a verja nttruna fyrir nttrunni?

essari stundu er mgulegt a segja hvort eldgosi Fimmvruhlsi haldi fram ea ekki. a breytir ekki eirri stareynd a fyrr ea sar urfum vi a taka afstu til mls sem vi blasir ekki aeins vegna hraunrennslis heldur lka vegna gangs straumvatna.
dsc_0291.jpg
stuttu mli er spurningin essi:Er rttltanlegt a verja nttruvinjar fyrir nttruflunum?
Svari kann a vefjast kann fyrir mrgum enda vart mgulegt a gefa hreinskipti svar vi henni.

Bi er a me spurningunni er krafist grundas svars um vandann og erfitt er a komast hj v a a hafi nokkurs konar tlokunarhrif.

S sem er mti v a verja nttruna fyrir nttrunni getur til dmist horft fram a a ingvellir leggist undir hraun. S sem er vrnunum hlyntur gti hins vegar s fram meirihttar rask vi a verja til dmist sta eins og ingvelli og a rask getur jafnvel veri meira en s skundi sem hrauni veldur.

aurar_til_bu_arkletts_01.jpg

Hr eru tvr myndir sem g tk af Foldum Goalandi og horft til Rttarfells og Valahnks. S efri var tekin ri 2001 og s seinni 2009.

Greinilegt er a Kross hefur arna eyilagt grarlegt landflmi sem hafi gri gtlega upp. eir sem hlyntir eru vrnum gegn gangi nttrunnar segja reianlega a essar myndir sni hversu eyileggingarflin eru geng. Vilja menn til dmis a Kross fi a brjtast alveg inn Bsa og eyileggi tivistarsvi? tivistarmenn eru ekki eirri skoun og n hefur veri settur grjtgarur sem a varna frekari gangi fljtsins.

aurar_til_bu_arkletts_09.jpg

S sem er mti vrnum getur vntanlega haldi v fram a etta s ekki fyrsta sinn sem land grr upp Krossreyrum og eyileggist san af smu flum og ttu tt v a gra a upp - sjlfri nttrunni.

Svo koma tvr arar myndir til samanburar. Bar eru teknar af sama sta, rtt fyrir ofan ar sem ur var br yfir Hruna. Horft er yfir Krossraura til Barkletts.

Efri myndin var tekin um 2001 og s neri fyrra sumar.

Munurinn er slandi. Hruna er lkindatl. Hn er miklu vatnsmeiri en Kross og vtut getur hn hlaupi fram og rutt fr sr llu sem vegi hennar verur.

a geri hn fyrir tveimur rum og eyilagi brna og ekki ng me a, tk af veginn allt fr brarstinu og niur a Strkagili.

Ekki er miki eftir af grrinum sem hafi n a vaxa og gra upp Krossraura essum slum. S nnar rnt efri myndina sjst gamlir og grnir farvegir Hrunar og Krossr.

Svona gerast n kaupin eyrinni ea tti g a segja Krossraurum.

N er komi a stru spurningunni. Hva eigum vi a gera egar (ea tti g a segja ef) hrauni rennur r Hrunrgili og fram Krossraura. Erum vi tilbinn a lta skeika a skpuu og leyfa hrauninu a veltast milli hla, brenna og skemma kunnuglega stai?

dsc_0290.jpg

Eigum vi a leyfa nttrunni a breyta landinu ann htt sem vi myndum aldrei leyfa okkur sjlfum a gera.

nestu myndinni, sem g tk sasta sumar, sjum vi niur alla Krossraura, v sem nst fr fjallinu Gelti. fjarska sst Rttarfell og fyrir miri mynd er Valahnkur.

etta er strkostlegt land, a vita allir sem arna hafa veri, og a kann a vera httu en hversu mikilli veit maur ekki. g er ekkert srstaklega traur kenningu a hugsanlegt hraunrennsli haldi sig fyrir mijum dalnum og lti hlarnar beggja vegna frii. Kross hagar sr ekki annig og v skyldi glandi hraun gera a?

Spurningin er heldur gildi snu:Er rttltanlegt a verja nttruvinjar fyrir nttruflunum?

g hvet alla sem treysta sr rkruna til a skrifa athugasemdakerfi, rkstyjum skoun okkar og forumst alhfingar ea sleggjudma.


mbl.is Litlar breytingar skjlftavirkni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mr finnst allt lagi a gera varnargara til a aftra v a vatnsfl skemmi fallegar grurvinjar. Spurningin hltur a vera: "Hva mega varnirnar kosta?"

Varandi hraunfli... er auvita hgt a hgja v me vatnsdlingu og hugsanlega a ba til rs fyrir a og beina v anga sem a veldur minnstu tjni. En erum vi lka a tala um "manngera" nttru, en margir eru andvgir slku.

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2010 kl. 11:54

2 Smmynd: Steinmar Gunnarsson

arna kemur me spurningu sem kaflega erfitt er a svara me einfldum htti, en a sama skapi er etta nokku sem g hef sjlfur velt fyrir mr.

N vitum vi ekki hvort hrauni nr a renna fram r Hrunagili, en ef vi skoum aeins hvaa afleinigar a getur haft, eru eftirfarandi mguleikar fyrir hendi:

1. Hrauni rennur niur aurana og stvast ar ea a stvast gilinu sjlfu.

2. Hrauni fer alla lei og lokar fyrir rfarvegi dalbotninum.

Fari hrauni ekki alla lei er, a mnu mati, ekkert sem tti a reyna a gera til a sporna vi v.

Fari hrauni aftur mti alla lei yfir dalbotninn gtu afleiingarnar ori mjg alvarlegar, ekki bara fyrir grur, ea aurana, heldur gti a ori til ess a stfla rrennsli. a myndi a sjlfsgu leia til ess a arna myndaist uppistuln, sem enginn veit raun hvaa hrif hefi svi. a nist a stva ea breyta stefnu rennandi hraun Vestmannaeyjum snum tma me sjklingu, en arna er spurning hvort s afer myndi duga; er ng vatn, hvaa rask yri af slkri framkvmd og hefi a einhver hrif hraunrennsli a reyna klingu ?

Mr hefur hinga til tt a slmt inngrip eli nttrunnar a gera einhverja tilraunir til a hafa hrif framganginn, en kannski m meta a hverju tilviki fyrir sig. kemur nsta spurning; hver a kvea hva er gert og hvenr ?

Vi sjum a va um land hve mikil hrif vi getum haft nttruna, til dmis me landgrslu, skgrkt osfrv.

Kannski hef g ekki svara spurningunni beint en velt upp mnum sjnarmium og vonandi lagt eitthva til mlanna.

Kveja fr Danmrku

Steinmar Gunnarsson, 31.3.2010 kl. 12:21

3 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Hva gerist egar mir jr byrjar a ygla sig Krahnjkum??? Ekki hef g hugmyndaflug til a sp a. Gangi okkur llum sem best. M.b.kv. Anna

Anna Sigrur Gumundsdttir, 1.4.2010 kl. 00:39

4 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

Hvernig getum vi vita a varnirnar muni ekki hindra myndun enn vermtari og fallegri nttru en fyrir er?

Hva ef nverandi "landmynd" hefi veri fr okkur tekin me "vrnum" fyrr ldum ef slkt hefiveri mgulegt?

Axel Jhann Hallgrmsson, 1.4.2010 kl. 19:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband