Moggafólk tekur viđ ábyrgđarstöđum hjá RÚV

Mörgum ţykir gaman ađ hnýta í Morgunblađiđ og finna ţví allt til foráttu, jafnt fyrir fréttaskrif sem stefnu. Ţannig hefur ţađ veriđ frá ţví ég man eftir mér. Minna fer fyrir málefnalegri gagnrýni á blađiđ sem hefur ađ mati ţeirra sem gerst ţekkja stađiđ sig best íslenskra fjölmiđla, jafnt í fréttamennsku og fréttaskýringum. Ţangađ hafa jafnan valist afar hćfir einstaklingar í blađamennsku, ljósmyndun, útlisthönnun, vefhönnun og stjórnun.
 
Ţađ er ţví engin tilviljun hversu ţrír af átta nýjum framkvćmdastjórum Ríkisútvarpsins hafa alist upp eđa átt langa viđkomu á Morgunblađinu.
  • Fréttastjórinn, Rakel Ţorbergsdóttir var eitt sinn blađamađur á Morgunblađinu
  • Ţröstur Helgason, dagskrárstjóri rásar 1 var áđur ritstjóri Lesbókar Morgunblađsins
  • Skarphéđinn Guđmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps, var eitt sinn blađamađur á Morgunblađinu
Og nú byrjar ábyggilega gamalkunnugur söngur um ađ ţetta sé allt fyrirfram ákveđiđ og veriđ sé ađ trođa spellvirkjum inn í eitt „helgasta vé ţjóđarinnar“, Ríkisútvarpiđ. Stađreyndin er hins vegar ađ ţetta fólk hefur sýnt og sannađ getu sína og hćfileikarnir eru miklir. Ţađ á ţví hin nýju störf fyllilega skilin.
 
Vćntanlega heldur Moggin áfram ađ unga út góđum blađamönnum sem sumir hverjir hverfa til starfa hjá öđrum fyrirtćkjum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ćjćj Sigurđur.  Flestir sjá ađ Morgunblađiđ nú er ekki sami fjölmiđillinn og hann var undir ritstjórn Matthíasar. Fyrsta verk Davíđs var ađ reka reyndasta fólkiđ af Morgunblađinu ţegar hann tók viđ.

Ţú ţarft ađ endurskođa ţessa fćrslu í nafni sannleikans.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 17.4.2014 kl. 17:37

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, ţetta er ekki rétt hjá ţér, Jóhannes. Veit ađ ţetta er ekki rétt hjá ţér, hvorki fyrri né seinni hluti.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.4.2014 kl. 17:40

3 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Morgunblađiđ var um áratuga skeiđ einn virtasti fjölmiđill landsins. Ţví miđur er sá tími liđinn.  Núverandi ritstjóri hefur séđ um ţađ. 

Ţórir Kjartansson, 17.4.2014 kl. 20:13

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Hvađa forneskja er ţetta í ţér, kćri Ţórir. Ţori ađ veđja ađ ţú er laumulesandi, lest hann daglega ţér til upplýsingar og ánćgju. Ţarna starfa margir fćrustu fjölmiđlamenn landsins, engin ástćđa til ađ gera lítiđ úr ţeim ţó ţú sért ekki ađdáandi annars hvors ritstjórans.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.4.2014 kl. 20:22

5 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Magnúsi Geir hefur tekist ađ velja ţannig fólk til starfa, ađ ţeir sem hefđu amast viđ ákvörđunum hans eru gersamlega kjaftstopp.

Međ pistli ţínum ertu greinilega ađ "sćka ţig upp í" ađ taka holskeflunni sem hefđi duniđ yfir, hefđi valiđ einkennst af augljósri frćndhygli eđa pólitískum vinklum. Ţetta er bara allt annar veruleiki sem viđ erum ađ horfa á og viđ ţurfum ađ setja okkur í ađrar stellingar.

Skipun dagsins er: "Úr stígvélunum, upp á skurđbarminn, höfuđiđ hátt"!!

Flosi Kristjánsson, 17.4.2014 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband