn linu ri:„g hef ekki hugmynd um hvort Geir H. Haarde er sekur ea saklaus.“

Hvernig tli Birni Val myndi la ef hann stti kru og san kmi yfirlsing fr kruvaldinu um a engin sannfring vri fyrir sekt – a hefi „ekki hugmynd“ um hvort Bjrn Valur vri sekur ea saklaus?

Bjrn Valur og Magns Orri lta dmstla sem eins konar tilraunastofur.


gmundur er lkindatl samvinnu

Karl Blndal, astoarritstjri Morgunblasins skrifar gan pistil opnu blaisins dag. Hannrir meal annars um gmund Jnasson, innanrkisrherra, sem sannarlega hefur ekki veri leiitamur rkisstjrnarflokkunum rtt fyrir rherrastlinn.

Mr finnst eins og Karl lti me adun gmund og telji hann einhvern htt frbruginn rum rherrum rkisstjrnarinnar. A mrgu leyti er a rtt, hann er engu a sur vinstri maur, langt til vinstri. Raunar er hann gamaldags ssalist, slkur sem gamla daga voru kallair kommar.

Hann er algjrlega mti einkarekstri og telur slenskt jflag slmt vegna skorts rkisrekstri. Hins vegar er hann rherra innanrkisruneytinu og verur a makka me v sem ar er gert. Annar fengi hann n efa f yfir sig vild hluta VG og Samfylkingar og yri umsvifalaust sparka.

gmundur er lka lkindatl sem slmt er a hafa me rkisstjrn. rtt fyrir uppruna sinn rekst hann illa eim flokki. Samstarf tveggja flokka rkisstjrn krefst ess a menn vinni saman en stundi ekki einleik stra sviinu stugu egflippi. etta er stan fyrir v a gmundur er kolmgulegur samstarfsaili. Hann er a lka til a tala miki og skiptir litlu mli hvort hann hafi eitthva a segja, hann talar samt, kjaftar sig t r llu samstarfi ur en hann nr a hugsa.

Auvita m akka gmundi fyrir a leggjast sveif me eim lrissinnum sem vilja fella niur landsdmskruna gegn Geir H. Haarde, fyrrum forstisrherra. g skil hins vegar ekkert v hvers vegna hann setur ekki kkinn fyrir blinda auga og sleppi essum stuningi.

gmundur s n efa hinn besti maur m ekki gleyma v ekki a hann er ltra vinstri maur og til hans er lti a skja fyrir frjlslynt flk.


lk nlgun innanrkisrherra og lagaprfessors

lkt hafast menn a. Innanrkisrherrann lsir v yfir Morgunblainu dag a hann hafi gert mistk og ekki hafi tt a draga Geir H. Haarde, fyrrum forstisrherra, einan fyrir Landsdm. Stefn Mr Stefnsson, lagaprfessor, ritar einnig grein Morgunblai dag ar sem hann fer mlefnalega yfir grundvll krunnar og kemst a eirri niurstu a kran hendur Geir fyrir landsdmi s ekki trverug, viki hafi veri fr mikilvgum reglum um hfun sakamla.

bir virist sama mli um a draga beri kruna til baka er mikill munur rkfrslu essara tveggja manna. Annar er plitkus og veur sum, kjaftar um allt sem honum dettur hug einhvers konar sguskringum sem halda ekki vatni. Hinn er frimaur, nlgast umruefni akademskan htt, er rlegur frsgn sinni, setur fram rk og dregur lyktanir og er sannfrandi.

Auvita er a afar leitt a vel skynsamur maur eins og innarkisrherra vissulega er skuli ekki kunna rkruna betur en hann gerir. Fyrir v eru auvita margvslegar stur sem eiga rtur snar a rekja plitskum uppruna.

g s fyllilega sammla rherranum um a rtt s a htta vi kruna er afskaplega margt blaagreininni sem orkar tvmlis og margt tel g beinlnis rangt. A auki hefi hn mtt vera helmingi styttri en a mti kemur s stareynd a greinin er rum ri mlvrn gegn samherjum sem hann vissi a myndu missa stjrn sr vegna afstu hans.

g er til dmis ekki v a skrsla rannsknarnefndar Alingis hafi llu veri jafn g og margir vilja vera lta. Sifrihluti skrslunnar er til dmis ekki arfaslakur. Hfundar eru taka ar beinlnis plitska stu sem bitnar Sjlfstisflokknum og frjlslyndum stjrnmlavihorfum. Skrslan s skrir ftt.

gmundur heldur v fram a vesetning kvtans marki upphaf trsarvintrisins sem Sjlfstisflokkurinn hafi kynnt undir. etta er beinlnis rangt. Me essu er gmundur einfaldlega a lsa v yfir a slendingar geti ekki reki skammlaust sinnt fyrirtkjarekstri nema hann s undir stjrn rkisins. arna skilur miki a vihorfi. Vesetningin er einfaldlega hluti af rekstrargrundvelli tgerarinnar.

Menn ekkjast af ortaki eirra, ekki sst ef eir segjast vera alumenn, ssalistar. Frasamenningin getur hins vegar leitt mann gngur. gmundivirist sem a „fjrmlakerfi“ s orin einhvers konar afl jflaginu sem lti einni stjrn og einum vilja og a helst glpsamlegum. Hann virir a vettugi stareynd a Rkisendurskoun hefur fari ofan saumanna einkavingum helstu fyrirtkja eigu rkisins og komist a eirri niurstu a rtt fyrir einhverja annmarka hafi hn fari mjg elilega fram. rtt fyrir a hefur gmundur og lii kringum hann og Samfylkinguna reynt a gera einkavinguna tortryggilega. Raunar hefur markmii hans veri a v lengra sem lur fr einkavingartmanum v glpsamlegra hann a hafa veri.

Hafi gmundur ekki tr samlndum snum til a eiga og reka smafyrirtki, mjlvinnslufyrirtki, banka og anna hann bara a segja a hreint t. Stareyndin er hins vegar s a gmundur er uppalinn sem kommi, vinstrimaur, sem bregst ekki uppruna snum. Hann og arir slkir munu aldrei samykkja a einkaailar hafi me hndum nokkurn rekstur. Helst af llu vildi hann a rki si um slu mjlkur srstkum mjlkurbum, setjarar vru enn prentun, rki si um tvarpsrekstur ... , fyrirgefi. annig er a vst enn dag en sem betur fer er rki ekki eitt eim markai a gni yfir honum llum.

Fyrir hrun mtti ekki styggja nokkurn htt bankanna sem hfu veri einkavddir. Enginn vissi hva ar var a gerast innandyra. eir htuu a yfirgefa landi vri snert vi eim einhvern htt og plitskir varhundar og fjlmilar plitskum leik pssuu upp bankamenn og trsarvkinga.

rtt fyrir allt get g teki undir me gmundi niurlagsorum hans:„Ef einblnt er sekt einstakra manna er lklegt a vi missum sjnar flknu samspili einstaklingsathafna vi flagslega, menningarlega og efnahagslega tti og a vi frum mis vi lrdma sem draga arf af svo miklum atburum.

Hins vegar m aldrei lta einskra plitk leia dmsvaldi landinu. er gott a hafa fyrirmynd nlgun Stefns Ms Stefnssonar lagaprfessors sem geti var upphafi. Hn leiir okkur nr mlavxtum en plitskar upphrpanir sem gmundur freistast til a grpa til. r skila engu.


ingmaur kallar rherra sinn straft

rni r Sigursson, ingmaur VG, kallar samflokksmann sinn, gmund Jnasson, innanrkisrherra, straft. Og hva ir a or. Tja ... etta er ekki beinlnis gluor, gti merkt a sama og lsablesi ea s sem ekki er dugandi.

Hitnar annig rlega kolum Vinstri hreyfingarinnar grns frambos af v einu a sumum ykir sanngjarnt a draga fyrrverandi rherra fyrir Landsdm. Um lei var bi a falsa bkhaldi og rherrar Samfylkingarinnar undanskildir allri byrg.

En miki skelfingar skp er n leiinlegt a sj virulega ingmenn missa gjrsamlega stjrn sr essu mli. Uppnefni og heiftaror hjlpa engum mlsta ekki frekar en einelti og drengskapur. Ljst er a engin eining er me plitska rs Geir H. Haarde, fyrrum forstisrherra. gmundur Jnasson, innanrkisrherra, mlir vel grein sinni Mogganum morgun. Hann segir ar meal annars:

Mistkin sem g kalla svo, voru au a stva ekki atkvagreisluna, egar snt var a hn var a taka sig afskrmda flokksplitska mynd, og gefa ingmnnum rrm til a huga mli nnar. Mr segir svo hugur a vi hugun hefu margir sem greiddu atkvi me mlskn kosi a lta eitt yfir alla ganga sta ess a setja alla byrgina herar eins manns. ar tala g fyrir sjlfan mig.

A ru leiti vil g taka a fram a margt vitlaust er essari grein gmunar. Kannski a g komi a v njum pistli sar dag.


mbl.is rni r: „Flestir straftar sj dregnir“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hrifastu verur kjninn ekki lengur kjni

Kjni er bara kjni hvort sem hann er verkamaur, skrifstofumaur ea skrifar ennan pistil. msir finna svo miki til sn egar eir komast hrifastur a a flgrar a eim a eir su ekki lengur kjnar, hafi vert mti hndla sannleikann. g er n efa kjni en hef v miur aldrei komist hrifastu til a sannreyna kenninguna. Hn er sem sagt snnu, flokkast v sem tilgta.

Jja. dag las g frtt visir.is. Fyrirsgnin er essi: „Falskt eftirlit verra en ekkert - brimsalt bjga sklamtuneytinu“. Vissulega er etta lng fyrirsgn og hefur freisting blaamannsins veri slk a hann gat ekki gert a upp vi sig hvort hann tti a hafa einfalda ea tvfalda kynningu fyrirsgn. greininni er vitna til bloggs Margrtar Tryggvadttur, ingmanns Hreyfingarinnar. „ar lsir hn yfir hyggjum vegna llegs eftirlits eftirlitsstofnanna ...“. Og svo segir frttinni:

Margrt segir mli vgast sagt srkennilegt og bendir a einstaklingar myndu ekki nota inaarsalt til matreislu heima hj sr. „Maur reynir a hafa hollan mat heima. En svo fara brnin manns sklann ar sem au bora mtuneytinu. Og ar er stundum brimsalt bjga boi," segir Margrt og btir vi a a s hrollvekjandi a hugsa til ess hversu lengi salti hefur veri nota til matvlaframleislu.

N er a svo a salt er salt. Mr skilst a ekki s til veikt salt n sterkt salt, allt er etta sama mlin. Eftir v sem g bes veit er eiginlega enginn munur inaarsalti og matarsalti. a sem skilur milli er mehndlun matarsaltsins sem arf a uppfylla mis skilyri eins og arar vrur til manneldis.

Birmsalta bjga sgu Margrtar ingmanns er v ekki hgt a rekja til inaarsaltsins heldur til bjgugerarmannsins sem lklega hefur kasta til hndunum vi framleisluna.

biblunni er haft eftir Js: „r eru salt jarar. Ef salti dofnar me hverju a selta a? a er til enskis ntt, menn fleygja v og troa undir ftum.

Lklega m halda v fram a rangt s hr haft eftir frelsaranum ea a hann noti essi or yfirfrri merkingu og eigi vi mannflki. g tla ekki a htta mr t tlkunina, ng er sagt.

En ekki misskilja mig. Hr hef g ekki kalla Margrti ingmann kjna. Heiur hennar er hins vegar s a vera me sjlfum Js umruefni litlum pistli.

Hins vegar m deila um etta me falska eftirliti sem Margrt essi gerir a umtalsefni. Dreg strlega efa a falskt eftirlit s verra en ekkert ... etta er svona leiinda frasi sem gengur um rum og ritmli eins og afturganga en er gjrsamlega merkingarlaust nema einhver rkstuningur fylgi.

En miki skaplega funda g flk eins og Margrti fyrir a vera hrifastu og vita ar af leiandi allt ...


Fjrmlaeftirliti ltur „doubltkka“ niurstuna

Stjrn Fjrmlaeftirlitsins tekur viringum a forstjra stofnunarinnar fstum tkum. a ber a vira. Stjrnin tlar ekki a eftirlta gtunni a leia umruna n heldur a leyfa getgtur og persnulegt sktkast grunni skrslu sem hugsanlega m draga efa. tfr sjnarmii almannatengsla er hr rtt unni.

Tveim ailum, rum lgfringi, hinum lggiltum endurskoanda, eiga a skoa niurstu Andra rnasonar, „dobletkka“ r eins og a er kalla.

Eflaust verur niurstaan sama veg og hj Andra og nr hn til a hreinsa forstjrann af llum grun um eitthva misjafnt. Vonandi dugar a til a essi stofnun geti unni eins og henni ber a gera nnustu framt.


mbl.is Endanleg byrg hj stjrn FME
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband