Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Blaamenn standast ekki freistinguna

Ruddaskapur missra blaamanna rur ekki vi einteyming. visir.is ltur blaamaur svo lgt a nota fyrirsgnina Svanasngur Geirs Alingi me frttinni um sasta dag Geirs H. Haarde Alingi. Blaamaurinn getur ekki staist freistinguna a hnta Geir. Gera verur r fyrir a hann viti merkingu orsins svanasngur.

Kvejan fr mbl.is er ekki betri. ar hntir blaamaurinn saman frtt af sasta vinnudegi Geirs og hjlparhundi ingmanns. Til verur s smekklega fyrirsgn Geir kveur og X heilsar.

Gat blaamaurinn ekki staist freistinguna og eyileggja tvr gtar frttir ea var hann kannski a spara plss ...?

Hlutverk blaamanna er a upplsa. Stjrnmlaskoanir eirra eiga ekki a blandast inn frttaflutninginn. Sami hundur er hins vegar blaamanni mbl.is og blaamanni visir.is.

Geir H. Haarde er vandaur maur og heiarlegur. Enginn, ekki nokkur maur, hvorki hpi samherja ea andstinga ingi hefur nokkurn tmann dregi a efa. Hann hefur unni lengi fyrir jina og menn mega svo sem hafa snar skoanir rangrinum. a ber hins vegar vott um sktlegt innrti, svo gripi s til kunnuglegs oralags, egar blaamenn haga sr me eim htti sem a ofan greinir. Maurinn betra skili af hlfu essara fjlmila.


mbl.is Geir kveur og X heilsar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tvfaldur Suurlandsvegur ea tvfalt lggjafaring?

Einn milljarur fer breikkun Suurlandsvegar r, segir mbl.is. Hvernig vri n a htta vi etta stjrnlagaing og leggja fram 2,1 milljar veginn til vibtar?

Hvort viljum vi, hin blanka j, leggja f a halda ti tvfldu lggjafaringi ea leggja f vegaframkvmdir sem geta hreinlega bjarga mannslfum?

Suurlandsvegur er afar mikilvg framkvmd. Hins vegar vekur a furu mna a enginn stjrnmlamaur skuli finna rttku rf hj sr a krefjast ess a hringvegurinn veri tvfaldaur.

ferum mnum um landi hef g oft undrast stareynd a vegirnir virast mjkka eftir v sem lengra dregur fr Reykjavk. etta er vst stareynd sem g fkk stafesta me v a mla breiddina hr og ar.

Einhverju sinni hringdi g Vegagerina og spuri hver stan vri. S sem svarai mr fullyrti a etta vri vegna ess a umferin minnkai eftir v sem fjr drgi Reykjavk.

esis gti maur gat ekki me vissu svara eirri spurningu hvort blarnir mjkkuu eftir v sem eir fjarlgust hfuborgina.


mbl.is Breikkun kostar 15,9 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fullt af leium fram hj essu

Samkomulag stjrnmlaflokkanna um a helminga auglsingakostna fyrir kosningarnar voru ber a taka me miklum fyrirvara. sannleika sagt tti a banna svona samkomulag rtt eins og samr fyrirtkja um verlag ea anna sem er samkeppnishamlandi.

Ltum nnar mli. Flokkunum er a sjlfsvald sett a taka tt svona bandalagi og ekki er a efa anna en a eir standi vi a. Hins vegar eru arar og leiinlegri fylgikvillar svona samkomulags.

  • Stjrnmlaflokkarnir geta leist t plitsk yfirbo v augnamii a f meiri fjlmilaumfjllun.
  • Stjrnnarflokkar geta hugsanleg misnota fjlmila rkisins og fengi meiri umfjllun en arir
  • Tengsl vi einstaka fjlmila m hugsanlega nota til a f meiri umfjllun en rum flokkum stendur til boa.
  • Svo kann einhver stjrnmlaflokkur a vera harari og fr meiri aflstt auglsingunum en arir flokkar.

Persnulega held g a s flokkur komi heiarlegast fram sem auglsir, greiir fyrir auglsingar snar og ... mli er dautt.


mbl.is Flokkarnir semja um a helminga auglsingakostna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattahkkanir leysa ekki allan vanda

Vi urfum a skjta skjalborg um heimilin landinu, hefur Steingrmur fjrmlarherra iulega sagt. Hann bara vi sum heimili, hin tlar hann a skattleggja. En hefur hann kanna hvernig tekjuskiptingin er hj eim sundum heimila sem berjast vi lkkandi markasver bum snum og hkkandi lnshlutfall?

Nei, svo virist ekki vera. Hins vegar n a brka allt sem er vopnabri gamaldags ssalistaflokks og ar eru efst blai skattahkkanir. Og Indrii orlksson leggstu n ekki gegn frekari skattahkkunum.

Er ekki eitthva undarlegt vi skattahkkanir eim tma sem jin er srum vegna bankahruns og kreppu?

Nlega var heimila a nta a fullu virisaukaskatt vegna vigera barhsni. Me v tti a auka vi strf inaarmanna. Tekjuskattshkkun vegur rugglega ungt gegn essum hugmyndum.

Hefi eitthvert vit veri Steingrmi og Indria hefu eir tt a mia skattana vi milljn krnur og hrra. hefu eir n til eirra sem raunverulega ttu a vera aflgufrir, .e. rherrar, runeytisstjrar, forstjrar ofl.

Og skjaldborgin ... Hn er bara talsmti.


mbl.is 3% skattur 500 sund
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flott flk, fnn listi

Mr lst vel sbjrn ttarsson. Hann er hress maur og mr lst barra gtlega skoanir hans. Hins vegar kaus g hann anna sti en Einar Kr. Gufinnsson a fyrsta. Birnu kaus g svo rija sti og Eyrnu a fjra. Niurstaan var s a Birna var fjra en Eyrn rija.

Hvernig kaus g? J, g kaus sex manns, sem g taldi geta mynda sigurstranglegan lista fyrir Sjlfstisflokkinn norvesturkjrdmi. g pldi ekkert bsetu flks, einblndi flki. v miur kjsa margir annan htt, einblna bsetu frambjenda. Akurnesingar kjs Akurnesinga, Snfellingar Snfellinga, Vestfiringar Vestfiringa og jafnvel Hnvetningar Hnvetninginn. g er lti hrifinn af tthagabundnu vali.

Lri tekur sig margar myndir og vi v er ekkert a gera. au sem nu sex efstu stunum er flott flk, einbeitt og a sem skiptir mli, sigurviljinn er skn af v.


mbl.is kvein krafa um endurnjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

AFSAKI HL (mean VG er rkisstjrn)

Ern okku a marka hann Hr Torfason? Um a veit g ekki. Hins vegar er komin n rkisstjrn, nr forstisrherra, nr fjrmlarherra, nr Selabankastjri, splnkuntt mynteitthvar ... og niurstaan ... eins prsent lkkun strivaxta.

Er n llu n, er markmii komi. N rkisstjrn! Er a ng fyrir Hr? Nr forstisrherra! Er a ng fyrir Hr? Nr fjrmlarherra! Er a ng fyrir Hr? Eins prsent lkkun strivaxta! Er a ng fyrir Hr? Nr maur Selabankanum? Er a ng fyrir Hr? VG rkisstjrnina! Er a ng fyrir Hr?

Hva vantar? Engin peningastefna, sama stefna og ur! Er a ng fyrir Hr? Sama efnahagstefna og ur! Er a ng fyrir Hr? Engin stefna skuldamlum fjlskyldnanna landinu! Er a lagi fyrir Hr? Engin stefna asto vi fyrirtkin landinu! Er Heri bara sama? 17.000 atvinnulausir og eim fjlgar! Er Hrur bara sttur vi a?

Mr er svo sem andskotans sama um ennan Hr en hitt er vandaml a allir halda a a ngi a skipta um nafn og nmer og veri sjrinn sjlfkrafa lygn.

En tri mr. a er ekkert a gerast nema a eitt a nverandi minnihlutarkisstjrn heldur uppi stefnu fyrrverandi rkisstjrnar. Vi erum enn lgusj, en Hrur veit ekki af v n heldur restin af VG.


mbl.is Hl fundum Radda flksins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leikriti um Jhnnu og formannsstlinn

Dagur styur Jhnnu til a vera formaur Samfylkingarinnar. Alltaf er Mogginn fyrstur me frttirnar. Velti v fyrir mr hvort ssur s enn a skrifa tilkynningu um stuning sinn vi konuna. Hann lklega vst plss blainu fyrir hana. Skyldi Kristjn Mller koma me stuningsyfirlsingu?

Leikriti kringum hana Jhnnu og fomannsembtti verur stugt fjlskrugra. En hvenr kemur kri minn essi blysfr sem einhver lofai?


mbl.is Dagur styur Jhnnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lrisleg og heimskuleg hugmynd

gar menn n ekki rangri er rttltanlegt a breyta forsendunum til ess a markmii nist. Nei, etta er s allra vitlausasta plitk sem hugsast getur og gengur vert lrislegar hefir og markmi.

Mli er fyrst og fremst etta: Flokkur er kjri eigin forsendum. Atkvi sem honum er greitt aeins a ntast honum. Kosningabandalag er engin trygging fyrir v a a haldi eftir kosningar. tal dmi sanna slkt.

a er einungis fyrirslttur a halda v fram a annig kosningafyrirkomulag s lrislegt. vert mti er um a ra afer sem er mjg fjandsamleg lrinu, byggir hentistefnu.

Ekkert bannar hins vegar kosningabandalg. Samfylkingin og VG tla fara bandalg fyrir nstu kosningar. Veri eim a gu.

Vilji flokkar samnta atkvi sameinast eir einfaldlega um frambo. Einn listi, eitt frambo. Aeins slkt ber vott um a einhver alvara s a baki kosningabandalagi. Tveir flokkar geta bori fram einn lista, til ess urfa eir alls ekki a sameinast.

Vilji svo til a flokkar treysti sr ekki til ess a bja fram sameiginlegan lista ir a bara eitt, kosningabandalagi er bara fyrirslttur.

Vi urfum ekki a breyta kosningalgum til a tvier ea fleiri flokkar geti ntt ll greidd atkvi.

Svo er a hitt. Hvern er veri a plata me svona hugmyndum? Auvita kjsendur af eirri einfldu stu a ekki eru allir kjssendur flokks sammla kosningabandalaginu. Dettur til dmis einhverjum hug a allir Samfylkingarmenn su sammla kosningabandalagi me VG?


mbl.is Bjrgvin G.: Styur frumvarp um kosningabandalg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Niurlging minnihlutarkisstjrnar

Hefi Dav Oddsson veri bankastjri Selabankans gti g tra a bshaldaberjararnir myndu n fylkja sr utan vi bankann og krefjast afsagnar hans.

essi strivaxtalkkun er langt fr v sem minnihlutarkisstjrnin var bin a gera krfu um. Bi Jhanna Sigurardttir og Steingrmur Sigfsson hafa undanfrnum vikum tal sinnum gefi skyn a kominn vri tmi verulega vaxtalkkun.

ljsi ess er vaxtalkkunin brandari og um lei niurlging fyrir minnihlutarkisstjrnina. Ekkert virist ganga undan essari rkisstjrn. Eins prsent strivaxtalkkun bendir til ess a efnahagsstefna minnihlutarkisstjrnarinnar s engin. sj vikum hefur ekkert gerst. Alls ekkert ...

Minnihlutarkisstjrnin er gagnslaus til annars en a ykjast. Enda hefur hn nota tmann til alls konar pjattmla sta ess a sinna atvinnu- og efnahagsmlum.

tlar enginn a berja potta?


mbl.is Strivextir lkkair 17%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eykst nna trin opinberan rekstur?

Fyrst stjrn HB Granda var svo dmgreindarlaus a samykkja tillgur um hundru milljn krna argreislur vekur a furu a enginn skyldi hafa bent henni versgnina sem nna blasir vi llum. Vitandi vits ea afvitandi hefur fyrirtki skemmt a gta orspor sem a hefur unni sr undanfarin r.

Hins vegar rifjast n upp alls kyns ml sem fyrirtki hefur veri svo heppi a lenda . Sameiningin fyrirtkja Akranesi og Reykjavk, niurlagning vinnslustva, uppsagnir og fleira og fleira. Maur hefi n haldi a stjrnendurnir kynnu nna dlti almennatengslin og reyndu a forast pyttina

Svo er a hitt og a er miklu alvarlegra. Allt bendir hreinlega til ess a menn su ornir svo grugir kaptali og greddan a mikil a dmgreindin vkur til hliar. etta leiir einfaldlega til ess a almenningur missir trna einkaframtaki og trir v a opinber rekstur sr farslastur. egar dmin blasa vi er erfitt a rkra vert au.


mbl.is Hreinlega silaust
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband