Runingur, sptalar og snjekja

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

1.

Valskonur teknar a ryja sr til rms.

Fyrirsgn blasu 3 rttablai Morgunblasins 2.2.2019.

Athugasemd: bkinni Mergurinn mlsins segir um orasambandia ryja sr til rms:

Breiast t, hljtaalmenna viurkenningu, lta til sn taka [] Lklegra er a lkingin vsi til ess er menn uru a sanna hreysti sna me v a ryja ea kippa rum r sti til a hljta viurkenningu.

Krfuboltakonurnar Valeru vissulega a ryja sr til rms, gera a me v a sigra fleiri leikjum en ur. komast sumar eirra li mnaarins hj Morgunblainu en arar krfuboltakonur komast ekki a, eim er rutt t.

Oralagi er vel til fundi hj rttablaamanniMoggans.

Vi fyrstu sn mtti halda a Valskonur hafi veri teknar vi einhverja svinnu, ryjast bonar inn. Svo er n ekki, en skilji lesandinn ekki mlt ml verur bara a hafa a.

rtt fyrir hli hr fyrir ofanttu blaamenn a vera sparir ortk og orasambnd. Best er a skrifa einfalt ml sem allir skilja.

Tillaga: Valskonur ryja sr til rms.

2.

Sptalar Illinoistelja sig hafa teki vi um 220 manns vegna frostbits og ofklingar san fimmtudag egar hitastigi fr niur fyrir 34 gru frost mrgum stum Bandarkjunum.

Frtt visir.is.

Athugasemd: etta er illa ora og illa tt vsjkrahs Illinois Bandarkjunum hafa ekki sjlfsta hugsun. Heimildin er vefur Indipendent. ar segir:

In Illinois alone, hospitals reported more than 220 cases of frostbite and hypothermia since Tuesday, when temperatures plunged to -34C andlower with a wind chillof -45C or worse in some areas.

Enska ori frostbite er arna tt sem frostbit. gmlu orabkinni minni (Menningarsjs tg.1963) er ori ekki a finna. ar er aftur mti nafnori kal og a er tt sem skemmd af vldum frosts. Kal er haft um skemmdir jru, tnum sem og h. hrundi geta oritil kalsr og sum geta veri svo alvarleg a fjarlgja urfi tlimi.

Um 220 manns Illinois hefur kali, fengi kalsr. slensku er essu samhengi ekki tala um frostbit jafnvel a kunni a finnast nlegum orabkum og malid.is.

Sjkrahs Illinois hafa tilkynnt um kal og ofklingu, ensku; reported. au hafa ekki sjlfsta hugsun og v ekki hgt a segja a au telji sig hafa .

Oralagi getur v veri ann veg a au tilkynntu um Svo m hreinlega a sleppa tilkynningu v a liggur orunum a samanlagur fjldi er fr sjkrahsunum kominn.

Tillaga: Sjkrahs Illinois hafa teki mti meira en 220 manns vegna kals og ofklingar san fimmtudaginn erfrosti fll niur fyrir 34 grur, me vindklingu var a sums staar 45 grur ea meira.

3.

Snjekja vegum

Algengt oralag frttum fr Vegagerinni.

Athugasemd: Snjekja er gott og gilt or og merkti(hr er sgnin me vilja hf t) yfirleitt nfallinn snj sem ekur jr. ur fyrr var bara tala um snj og a n ess a tilgreina ekjuna.

N er hins vegar svo komi a ori snjekja hefur tvatnast og merkir nkvmlega hi sama og ur var haft um fyrirbrigi, a ersnjr, ensjaldnast nfallinn.

snjekja s sg vegum segir a ekki alla sguna. eimkann a vera snjr a hluta og ekjan ar af leiandi ltil. Lesendur kannast til dmisvi drg sem vera til egar snj skefur vert yfir veg og liggur stundum eins og rendur yfir veg vautt er milli. Er slktsnjekja ea bara snjr vegi? Hvorugt segir til um ekjuna.

egar kumenn hefja fer snasta kunna eir a velta v fyrir sr hva snjekjan veginum s. Er hn grmi, hula, fl, gamall snjr sem hefur troist, grunnur snjr, djpur snjr, fannir, ruddur vegur og svo framvegis. etta segir hins vegar ekkert um ekjuna.

Or geta tapa merkingu sinni vegna ofnotkunar og ekki sur breyttrar notkunar ea misnotkunar.Ori smi var forumhaft um r. Srstakt hafa alltof margirum a sem eim finnstaldeilis frbrt. Hreru nokkur ofnotu or upptalin, meal eirra sgnin a labba. Menn labba n um allar koppagrundir en enginn gengur lengur.

ritmlasafni Orabkar Hsklans eru or sem safnahefur veri saman r prentuu mli fr rinu 1540 og fram nunda ratug sustu aldar. safninu eru til rmleg 610.000 or, sj hr. Ugglaust m finna nokku mrg til vibtar.

Tiltlulega auvelt er a komame anna or egar snjekja er ekki vegi heldur snjr me kflum (samanber skrir me kflum). Minnir a hr ur fyrr hafi einfaldlega veri sagt; va snjr vegum.

anna hundra slensk or eru til um vind, sj hr. A minnsta kosti 58 or eru til um snj ea snjkomu, sj hr og hr. Vi erum v ekki neinu fliskeri stdd.

lokin er gullkorni: Einu sinni sagi Mogginn fr fjallaskamti hum snj, sj hr.

Tillaga: Engin tillaga.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband